Alþýðublaðið - 04.08.1977, Page 8
rui
HEYRT/
SÉÐ OG
HLERAÐ
Heyrt: A6 á kosningafundi
i þá gömlu göðu daga, hafi
Jónas frá Hriflu veriö að
halda ræðu. Þetta var fyrir
norðan og einn væntan-
legra kjósenda var sifellt
að kalla fram i fyrir þing-
manninum. Að lokum brást
Jónasi þoliimæðin, og hann
gerði hlé á ræðunni, gaut
augunum yfir gleraugna-
spangirnar og sagði: —
Vill ekki maðurinn á
þriðja bekk gera sjálfum
sér þann heiður að þegja!
o
Heyrt: Aðra sögu af Jón-
asi, þar sem hann var að
tala yfir ha-usamótum
Þingeyinga. ,@it> veröum
að rækta meiri kartöflur
hér i sveitinni, of...”
„Já, en hvað um gras-
ið?”spurði einn Ur salnum.
„Við erum að tala um
mannamat núna, — ég kem
svo að sérþöcfum yðar á
eftir.”
o
Tekið eftir: Aö þeir á Dag-
hlíðinu hafi ekki lesið sér
nægilega til i sögunni. Þar
segir i gær §ö Islsndingar
hafi hefnt T^kjaránsins
með þvi a(T VÍTfna Tyrki i
bridge. Okkur þykir það
leitt, hér á Alþýöubalðinu,
enhundtyrkinn var ættaður
frá Alsir.
o
Heyrt: 1 langf«íðabil á
leiðinni norður I land. Ung-
ur maður i gluggasætirru:
Ég var að sleppa Hraun-
inu. Það verður ekki auð-
veíí að horfast i augu við
gö^ttkunningjana. Fram-
sóknarþingmaður i gang-
sætinu: JU ég þekki tilfinn-
inguna, ég er á leiðinni
heim f þingleyfi.
o
Heyrt: Samtal ungra for>-
eldra. Móðirin: Af hverju
heiduiðu að Geiri litli verði
Sjálfstæðismaður? Faðir-
inn: Hann getur sagt svo
margt sem hljómar vel, en
án þess að i þvi felist nokk-
ur meining.
Ýmtetest;
Orösending frá Verkakvennat
Framsókn.
Stimarferöalagið er laugard. 6.
ágUst. Tilkynnið þátttöku 1 slö-
asta lagi fimmtifilag. Pantaöir
miöar sóttir fyrir fimmtudag.
Allar uppl. á skrifstofunni. Opiö
miðvikudag til kl. 20. (kl. 8.)
Sumarleyfisferöir:
11.-18. ág. ísafjöröur og nágr.
Gönguferðir um fjöll og dali I
nágr. Isafjarðar. Flug. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæfell,
en þar er mesta meginlands-
loftslag á Islandi. Gengið um
fjöll og dali og hugaö að hrein-
dýrum. Fararstj. Siguröur Þor-
láksson. Upplýsingar og far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606.
Þórsmerkurferö um næstu
helgi. Brottför laugardags-
morgun kL 9. Tjaldað i Stóra-
enda I hjarta Þórsmerkus. Far-
seðlar á skrifstofunni.
Grænlandsferð 11.-18. ág.4. sæti
laus f. félagsmenn. — Otivist.
Fundur i Langholtskirkju alla
mánudaga kl. 21. Opin deild.
Fundir AA-samtakanna
i Reykjavik ogHafnarf.
Tjarnargata 3c:
Fundireruá hverju kvöldi kL21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
| (kvennafundir), laugardaga kl.
16 e.h. (sporfundir). — Svarað
er i sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir hvern
fund til upplýsingamiölunar.
Austurgata 10, Hafnar-
f@ði:
Mánudaga kL 21.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21 — Fundir fyrir
ungt fólk (13-30 ára).
Bústaðakirkjg:
Þriðjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. — ^yssii
fundur hvers mánaðar er opinn
fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. að fusdir AA samtakanna
eru lokaðir fandir, þ.e. ætlaðir
alkóhólistum eingöngu, nema
annaö sé tekið fram, aöstand-
endumogSBrum vélunnurum er
bent á fundi Al-Anon eöp)
Alateen.
Al-Anon, fundir fyrir aöstend-
éndsr alkóhólista:
Safnaöírriieimili Grensás-
kirkju:
Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda-
fundur kl. 29).
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
AlatíSn, fundir fyrir böm (12-
20 ára) alkótólista:
Lan£holis>kirkja:
Fimmtudaga kl. 20.
Gafférí Stofan
Kirkjustræti 10
opín 4r& kl. 9-6 e.h.
Fjallagr&saferð:
Laugardaginn 6. ágUst fer
NáttUrulækningafélag
Reykjavikur til grasa á Kjöl.
öllum heimil þátttaka. Nánari
upplýsingar á skrifstofw NLFR
Laugjvegi 20b. Simi 16371. —
Stjórnin.
Árfeæjarsafn
Arbæjarsaf n er opið frá 1. jUni til
ágUstloka kl. 1—6 siðdegis alla
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif-
stoían er opin kl. 3.30—16, simi
84412 kl. 9—10. Leiö 10 frá
Hlemmv.
AsgrimSsafn Bergstaðastræti 74.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá klukkan 13.30-
16.00.
Fimmtudagur 4. águst 1977
í-
Flokkss^arfid
* &-------
Simi
flokks-
skrifstof-
g>nar 1
i Reykjavik
er 2-92-44
GREIÐID ARGJALDIÐ
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur vill minna flokks-
félaga á að greiða árgjöld sín. Sendir hafa verið giróseðlar
til þeirra/sem gengu i félagið fyrir siðasta aðalfund, en
þeir sem gengu inn á fundinum og hafa gengið inn eftir
hann, geta greitt árgjöldin á skrifstofunni, Hverfisgötu
8-10. Simi 29244.
FUJ i Hafnarfirði
Skriístofa FUJ i Hafnarfirði veröur framvegis opin I Al-'
þýðuhúsínu á þriðjudögum kl. 6-7.
Hafnarfjörður
BæjarfulltrUar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og
Guöriöur Eliasdóttir eru til viðtals I AlþýðuhUsinu á
fimmtudögum milli kl. 6-7.
FUJ
Happdrætti
Dregið hefur verið i happadrætti
Hafnarfirði Vinningsnúmer eru:
Utanlandsferð 603
Vöruúttekt fyrir 10 þúsund 258 og 830
Happadrætti F.U.J.
Dregið hefur verið f happadrætti F.U.J.
Kef la'vík.
Vinningsnúmer eru:
Utanlandsferð nr. 80.
Vöruúttekt nr. 539
Vöruúttekt nr. 545
F.U.J. Keflavik.
Skrifstofa FUJ I Keflavlk veröur framvegis opin aö
Klapparstig 5. 2. hæöá miövikudögum frá ki. 8-10.
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aöalsafn — Otlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774
og 2»gí9 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12300 I Utlánsdeild
safnsÍBS.
Mánud. — föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu-
dögum.
Aöalsafn — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, simar aðalsafns.
Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud. —föstudkl. 9-22, laugard.
kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-18, til 31.
mai. I júni verður lestrarsalurinn
($inn mánud. — föstud. kl. 9-22,
lokað á laugard. og sunnud. Lok-
aö I júll. 1 ágúst veröur opið eins
ogljUnl. I september veröur opiö
eins og i mai.
Farandbókasöfn — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29 a, simar aðal-
safna. Bókakassar lánaðir skip-
um, heilsuhælum og stofnunumf.
S61heimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud. — föstud. kl.
14-21 Lokað á laugardögum.frá 1.
mai — 30. Sepí.
Bókinheim — Sólheimum 27, simi
83780. Mánud. — föstud. kl. 10-20.
— Bóka og talbókaþjóausta viö
íatlaöa og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Tlofsvallagötu
16, sEhi 27640. Mánad — föstud.
kl. 16-19. Lokaö i júli.
Bókasafn Laugarnesskóia —
Skólabókasafn simi 32975. Lokaö
frá 1. mai — 31. ágúst.
Bústaöasafn — BUstaöakirkju,
simi 36270. Mánud. — fösSud. kl.
14-21. Lokað á pspgardögum, frá
1. mai — >0. sept.
Bókabil —Bækistöö i BUstaða-
safni, sími 36270. Bókabiiarnir
starfa ekki frá 4. júli til 8. ágúst.
ViökomustaSir bókabilanna eru
sem hér segir:
Árbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30-
3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl.
7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
Breiðholt
Breiöholtsskóli mánud. kl. 9.00-
9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. ki. 3.30-5.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30-
3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.0®.
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. viö Völvufcll mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.50-7.00.
Hólagaröur, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hristateigur föstud.
iá. 3.00-5.00.
S«nd
Klcppsvcgur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00-4.00.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2þriðjud. kl. 1.30-
2. «0.
, Stakkahliö 17mánud. kl. 3.00-4.00,
miðvikud. kl. 7.0069.00.
Æftngaskóli Kennarafeáskólans
miðvikud. kl. 4.00-6.00.
Háafóitishverfi
Alfóamýrasskóli miðvikud. kl.
7.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kL 1.30030
Miöbær, Háaleifisbraut mánud.
kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-
9.00 föstud. kl. 1.30-2.30.
Vesturlöer
Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud.
kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-
®00.
Skerjaf jöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00
Verslanir við Hjararhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30
J’rá Mæðrastyrksní^nd.
Lögfræðingur Mæörastyrks-
nefndar er við á mánudögum frá
kl. 3-5. Skrifstofa nefndariniiar er
opin á þriðjudögum og .óstudög-
um írá kl. 2-4.
Neydarsímar 1
SSkkvilið
Slökkviliö og sjúkrabíiar
i Reykjavik— slmi 11100
i Kópavogi — Simi 11100
I Hafnarfiröi — Slöfekviliðið simi
51100 — SjUkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan I Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutlma simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði I
sána 51336.
Keilsu^asia
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
SStni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
8l200rSIminn er opinn allan sólar-
hringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-'
08.00 mánudag-fimmtud. Slmi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiöslu I apó-
tekinu er I sima 51600.
Hafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopið öll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið viö tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbUar
telja sig þurfa að fá aöstoö borg-
arstofnana.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og
sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-
19:30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19:30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-
11:30 og 15-17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-
20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15:30-16:30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30.
Landakotsspltali mánudaga og
föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18:30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18:30-19:30.
Sólvangur: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu-
daga og helgidaga kl. 15-16:30 og
19:30-20.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
kl. 15-16 og 18:30-19:30.
ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt
■ Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna
; gegn mænsótt, fara fram i Heilsu-
- verndarstöö Reykjavikur á i
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis- f
skirteini. ;