Alþýðublaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 5
m£$m Laugardagur 25. júní 1977 Seglagerðin Ægir í ný húsakynni SeglagerBin Ægir er nú flutt 1 ný 1 hinu nýja húsnæöi er auk og glæsileg húsakynni a& Eyja- saumastofu ný verzlun, þar sem á götu 7, Orfiirlsey. bohstólum eru margar ger&ir af tjöldum, tjaldhimnum auk ann- ars vi&leguútbúna&ar. 1 nýju verzluninni er a&sta&a til a& sko&a tjöldin uppsett. Verzlun- in er öll innréttuö me& myndverk- um úr tjalddúk og hefur Einar Þ. Asgeirsson, arkitekt sé& um hönnun þeirra. A saumastofu Seglager&arinn- ar Ægis er framleitt auk vi&legu- útbúna&ar m.a. bátasegl, öryggisbelti fyrir togarasjómenn, yfirbrei&slur ýmiss konar og sundlaugar. Enn sem á&ur mun Seglager&in Ægir veita skipaút- ger&um og fleirum ýmsa a&ra þjónustu. Eigendur Seglageröarinnar Ægis eru Óli Bar&dal og fleiri. Hjá Seglager&inni Ægi starfa 10 manns. Cr nýju versluninni. BRENNISTEINSMENGUN: Sendum gegn póstkröfu Stefnir þúsundum veiðivatna í hættu Hér er hjá!partiekja,,fjölskyldan" sem notuft er vift kennsluna á námskei&um EKt. KANNT Þl) BIÍSTURS AÐFERÐINA? 1 byrjun þessa mánaðar var haldið i Esbo i Finnlandi þing samtaka félaga sport- veiðimanna á öllum Nor ðurlöndunum. A þinginu var Hákon Jóhannesson kjörinn formaður sambandsins og einnig voru ritara- störf þess falin Lands- sambandi islenzkra stangveiðifélaga næstu þrjú árin, en áður höfðu finnar annast þessi ritarastörf, var Friðrik Sigfússon kjörinn ritari. A þinginu var samþykkt ályktun um a& styrkja samvinnu vi& ýmis alþjó&asamtök, einkum Nor&urlandaráft en einnig var rætt um sportveiöi á Nordkalott- svæ&inu. 1 ljósi þeirrar uggvæn- legu sta&reyndar, a& mengun af völdum brennisteinssýru sem veitt hefurveri&út i umhverfift og or&ift þess valdandi a& þúsundir veiöivatna, einkum i su&urhluta Skandinaviu hafa ey&ilagst, sam- þykkti þingift ályktun sem beint var til rikisstjórna Nor&urlanda og Nor&urlandaráCs. í ályktuninni segir aO þær rúmar 4 milljónir vei&imanna sem stunda sportvei&i á Nor&ur- löndum beri kvi&boga I brjósti vegna þeirrar hættu sem sýru- mengun vatna og vatnsfalla hafi i för me& sér. Telja þeir a& meng- unin stefni i hættu þúsundum vei&ivatna og þar me& séu þeir mikilveröu möguleikar á hvild, sem vei&i og útivera veiti, úr sögunni. Me& hli&sjón af þessari þróun er þeirri eindregnu áskorun beint til ríkisstjórna Nor&urlanda og Nor&urlandará&s a& efla mengunarvarnir og jafnframt aö hrundiö veröi I framkvæmd eins fljótt og auöiö er virku alþjóöa- samkomulagi um veruiega tak- mörkun á losun brennisteins. Fer þingiö fram á a& rikis- stjórnirnar veiti þvi virkan stuöning, aö kalk veröi notaö gegn menguninni og jafnframt aö komiö veröi á tilrauna- og rann- sóknastarfi, i þessu sambandi. —GEK „Nú fer i hönd sá timi, aö fólk er fariö aö stunda veiöar bæ&i 1 ám og vötnum og aö auki ýmsar iþróttir tengdar sjó og vatna- svæöum, svo þaö er nau&synlegt a& fólk kunni aö breg&ast vi&, ef slys eöa óhöpp ber aö höndum. Blástursaöferöin hefur bjargaö mörgum mannslifum á umliönum árum, eins og margoft hefur veriö greint frá i fréttum.” Þetta segir Ragnheiöur Guö- mundsdóttir iæknir, formaöur Reykjavikurdeildar Rau&a Kross Islands, en um þessar mundir gengst deildin einmitt fyrir nám- skei&um I blástursaöferöinni viO lifgun úr dauöadái. Kennarar eru þau Jón Oddgeir Jónsson og Guö- rún F. Holt og vift kennsluna nota þau kennslullkönin sem meö- fylgjandi mynd sýnir. Námskeiö- in eru stutt, standa eitt kvöld og eru ætluö 12-15 manns f einu. Ein- ungis eru kenndar Hfgunartil- raunir. Allar upplýsingar varö- andi námskeiöin er aö fá á skrif- stofu RKl aö öldugötu 4, simi 28822, þar sem innritun fer fram. —ARH TRULOF- HRINGAR Fljót afgreiösla Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^ankastræti 12, Reykjavík. j ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.