Alþýðublaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 13
TIL KVÖLDS 13 gfir Föstudagur 4. marz 1977 iKtarp Föstudagur 4. mars 8.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gu&ni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blá- lilju” eftir Olle Mattson (21). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir. kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændurkl. 10.05. Pssiusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guö- mundur Jónsson syngja viö orgelundirleik Páls ísólfsson- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Takashi Ochi og, kammersveit undir stjórn Pauls Kuentz leika Konsert i C-dúr fyrir mandólfn og hljómsveit eftir Vi- valdi/John Willimas og Enska kammersveitin leika Konsert I A-dúr op. 30 fyrir gítar og strengjasveit eftir Giuli- ani/Friedrich Gulda og félagar úr Filharmoniusveitinni I Vin leika Kvintett i Es-dúr fyrir pi- anó, óbó, klarinettu, horn og fagott op. 16 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Stein- unn Bjarman les (12). 15.00 Miödegistónleikar Filharm- oniusveitin I Vin leikur „Skáld og bónda”, forleik eftir Suppé; Georg Solti stjórnar. Barokk- hljómsveit Lundúna leikur Litla sinfónlu fyrir blásarasveit eftir Gounod: Karl Haas stjórnar. Hljómsveitin Fil- harmonia leikur „Litiö nætur- ljóö”, serenööu (K525) eftir Mozart; Otto Klemperer stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 FréttirTilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Benni” eftir Einar Loga Einarsson Höfundur les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Sinfónluhljómsveit islands leikur I útvarpssalStjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Anakre- on”, forleikur eftir Lugi Cher- ubini. b. Tokkata eftir Giro- lamo Frescobaldi. c. Rúmensk- ir dansar eftir Béla Bartók. d. „Leyndarbrúðkaupiö”, forleik- ur eftir Domenico Cimarosa. 20.30 Myndlistarþáttur I umsjá Hrafnhildar Schram. 21.00 Frá orgeltónleikum Martins Haselböcks I kirkju Filadelflu- safnaöarinsi Reykjavik i sept- ember s.l. Flutt veröa verk eft- ir Bach og Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Nlna Björk Arnadóttir les þýö- ingu sina(9). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (23) 22.25 Ljóöaþáttur Umsjónarmaö- ur: Óskar Halldórsson. 22.45 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónssonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.35 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lok- um 3. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.50. Sjontarp Föstudagur 4. marz 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákéinvigiö 20.45 Prúöu leikararnir Leik- brúöurnar fjörugu skemmta ásamt leikaranum Peter Usti- nov. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastijós Þáttur um innlend málefni.Umsjónarmaöur Guö- jón Einarsson. 22.10 Útlaginn (The Gunfighter) Bandarisk biómynd frá árinu 1950. Aðalhlutverk Gregory Peck, Jean Parker og Karl Malden. Jimmy Ringo er fræg skytta i „villtra vestrinu”. Hann er orðinn þreyttur á hlut verki byssumannsins og kýs friösælla liferni en fær ekki friö fyrir ungum óróaseggjum, sem vilja etja kappi viö hann. Þýöandi Jón Skaptason. 23.30 Dagskrárlok Skákeinvígið Skákeinvigi þeirra urinn hefst kl. 20.30. Spasskys og Horts Skákirnar skýrir Ingi verða gerð skil i sjón- R. Jóhannsson. varpinu i kvöld. Þátt- spékoppurinn söfnun A77 A þingi Aiþýöuflokksins siöastliöiö haust var gerö itarleg úttekt á eignum, skuldum og fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiðlar öll gögn um máliö. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum dyrum á þann hátt, sem þarna var gert. Þaö kom i ljós, aö Alþýöuflokkurinn ber allþunga byröi gamalla skulda vegna Alþýöu- blaösins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milljónum króna að meötöldum vangreiddum vöxtum. Happdrætti flokksins hefur variö mestu af ágóöa sinum til aö greiöa af iánunum. Það hefur hinsvegar valdið þvi, að mjög hefur skort fé til aö standa undir eölilegri starfsemi flokksins, skrifstofu meö þrjá starfsmenn, skipulags- og fræösiustarfi. Framkvæmdastjórn Alþýöuflokksins hefur samþykkt aö hefja söfnun fjár til að grciða þessar gömlu skuldir aö svo miklu leyti sem framast er unnt. Verður þetta átak nefnt „Söfnun A 77” og er ætlunin aö leita til sem flestra aöila um land allt. Stjórn söfnunar- innar annast Garöar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má senda framlög til hans á skrifstofu flokksins I Alþýöuhúsinu, en framlög má einnig senda til gjaldkera flokksins, Kristinar Guömundsdóttur eða formanns flokksins, Benedikts Gröndal. Þaö er von framkvæmdastjórnarinnar, aö sem flestir vinir og stuöningsmenn Alþýöu- flokksins og jafnaöarstefnunnar Ieggi sinn skerf i þessa söfnun, svo aö starfsemi flokks- ins komist sém fyrst I eölilegt horf. Alþýöuflokkurinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.