Alþýðublaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 8
8 FRA MORGNI. Laugardagur 6. ágúst 1977 Vcrðlagsnefnd hclur ákvcðið cftirfaramJi hámarksverð hverrar seldrar vinnu- stundar rafvirkja í framhaldi af kiarasamningum frá 22. júní 1977. (Allir taxtar cru án söluskatts). Nýbyggingavinna: 1. ár. Dagvinna: Eflirvinna: Næturvinna Rafvirkjar 1.071 1.393 1.714 — + 10% 1.1 19 1.454 1.790 — + 10%+ 10% 1.171 1.522 1.873 — + 10%+15% 1.197 1.556 1.914 — + 10%+10%+ 15% 1.256 1.633 2.010 — + 10%+ 10% + 25% 1.314 1.708 2.102 2. og 3. ár. Rafvirkjar 1.090 1.417 1.744 — +10% 1.139 1.481 1.823 — +10% +10% 1.193 1.551 1.909 — + 10%+ 15% 1.220 1.587 1.953 — +10% + 10%+ t5% 1.283 1.667 2.052 +10% +10% + 25% 1.342, 1.745 2.147 Eftir 3 ár. Rafvirkjar 1.126 1.464 1.802 — + 10% 1.177 1.530 1.883 — + 10%+ 10% 1.235 1.605 1.975 — + 10%+ 15% 1.263 1.642 2.021 — +10% + 10% + 15% 1.330 1.728 2.127 — +10%+ 10% + 25% 1.393 1.811 2.228 Ákvæðisvinna Tímaeining kr. 1.029- —■ Önnur vinna: Rafvirkjat + 10% 1.251 1.626 2.001 — + 10%+ 10% 1.303 1.693 2.084 — + 10%+ 10%+ 10% 1.360 1.768 2.176 — + 10%+ 15% 1.329 1.727 2.126 + 10% +10%+ 15% 1.388 1.805 2.221 — + 10% + 10% + 10% +15% 1.454 1.890 2.327 — + 10%+ 10%+25% 1.446 1.879 2.313 — + 10% + 10% + 10% + 25% 1.517 1.972 2.427 2. og 3. ár. Rafvirkjar + 10% 1.271 1.652 2.034 — + 10%+ 10% 1.325 1.723 2.121 — + 10%+ 10%+10% 1.385 1.800 2.216 — + 10%+ 15% 1.352 1.758 2.164 — + 10%+ 10% + 15% 1.415 1.839 2.263 — + 10% + 10% + 10% + 15% 1.483 1.928 2.373 — +10% +10% + 25% 1.474 1.916 2.359 — + 10% + 10% +10% + 25% 1.548 2.013 2.478 Eflir 3 ár. Rafvirkjar + 10% 1.309 , 1.702 2.095 — + 10%+ 10% 1.367 1.777 2.187 — + 10%+ 10%+10% 1.430 1.859 2.288 — + 10%+ 15% 1.395 1.814 2.233 — + 10%+ 10%+ 15% 1.462 1.900 2.338 — + 10% + 10% +10% + 15% 1.534 1.995 2.455 — + 10% + 10% +25% 1.525 1.982 2.440 — + 10% + 10% +10% +25% 1.604 2.085 2.566 Álagsprósentur: j 10% Námskeiðsálag 10% Viðgerðarvinna 10% Óþrifaleg og óholl vinna — hæðarálag 10% Rafmagnsdeild Vélskólans 15% Flokksstjórar 25% Raftæknar Auk ofangreindra álaga á laun. getur komið til löggildingarálag 45%. ■ Reykjavík, 20. júlí 1977. Verðlagsstjórinn. f FlohKsstarflð ) Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Kjördæmisráð Alþýðuflokksins i Reykja- neskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Reykjanes- kjördæmi, verður haldin i Alþýðuhúsinu Hafnafirði fimmtudagin 11 ágúst kl. 8.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Akvörðun tekin um prófkjör. Stjórnin. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði veröur framvegis opin i Al-' þýöuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guöriður Élfasdóttir eru til viðtals í Alþýöuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al- þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Meö- mælendur: Einungis löglegir félagar i Aiþýðuflokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt meö framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. F.U.J. Keflavik. Skrifstofa FUJ I Keflavik veröur framvegis opin aö Klapparstig 5. 2. hæö á miövikudögum frá kl. 8-10. TILKYNNING N R. 18/1977 SÍMAR. 11798 oc 19533. Sunnudagur 7. ágúst kl. 13.00 Gönguferö á Geitafell (509 m) Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verö kr. 1000 gr.v. bil- inn. Fariö frá Umferðamiöstöð- inni að austanverðu. Miðvikudagur 10, ágúst kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Farm. á skrif- stofunni. Sumarleyfisferðir. 13. ág. 10 daga ferð á Þeistareyki, um Melrakkasléttu, f Jökulsár- gljúfur að Kröflu og víðar. Til baka suður Sprengisand. Gist I húsum og tjöldum. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, öræfasveit og Hornafjörö.Komið m.a. að Dyrhólaey, Skaftafelli, Jökullóni og i Almannaskarð, svo nokkuð sé nefnt. Gist allar nætur i húsum. Fararstjóri Jón A Gissur- arson. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag tslands. TILKYNNING NR. 19/1977 Verðlagsncfnd hefur ákveðið cftirfarandi hámarksverð hverrar seldrar vinnu stundar málmiðnaðarmanna og bifvclavirkja í Iramhaldi af kjarasamningum frá 22. júní 1977. (Allir taxtar cru án söluskatts.) Sveinar: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar 1. árið 1.218.00 1.584.00 1.948.00 Sveinar 2. og 3. árið 1.238.00 1.608.00 1.980.00 Sveinar eftir 3 ár 1.272.00 1.654.00 2.036.00 Sveinar eftir 3 ár + 5% 1.300.00 1.688.00 2.078.00 Sveinar eftir 3 ár + 10% 1.326.00 1.724.00 2.122.00 Sveinar eftir 3 ár + 15% 1.354.00 1.760.00 2.166.00 Sveinar eftir 3 ár + 20% 1.380.00 1.794.00 2.208.00 Sveinar eftir 3 ár + 25% 1.408.00 1.830.00 2.252.00 Sveinar eftir 3 ár + 30% 1.434.00 1.864.00 2.296.00 Sveinar eftir 3 ár + 35% 1.462.00 1.900.00 2.338.00 Álagsprósentur: 10% óþrifaálag — hæðarálag 10% námskeiðsálag 15% flokksstjórar Aðstoðarmenn: 1. taxti byrjunarlaun — — eftir 1 ár 2. taxti byrjunarlaun — — eftir 1 ár 3. taxti byrjunarlaun — — eftir 1 ár 4. taxti byrjitnarlaun — —- eftir 1 ár 5. taxti byrjunarlaun — — eftir 1 ár Slippvinnumenn 1.078.00 1.094.00 1.094.00 1.110.00 1.114.00 1.126.00 1.128.00 1.136.00 1.162.00 1.180.00 1.238.00 1.402.00 1.422.00 1.422.00 1.442.00 1.450.00 1.464.00 1.466.00 1.478.00 1.510.00 1.534.00 1.608.00 1.726.00 1.750.00 1.752.00 1.776.00 1.784.00 1.800.00 1.804.00 1.818.00 1.858.00 1.888.00 1.980.00 Reykjavík, 20. júlí 1977. Verðlagsstjórinn. HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ Heyrt: Að þegar leiðtogi ónefnds kommúnistarikis kom til himnarikis, varð þar fyrir svörum heilagur Lykla-Pétur. Eftir að hafa gluggaö vandlega i prótókoli þeirrar göfugu stofnunar tjáöi hann leigtog- anum að i himnaríki yrði hann ekki vistaöur og sagði honum að hann yrði að leita fyrir sér annars staðar með eilifðar- vist. Þrem mánuðum siðar er barið veikluiega á hliðið gullna. Lykla-Pétur litur út fyrir. Þar er þá skrattinn sjálfur og biðst auðmjúklega hælis, sem pólitiskur flótta- maður. o Lesiö:I Timanum i gær að nú sé illt i efni á hinu fhaldsblað- inu, Mogganum. Þar gengi nú ljo'sum logum draugar svo magnaöir, að vart megi menn um þvert hús ganga óbrjáiað- ir. Segir Timinn að draugar þessir séu nokkuö viö aldur, eða um 50—60 ára gamlir. Hafi þeir ekki látiö á sér kræla, eöa allt frá þvi að öll ihaldspressa Norðurlanda réöist sameinuð gegn Sam- vinnuhreyfingunni. Nú hafi hins vegar einhver vondur særingamaöur ihaldsins vakiö óvætti þessa upp og magnað svo að engu sé likara en þeir hafi náö tökum á penna tvisstirnisins, sem hefur meö leiðaraskrif Moggans aö gera. Þó eru ritstjórar Moggans miklir nútimamenn aö sögn Timatóta og ættu aö sjá við afturgöngunum. i þessi þjóöarskrif Timans er svo dembt álitlegu magni af oflofi um Samvinnuveldið og þess meðal annars getið að á Norð- urlöndunum hafi hreyfingin komiði veg fyrir einokunaraö- stööu auöhringa á mörgum sviðum!! o Séð: i Dagblaöinu: „Morgunsólin i baksýnis- speglinum — orsakaöi meiösli og eignatjón”. Þetta minnir á manninn, sem sifellt var aö kvarta yfir vegum sem lagöir væru beint á móti sólinni. Ymtslcgt Orösending frá VerkakvennaL Framsókn. Sumarferöalagiö er laugard. 6. ágúst. Tilkynniö þátttöku i siö- asta lagi fimmtudag. Pantaöir miðar sóttir fyrir fimmtudag. Allar uppl. á skrifstofunni. Opið miðvikudag til kl. 20. (kl. 8.) UTiVISTARFERÐiP' Sunnud. 7/8: Kl. 10 Esja-Móskarðshnúkar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verð 1200 kr. 1 Kl. 13 Tröllafoss-Haukafjöll. Fararstj. Bnedikt Jóhannesson. Verð 800 kr. Fritt f: börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I., vestanverðu. Útivist Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud. —föstudkl. 9-22, laugard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-18, til 31. mai. 1 júniveröur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. Lok- að i júlf. 1 ágúst verður opið eins og i júni. 1 september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöal- safna. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21 Lokað á laugardögum.frá 1. mai — 30. sept.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.