Alþýðublaðið - 24.02.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 24.02.1977, Qupperneq 10
Fimmtudagur 24. febrúar 1977 biaóið 10' Orðsending frá Verkamannafélaginu Dagsbrún og Verkakvennafélaginu Framsókn Hinn 1. ianúar s.l. tók gildi ný innheimtu- aðferð félagsgjalda i samræmi við gild- andi kjarasamninga og samkvæmt ákvörðunum aðalfunda félaganna. Innheimtuaðferðin er þannig: 1. í hvert sinn og laun eru greidd ber launagreiðanda skylda til að halda eftir' af kaupi launþega, sem vinnur i samningsbundnum starfsgreinum Dagsbrúnar og Framsóknar, 1,2% af sama stofni og hann tekur lifeyrissjóðs- iðgjaldið af eða 30% af lifeyrissjóðs- hluta launþegans. 2. Félagsgjöld eiga allir launþegar að greiða, hvort sem þeir eru fullgildir félagar i Dagsbrún og Framsókn eða ekki, á meðan þeir vinna skv. samning- um þessara félaga. 3. Launagreiðanda ber siðan að standa skil á þessu gjaldi á sömu skilagrein og hann gerir skil á til lifeyrissjóðs Dags- brúnar og Framsóknar. 4. Skilagreinar vegna þessara breytinga á innheimtu eru til afhendingar hjá skrif- stofum félaganna, lifeyrisájóðsins og Landsbanka Islands. 5. Við viljum sérstaklega benda launa- greiðendum á að þessi breyting á innheimtu félagsgjalda er gerð i fullu samráði við samtök atvinnurekenda. 6. Einnig teljum við rétt að benda félags- mönnum á, að þeir einir njóta fullra réttinda i félögunum sem hafa greitt félagsgjald. Útibússtjóri Selfossi Iðnaðarbankinn óskar eftir að ráða úti- bússtjóra i nýtt útibú bankans, sem opnað verður á Selfossi innan skamms. Umsóknir, sem greina frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist bankastjórn fyrir 14. marz n.k. Iðnaðarbanki íslands h.f. Bankastjórn Askriftarsími Alþýðublaðsins er 14900 SIMAR 11798 0G 19533. Sunnudagsferðir 27.2. 1977 kl. 12.00 1. Ferð á flóðasvæðin viö ÞJOH SA • 2. Helgafeli og nágrenni. Nánar auglýst á laugardag og sunnudag. Ferðaáætiun Fl. 1077 er komin dt. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFEROlP Laugd. 26/2. kl. 13. Skálafell á Hellisheiði. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1000 kr. Sunnud. 27/2. kl. 10 Gullfoss, Brúarhlöð, Urriðafoss I Þjórsá, allt I klaka- böndum Fararstj . Kristján Bald- ursson. Verö 2500 kr. kl. 11 Driffell, Sog, Ketilsstlgur (Grænavatnseggjar fyrir þá brattgengu) Fararstj. Gisli Sig-. urðsson. Verð 1200 kr. kl. 13 Krisuvik, Kleifarvatn og nágr. Létt ganga. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir. Verð 1200 kr. Farið frá B.S.I., vestanverðu, far greitt i bilunum, fritt f. börn m. fullorðnum. Færeyjaferð, 4 dagar, 17. marz. TJtivist TRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Hvað segja... 9 draga úr stressinu” ‘ Eins og sjá má, af þessum við- brögðum er ljóst að almenningur hefur mikinn áhuga á málinu og svo virðist sem flestir eða allir hafi myndað sér einhverja skoöun. Ef litiö er á þessar niðurstöður meö hliðsjón af kynferði kemur i ljós aö karlmenn eru yfirleitt hlynntari bjórnum en konur. Af þeim 80 sem spuröir voru, voru 44 karlar og 36 konur. 17 konur sögöu já, en 20 sögðu nei. 1 hópi karla sögðu 27 já en 16 sögðu nei. -BJ Reka áróður 9 ræna heim. Með áróöursher- ferðinni er reynt að auka hlut- deild sjávarafurða I markaðn- um, reynt aö sanna fyrir mönn- um, að fiskur, sé hann rétt framreiddur, sé herramanns- matur, gefi steikum ekkert eft- ir, auk þess sem hann er mun hollari. Arið f ár er þriðja áriö I þriggja ára áróöursáætlun, og telja forráöamenn NASA aö töluveröur árangur hafi náöst nú þegar. Fiskverö I Bandarikj- unum er talsvert hátt miðaö viö kjötverö, fiskverðið hefur hækk- að að mun og eru hér nokkrar tölur þvi til sönnunar.: Verð á einu pundi af fisk- blokk: 1970:0.32$ 1972: 0.52$ 1974: 0.79$ 1975: 0.59$ 1976: 0.80$ Um þessar mundir er verðið á fiskblokk 0,95, og útlit fyrir að þaö haldist hátt. A sama tima hefur verð á kjöti lækkað nokk- uð. Telja NASA mennirnir að áróðursherferðin hafi haft þarna nokkuö að segja. Annaö dæmi er fjöldi svokallaðra „Fish and chips” veitingastaða, en þar er fiskur aðalinnihald matseöilsins. Fyrir þremur til fjórum árum voru engir slikir veitingastaðir I Bandarikjunum en núna eru þeir um 2000 talsins. Sölumiðstöðin ekki með. Ekki eru til Islenzk útflutn- ingsfyrirtæki, sem selja fisk á Bandarfkjamarkaöi, þátttak- endur I þessu samstarfi. Munar þar mestu um aö Sölumiöstöðin hpfnr ekkí talið sér hag af þess- um samtökum. Forráðamenn- irnir kanadiskii, sem fundinn héldu, bentu á, aö sllkt samstarf hlyti aö vera öllum til góðs, og þó svo einstök útflutnings fyrir- tæki auglýstu sér, væri það ein- ungis heppilegt fyrir samstarfið og N-Atlantshafs fiskmetissam- bandiö I heild. Kanadamennirn- ir munu ræða viö Islenzk stjórn- völd um framlag rlkisins til þessa samstarfs og mun áfram- hald samstarfsins ráðast nokk- uð af þessum viðræðum, þar sem bæði norska og kanadiska rikið hafa tekið þátt I starfinu frá upphafi. Þess má að lokum geta að Is- lendingar selja langmest af fiski til Bandarikjanna af þessum fjórum þjóðum. —ATA | " N Vegfarandi er réttlaus á götu - en bíllinn á þó engan rétt fyrir vegfaranda. - Gangið á SEBRABRAUTUNUM Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur og Kvenfélag Alþýðuflokksins boða til almenns fundar um Ritstjórn Alþýðublaðsms er í -j. Siðumúla lí - Sími Skatta- frumvarpið á Hótel Loftleiðum i kvöld 24. febrúar kl. 20.30. Frummælendur: Gylfi Þ. Gislason Sólveig ólafsdóttir. Umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Gylfi Þ. Gislason Sólveig ólafsdóttir. Alþýóuflokksfélag Reykjavfkur og Kvenfélag Alþýðuflokksins. söfnun A þingi Alþýöuflokksins siðastliðið haust var gerð itarleg úttekt á eignum, skuldum og fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiðlar öll gögn um málið. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum dyrum á þann hátt, sem þarna var gert. Þaö kom i Ijós, aö Alþýöuflokkurinn ber allþunga byröi gamalla skulda vegna Alþýðu- blaösins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milljónum króna að meðtöldum vangreiddum vöxtum. Happdrætti flokksins hefur varið mestu af ágóða sinum til að greiða af lánunum. Það hefur hinsyegar valdið þvi, að mjög hcfur skort fé til að standa undir eðiilegri starfsemi flokksins, skrifstofu meö þrjá starfsmenn, skipulags- og fræðslustarfi. Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins hefur samþykkt að hefja söfnun fjár til að greiöa þessar gömlu skuldir að svo miklu leyti sem framast er unnt. Verður þetta átak nefnt „Söfnun A 77” og er ætlunin að leita til sem fiestra aðila um land allt. Stjórn söfnunar- innar annast Garðar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má senda framlög til hans á skrifstofu flokksins i Alþýðuhúsinu, en framlög má einnig senda til gjaldkera flokksins, Kristinar Guömundsdóttur eða formanns flokksins, Benedikts Gröndal. Það er von framkvæmdastjórnarinnar, aö sem flestir vinir og stuöningsmenn Alþýðu- flokksins og jafnaðarstefnunnar leggi sinn skerf I þessa söfnun, svo að starfsemi flokks- ins komist sém fyrst i eðlilegt horf. Alþýðuflokkurinn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.