Alþýðublaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 25. júní 1977 Fró hússtjórnar- kennaraskóla íslands Hússtjórnarkennaraskóli íslands annast menntun hússtjórnarkennara og mat- ráðsmanna. Hann starfar i tveimur deildum. 1. Kennaradeild býr nemendur undir kennslustarf i hússtjómarfræðum við grunnskóla og hússtjórnarskóla. 2. Matráðsmannadeild menntar starfs- menn til þess að veita forstöðu mötu- neytum sjúkrahúsa og heimavistarstofn- ana. Námið tekur þrjú ár. Inntökuskilyrði eru: a) stúdentspróf ásamt námsskeiði i hússtjórn, eða b) próf úr hússtjórnarskóla ásamt prófi úr tveggja ára framhaldsdeild gagnfræða- skóla. Umsóknir um skólavist skal senda til Hússtjórnar- kennaraskóla tslands, HáuhliO 9, Reykjavik, fyrir 31. júlf. Mcö umsókn skal senda afrit af prófvottoröum og meömælum frá skóium og vinnustööum. Skólastjóri. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndæá Grensásvegi 9 þriðjudag- inn 28. júni kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skri,fstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA óskast í eftirtaldar bifreiöar, er veröa til sýnis þriöjudag- inn 28. júnf 1977 kl. 13-16 I porti bak viö skrifstofu vora Borgartúni 7: árg.1973 — 1972 — 1971 — 1974 — 1974 — 1974 — 1970 — 1969 — 1964 — 1967 — 1974 Buick Electra fólksbifr. Volvo 144 fólksbifr. Volvo 144 fólsbifr. Chevrolet Nova fólksbifr. Ford Escort fólksbifreiö Ford Escort fólksbifreiö Land Rover benzfn Dodge pic up 4x4 Ford fólks/sendiferöabifr. Scania Vabis vörubifr. International Scout skemmd eftir veltu Til sýnis hjá Bifreiöaeftirliti rfkisins, Selfossi: Thames Trader vörubifr. árg. 1963 Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 17.00 aö viöstöddum bjóöendum.. Réttur áskilinn aö hafna tilboöum, sem ekki teljast viö- unandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 . SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 »v« P0STSENDUM TROLOFUNARHRINGA jlolMimts Urnsson IL.iiiB.iUcai 30 íé'inii 10 200 [ Framhaldssagan ] Fingur óttans og ég þarf fyrst aö hreinsa disk- inn minn.” „Sama vörumerki,” spuröi kapteinninn, og virti athugasemd læknisins ekki viölits. „Já. Nett verk. Einhver, sem þekkir leiöina um manns- líkamann. Gæti veriö slátrari eöa skurölæknir.” Allt i einu fannst Elizabeth hún tilneydd aö minnast á möguleika. „Gæti moröinginn faliö sig i tóma húsinu?.... Ég heyri hljóö þaöan aö næturlagi.” „Auövitaö geriö þér þaö,” sagöi kapteinninn. „Þegar þaö veröur opnaö, fáum viö rottuplágu. En þér getiö treyst einu, Miss Feathers,” hann baröi fingrinum I dúkinn til áherslu oröum sínum. „Þaö getur enginn farið inn f þetta hús. Og þaöan kemst enginn út.” „0, bara rottur,” hrópaöi Elizabeth. „Ég hata allt þetta myrkur hinum megin viö svefn- herbergisvegginn minn, þegar ég bið eftir aö Miss Pewter komi heim.” „Biöið eftir mér? Hvers vegna?” spuröi Geraldine. Elizabeth fann aö hana hitaöi i framan, þegar þau litu öll á hana. „Kjánaleg venja, sem ég tók upp, þegar ég var krakki,” sagöi hún. „Barnfóstran skildi mig stundum eina eftir, og þá gat ég ekki sofnaöfyrr en ég heyröi hana koma aftur. En frk. Pewter er svo hljóö, aö ég er ekki viss um hvort ég hafi imyndað mér aö ég hafi heyrt i henni, og þá vaki ég áfram.” Geraldina hló. aö varúöarráö- stöfunum, sem hún haföi gert til aö vekja stúlkuna ekki, þegar hún kom sérlega seint heim. „Jæja, þér veröiö laus viö aö hlusta i nokkra daga,” sagöi hún. „Ég er aö fara i burt um tima.” Elizabeth staröi á hana angistarfull. Afalliö var þyngra, þvi þaö var svo óvænt. Hún gat ekki imyndaö sér húsiö án Geraldínu. Auk þess, aö finnast hún hafa einhverju tapaö, fann hún illa fyrir framtiöar- ábyrgöinni, sem fylgdi þvi aö stjórna húsinu. HUn leit upp, og mætti augum kapteins Pewter. „Ég sef i herbergi systur minnar á meöan hún er aö heiman”, lofaöi hann. „Um leiö og ég kem inn, skal ég berja þrisvar i vegginn, svo þér þurfiö ekki aö leggja viö hlustir.” „Þakka yöur fyrir”, sagöi Elizabeth alvarlega. „Auövitaö er þetta bara ávani.” „Ertu aö fara i fri?” spuröi hann Geraldinu. „Ég veit þaö varla. Ég tek þátt i golfkeppni. Ég kemst liklega ekki einu sinni i undanúrslit. Enn eitt dæmiö um „ailtaf brúaör- mey, aldrei brúöur”.” „Þú getur nú breytt þvi.” Þaö var dulin merking 1 rödd læknis- ins. „Hvaö er aö fingri frk. Feathers?” „Reyndu aö stinga I hann fyrir hana,” sagöi Geraldine. „Ég skal ná i stoppunál. Þaö er bera flis.” Hann hristi höfuöiö, þegar hann leit á hönd Elizabeth. „Ég get ekki beðiö núna, en littu inn á stofuna mina klukkan tólf. Þarna er gröftur, sem veröur aö ná úr.” „Hvaö seturöu upp? Gull og græna skóga?” spuröi Geraldina. „Ég geri þaö fyrir ástina,” lof- aöi læknirinn. „Er þaö allt og sumt? Þú ættir aö borga henni fyrir æfinguna, sem þú færö.” „Elizabeth reyndi aö hlæja af skyldurækni, en hún var of þunglynd. „Vita þeir, hver drepna konan var?” spurði hún. „Já,” svaraði læknirinn. „Þaö voru borin kennsl á hana sem fyrrverandi barstúlku. Langt komin. Fyrst drykkja, svo eitur- lyf.” Þegar Elizabeth fór út úr her- berginu til aö finna börnin, kall- aöi kapteinninn til hennar: „Komiö i kjallarann?” Henni birtust Pewter-systkinin vera Igóöu skapi þennan morgun. Hún þekkti kimnigáfu kapteins- ins, og veigraöi sér viö hugmynd- inni um bellibragö, sem sett væri á sviö I hryllilegum kjallaranum — meö hreyfanlegu gólfi. Þegar Elizabeth kom inn I boröstofuna, sátu börnin viö borö- iö. Pewter kapteinn var sjaldan viöstaddur hádegisverö, en þaö var hinsvegar jafn sjaldgæft að Geraldine missti af honum. Elizabeth varö fyrir vonbrigöum, þegar hún sá tóman stól hennar og var einnig minnt á einmana- leikann i framtiöinni. „Hvar er Jerry frænka?” spuröi hún. „Hún er i golfi,” svaraöi Barney. Hann leit yfir boröiö, til aö vera viss um aö þaö væri öruggt aö bæta viö hvislandi: „Veslingurinn. Henni tekst það aldrei, hérna megin Alpa. Hún reynir of mikiö.” Þar sem hann skammaöist sin ekkert fyrir aö hlera samræöur fulloröna fólksins, vissi Eliza- beth, aö hann heföi heyrt skoöun fööur sins á möguleikum Geraidine til aö vinna keppnina. Drengurinn var I ágætu skapi, og ánægöur meö hvernig hann hermdi eftir miklum viöskipta- jöfri, þegar hann hringlaöi smápeningum I vasanum. „Gettu, hvaö ég á mikinn pen- ing,” sagöi hann. „Penniin gera mestan hávaöa,” sagöi hún, vitandi vel aö hann fyrirleit heimsku. „Ég giska á þrjú pens.” „Rétt og rangt. Ég á helling til aö eyöa. Ég ætla aö kaupa gjöf handa þér.” ,.Þú getur þaö ekki,” sagöi Phil ánægjulega. „Frk. Feathers er óvinur þinn.” Elizabeth galddist yfir vonbrigöum hans vegna áminn- ingarinnar. Þaö voru lika góöar fréttir, aö hún þyrfti ekki aö fara meö börnin niöur á árbakkann, þar sem var allt þetta heillandi vatn. Þó aö þaö væri ekki nógu dimmt til aö hafa ljósin kveikt, geröi dimmur himinninn borö- stofuna mjög drungalega. Jafnvel bjartir litirnir gátu ekki hresst hana viö. Henni virtust draugar fortiöarinnar hafa snúiö aftur til aö snæöa miödegisverö. Hún Imyndaöi sér herbergiö klætt mynstruöu veggfóöri og meö Dúnn Síðumiila 23 /ími 84200 Au&>'^sendu.r'. AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 þykk gluggatjöld, þefjandi af lauk og steik — mollulegt ofhlaöiö fangelsi fyrir fallega gullhærða stúlku. „Hún sat hér dag eftir dag,” hugsaöi hún. „Hana hungraöi i ást og hún horföi á foreldra sina éta stórar heitar máltiöir. Og hataöi þá. Hataöi lifiö.” „Hl-hi-hi.” Elizabeth brá við flissiö i Phil, þvi — þrátt fyrir biikið I augum hennar — hún hló sjaldan. „Hvaö er svona fyndiö, Philippa?” spuröi hún. „Við ætlum aö skemmta okkur, þegar Jerry frænka er farin. Viö ætlum öll aö sleppa fram af okkur beislinu.” „Sagöi Lily þaö?”spuröi Eliza- beth, og haföi hugboö um, aö þjónustustúlkan ætlaöi aö taka ilfinu létt. Eins og hún bjóst viö varö Philippa heyrnarlaus, en Eliza- beth sökkti sér niöur i enn meira þunglyndi viö vissuna um aö uppreisn væri i aösigi. I staö venjulegs kapphlaups viö timann, varö siödegisgangan ró- andi reynsla. Þaö haföi hvesst örlitiö, svo aö þaö skutust til skiptis ljósglampar og skuggar yfir himininn. Börnin gengu þæg og góö eftir Lystiveginum, sem lauflaus spönsk kastaniutré stóöu viö. Þau námu ekki einu sinni staðar á skrautlegu brúnni yfir ána, til aö horfa á endurnar. En þegar þau komu aö mekkanó-búöinni, varö Elizabeth fyrir nokkru óvæntu, sem henni fannst óþægilegt, þvi hana grunaöi allt illt. Hún vissi, aö Barney haföi bjartar vonir um kaupmátt vasapeninga sinna, og sagöi honum þvi aö sýna sér myntirnar, sem hann var aö hringla. Hann dró upp pensin þrjú meö slægu brosi. „Þú hafðir á réttu aö standa,” sagöi hann henni, „og þér skjátlaöist Ilka. Sjáöu þetta.” Elizabeth staröi á hálf-crown, sem lá á búðarboröinu. „Hvaöan kemur þetta?” spuröi hún hvasst. Drengurinn hrökk viö, og snéri sér siöan aö afgreiöslumannin- um. Hann hvislaöi óttasleginn: „Þetta eru ekki svartir pen- ingar, er þaö?” Þegar maðurinn sannfæröi hann um, aö þetta væri vissulega rikismyntin, náöi hann aftur sjálfsstjórninni. „Hver gaf þér þetta?” spuröi Elizabeth. „Enginn,” svaraði hann. „Barney... Þú stalst honum þó ekki?” „Auövitaö ekki. Ég vann mér hann inn. Þetta er kaupið mitt.” „Hver borgar þér kaup?” Hann þrýsti vörunum saman og neitaöi aö svara. 4. Elizabeth haföi áhyggjur af þessum atburöi á heimleiöinni. Sprengingor Tökum aö okkur fleygun, borun og sprengingar. Véltœkni hf. Simi á daginn 81911 á kvöldin 27924.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.