Alþýðublaðið - 04.08.1977, Page 10

Alþýðublaðið - 04.08.1977, Page 10
10 Fimmtudagur 4. ágúst 1977 ~*3r- Prófkjör á V estfjördum Kjördæmisráö Alþýðuflokksins á Vestfjöröumefnir til prófkjörs um tvö efstu sætin á framboðslista Alþýöu- flokksins í kjördæminu viö komandi Alþingiskosningar. Ráðgert er aö prófkjörið fari fram i september mánuöi næstkomandi og veröur nánari timasetning ákveöin siöar. Frambjóðendur i prófkjörinu þurfa aö vera kjörgengir til Alþingis eg hafa auk þess skrifleg meömæli aö minnsta kosti 25 flokksbundinna Alþýöuflokksmanna i kjördæm- inu, 18 ára og eldri, til þess sætis 'eöa þeirra sæta, sem framboðið nær til. Tillögur um framboð veföa aöhafa borizt undirrituöum, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar, eigi siöar en mánudaginn 15. ágúst nk. f.h. Kjördæmisráös Alþýðuflokksins á Vestfjörðum, Ágúst H. Pétursson Urftavegi 17 Patreksfiröi, formaöur. Auglýstifg um prófkjör í Suðurlandskjördæmi Alþýðuflokkurinn efnir tel prófkjörs i Suðurlandskjördæmi um val frambjóð- anda á lista flokksins við næstu Alþingis- kosningar og mun prófkjörið fara fram hinn l(kll. september n.k. Kjósa ber i prófkjörinu um þrjú efstu sæti á væntanlegum framboðslista Aiþýðu- flokksins. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Aiþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðisbærra Alþýðuflokksmanna i kjördæminu. Tillögur um framboð skulu senda for- manni kjördæmisráðsins, Þorbirni Páls- syni og verða þær að hafa borizt honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 20. ágúst n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsinga. <j?.h. Kjörlfæmisráðs Alþýðuflofeksins i Suðurlandskjördæmi. Þorbjörn Pálsson Foldahrauni 42, Vestmannaey jum. m/s Esja Matsveinar fer frá Reykjavík miðvikudaginn 10. þ.m., vesfur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstudag og mánudag til Vestf jarðarhafna, Norðurf jarðar, Siglu- fjarðar, Olafsf jarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Rauf arhaf nar, Þórs- hafTrar og Vopnafjarð- ar. Au^sendur > AUGLYSINGASlMI BLAÐSINS ER « 14906 kaupinu sinu. Kvaö hann þá kjarabót, sem náöst heföi meö ákvæöinu um 40 stunda vinnu- viku, ekki siöri en þá, sem há- setar heföu náö i sinum ^amn- ipgum. Þá varö sú breyting á yfir- vinnugreiöslum, aö þær hækk- uöu talsvert, auk þess, sem þeim var skipt eftir aldursfl-akk- um. Þannig var fast yfirvinnu- kaup þerna kr. 502 fyrir hverja unna kíukkustund, en er nú kr. 923 fyrir hæsta aldursflokk, en kr. 835 fyrir hinn lægsta. Kvaö Siguröur tölurnar um yfirvinnuna gefa raunhæfari jaynd af þeim kjarabótum sem náðst hefðu, heldur en tölur um fastakaup, þar sem einkum heföi veriö unniö aö þvi aö stytta vinnutimann. Hæsti skajf fyrir 40 stunda vinnuviku væri nú kr. 101} skv. nýju samningunum, auk þess sem samið heföi veriö heföi veriö um aksturspeninga, eins og gert hefði veriö hjá há- setunum. — JSS TROLOFUNARHRINGA jlolj.innfs Uriisson U.uiQ.iOffli 30 S5*ntii 10 200 EFLEÐ ALÞYÐUFLOKKINN - ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vinnum að eflingu Aiþýðuflokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á íslandi. Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendið það til Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18- 66. (/> o> ’öD co </> sui ^re Síðumúla 11 Reykjavik Unglingavandamál 5 Þriðjungur 12 flokksins, hefur mjög gagnrýnt stefnu borgaryfirvalda en hann hefur bent á aö viturlegra væri aö nýta skólahúsnæði meir en gert er og setja fjármagn i þaö að*bæta skilyröi æskulýösstarfs. Hvað skal gera? 1 grein sem þessarf verður ekki gerö nákvæm áætlun um baö hvernig þátturinn í hinu Q*lagsá®ga umhverfi verði breytt. Það er hins vegar 4btæða tilþess aö geta þess hver grundvallaratriði æskulýös- málastefna Alþýöuflokksins eru. Aætlun um æskulýösstarf skal taka miö af: Efling frjáls félagsstarfs iþróttafélaga skátahreyOngar, bindindisfélaga o.þ.h. tilþess að unglingarnir sjálfir móti og ábyrgist eigin fritigsia. Til þess aö svo veröi þarf stór- lega aö auka fjárhagslegan stuðning borgarinnar við hirfa frjálsu félagsstarfsemi, þannig aö félög geti ráöið starfsfólk rekiö húsnæöi og haldiö upp öfl- ugri starfsemi. Með þessu móti dreifist vald- ið, þátttaka i mótun og stjérnun stóreykst, ábyrgö og árangur allur gjörbreytist. Á þennan hátt er skjótast og áhrifarikast unnið gegn umhyggjuleysi, kaupæðisstefnu — sinnuleysi. Ameðan núverandi valdhafar borgarinnar sitja þarf enginn að láta sér detta i hug að leikurinn „umræða vrtn unglingavanda- mil breytist”. Sjálfstæöis- flokknum hvort heldur er i rikis- stjórn eða borgarstjórn er um megn aö skilja félagsleg vanda- mál og þvi ekki viö þvi aö búast atUhaldið fái ráöið viö unglinga- vandamálin eða hver er reynslan? — Þar af leiöandi hlýtur þessi fiskur að vera býsna dýr, sem veiddur er? — Rétt. Hann er dýr. L4tum vera þótt við spanderum á okkur svona stórum skut- t^araflota, en þaö eru aftur á móti sóknareiningarnar sem stofna fiskstofnunum i hættu. — Eru útgerðarmönnum tryggð ián til að stunda svona útgerð? — Ekki segi ég það nú kannski og viöa berst þessi útgerð I bökkum. Flöðbylgja skuttogaranna er tiltölulega ný og hingaö til hefur þetta dröslazt svona áfram. A nokkrum stööum hefur veriö hlaupið undir bagga af rikis- valdinu, til að tryggja atvinnu og styrkja framhaldsútgerð. Eins og þú veizt er svo lika tekiö visst af aflamagni til greiðslu vaxta og afborgana. En sérstakar heildaraögeröir hafa ekki komiö til, enda eru ekki allir æem hafa þurft á þeim að halda. Smávegis styrkur eftir samningana 76 en annað ekki burtséö frá þvi aö stórhækkaö fiskverö er auðvitaö i þágu útgeröarinn- ar. En togaraútgerðin hefur bæithag sinn verulega á árinu 76 miðaö við 75, mjög veru- lega. Dúnn Síðumiila 23 sími 94900 Steýpusiddin lit Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til ieigu. Véltækni h/f Sími á daginn 84911 á kvöldin 27924

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.