Alþýðublaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 12
Aðalfundi BÍ frestað
- vegna landsleiksins
Aöur boBuöum aöalfundi Blaöa-
mannafélags Islands, sem halda
átti á Hótel Esju næstkomandi
laugardag, hefur veriö frestaö til
mánudagsins 13.6. Er þetta gert
vegna þess, aö viö könnun meöal
blaöamanna hefur komiö I ljós aö
meginþorri þeirra ætlar aö fara á
landsleik þann, sem háöur veröur
á Laugardalsvellinum á laugar-
daginn.
Aöalfundur Blaöamannafélags
Islands veröur því sem fyrr segir
haldinn á mánudaginn og hefst
hann klukkan 20 aö Hótel sögu
(Bláa sal).
A dagskrá fundarins veröa
venjuleg aöalfundastörf, rætt
veröur um breytingu á lögum
félagsins og greint frá stööunni 1
kjaramálum blaöamanna. -GEK
KRAFLA:
Vatnsinnihald
gufu hefur
aukizt
Unglingavinna í fyrsta skipti í sumar
EGILSSTAÐIR:
Aö sögn Eysteins Tryggva-
sonar á skjálftavaktinni f
Mývatnssveit hafa breytingar á
Kröflusvæöinu veriö litlar
undanfariö, en fjöldi smá-
skjálfta þar er ml um 200 á
sólarhring. Allir eru skjálftarn-
ir innan viö 2 stig á richter og
finnast þvl ekki nema meö
mælitækjum.
Hraöi landriss er svipaöur og
tlökast hefur milli hrina og
sagöi' Eysteinn aö öllu óbreyttu
mætti búast vib aö til tlöinda
dragi þar nyröra einhvern tlma
næsta haust.
Eftir því sem Alþýöublaöiö
kemstnæsthefur ekki oröiö vart
viö teljandi breytingar á borhol-
um viö Kröflu I kjölfar slöustu
umbrota þar nyröra. Þó mun
vatnsinnihald gufunnar I nokkr-
um holum hafa aukizt eitthvaö
auk lltilsháttar breytinga á
efnainnihaldi.
Vegna þessa aukna vatnsinni-
halds hafa skiljur viljaö fyllast
af óhreinindum og munu hafa
stafaö nokkur vandræöi af þeim
sökum. —-GEK
Á Egilsstööum er atvinnu-
ástand gott aö sögn sveitar-
stjórans Guömundar Magnús-
sonar og bendir allt til að svo
verði áfram. Þar er nú veriðað
ljúka viö fjóröa og siöasta
áfanga grunnskólans og er ráö-
gert aö taka þann áfanga i notk-
un næsta haust.
Þá hefur veriö lokið viö aö
gera dagheimili i bænum fok-
helt og mun það væntanlega
veröa tekiö i notkun næsta
haust. Ennfremur er unnið að
viöbyggingu viö Valaskjálf, en
Valskjálfereignsveitarfélaga á
Héraöi og á Egilsstaðahreppur
50%. Auk þessa er nú verið að
leggja siöustu hönd á lokafrá-
gang 16 leiguibúöa, sem sveitar-
félagið lét byggja, en þessar
ibúðir hafa allar veriö teknar i
notkun fyrir nokkru siöan. Sagöi
Guömundur aö ekki væri enn
fullkomlega ljóst hvaö gert yröi
I þeim efnum I sumar, en
ákveöiö væri þó aö ljúka viö aö
leggja oliumöl á Tjarnarbraut-
HORNFIRÐINGAR:
Hornfirðinar krefjast úrbóta
á dreifikerfi ríkisútvarpsins
638 Hornfiröingar hafa ritaö
nöfn sín undir bréf sem sent var
Vilhjálmi Hjálmarssyni
menntamálaráöherra vegna lé-
legra móttökuskilyröa sjón-
varps og hljóövarps á Horna-
firöi. Bréf Hornfiröinganna er
svohljóöandi:
Viö undirrituö, sem erum öll
búsett á Hornafiröi, viljum meö
undirskrift þessa skjals, lýsa yf-
ir mikilli óánægju okkar meö
móttökuskilyröi sjónvarps og
hljóövarps, hér á staö. Hafa
þau lengi veriö léleg, en aldrei
eins og undanfariö og viröast
fara hrlöversnandi. Lýsum viö
furöu okkar á þvl, aö sjónvarps-
og hljóövarpsnotendur, sem aö-
eins njóta hluta þess efnis, sem
flutt er, skulu greiöa sömu af-
notagjöld og þeir, sem búa viö
örugg móttökuskilyröi, eins og
t.d. á höfuöborgarsvæöinu. Höf-
um viö ákveöiö, aö sætta okkur
ekki viö þaö. Teljum viö, aö úr-
bætur á dreifikerfi sjónvarps og
hljóövarps, þar sem þaö er
ónothæft, eigi aö hafa algjöran
forgang I framkvæmdum þess-
ara stofnana á næstunni. Þaö er
ósk okkar og krafa, aö forsvars-
menn þessara mála sjái um, aö
bót veröi ráöin á þeim, hiö bráö-
asta.
ina, sem er ein aöalgatan i
gegnum þorpiö.
Aöspuröur kvaö Guömundur
að vel heföi gengiö að útvega
eldri skólanemendum atvinnu i
svjmar, en ver með þá yngri.
Þvi væri nú veriö aö fara af
stað meö unglingavinnu i fyrsta
skipti á Egilsstöðum fyrir
krakka á aldrinum 12-15 ára.
Munu þau vinna jöfnum hönd-
um viö snyrtingu og land-
græöslu.
Þann 1. desember siöast liö-
inn voru 966 ibúar búsettir á
Egilsstöðumoghefuribúum þar
fjölgaðum ogyfir5% aö jafnaöi
milli ára. Stafar fjölgunin
hvorttveggja i senn af þvi að
unga fólkið hefur i rikari mæli
enn fyrr sezt að i bænum og eins
af aðflutningi aðkomufólks úr
öllum áttum. Til marks um hve
mikiö hefur fjölgað á Egilsstöð-
um siðustu áratugi nefndi
Guðmundur aö þegar hann
byrjaði aö starfa viö skólann á
Egilsstöðum áriö 1952 hafi veriö
12 nemendur i skólanum, en nú
væru þeir um 300.
—GEK
Garðyrkjumenn mótmæla
auglýsingu í hljóðvarpi
Vlst er um þaö, aö mörgum
garöeigandanum I Reykjavlk,
og raunar um land allt, brá I
brún viö aö heyra auglýsingu
eina,sem lesin var upp I þrlgang
I hljóövarpi s.l. mánudag. Aug-
lýsingin var frá Félagi skrúö-
garöyrkjumeistara og var þess
efnis aö félagið varaöi garöeig-
endur viö aö þiggja þjónustu við
garðúöun nema hitastig væri
a.m.k. 12-15 stig á celsius.
Alþýöublaöinu hefur borizt yf-
irlýsing frá fyrirtækjunum tlBa
s.f. — undirrituö af garöyrkju-
mönnunum Brandi Glslasyni og
Þóröi Þóröarsyni og Garöprýöi
— undirrituö af Guömundi
Glslasyni garöyrkjumeistara.
Segir I yfirlýsingunni og for-
svarsmenn fy rirtækjanna
tveggja vilji taka eftirfarandi
fram I tilefni fyrrnefndrar aug-
lýsingar:
„Vegna auglýsingar frá Fél-
agi Skrúögaröyrkjumeistara, er
lesin var þrlvegis I hádegisút-
varpinu i aag þess efnis að fé-
lagið vari garöeigendur við að
láta úöa garöa sina nema viö
12-15 stiga hita, vilja forsvars-
menn ofangreindra fyrirtækja
taka eftirfarandi fram:
1. Viö höfum mörg undanfarin
ár úöaö garöa viö lægra hitastig
og hefur hún nær undantekn-
ingalaust boriö fullan árangur.
2. Almennt er viöurkennt aö
úöun viö lægra hitastig en 12 stig
hafi full áhrif.
3. Sérstaklega skal áréttaö, aö
bæöi fyrirtækin framkvæma
endurúöun án gjalds hafi fyrri
úöun fyrir einhverra hluta sakir
mistekizt
4. Viö lýsum fullri ábyrgö á
hendur félagi skrúögaröyrkju-
meistara vegna þess tjóns sem
urrædd tilkynning þeirra hefur
þegar haft í för meö sér á starf-
semi okkar og kann aö hafa.
5. Viö lýsum vanþóknun okkar
á þvi aö umrædd auglýsing, sem
er meö öllu órökstudd og hvorki
I samræmi viö reynslu okkar né
annarra, skuli vera lesin 1 hljóö-
varpi. Hlýtur hér aö vera um
skýlaust brot á hlutleysisregl-
um útvarpsins.”
— ARH
Við hvaða hitastig á úðun garða að fara fram?
„Reynslan er bezti mælikvarðinn”
- segir Sigurður Albert í gróðrastöðinni í Laugardal
Alþýöublaöiö haföi tal af Sig-
uröi Albert Jónssyni, forstööu-
manni Grasgarösins í Laugar-
dal, og spuröi hann álits á þeirri
staöhæfingu, sem komiö hefur
fram opinberlega, aö ekki sé
gagn af skordýraeitri, sem úöaö
er við lægra hitastig en 12-15
gráöur á celsius.
Siguröur Albert sagöi:
—Eftir 30 ára reynslu af skor-
dýraefninu Bladan, þá get ég
sagt þaö aö æskilegt er auövitaö
aö hitastigiö sé sem hæst þegar
úöaö er, til þess aö árangurinn
veröi sem beztur. Hitt vil ég svo
taka fram, aö árangur næst viö
lægra hitastig en 12-15 stig.enda
væri ástandiö I göröum hér trú-
lega mun verra en þaö I raun er,
ef svo væri ekki. Ég held þvl aö
reynslan sé bezti mælikvaröinn.
— Annar hlutur er þaö, sem
mætti koma fram hér, fyrst á
annaö borö er veriö aö ræöa úö-
un garöa. Þaö er þaö, aö þvi
hvassara sem er þegar úöun fer
fram, þeim mun dýrari veröur
hún.
Efnið er selt I lltratali og I
roki þarf eðlilega meira magn
til aö bleyta blööin en þegar
veöur er stillt. Bezti tíminn er
þvl yfirleitt á morgnana og á
kvöldin.
— ARH
FIMMTUDACUR
1977
alþýöu
blaðió
iB
mt
Hreyfing aö
komast á
samningamálin?
Fulltrúar A.S.l. og atvinnu-
rekenda ræddu saman I gær.
Aöallega voru rædd visitölu-
mál og samningstimi
. væntanlegra samninga.
Eftir þann fund, voru
, haldnir fundir I aöal-
samninganefndum beggja
aðila. Um kl. 19 i gær-
kvöldi fóru fram viðræöur
beggja hópanna, þar sem
rætt var um visitölumálið.
Kl. 21 var boöaöur fundur
hjá aöalsamninganefnd, en
engar fréttir höföu borizt af
árangri þess fundar, er blað-
iö fór i prentun i gær.
Verfallsbrot hjá
Sláturfélagi
Suðurlands
á Selfossi
Það hefur vakiö nokkra
athygli að siöastliöinn mánu-
dag, var framiö verkfalls-
brot á vegum þess fyrirtækis
sem , formaöur Vinnuveit-
endasambandsins, Jón H.
Bergs veitir forstööu, Slátur-
félagi Suöurlands.
A þriöjudagsmorgunn,
daginn eftir aö lýst haföi ver-
iö yfir allsherjarverkfalli á
Selfossi.og viðar, kom I ljós
að gripir hoföu veriö settir i
rétt SS á Selfossi. Þegar
málið var kannað kom i ljós
aö bfll hafði verið fenginn til
aö fara austur I Mýrdal, og
hafði veriö fenginn maöur
utan félagssvæöisins til aö
flytja gripina fyrir Slátur-
félagiö.
Þessar upplýsingar fékk
Alþýðublaöiö hjá ritara
Verkalýðsfélagsins Þórs á
Selfossi, Hreini Erlendssyni.
Tuttugu milljónir
í auknar
kjarabætur
Tryggingamálaráöherra,
Gunnar Thoroddsen, hefur
ákveðið að fella niöur sölu-
skatt af tryggingum þeim
sem atvinnurekendur kaupa
fyrir launþega. Þaö mun
þýða I kringum tuttugu
milljón króna aukagetu fyrir
atvinnurekendur sem fara
mun i auknar kjarabætur.
Frétt: 1 þessum dálki i gær
var sagt frá þvi, að Ferða-
skrifstofan Sunna heföi boðið
100 Vestur-Islendingum til Is-
lands i sumar. Einhver alvar-
leg truflun mun hafa orðiö á
framgangi þessa máls, og i
siðasta tölublaði Lögbergs-
Heimskringlu eru miklar
skam margreinar vegna
þessa. Ekki er ljóst hvort
strandað hefur á leyfum til
ferðaskrifstofunnar eöa hún
ekki leitað eftir þeim. En mál-
ið mun væntanlega skýrast á
næstunni.
■r>'2