Alþýðublaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 11
mSh Miðvikudagur 8. júni 1977 SJÖIiMtMIO 11 Bíóin / Lcijfhúsin LAUGARAft B I O Stmi 32075 Höldum lífi Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varö i Andesfjöllum árið 1972, hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lifi — er ó- trúlegt en satt engu að siöur. Myndin er gerð eftir bók: Clay Blair jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno Myndin er með ensku tali og is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 £8*1.15-44 adifferent setofjaws. Hryllingsóperan Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London i júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ífíÞJÖÐLEIKHÚSIfl HELENA FAGRA 6. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aögangskort gilda. föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. SKIPIÐ fimmtudag kl. 20, sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn. Litla sviðið: KASPAR fimmtudag kl. 20,30. 2. sýningar eftir Miðasala 13,15-20. Simi 11200. LFIKFf-IACaS wr REYKIAVlKlJK SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. laugardag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30 sunnudag kl. 20,30 BLESSAÐ BARNALAN föstudag kl. 20,30 þriðjudag kl. 20,30. Miðasala i Iönó kl. 14-20,30. Simi 16620. Sjúkrahótel RauAa kroaainm eru a Akureyri og i Reykjavik. RAUÐI KROSS ISLANDS Harðjaxlarnir (Tought Guys) Islenzkur texti Æsispennandi ný amerisk-itölsk sakamálakvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Lino Ventura, Isaac Hayes. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. GAMLA BIO Stmi 11475 Sterkasti maður heimsins WUI DUNFf (WUHIOM1 lethnkolof ■ |G| •225*- Ný bráðskemmtileg gamanmynd frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50249 Gene Madeéne Marty Wider Kahn Pettnai vÍgjOfiCKHOíw * bicmaho * eoTK jouia phcouc*ios - -Dom DeLutse -Leo McKemi_ -- * HOTM CINt WH.DCN _ JOMN HOHRIS . . Bráðskemmtileg og spennandi, ný bandarisk gamanmynd um litla bróöur Sherlock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur veriö sýnd viö met-aösókn. Sýnd kl. 9. Áu.&)'^seudur! AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 alþýðU' •íff l6-44.4__A ' Ekkí núna, félagl! LcsHe Phllltps Roy kiniicar Winthor Davtci RavCooney Carol Hawkinx Sprenghlægileg og f jörug ný ensk gamanmynd i litum islenzkur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. Bandariska stórmyndin Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur allsstað- ar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren Richard Harris. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð TÓltfABÍÓ ír 3-11-82 Sprengja um borð i Britlan,- ic Spennandi amerisk mynd með Richard Harrisog Omar Shariff i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richárd Harris, David Hemm- ings, Anthony Hopkins. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Munið alþjóölegt hjálparstarf Rauöa krossins. Gíronumor okkar er 90000 RAUOI KROSS ISLANDS ll.1sl.0s llí Grcnsásvegi Sími ,(2655. Endaslepp mannalæti! Hvað dvelur Orminn langa? Frá barnæsku höfum við litið svo á að voriö og sumariö væru boöberar batnandi tima. Og menn hafa þraukaö Þorrann og Góuna I þeirri von og vissu að hækkandi sól græddi vetrarsár- in. Hér áður þótti þaö heldur óbeysinn búskapur ef gróandinn var ekki nýttur til þess aö afla fanga fyrir komandi skamm- degi. Varla veröur sagt aö byrlega blási um búskap okkar eins og er. Meginhluti landsmanna er I hernaöarástandi og fáir munu þess umkomnir að vita og sjá, hvernig þeim átökum kann að lykta. Þetta er myndin, sem blasir við hækkandi sól á þessu vori. Flestir munu sammála um, að hver einasti dagur sem lfður án þess að úr þeim vanda leysist, sem viö stöndum nú frammi fyrir, sé dýr, og timanum væri á allt annan hátt betur variö en i hjaðningavig. Enn annaö munu menn einnig sammála um. Launadeilan mun tæplega leysast án þess aö stjórnvöld komi til og freisti að liðka svo til sem dugi til að brúa bilið milli atvinnurekenda og launþega. Þetta hefur legið á borðinu allt frá þvi að kjara- samningum var sagt upp á liön- um vetri. Það mætti vera meiri blindni en nokkrum heilvita manni er ætlandi, að sjá ekki, að kjör al- mennra launþega eru slík, að óbærileg má kalla. Jafnvel hið svartasta ihald viðurkennir þessa ömurlegu staðreynd. Menn greinir á um margt. En það mun þó vera almennur skilningur, að stjórnarstefnan, sem rekin hefur veriö á undan- förnum árum, eigi hér rikasta þáttinn. Meira að segja mun stjórnvöldum vera þetta ljóst, þó þau tregðist enn við aö viöur- kenna sannleikann og spyrni öllum klaufum við að hverfa frá villu vegarins. Vera má, að þetta sé eðlilegur háttur kálfa og annars nautpenings, en varla hæfilegt fyrir ráöamenn að sverjast i þaö fóstbræðralag. Nefnd nefndanna! Það mun flestum i fersku minni, að á liðnu hausti tók for- sætisráðherrann á sig rögg og skipaði nefnd, sem I voru fuil- trúar allra hinna pólitisku flokka landsins. Þessari nefnd var ætlaö að gaumgæfa þjóöar- haginn og án efa freista að hitta haldbær ráö. Þess má einnig minnast, að stjórnarformaðurinn ætlaði að rifna af monti yfir snilldinni, að láta sér detta i hug annaö eins bjargræði. Fresturinn, sem nefndin fékk, til þess að ljúka störfum var til febrúar á þessu ári. Ýmsum fannst, aö þessi frestur væri sæmilega riflegur, þvi þaö var nú engan veginn svo, að aðrir þjóðhagar ættu að halda að sér höndunv. Nei, auð- vitað áttu þeir einnig aö sitja með sveitta skalla og reikna og reikna. Menn minnast þess einnig, að eitt af dýrustu heitunum á liðnu hausti var það, aö sett ýrðu ný skattalög, sem einnig ættu að orka þannig, að yfirskattpind- um launþegum yrði tilveran bærilegri. ííSSSWi Odduí A. Siguíjorisson Skattafrumvarp kom fram, en reyndist sá einstaki óburöur að stjórnin sá þann kost vænst- an að renna á rassinn með staðfestingu þess. Það er merkilegt, hvað sá endi stjórn- arinnar er einstaklega jarðsæk- inn i öllum hennar tilburðum! Enda þótt látiö væri i veðri vaka, að skattamálin og.önnur slik fjárhagsmál ættu að vera meginverkefni harðæris, hall- æris — eða verðbólgunefndar- innar, hvað sem menn kusu að kalla hana, og um skattana færi eins og áður er drepið á, sýndist vera af nógu að taka til leiðrétt- inga og lagfæringa. En hver hefur svo niðurstaöan orðið af skipun þessarar voldugu og viðamiklu nefndar? Aö þvi er bezt verður séð eng- in — bókstaflega engin! Þetta einstaka bjargráð virð- ist þvi algerlega hafa runniö út i tómiö, og hefði annað eins ein- hverntima verið litið „alvarleg- um augum”! Nærfellt þriðjungur al- manaksárs er liöinn sföan frest- ur nefndarinnar til þess að kom- ast að niðurstöðum, er nú liðinn og þess er vist ekki aö vænta, að af hennar störfum fari fleiri sögum. Samt stendur það eftir, að þó svona hlálega tækist til, er rikis- stjórnin enn hangandi við völd- in. Það skal fúslega viðurkennt, að þegar frá eru taldir hennar fyrstu dagar, hafa landsmenn ekki bundið neitt sérlegt traust við störf hennar, sem naumast er von til. Allt um þaö er hún i stólunum og það er hennar skylda aö skerast i leikinn þegar svo er komið, sem nú horfir. Fyrir löngu viröist það aug- ljóst, að þófið milli atvinnurek- enda og launþega muni ekki taka miklum myndbreytingum án utanaökomandi ihlutunar. Rikisstjórnin er eini aðilinn, sem á að hafa vald til þess að liðka málin nægilega til þess að til samþykkis dragi á vinnu- markaðnum. Valdinu fylgir auðvitað ekki ætiö máttur og dýrð, svo sem gleggst hefur komið i ljós um þessa stjórn, en það er önnur saga. Þegar á það er litið, aö stjórn- in hefur að baki sér öflugri þing- meirihluta en aðrar stjórnir áð- ur, og að þvi viðbættu má óhætt fullyröa, að hún mundi njóta brautargengis stjórnarandstöö- unnar við skynsamlega ihlutun, veröur að álita aö öll mannalæt- in sem fram hafa komið i fari hennar frá upphafi til þessa dags, hafi orðið einstaklega endaslepp, veröi nú ekki tafar- laust tekiö til höndum. SAGT jt.-. KOSTABOÐ 1 Svefnbekkir á á kjarapöllum verksm iðjuverði KJÖT & FISKUR ■SVEFNBEKKJAl Breiðholti TT -T~ js^ 2Sa> Simi 7 12(1(1 — 7 1201 i Kcfíatúni 2 - Sim: 15581 : Reykjavik , SÉNDlBiL ASTOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.