Alþýðublaðið - 24.02.1977, Page 13
bSa^fö' Fimmtudagur 24. febrúar 1977
Utvarp
^"m^mt^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmm
Fimmtudagur
24. febrúar.
7.00 MorgunútvarpVeöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu Blá-
lilju” eftir Olle Mattson (14).
Enskupróf i 9. bekk kl. 9.10
(útv. fyrir prófanefnd mennta-
málaráöuneytisins. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriöa. Viö
sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar viö Kjartan
Guöjónsson sjómann. Tónleik-
ar. Morguntónleikar kl. 11.00:
Julian Bream leikur á gitar
Sónötu i A-dúr eftir Paganini /
Michael Ponti leikur á piánó
Scherzo i d-moll op. 10 og i c-
moll op. 14 eftir Klöru Schu-
mann / Jacqueline du Pré og
Daniel Barenboim leika Sónötu
i e-moll fyrir selló og pianó op.
38 nr. 1 eftir Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
.12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. A frfvaktinni
Margrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Hugsum um þaö Andrea
Þóröardóttir og Gisli Helgason
sjá um þáttinn og ræöa viö
fyrrverandi eiturlyfja-
neytanda, sem segir sögu sina
af fikniefnaneyzlu og afbrota-
ferli.
' 15.00 Miödegistónleikar
Tékkneska filharmóniusveitin
leikur „Skóg ardisin a ”,
sinfóniskt ljóö op. 110 eftir
Antonin Dvorák: Zdenék
Chalabala stj. Filharmóniu-
sveit Lundúna leikur „The
Sanguine Fan”, ballettmúsik
op. 31 eftir Edward Elgar, Sir
Adrian Boult stj. Filharmóniu-
sveitini Vin leikur „Appelsinu-
svltuna” op. 33a eftir Prokof-
jeff, Constantin Silvestri stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veöurfregnir Tónleikar.
16.40 Sigrandi kirkjaSéra Arelius
Ni'elsson flytur fyrra erindi sitt.
17.00 Tónleikar
17.30 Lagiö mitt Anne-Marie
Markan kynnir óskalög barna
innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Sinfóniuhljómsveit tslands
leikur i útvarpssal Einleikari:
Einar Jóhannesson. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson.
Klarinettukonsert I f-moll op.
73 eftir Carl Maria von Weber.
20.00 Leikrit: „Horft af brúnni”
eftir Arthur Miller (Aöur Utv.
1959) Þýöandi: Jakob
Benediktsson. Leikstjóri:
Lárus Pálsson. Persónur og
leikendur: Eddie... Robert
Arnfinnsson Beatrice kona
hans... Regina Þóröardóttir,
Alfieri lögmaöur... Haraldur
Björnsson, Marco... Helgi
Skúlason, Katrln... Kristbjörg
Kjeld, Randolpho... Olafur Þ.
Jónsson, Louis... Klemenz
Jónsson, Mikki... Flosi Olafs-
son, Lögreglumenn... Jón Aöils
og Bragi Jónsson,
21.45 Tónlist eftir Erik Satie
FranciS Poulec og Jacues Féri-
er leika á tvö pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusáima (16).
22.25 „Siöustu ár Thorvaldsens”
Björn Th. Björnsson lýkur
lestri þýöingar sinnar á minn-
ingum einkaþjóns Thorvald-
sens, Carls Rrederiks Wilckens
(12).
22.45 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
platan þeirra, en umslagiö er
hreint æöi.
Ég býst ekki viö aö vinná
hér mikiö lengur. Ég hef
séö skriftina á veggnum.
lÉg mun verja mál
yöar fyrir dómstólnum,
(til yöar siöustu krónu.
AOVOKAT
...TIL KIÍÖLDS 13
H0RNIÐ
FYLGJANDI BREYT-
INGUA KRÓNUNNI
Nokkrir járnsmiðir
höfðu samband við
Hornið og báðu um að
þvi yrði komið á fram-
færi að þeir eru mjög
fylgjandi tillögu þeirri
sem fram hefur komið
á Alþingi þess efnis, að
eitt hundrað krónur
verði gerðar að einni
nýkrónu.
SÖgðu þeir að það
horfði til vandræða
hversu verðlitlir
peningamir væru að
verða. Þannig
bólgnuðu launaumslög-
in sifellt meira út, af
verðlausum peningum.
Þá væri það ljóst, að
vegna þess hve allar
upphæðir stigu hratt
hérlendis færi það að
verða efiðleikum háð
að nota venjulegar
reiknivélar, einfaldlega
vegna þess að þær
tœkju ekki jafn stórar
upphæðir og hér gerðar viða erlendis
tiðkuðust. með góðum árangri.
Sagðist einn járn- Þannig hefði verið
smiðanna vita til þess, farið að i Finnlandi og
að samsvarandi ekki bæri á öðru en vel
breytingar hefðu verið hefði til tekist.
HRINGEKJAN
ERU MALNINGASPRAUTUR
LÍFSHÆTTULEGAR?
Arne Edman, 47 ára,
er einn af mörgum
þúsundum svia, sem
hafa hlotið varanlegt
tjón, vegna vinnu sinn-
ar.
Á vinstri hönd
Edmans vantar visi-
fingurinn. Hann fór af,
þegar Edman missti
vald á málningar-
þrýstisprautu, með
þeim afleiðingum, að
„skotið” hæfði vinstri
höndina. Þessi
spraututegund hafði
ekki verið viðurkennd
af öryggiseftirlitinu og
reyndar hafði
framleiðslan verið
bönnuð fjórum dögum
áður en slysið varð.
Edman á einnig erfitt
með mál, auk þess sem
jafnvægið er i ólagi. Er
þetta hvoru tveggja af-
leiðing þess, að hann
hefur unnið með upp-
lausnarefni um 33 ára
skeið, en þau efni hafa
skaðvænleg áhrif á
taugakerfið.
Háþrýstimálninga-
sprautur hafa verið
notaðar i Sviþjóð um
nokkurra ára skeið,
eða frá 1964. Tegundin
sem Edman not-
aði, var mjög út-
breidd. Hún þrýstir
efninu út i gegnum
mjóa pipu, og er þrýst-
ingurinn við pipuna
150—200 kg. á hvern
fersentimetra. Til að
draga úr áhættunni, er
útbúin hetta, sem sett
er á pipuna. Á þessa
sprautu vantaði þenn-
an öryggisútbúnað.
Enn er ekki vist,
hvort Edman missir
fleiri fingur vegna
slyssins. Það er heldur
ekki vist að hann geti
haldið áfram að vinna.
Læknir hans hefur
sent skýrslu til trygg-
inganna þar sem m.a.
kemur fram það tjón,
sem orðið hefur á
taugakerfi Edmans en
alls ekki er vist að hann
fái bætur. Margir eru
þeirrar skoðunar að
inn sé beztur þó
afköstin séu ekki nærri
þvi eins mikil og ef
notuð væri málningar-
sprauta.