Alþýðublaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. júní 1977
SIÖNARMID 11
Bíóin / LeRthusin
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Ungu ræningjarnir
Æsispennandi, ný itölsk kúreka-
mynd, leikin aö mestu af ungling-
um. Bráöskemmtileg mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Enskt tal og Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
ókindin.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Dreyfuss.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Endursýnum þessa frábæru stór-
mynd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Slöasta sinn
Lausbeislaðir
eiginmenn
Ný djörf bresk gamanmynd.
Sýnd kl. 11,15.
Bönnuö innan 16 ára.
Mánudagur
Ungu Ræningjarnir
Kl. 5, 7 og 9
Lausbeislaðir Eiginmenn
Sýnd kl. 11
1-1 5-44
Spæjarinn
k» wn"Mn'l Vnnw wtin-dnne-lt evpn If he fione It hlfflfW
Aöalhlutverk: Michael Caine og
Natalie Wood.
Ný létt og gamansöm leynilög-
reglumynd.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
#ÞJQOLEIKHÚSIti
Ástralíufarinn
Sunstruck
Bráöskemmtileg, ný ensk kvik-
mynd I litum.
Leikstjóri: James Gilbert.
Aöalhlutverk: Harry Secombe,
Maggie Fitzgibbon, John Meillon.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
GAMLA BÍO tfflH
BOB DYLAN
Pat Garrett og
Billy the Kid
með James Coburn, Kris
Kristofferson, Bob Dylan.
Endursýnd kl. 9.
WAUNSNEV HMmimom'
Sterkasti maður heimsins
Disney-gamanmyndin
Sýnd kl. 5 og 7.
Bandariska stórmyndin
KONUNGLEGI DANSKI BALL-
ETTINN
Gestaleikur
i kvöld kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Aöeins þessar tvær sýningar
gra
Þriöjudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Miöasala 13,15-20.
Sími 81510 - 81502
Kassöndru-brúin
(Cassandra-crossing)
Þessi mynd er hlaðin spennu frá
upphafi til enda og hefur allsstaö-
ar hlotið gifurlegá aðsókn.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Richard Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ilækkaö verö
örfáar sýningar eftir.
3*16-444
PETER FT3NDA ■ BLYTTHE DANNER
"FUTUREWDRLD"
ARTHLJR HILL
STUART MARGOLIN ■ JOHN RY/
. , [ YUL BRYNNER
Spennandi og skemmtileg ný
bandarisk ævintýramynd i litum.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 1, 3, 5 7,9og 11,15.
TÓMABÍÓ
3*3-11-82
Hnefafylli af dollurum
Fistful of dollars
Viöfræg og óvenju spennandi
itölsk-merisk mynd I litum.
Myndin hefur verið sýnd viö met-
aðsókn um allan heim.
Leikstjóri: Sergio Leone
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Marianne Koch
Bönnuö börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími50249
Hörkutól
The Outfit
Afar spennandi amerisk mynd.
Aðalhlutverk:
Robert Duvall
Jon Don Baker.
Sýnd kl. 9.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN'
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 24Ö sm
210 - x - 270 sm
Aðrar slærðir. smíÖaðar eftir beiðnL
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Slmi 38220
Ert þú félagi 1 Rauða krossinum?
Deildir félagsins m
eru um land allt.
RAUÐI KROSS ISLANDS
„Pílatus”
enn!
Við sama heygarðs-
hornið
Um leiö og nýju kjarasamn-
ingarnir voru undirritaöir tdku
fréttamenn ýmsa samninga-
menn tali og ræddu álit þeirra
á niðurstöðu og umfram allt
afleiöingum samninganna.
Forystumenn beggja aöila,
atvinnurekenda og verkalýðs-
hreyfingarinnar voru að eöli-
legum hætti fáoröir um hugsan-
legar afleiðingar, hvaö t.d.
veröbólgu varðaöi.
En athyglisvert var, aö báðir
voru sammála um eitt. Það var,
aðnú ylti miklu fremur en áöur
á stjórnvöldum, og á fram-
kvæmd heilbrigðrar stjórnar-
stefnu.
Hér er ekki ætlunin aö gera
þessum mönnum upp orö eöa
hugsanir, en óneitanlega virtust
báðir fremur vondaprir um aö
stjórnarstefna yröi i reynd
aölöguö nýjum aöstæöum, þó
báöir létu i ljós von um aö allt
færi vel.
Telja má hafiö yfir allan efa,
aö þessir reyndu forystumenn
hafi hugsaö sitt, hvaö sem þeir
töldu rétt að láta uppi.
Samningarnir eru staöreynd
ognú erað snúast viö þeim, eins
og þeir liggja fyrir, og veröur
næsta fróölegt aö athuga
viöbrögö þess aöila, sem
forystumenn á vinnumark-
aönum töldu réttilega, aö mestu
gæti ráöiö hversu til tækist um
framhaldiö. Og þaö sýnist ekki
þurfa að veröa löng bið.
Aðdragandi samning-
anna
Rétt er aö leita örstutt aftur i
timann, til þess aö gera sér
nokkuð ljóst viöhorf málgagna
stjórnarinnar I almennum
umræöum um kjaramálin,
einkum málgagns stjórnar-
forystunnar.
Ekki þurfti glöggan eöa lifs-
reyndan mann til aö sjá, aö
Mogginn beitti frá upphafi
ákveöinni áróðurstækni.
Verkalýöshreyfingin haföi
ekki fyrr lagt fram kröfur sinar
en blaöið upphóf sultarsönginn
um verðbólguna, sem af kjara-
samningunum myndi hljótast.
Hinsvegar var þvl ekki mót-
mælt, aö vist þyrftu launamenn
kjarabætur, enda óhægt um vik
I tvennum skilningi, að snúast
alveg öndvert viö öllum lag-
færingum. Jafnvel Morgun-
blaösmenn gátu ekki neitaö þvi,
aö verkafólk byggi viö siharön-
andi kost í launum, og I annan
staö þótti ekki hyggilegt, aö
snúasthart á móti hagsmunum
þeirra furöulega mörgu,
semhafa veitt ihaldinu brautar-
gengi l kosningum hingaö til!
Meginhluti landsmanna mun
einhuga um, aö veröbólga
undanfarinna ára hafi veriö
mikill bölvaldur, og hefur rlkis-
stjórnin vissulega ekki látiö sitt
eftir liggja aö prédika þaö, þó
geröir hennar hafi gengiö mest-
megnis i öfuga átt, til úrböta á
bölvaldinum!
Meö þetta sem baksviö, hlutu
allir sæmilega upplýstir menn
aö skilja, aö ætlun Moggans var
aö heilaþvo rækilega sem flesta
lesendur slna og þrýsta þvi inn i
vitund þeirra, aö kjarabætur til
lifir
Oddur A. Sigurjónsson
handa fólkinu hlytu aö auka
veröbólguna úr hófi fram!
Þessi iöja var stunduð mán-
uöum saman, hvenær sem
kjaramál bar á góma.
Hér var i raun og veru
ástunduö sviplik uppeldisaöferö
og þegar börn voru hrædd á
Gryiu, eöa þegar miöalda-
kirkjan ógnaöi mönnum meö
Vitisvist, ef þeir geröust lat-
rækir eftir vegum þess guös-
rikis, sem klerkunum þóknaöist
aö vísa á!
En i framhaldi af þessu væri
ekki úr vegi aö minna á, hafi
það fariö framhjá einhverjum.
Þess munu engin dæmi, að hafi
verkalýöur landsins og aörir
launamenn náö fram ein-
hverjum kjarabótum, hafimál-
gögn ihaldsins ekki rekið upp
ramakvein, sem mest mætti
likja viö hljóöin i svinaslátur-
húsi!
Ihaldiö hefur aldrei viljaö
skilja, aö annaö en hverskonar
þrengingar 1 þjóöarbúskapnum
hlytu að stafa af mannsæmandi
lifskjörum vinnandi manna!
Þessi fáránlega hugmynda-
fræöi er hinn rauöi þráöur, sem
ætlö hefur veriö uppistaöan i
öllum þess heilaspuna. En jafn-
vel hinir höröustu og starblind-
ustu i hópi þess hafa oröiö aö
viöurkenna, aö verkalýös-
hreyfingin hefur sannarlega
sýnt verulegt langlundargeð i
þvi aö hrinda ekki fyrr af sér en
nú áþján kjaraskerðingarinnar
undanfariö.
Þaö er beinlinis hlægilegt, ef
skemmta mætti meö óskemmti-
legum hlut, aö sjá þaö I Mogg-
anum I gær, aö fjargviörast er
um, aö allir hafi veriö sammála
um aö bezta kjarabótin væri aö
draga úr veröbólgu, en samt
hafi vinnandi fólk krafizt þeirra
samninga, sem nú hafa verið
geröir og séu stórkostlegir
veröbólgusamningar!
Allir vita, aö ríkissjóöur og
rikisfyrirtækin hafa veriö i
fararbroddi um hækkanir á
hækkanir ofan, unz þolinmæöi
launþegasamtakanna brast.
Sýnt er, aö rikisvaldinu er
mikið I mun, aö fella sakir á
hendur vinnandi fólki um
vaxandi veröbólgu i
framtiöinni. Þessvegna er nú
kyrjaö gamla Grýlukvæöiö.
Hitter einnig jafn augljóst, aö
stjórnvöld kosta kapps um þaö
að þvo hendur sínar, og aö ekki
muni aö vænta frá þeirra hendi
neinna nýrra úrræöa.
Pilatus viröist enn lifa góöu
lifi I hug þeirra og hjörtum!
T HREINSKIUÚI SAGT'
Grensásvegi 7
Sími .(2655.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7 120(1 — 7 1201
Svefnbekkir á
verksm iðjuverði
SVEFNBEKKJA
Hcfóatúni 2 - Sim' 15581
Reykjavik
J