Alþýðublaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 12
VILL ORVA BORGARBUA TIL MEIRIIÍTIVISTAR Tillaga Alþýðuflokksins um kortlagningu á gönguleiðum samþykkt í borgarstjórn Á fundi borgarstjórnar Heykjavikur 4. þessa mánaðar flutti Guðmundur Magnússon, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins, svohljóðandi tillögu: „Borgarstjorn Reykjavikur samþykkir að fela umhverfis- málaráði að láta kanna mögu- leika á útgáfu bæklings, þar sem sýndar verði helztu göngu- leiðir i næsta nágrenni borgar- innar. þeim lýst og örnefni merkt. Athugaðir verði möguleikar á samvinnu við nærliggjandi sveitarfélög. Megintilgangur slikrar útgáfu skal vera sá að örva borgarbúa til útivistar og til þess að kynn- ast borginni og umhverfi hennar sem bezt.” Til máls tóku um tillöguna borgarfulltrúarnir Elin Pálma- dóttir og Páll Gislason og lýstu fylgi sinu við hana. Tillagan var siðan samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum. Úr þorpi i borgarsam- félag. Guðmundur Magnússon fylgdi tillögu sinni úr hlaöi með nokkrum orðum. Hann sagði meðal annars: „Tillaga þessi er flutt til þess að vekja okkur Reykvikinga tii umhugsunar um það dýrðar- land sem við búum i. Borgarstæðið er fagurt og borgarlandið allt býr yfir fágæt- um náttúrutöfrum. A færri árum en nokkurn óraði fyrir hefur Reykjavik breyzt úr þorpi i borgarsam- félag. Á aldarafmæli Reykjavikur, 18. ágúst 1886 spáði Björn Jóns- son, ritstjóri, þvi að á 200 ára afmælinu — þ.e. 1986 — yrði „Reykjavik orðin bær með 30—40 þúsund ibúa.” Af þessu sést m.a. hversu hratt ibúnum hefur fjölgað — langt umfram það sem framsýnustu menn dreymdi um. 1 kjölfar slikrar þróunar hafa vissulega siglt ýmis vandamál þéttbýlisins. Sem þegnar i sliku þéttbýli erum við enn á bernskuskeiði. Gegn hávaða og streitu. Eitt af þvi sem vegið getur þyngst gegn hávaða- og streitu- samfélaginu eru heilbrigð sam- skipti mannsins við náttúruna — hina ósnortnu náttúru. I þeim efnum býður borgin okkar betur en nokkur höfuðborg á byggðu bóli. Jafnvel inni i borginni sjálfri eru óviðjafnanlegar perlur eins og Elliðaárnar og umhverfi þeirra. Það sem á vantar er að borgarbúar geri sér grein fyrir þeim auði og unaði sem þeir vissulega geta notið, læri þeir að þekkja borgarlandið og um- hverfi þess nógu vel, en leiti ekki ávallt langt yfir skammt i þeim efnum. Seltjarnarnes, öskjuhlið, Skerjafjörður og Fossvogur eru að kalla inni i miðri borg eða við bæjardyrnar, eiga sér merka sögu og búa yfir töfrum sem gaman er að virða fyrir sér. Og ekki þarf nerna nefna sundin og landið til austurs til þess að minna á töfrandi nátt- úrufegurð og litrika sögu lands og þjóðar. 1 (ramsögu fyrir tillögu þessari greindi Guðmundur Magnússon frá útgáfu snoturra bækiinga um gönguleiðir á Austurlandi. sem Ungmenna-og iþróttasam band Austurlands hefur gefið út. Mannbætandi. Gönguferðir eru heilsusam- legar, þær eru kærkomin til- breyting frá önnum og amstri daganna, tengja bönd vináttu, sameina fjölskylduna, kosta nánast ekki neitt, en veita mönnum dýrmæt tækifæri til þess að lesa á bók náttúrunnar og kynnast landinu og sögu þess. Þær eru þvi mannbætandi bæði likamlega- og andlega. Flutningsmaður er ekki með neina sérstaka tillögu á taktein- um verðandi gerð bæklingsins (bæklinganna), umhverfis- málaráðinu og ráðgjöfum þess er fyllilega treystandi til góðra hluta i þeim efnum. Þó langar mig til fróðleiks og upplýsinga að kynna hér og sýna tvo snotra bæklinga um gönguleiðir á Austurlandi sem Ungmenna- og iþróttasamband Austurlands hefur nýlega gefið út. Þar virðist vel far'ið af stað. Að lokum vil ég láta þá skoðun i ljós, að útgáfa slikra bæklinga á ekki að baka borgarsjóði nein aukaútgjöld, hana á að fjár- magna með auglýsingum og sölu. Vel mætti hugsa sér að bjóða útgáfuna út gegn þvi að borgin sæi um dreifinguna, sem væri kjörið verkefni fyrir vinnu- skólann.” Blaðafulltrúi hersins á Keflavíkurflugvelli Telur frásögn af atburðunum á Miðnesheiði ekki rétta Alþýðublaðíö skýröi I gcr frá viötali viö Pétur Þórarinsson leigubifreiöastjóra, sem birtist I slöasta tólublaöi Suðurncsjatlö- inda, en þar segir Pétur írá, er fjðrir vopnaöir hermenn ógnuöu honum meö byssum, þar sem hann var viö eggjatlnslu utan flugvallargiröingarinnar milli Njarövlkur og Hafna. Vegna þessarar íréttar haföi blaöiö samband víö Howard Matson, blaöafulltrúa hersins og spuröist fyrir um þelU mál. Sagöi Matson aö frásögn Péturs af þessum atburöi væri hvort tveggja I senn röng og villandi. Sagöi Matson aö aödragandi þessa atburöar hafi veriö sá, aö hermaöur sem var á vakt viö skotæfingasvæöi þaö, sem her- innhcfur til umráöa skammt ut- an vallargiröingarinnar, hafi séöhvar tvær manneskjur voru á gangi f nágrenni viö svcðiö. Þegar annar aöitinn tók sig til og skreiö undir giröinguna sem umlykur svæöiö, haföi vóröur- inn samband viö aöalstöövarnar og baö um aö sendir yröu menn til aö alhuga máliö. Voru þá sendir af sUÖ tvoir bllar. I öörum bllnum sem var búinn ulstöð var einn maöur en f hin- uro fjðrir.l slöar nefnda bllnum var aö sögn Matsons engin Ul- stööog þess vegna hafi ekki ver- iö hcgt ab veröa viö þeirri ósk Péturs ab kalla til tslenzku lög- regluna. Þaö heföi hins vegar Bandarískir hermenn ógna (slendingi með vopnum Utan vallar I slbasta tólublaöi Suöu r nes ja tibinda er viöUI viö Pétur Þórar- insson leigubifreiöa- stjóra á Suöurnesjum . ..«rht(BuliCfi»la Invrjír r. þ*r t tarS o« ttn Hur n tftrn* t» bll ibtum. k.tr IJtrir wportlr I » r*«* .ifl UUnko lóf/rjlun. ■ ■([imlili- M tft btlnt •« 0« H rt H Ult *ið ItlMUtu o* Ullutu þ*ir þt sem segir farir slnar y*.T^T y&fri ekki slétUr, en er hann m hanu viö eggjatlnslu mánudaginn 23. mai slöast liöinn utan flug- vallargiröingarinnar railli N'Jarövikur og llafna-lentl hann I óvenjulegum útistöb- um vib fjóra vopnaba °f .'ITjI kMdwTpp'lrrirHM S'H.tl I Mttm.ltl fttur tmuu sf .111 vnr. ■V‘ Ugtv... « uml.ttt .hipati booum ■« h.hla M turjir. rn j*fiilraml Mjrluim o| ipurtut I) ti þtul vibakipti P«ur. o( .munaniu. «n efltiut lonfl mn .hjr.lu um mttlS 1 ua.l- uPMurtrafiuuumljrtl- 1 bll Jmtm «• hono «t 0« r» ti.ufurUtu. IMt t» 1U llkleft ■» um ..nh.or.hon verib gert þegar sföari bifrciö- inni var roett i bakaleiöinni. Tók Matson fram aö ekki heföi verlö miöaö byssum aö Pétri, heldur hafi yfirmaöur hermannanna gengiö óvopnaö- ur á móti honum. Þá sagöi Mat- son ab Pétur heföi veitt leyfi til aö lcitaö yröi á honum og f btl hans. Aöspuröur kvaöst Matson ekki vita hvort Pétur væri maö- ur sá sem sást skrlba undir girö- inguna og inn á skotsvæöi hers- ins —GEK Ummæli blaðafulltrúa hersins ósönn - segir Pétur Þórarinsson, ieigubifreiðastjóri Pétur Þórarinsson leigu- bifreiðastjóri i Keflavik kom að máli við Alþýðublaðið og vildi koma á framfæri athugasemd- um við ummæli sem höfð voru eftir Howard Matson blaðafull- trúa hersins á Keflavikurflug- velli, varðandi afskipti hermanna af Pétri þar sem hann var við eggjatinslu á opnu svæði milli Hafna og Njarðvik- ur. Athugasemd Péturs fer hér eftir orðrétt: „Vegna ummæla blaðafull- trúa hersins á Keflavikurflug- velli i blaði yðar þann 2.6 s.l. óska ég aö taka fram eftir- farandi. Frásögn Suðurnesja- tiöinda af atburði þessum er i alla staði rétt og sama gildir um úrdrátt þann sem birtist i Alþýðublaðinu 1. júni s.l. Það er rangt hjá blaðafulltrúanum að vandkvæðum hafi verið bundið að kalla á islenzku lögregluna, enda er ég með talstöð i bifreið minni og hefði getað kallað i hana strax hefði ég fengið tæki- færi til þess. Af þvi gat þó ekki orðið i þetta skiptið þar sem hermennirnir höfðu þvingað mig til að afhenda lyklana að bifreið minni. Þá er það alrangt hjá blaða- fulltrúanum, að ekki hafi ver- beint að mér byssum og skil ég ekki hvernig hann getur fullyrt slikt, þar sem yfirvöld á Kefla- vikurflugvelli hafa enn ekki séð ástæðu til þess að láta fara fram rannsókn á málinu. Einnig er það rangt hjá blaða- fulltrúanum, að ég hafi veitt leyfi til að leitað yrði á mér og i bil minum, enda var ég ekki spurður um slíkt leyfi en allar aðgerðir þvingaðar fram með ógnun um alvarlegar afleiðingar ef ég ' ekki' hlýddi skipunum þeirra. í viðtalinu við Alþýðubiaðiö segist Matson ekki vita hvort það hafi verið ég sem sást skriða undir girðinguna og inn á skotsvæði hersins. Með þessu orðalagi gefur hann að minu mati i skyn að ef til vill hafi það verið ég sem þarna var á verð og mótmæli ég þeim aðdróttun- um eindregið, enda tel ég mig hafa verið á islenzku yfirráða- svæði og all langt frá umræddri girðingu.” Pétur Þórarinsson. Lokun bílaþvottaplana sparar um 7 þús. tonn af vatni á viku Svo sem kunnugt er hefur vatnsbúskapur Reykvíkinga verið heldur bágborinn það sem af er þessu ári og er ekkert sem bendir til annars en að svo verði enn um sinn. Vegna þess að vatnsborö Gvendarbrunnanna hefur verið i algjöru lágmarki hefur orðið að gripa til þess ráðs að dæla miklu magni af vatni úr borhol- um yfir i brunnana til að mæta vatnsþörfinni. Ennfremur hefur verið skrúfað fyrir allt vatn til bilaþvottaplana. Að sögn Þórodds Th. Sigurðs- sonar vatnsveitustjóra, hefur verið dælt 20 þúsund tonnum af vatni á sólarhring i Gvendar- brunnana og er nú verið að undirbúa að hægt verði að auka það magn um nærfellt helming. All langt er nú liðið siðan vatnsveitan skrúfaði fyrir vatn til bflaþvottapiana á höfuð- borgarsvæðinu ög sagði Þór- oddur að meö þvi móti spöruö- ust um 7 þúsund tonn af vatni á hverri viku. Þetta geröi vatns- veitunni kleift aö halda uppi nokkrum varabirgöum I vatns- geymum vatnsveitunnar. Svo sem skýrt hefur verið frá i Alþýðublaðinu er fyrirhugað að hættanotkunGvendarbrunna og taka þess i stað vatn úr neöan- jaröarvatnsbólum. Nú þegar eru fyrir hendi um 20 nothæfar holur en eftir er að koma fyrir dælubúnaði viö þær og ennfrem- ur er ekki lokið lagningu nýrrar aðalæðar. Sagði Þóroddur aö þess væri vart aö vænta fyrr en eftir eitt til tvö ár að unnt yrði aö hætta notkun Gvendar- brunna, en það færi að sjálf- sögðu eftir þvi fjármagni sem fengist tii framkvæmdanna hve fljótt það yrði. Þess má geta að lokum að ráðgert er að siðasti hluti aðalæðar verði boðinn út á næstunni. —GEK MIÐVIKUDAGUR 1977 alþýðu blaöið Tekið eftir: Aö á siðasta skíðaþingi, sem haldið var um páskana á Siglufirði, var i einu hljóði samþykkt tillaga.þarsem skorað er á Alþingi að það beiti sér fyr- irlækkun á tollum á skiða- vörum. 1 greinargerð segir, að ekki leiki nokkur vafi á þvi að skiðaiðkun sé orðin ein almennasta iþrótta- grein fólks á öllum aldri. Það sé þvi undarlegt, að á sama tima, sem almenn- ingur sé hvattur af læknum til að stunda útiveru og holla hreyfingu, skuli það kosta veruleg útgjöld ' að stunda skiðaiþróttina, vegna skattaálagningar. ☆ Lesið: Eftir Gisla Sigur- bjömsson i Ási, þar sem hann fjallar um ástand efnahagsmála: „Þrátt fyr- ir öll varnaðarorð, inn- lendra sem erlendra, voru lánin tekin. Afram var haldið á ólánsbraut, sem endaði að sjálfsögðu i lán- leysi og ringulreið. Við reyndum lengi að krafla okkur fram úr vandanum, en kröfurnar voru svo .margar, og að lokum hrististallit saman og eftir varð hrúgald — og arfur- inn, sem við skiljum eftir: hrikalegar skuldir, glatað fjárhagslegt sjálfstæði.” ☆ Tekið eftir: Aðá siðasta ári bárust Neytendasamtök- unum samtals 314 kvartan- ir. Flestarkvartanir bárust vegna fatnaðar, 66, vegna heimilisvéla 38, útaf mat og drykk 31. Þá bárust 25 kvartanir útaf fata- og efnahreinsun, 15 vegna húsgagna og 11 vegna kaupa og viðgerða á bif- reiðum. ☆ Séð: 1 Lögbergi-Heims- kringlu, að Ferðaskrifstof- an Sunna hefur ákveðið að bjóða 100 Vestur-lslending- um 60 ára og eldri, til Is- lands i sumar. Farið verð- ur með flugvél Flugleiða, sem Sunna hefur tekið á leigu, 29.þessa mánaðar og frá Islandi verður farið 7. ágúst. Þarna er þvf um að ræða rösklega tveggja mánaða ferðalag. Boðið gildirfyrir þá, sem búsettir eru i Bandarikjunum og Kanada. ☆ Frétt: Að fjórir Sjálfstæð- ismenn keppi nú um efsta sætið á lista flokksins i Suð- urlandskjördæmi. Prófkjör á að fara fram um næstu helgi, og þykir Jdn Þorgils- son, oddviti á Hellu, einna sigurstranglegastur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.