Alþýðublaðið - 24.02.1977, Side 12

Alþýðublaðið - 24.02.1977, Side 12
I FRA MOBGNI... • i-ilþýdii1 Fimmtudagur 24. febrúar 1977 biaðM Neydarsímar slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— Sími 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-, vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. .. Hedlsugæsla Slysavarðstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi VJ510. læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. . , Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætut-og helgidagsvarsla, simi 2 12 30, Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar I sim- •svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni ■ Simi 51100. Kópavogs Apótekeropið öl' kvöld 'til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12. og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Gáian Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar fiokkast ekki eftir láréttu og lóðrettu NEMA við tölustafina sem eru i reitum i gátunni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. Ýmislegt Fuglaverndarfélag tslands Næsti fræðslufundur Fugla- vemdarfélags tslands verður i Norræna húsinu fimmtudaginn 24. febrúar 1977 og hefst kl. 20.30. Þorsteinn Einarsson iþrótta- fulltrúi mun flytja fyrirlestur um fuglalif i eyjunum Papey og Skrúð. Ef timi verður eftir fyrirlesturinn verða sýndar kvikmyndir um fugla. öllum heimill aögangur og félagsmenn taki með sér gesti. Kvikmyndasýningar í Mi R-salnum — Laugardaginn 26. febr. kl. 14 veröur sýnd 10 ára gömul kvik- mynd, „Járnflóðiö”, sem byggð er á samnefndri skáldsögu, eftir • Alexander Serafimovitsj. Myndin er með enskum skýringartexta. Aðgangur að kvikmynda- sýningunum að Laugavegi 178 er ókeypis og öllum heimilli. (Fréttatilkynning frá MIR) Japanskur pennavinur. Okkur hefur borizt bréf alla leiö frá Japan. Þar er 28 ára gömul kona sem óskar eftir pennavinum á tslandi. Aöaláhugamál hennar eru kvikmyndir, fþróttir og prjónaskapur. Ef einhvern langar aö eignast pennavin í Japan, skyldi hann skrifa til: Miss Noriko Sasaki 4-930 Sakuragi. Omiya-City, Saitama Japan 330. AnandaMarga. Bjóöum ókeypis kennslu I yoga og > hugleiöslu alla miðvikudaga kl. 20.30. Ananda Marga Bergstaöastræti 28 a. simi 16590. íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miöbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2- 20-35.. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda tslenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. • Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. ;i Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Kvenfélag óháða- safnaðarins. Félagsfundur I Kirkjubæ kl 3 næstkomandi laugardag 26. feb. Kaffi-veitingar. Laugarnesprestakall -i Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstlma I Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Sími I kirkju 34516 og heimasimi 71900. Kirkjuturn Hallgrimskirkju '* er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum I kring. Lyfta er upp i iurninn. Fótaaögerð fyrir aldraða, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar i Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i ' sima 34516 og hjá Þom Kirkjuteig ' 25, sími 32157. , - ónæmisaögerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna - gegn mænusótt, fara fram I Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamiegast hafið með ónæmis- .skirteini. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., ’ þriðjudaga miðvikudaga og , föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viötals á skrif- j stofunpi fyrir félagsmenn._ sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og .18:30—19:30. Landspítalinn alla daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæöingardeild kl. 15—16 og 19:30—20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30—16:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: aila daga kl. 15—16. KleppsspitaUnn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, ki. 13—15 og 18:30—19:30. Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Kópavogsbúar Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi I rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. að Hamra- borg 1. 4. h. Allir Kópavogsbúar velkomnir Fundarefni: Bæjarmál Landsmál. Stjórnin. J Akureyri: Alþýöumaðurinn á Akureyri óskar að ráða ritstjóra. Góð laun I boði. Umsóknir sendist Bárði Halldórssyni, Löngu- mýri 32, Akureyri. Kópavogsbúar. Alþýöuflokksfélag Kópavogs heldur fund að Hamraborg 1, Kópavogi, fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Kristján Guðmundsson félags- málastjóri Kópavogs. Fundarefni: Dagvistunarmál Málefni aldraöra Málefni unglinga Allir velkomnir. stjórnin Verkalýðsmálanefnd Alþýðufiokksins erboöuð til fundar fimmtudaginn 24. febr. I Leifsbúö Hótel Loftleiðum kl. 20.30. Formaður. Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði Opið hús Viðtalstlmar bæjarfulltrúa og fulltrúa flokksdeilda Alþýðuflokksins I bænum eru alla fimmtudaga I Alþýöu- húsinu frá kl. 18. Frá SUJ Stjdrnarfundur framkvæmdastjórnar S.U.J. verður hald- inn mánudaginn 28. febrúar n.k. kl. 20.30 á skrifstofum Al- þýöuflokksins. Sigurður Blöndai Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzlun Helga Einarssonar, ‘ Skólavörðustíg 4, Verzluninni Bella, Laugavegi 99, í Kópavogi fást þau I bókaverzluninni Veda ogí HafnarfirðitBókabúð Olivers Steins. 'Simavaktir hjá ALANON Aðstandenduc: drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum . kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- , 18, simi 19282 i Traöarkotssundi 6. ’ Fundir eru haldnir I Safnaöar- ' heimili • Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. V. . . . _ __ Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I verzluninni Hof, Þingholts- stræti. * Happdrætti Dregið hefur verið I happdrætti 'Vindáshlföar. Vinningsnúmeriö er 683i.Eigandi miöans gefi sig fram á skrifstofu K.F.U.M. og K., Amtmannsstlg 2B, Reykjavlk. Aðistandendur drykkjufólks. Reykjavlk fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl.' 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. □ O e €> & I_______j A: linna B: lágfóta C: planta D fikniefni E: dollan F: forsetn. G kaleikur 1: rán 2: nám 3: ósjald an4: þyngd5: raularö: byssur 7 vot-k 8 lá: samst. 8 ló: hag 9 lá máttur 9 ló: tvihlj. 10: vöntun. Enginn má nokkru || sinni vita hver ![ Gula hættan i raun!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.