Alþýðublaðið - 24.02.1977, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 24.02.1977, Qupperneq 15
sssar. Fimmtudagur 24. febrúar 1977 Bíóin / Leikhúsin 2-21-40 Mjúkar hvílur — mikiö strið Soft beds — hard battles SiPrenghlægileg, ný litmynd þar sem PETER SELLERS er allt i öllu og leikur 6 aðalhlutverk. Auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. ISLENZKUR TEXTI Góöa skemmtun! Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 Sími 502.49 Árásin á Entebbe f lugvöll- inn Þéssa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hiin og at- burðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima, þegar lsraelsmenn björguöu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum meö ISLENZKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl 9.___________ Hækkaö verö. ' LEIKFÉLAG sREYKJAVtKUR MAKBEÐ i kvöld kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30 STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Næst slðasta sinn. SKJALDHAMRAR laugardag, uppselt. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14-20:30. Slmi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 11384. *& 16-444 Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Anthony Kenyon Mark Jones ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt Húsið sem draup blóði meö Peter Cushingi Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30. Höll Dracula Blood of Dracul'as Castle Spennandi, bandarisk hrollvekja meö John Carradine og Paul Ray- mond DANSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný mynd frá UNIVERSAL Ein stærsta og mest spennandi sjó- ræningjamynd, sem framleidd hefur verið siöari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Eari Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujoldog Beau Bridg- esBönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. . Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélariok _ Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. ÍM 1.-JB9-36 Ast með fullu frelsi Violar er bla ISLENZKUR TEXTI Sérstæð og vel leikin dönsk nú- timamynd I litum, sem oröiö hef- ur mjög vinsæl vlöa um lönd. leikstjóri og höfundur handrits er Peter Refn. Aðalhlutverk: Lisbcth Lundqist, Lisbeth Dahl, Baard Owe, Annika Hoydal. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Engínn er tullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabló hefur haft til sýninga. Myndin hefur veriö endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Fastmótuð stefna, Það er bara svona, Halldór E! Bilnaðarþing hefur nú tekiö til starfa og mun þar veröa margt, sem á góma ber aö vanda um hagsmunamál bændastéttar- innar. betta er eölilegt og nauö- synlegt, aö hver starfsstétt verji nokkrum tima I aö gera upp sln- ar sakir og gaumgæfa vandlega, hvort gengið er til góös, eöa hvort eitthvaö skortir á. Vanda- mál, ef til eru, þarf aö kryf ja til mergjar ef bætur eiga að finn- ast. Aö þessu sinni hefur land- búnaöarráöherra talaö og vænta má aö þaö hafi verið af heilum hug gert. Maöurinn, eöa ráöherrann, hvor þeirra sem veriö hefur I ræöustólnum, hef- ur væntanlega taliö þaö skyldu slna aö reifa málin af fullri sanngirni og raunsæi. Vitanlega er ekki rúm til aö kryfja margra álna langa ræöu fyllilega, sem vert væri. En minnast má á aöallinur. tslenzkur landbúnaöur hefur oröiö fyrir verulegum ádeilum, misjafnlega sanngjörnum eins og gengur. En þaö liggur I hlut- arins eöli, aö heldur er þaö hlá- leg fjarstæöa aö afgreiöa þau mál meö þvi einu aö illkvittni I garö stéttarinnar valdi ein- göngu. Eitt af þvi, sem menn telja al- mennt, aö helzt skorti á, sé fast- mótuö, hagræn stefna I atvinnu- veginum. Bændur eru vitanlega fram- leiöslustétt. Enginn dregur þaö I efa. En til þess aö reka megi framleiöslu meö fullum árangri, þarf auövitaö aö vera markaöur fyrir vörurnar, sem svarar til sómasamlegrar af- komu. Þetta er vitanlega hreinn barnalærdómur, sem ekki ætti aö þurfa oft aö reifa — og þó. Þetta þarf ekki aö segja bændum öörum fremur. Hitt er meir, aö ýmsir forkólfar land- bunaöarins og ekki hvaö sizt þeir, sem ekki hefur auönast aö búa á annan veg en drullubú- skapur veröi aö kallast, þó reynt hafi, viröast ekki vel umkomnir aö skilja eöa aö viöurkenna. Rétt er aö ganga hér ofurlltið nær. Þaö eitt aö hvetja til fram- leiöslu, sem enginn markaöur er fyrir, sem þaö nafn er gef- andi, er vitanlega algert Loka- ráö. Þetta höfum viö oröið aö horfa á árum og áratugum sam- an. Þegar þaö bætist svo viö, aö hin mikla framleiöniaukning, sem vissulega hefur oröiö I landbúnaöinum er oftlega þvi veröi keypt, aö stéttin er alger- lega háö innflutningi kjarn- fóöurs og áburöar, er full ástæöa til aö staldra viö og athuga sinn gang. Þegar þar viö bætist, aö selja veröur þessa ágætu vöru til ann- arra landa fyrir smánarverö og I allstórum stil, er enn aukin ástæöa til aö setjast niöur og hugsa. Hlýtur þaö ekki aö hafa brunniö I mörgum bóndanum, oft og einatt, jafnvel þegar viö höfum átt I heitum deilum viö aörar þjóöir, aö viölétum þeim I té úrvalsmatvörur meö stórum meögjöfum? Enginn þarf aö segja mér. aö bændur séu þvi skapminni en aörir landsmenn, aö slikar aö- l' oia! farir hafi veriö þeim geöfelldar. Þvl er á þetta minnzt hér, að þaö er einmitt framleiðni aukn- ingin, sem kalla má hina einu stefnu, ef stefnu skyldi kalla, og hvað sem Halldór E. um þaö segir. Reynt hefur veriö aö brúa bil- iö milli þess, sem búvörufram- leiöslan þarf og þess, sem hún hefur getaö úr býtum boriö. Skal þaö ekki rakiö hér frekar, svo alkunnugt sem þaö er. Þakiö, sem hinsvegar hefur veriö sett á útflutningsuppbæt- ur, hefur á stundum áorkaö þvi, aö framleiöendur hafa beinlinis tapaö á aukinni framleiöslu, hvaö sem fjárvana rikissjóöur heföi viljaö gera! Af þessu er ljóst, aö fram- leiöniaukningin ein er ekki þaö bjargráö, sem kalla megi raunhæfa stefnumörkun. Fóðuröflun. Annarr þáttur þessa máls er svo fóðuröflunin. Vissulega hafa bændur lyft alls ófáum Grettis- tökum I aukinni nýrækt og vélvæöingu landbúnaöarins. Annaö mál er hvort þetta hefur ætíö svaraö til þess arös, sem hverjum atvinnuvegi er nauö- synlegur, eigi hann aö dafna og þrifast. Undanfarin tvö sumur hafa bændur á Suður- og Vesturlandi búiö viö sérlega óhagstætt veöurfar. En þetta hefur samt ekki komiö eins og djöfullinn úr sauöarleggnum. Þvi miöur veröur aö segja, aö hlutaöeig- andi hafa um allnokkurt skeiö dregizt mjög afturúr um fóöur- verkun, sem hæföi veöurfarinu, miöaö viö ýmsa aöra. Þeir, sem bera nú drápsklyfj- ar vegna kjarnfóöurkaupa, og hafa þurft ab bera þá hugraun I þokkabót aö horfa á afrakstur- inn veröa aö skit, vita hvaö framleiönihvatningin hefur ver- iö mikil heillaþúfa um aö þreifa á þann hátt, sem rekin hefur veriö. Vitanlega getur stundum orö- iö að gripa til ney öarráöstafana. En fráleitt er aö þær eigi aö þurfa aö vera árvisst fyrirbæri, sé rétt og raunhæf stefna haldin. Ekki er þaö heldur léttbærara þeim, sem njóta eiga, ef aöeins er hugsað um aö tjarga I þá líf- inu. Vera má, aö landbúnaöarráö- herra hafi nóg aö blta og brenna, og hafi komizt þaö meö fastmótaöri stefnu fyrir sjálfan sig. Hitt er ofrausn fyrir ekki meiri búmann aö beina öörum I sina slóö meö vafasömun full- yröingum. SAGt í|: g: MíISIm llt‘ Grensásvegi 7 Sími ,<2655. Hafnarfjarðar Apátek Afgreiöslulimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði ; h'öföatúní 2 - Simi 15581 Reykjavik J SENVIB1LASTOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.