Alþýðublaðið - 04.03.1977, Side 10

Alþýðublaðið - 04.03.1977, Side 10
10 Föstudagur 4. marz 1977 biaöid Barnavinafélagið Sumargjöf Fornhaga 8. - Sími 27277 Forstaða leikskóla Staða forstöðumanns leiks'cólans Tungu- seli Breiðholti, er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást i skrif- stofu Sumargjafar, sem veitir nánari upp- lýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Stjórnin. Frá Hofi Timinn er peningavirði. Komið i Hof, þar er besta úrvalið af garni og hannyrðavör- um. 20% afsláttur af smyrnateppum. Hof, Ingólfsstræti 1 (á móti Gamla Bió) f ÚTBOÐ Tilboð óskast i stálbita og stangir fyrir Strætisvagna Reykjavikur vegna áningarstaðar á Hlemmi. (Jtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 31. marz n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJÁVlKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 —, Sími 25800 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og 22ja sæta fólksflutningabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 8. marz kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. ; “ Vegfarandi er réttlaus á gotu - en bíllinn á þó engan rétt fyrir vegfaranda. - Gangið á SEBRflBRflUTUNUM Skattar 5 einföldunar og eflaust stórt spor i réttlætis átt. — Þeir einstaklingar sem lifa af 1.000.000 árs tekjum veröa öfundsverðir ef frumvarpiö veröur aö lögum. Til hins verra 1. Helmingaskiptareglan. Frumvarp Alþýöuflokksþing- manna bætir þar um en þaö er um einstaklingana sem sjálf- stæöa skattþegna. 2. Fólk sem er aö eignast hds- næöi og hefur tekiö dýr lán, fær kjör sin verulega skert. 3. Hjón þar sem bæöi vinna utan heimilis fá hærri skatta. Hafi þaö vakaö fyrir ráöamönnum aö meö þessu móti mætti draga Ur eftirspurn eftir vinnu, þá einkum kvenna er tvennt sem mælir gegn þessu, annarsvegar er veriö aö synja vinnufúsum höndum um vinnu, hins vegar eykur þaö ekki likurnar fyrir jafnrétti kynja. 4. Kjör einstæðra foreldra skeröast mjög. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Loðnuafli nálgast 400 þús. tonn Um fimmleitiö siödegis i gær, höfðu 19 loðnu skip tilkynnt um 4000 tonna afla þaö sem af var þeim sólarhring. Heildaraflinn á loönuvertiðinni var þá oröinn 390 þúsund tonn. Veður var þá gott á veiöisvæö- inu viö Vestmannaeyjar en þró- arrými næst miöunum viöast hvar á þrotum. —GEK Enn eykst hristingurinn fyrir norðan Samkvæmt upplýsingum vakt- manns á skjálftavaktinni i Reyni- hliö i Mývatnssveit I gær, mæld- Þaö hefur varla fariö fram hjá nokkrum sem býr hér á suö- vesturkjálkanum aö veöurlag hefur veriö meö afbrigöum gott. Vart hefur komiö deigur dropi úr lofti og snjó þekkja Ibúar höfuö- borgarinnar varla nema af af- spurn og myndum sem borizt hafa noröan heiöa. Samkvæmt upplýsingum sem blaöiö fékk hjá öddu Báru Sigfús- dóttur, veðurfræðingi, var ust þar 58 skjálftar á siöustu mæiiönn, þe.e. frá þvi klukkan 15 á miövikudag til klukkan 15 i gær. heildarúrkoman i Reykjavik siö- ustu 3 mánuöina 70 mm. sem er langminnsta úrkoma sem mælzt hefur frá þvi veðurfræöingar fóru aö stunda þá iöju reglulega, aö mæla úrkomu. Til aö gefa lesend- um nokkra hugmynd um hvaö fyrrgreint úrkomumagn er litið, má geta þess, aö i meðalári nem- ur úrkoma þessa mánuði aö jafn- aöi 236 mm. —GEK Verulegur stigandi er nú i skjálftavirkninni þar nyröra, þannig mældust 25 skjálftar á mæliönninni mánud.-þriöjud. 43 skjálftar þriöjud.-miövikudag og sem fyrr segir 58 á siöustu mæli- önn. Allir skjálftarnir á sföustu mæl- iönn voru frekar vægir og mæld- ust 5 skjálftar styrkleika 2,0-2,5 stig á Richterkvarða. Landris viö Kröflu heldur áfram meö svipuöum hraöa og verið hefur undanfarna sólar- hringa, en eins og greint var frá i Alþýöublaöinu i gær, haföi landris þá þegar náö sömu hæö og þaö komst I fyrir siöustu „kollsteypu” sem varö um 20. janúar siöast liö- inn. Upptök skjálftanna hafa undanfarið veriö á svipuöum slóöum, dreifð um svæöiö I kring- um Leirhnjúk. —GEK VARLA DEIGUR DR0PI ÚR L0FTI SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Asirabar, opið alia daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sfmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Skákkeppni verkalýðsfélaga 1977 hefst mánudaginn 7. mars kl. 20. Skráning i kvöld milli klukkan 20:00 og 22:00 og á laugardag og sunnudag milli klukkan 13:00 og 22:00 Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 46, simi 83540 1 —— 1 1 ; 1 E x 2—1 x 2 25. leikvika — leikir 26. feb. 1977. Vinningsröð: 121 — 111 — X10 — 211 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 361.500.00 32250 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.400.00 2 2469 4843 7148 30556 32250 40391 42 2480 5241 7256 30709 32312 40391 60 2659 5261 30194 + 30821 + 40018+ 40497 63 2662 5273+ 30216 30822 40034 40519 101 2962 5402 30272 30832 40145 40530 291 3090 5772+ 30273 31055 40158 40530 425 3466 6321 30316 31302 40187 40571 817 3513 6557 30353 31327 40198 40571 1079 3559 6602 30386 31469+ 40221 40633 1238 3597 6679 30402 31647 40269 40655 1311 3617 6725 30406 31741 40269 40661 1401 3632 6778 30436 31932 40311 40661 1512 3967 6833 30439 32051 40312 40672 1514 4582 6842 30483 32162 40331 + 40684 1671 4754 6911 30486 32243 40370: -l-nafnlaus Kærufrestur er til 21. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærublöö fást hjá umboðsmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kær- ur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 25. leikviku verða póstlagðir eftir 22. marz. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVIK f Jaröarför fööur mins, tengdafööur, bróöur og afa Sigurðar Kr. Þórðarsonar Skipholti 32 sem léstaö Vifilstööum 22. febrúar fer fram frá Fossvogs- kirkju, þriöjudaginn 8. mars ki. 10.30. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagiö. Halldór Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.