Alþýðublaðið - 24.02.1977, Page 11
alþýóu-
biaóió Fimmtudagur 24. febrúar 1977
tflPll
spékonpurinn
MORGÆSAMÓTIÐ
Þeim sem skipuleggja
iþróttamót dettur oft
ýmislegt furðulegt i
hug til að draga að sér
athyglina. Myndin hér
að ofan er frá skiða-
móti sem nefnist mör-
gæsamótið. Heiðurs-
gestir mótsins eru mör-
gæsirnar sem tróna
fremst á myndinni. Og
sem heiðursgestum
sæmir hafa þær allar
mætt til leiks , i ,,kjól
og hvitt”. Segiði svo að
dýrin kunni sig ekki.
Ný framhaldssaga
F órnar-
lambið
Drúsillu fannst bros hans eitt-
hvaö svo innilegt. Henni fannst
gott, hvernig hann héit utan um
hana, ekki stift eins og Konráö
eöa iosaralega eins og Daviö,
heldur fast og ákveöiö. Drúsiila
var svo niöursokkin i hugsanir
sinar, aö hún varö mjög undrandi,
þegar hún uppgötvaöi aö þau
höföu dansaö tvo hringi um sal-
inn, án þess aö hún heföi stigiö
einu sinni ofan á tærnar á Se-
bastian. Hann virtist án erfiöis-
muna getaö fengiö hana til aö
vera i takt, og henni fannst hún
hvorki stirö né klunnaleg lengur.
— Þaö er eitthvaö annaö aö dansa
viö þig! sagöi hún úsjálfrátt. —
Þú iætur þaö viröast svo auövelt.
Sebastian haföi oft veriö hrósað
fyrir dans sinn, en barnslegheit
og hreinskilni Drúsillu glöddu
hann og hann svaraði: — Þaö er
lika auövelt. Þú dansar vel, þegar
þú hefur æft þig smávegis. Þú ert
létt og lipur.
Daviö haföi sagt að hún væri
klossuö ogþung, hugsaöi DrúsUIa,
en kannski hafði þaö ekki siöur
veriö honum aö kenna en henni,
aö hún dansaði illa. Nú vakti hún
ekki athygli lengur og var ekki
taugaóstyrk heldur. Hún gat litiö
á fólk sem dansaöi fram hjá henni
I staö þess aö lita undan til aö sjá
ekki, hvernig þaö hló aö henni.
Hún brosti aftur til Sebastians og
sá, aö hann horföi á Konráö
frænda sinn.
Konráö dansaöi viö hávöxnu
Ijóshæröu stúlkuna sem haföi
vakið athygli Sebastians og Se-
bastian ákvaö aö stýra Drúsillu
þangaö þegar dansinum væri aö
ljúka. Hann bar ekki ábyrgö á
Drúsillu. Hann haföi gert skyldu
sina meö þvl aö bjarga henni úr
horninu og dansa viö hana. Nú gat
Konráö tekiö viö.
Reynslan haföi sannaö honum, aö
maöur gat sloppiö frá öllu ööru en
þvl aö segja ungri stúlku, aö hún
væri ekkert töfrandi.
— Ég er hversdagsleg, sagöi
Drúsilla ekki eins og hún væri á
höttunum eftir gullhömrum,
heldur eins og hún væri aö segja
sannleikann.
— Þú ert kannski engin
feguröardls, en þú ert nú sæt,
sagöi Sebastian glaölega. — Þaö
væri óskemmtilegt, ef allar stúlk-
ur væru llkar glansmynd eins og
Eva frænka þln. Þú ert vlst ein af
þeim, sem kunna aö stoppa I
sokka, festa I tölur og hella upp á
könnuna?
— Já, já! Ég kann bæöi aö
sauma og elda mat....!
— Þarna séröu! Þaö var svei
mér gott! Allir karlmenn eru
hrifnir af stúlkum, sem kunna aö
elda og sauma.
Nú var veriö aö leika vals, en
annar maöur stefndi til hinnar
ljóshæröu Daphne, þó aö Sebasti-
an teldi sig geta komist fyrri til
hennar. Hann ætlaöi aö yfirgefa
Drúsillu brosandi, en þá sagöi
hún áköf: — Er þetta ekki vals?
Ég læröi aö dansa vals, þegar ég
var lttil. Hún brosti til hans og Se-
bastían yppti öxlum I uppgjöf og
hóf dansinn. — Gott! Viö skulum
sýna þeim I tvo heimana! sagöi
hann, þvl aö hann lét óhöppin
ekkert á sig fá, en honum fannst
ergilegt aö hafa ekki skiliö Drús-
illu eftir I horninu.
Hún minnti hann á heimilis-
lausan kettling. Ef einhver sýndi
kettlingi hlýju vildi hann elta eig-
andann og setjast aö hjá honum.
Já, Drúsilla minnti hann á heim-
ilislausan kettling.
— Attu götótta sokka, Se-
bastlan? spuröi Drúsilla.
— Fullt, held ég! Hvers vegna
spyröu?
Ljóshæröu stúlkunni virtist
leiöast og hún leit enn lokkandi á
Sebastlan, sem brosti til hennar.
— Veiztu, hvaöa stúlku Konráö er
aö dansa viö, Drúsilla? spuröi
hann.
— Já, vinkonu Katrinar. Hún
heitir Daphne.
— Þaö nafn á vel viö hana!
— Finnst þér hún ekki falleg?
En hún er ekki jafnfalleg og Eva.
Ég kann vel viö hárgreiöslu
Daphnes. Háriö á henni er eins og
á myndastyttu, sagöi Drúsilla
meö aödáun.
Sebastln leitá hana meö áhuga-
votti. Hann var þvl óvanur, aö
stúlka dáöist aö annarri stúlku,
og ef þaö geröist bjó yfirleitt eitt-
hvaö undir gullhömrunum. Þegar
dansinum var lokiö leit Sebastían
I kringum sig til aö finna ein-
hvern, sem hann gæti látiö dansa
viö Drúsillu. Davlö Morston var
horfinn, sennilega meö Evu, og
Konráö stefndi til Lindu Kelling.
Sebastlan kannaöist viö nokkra
ungu mannanna á dansleiknum
en aöeins lítillega og ekki nóg til
aö kynna Drúsillu fyrir þeim. Svo
spuröi hann bjartsýnn: — Þú
þekkir víst flesta hérna?
— Nei, nei! Ég hef vlst hitt
nokkra þeirra, en ég veit ekki,
hvaö þeir heita. Þaö lltur enginn
tvisvar á mig hjá „Jocelyns”.
— Hvers vegna ekki? Ertu I
felum?
— Nei, en...eg held, aö karl-
mönnum lítist ekkert á venjuleg-
ar stúlkur. Hún var eitthvaö svo
beygö eins og hana grunaöi, aö
Sevastían vildi losna viö hana.
Nú svaraöi hann vingjarnlega:
— Þú ert ekki hversdagsleg,
Drúsilla. Þaö var llka rétt.
eftir JAN TEMPEST
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Siini 7 1200 — 7 1201
POSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
JoiMimcs Uni5S0ti
TL.iuaaUcsi 30
é>tmi 10 200
Dúnn
Síðumúla 23
/ími 64200
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Oðinstoig
Simar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
onnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn
-------—-------:---rJ