Alþýðublaðið - 11.08.1977, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 11.08.1977, Qupperneq 11
11 Fimmtudagur 11. ágúst 1977 Páóii/MMfhjpsta Robinog Marian tslenzkur texti Ný amerísk stórmynd i litum byggð á sögunum um Hróa hött. Leikstjóri: Richard Lester Aðalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn, Robert Shaw. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Allra siðasta sinn Ekki er allt, sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Paramount um dagleg störf lögreglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Catherine Denevue. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-15-44 tSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem geristá bannárunum i Bandarikj- unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími50249 Ævintýramaðurinn Tomas Crown. The Tomas Crown affair. Heimsfræg amerisk sakamála- mynd. Steve McQueen Faye Dunaway. Sýnd kl. 9. Maður er manns gaman One is $ lonely number Aðalhlutverk: Trish van Devere, Monte Markham, Janet Leigh, Melvin Douglas. Ný, bandarisk kvikmynd frá MGM, er fjallar um lif ungrar fráskildrar konu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9 " Lukkúbíllinn Gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5 SrU-444 Percy bjargar mannkyn- inu TONABÍÓ 3*3-11-82 Tólf stólar Twelve Chairs Bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Lagella. Leikstjóri: Mel Brooks (Young Frankenstein) Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: Leigh Lawson, Elke Sommer, Vincent Price. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Aux^sendur! AUGLVSINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 LAUGARAi B I O Sími 32075 Villihesturinn. Ný bandarisk mynd frá Univer- sal, um spennandi eltingarleik við frábærilega fallegan villihest. Aðalhlutverk: Joel McCrea Patrick Wayne Leikstjóri: John Champion sýnd kl. 5 og 7. * S PAllADIUM fAIIVffÍtM Sautján. Sýnum nú i fyrsta sinn með ISLENSKUM TEXTA þessa bráðskemmtilegu dönsku gaman- mynd. Synd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum. I-karaur / Lagerstaerðir miðað við, múrop'. Hæð: 210 sm x breidd: 24Ö sm • 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smíöaðar eftir beiðn'u GLUGG AS MIÐJAN Siðumúla 20 — Simi 38220 HRINGAR Fljót afgreiðsia .Sendum gegn póstkröfu Guðniundur Þorsteinsson gullsmiður ^ankastræti 12, Reykjavik. J Söguleg rannsókn — einmitt! Til alls fyrst. Fólk, sem fylgzt hefur með vangaveltum ýmissa Alþýðu- bandalagsmanna undanfarið i dagskrárdálkum Þjóöviljans, hefur naumast komizt hjá þvi að sjá að höfundarnir eru yfirleitt i æðisgenginni leit að uppruna flokksins! Þó fyrr hefði verið. Hér skal ekki dvalið við niður- stöður, að sinni, enda eru þær um of á tvist og bast til þess að ræddar verði i stuttri grein. Annað mál er, að ein þessara greina verðskuldar vissuiega nokkra athygli og er orð i tima talaö. Hér er átt við grein Olafs R. Einarssonar, menntaskóla- kennara og sagnfræðings, sem var,,á dagskrá” 26. júli s.l. Ólafur Einarsson er á engan hátt alsáttur við fjölmargt sem hrotið hefur úr pennum flokks- systkinanna um hið „dularfulla vandamál” uppruna flokksins og viögang. En hann kemst að þeirri skynsamlegu niðurstöðu sem hans var von að, að rann- sóknar sé þörf — sögulegrar rannsóknar. Þetta er vel mælt, og þar sem um sagnfræðing er að ræða, mætti það hafa vakið vonir um, að hann hefði i huga að fram- kvæma á einhvern hátt þessa sögulega rannsókn. Auðvitað er nú alls ekki sama, hvernig að slikri rannsókn er staðið og hún kann að geta orðið þeim, sem þurfa flest til ann- arra að sækja, nokkuð timafrek. Með þvi að rannsókn á þessu örlagarika fyrirbæri, sem var og er klofningur verkalýðs- hreyfingarinnar og önnur ókjör þar að lútandi, hafa lengi verið áhugamál undirritaðs — sem hefur lifað þessa sögu frá hart- nær tvitugsaldri þykir mér ekki úr vegi, að leggja nokkurt lóð á vogarskálina, til þess að að- stoða gamlan og góðan sam- starfsmann. í því efni mun þó einkum stefnt að þvi, að benda á, hvar helzt er að finna órækar heim- ildir, þó ekki verði hjá þvi kom- izt, að draga jafnframt nokkrar ályktanir af þvi, sem fyrir augu ber. Upphaf kommúnista- f lokksins Það mun vera óræk stað- reynd, aö þegar kommúnistar á sinum tima klufu sig út úr Al- þýðuflokknum 1930, gerðist það vegna djúpstæös ágreinings. Annars vegar voru kommún- istarnir sem sniðu sinn hug- myndaheim eftir rússneskri túlkun Marxismans. Þeir trúðu á og túlkuðu byltingu sem alls- herjarforsendu valdatöku verkalýðsins i kjölfar þess al- ræði öreiganna, og hefur máske dreymt um eitthvert stórhlut- verk forystumannanna i hinu nýja riki. Rétt er að segja máske. Hinsvegar voru Alþýöuflokks- menn þeirra skoðunar — og svo er enn — að valdataka verka- lýðsins ætti aö fara fram i krafti kjörseðilsins 'á fullkominn lýð- ræðislegan hátt. Blaðaskrif frá þessum tima eru óljúgfróðust vitni hér um. Fyrstu sporin. Fróölegt er fyrir þá, sem vilja rýna i þessi söguspjöld, að lita á viðbrögð kommúnista fyrstu fjögur árin. Þau er að finna i Verkalýðsblaðinu, þar sem sósi- aldemókratar voru metnir og við þá talað sem „sósialfasista” og annað þvilikt dót. Að vísu kom þar inn i ýmislegt sem kalla mætti forvitnilegt, eins og allar fyrirgefningarbænir flokksmanna vegna „tækifæris- sinnaðra skoðana”, til hinnar alvöldu flokksforystu! Gekk jafnvel svo langt að ein fyrir- gefningarbónin var vegna þess, að eiginkona eins hefði haft „tækifærissinnuð áhrif” á eigin- mann sinn, án þess það væri frekar útlistað i hverju lá! Allt er þetta fróðleg lesning og einkar upp- lýsandi. Skipt um skreið En svo taka að gerast undar- legir hlutir — undarlegir i ljósi þess, sem áður er greint. Allt i einu gjörbreyttist tónn- inn i málgögnum og orðræöum kommúnista og viðhorfi til Al- þýðuflokksins. Nú varð það næstum eins mikiö trúaratriði og fjandskapurinn áður, að mynda þyrfti samfylkingu viö „sósialfasistana”! Menn litu vissulega sitt upp á hvorn furðulostnir. Brátt kom i ljós, að hér var farið einkar nærri þeim skoðunum, ef ekki fyrirmælum, sem rússneski pót- intátinn, Manuilski gaf flokks- mönnum sinum. I stuttu máli var þessi kúvending skýrgreind svo, að þess væri brýn þörf, að komast inn i raðir sósialdemó- krata, til þess aö kljúfa út úr flokki þeirra verkalýðsfylgið og loks ganga af þeim dauðum! Auðvitað átti að safna fólkinu undir væng kommúnismans, þó það nú væri! Hér er furðu ógrunsamlega gengið að verki, og á hver það hann á. Þegar litið er á þessar opin- beru fyrirætlanir hr. Manuilsk- is, sem voru um leið „lina” kommúnista hér, mætti það vekja furðu, hversu þeim varð ágengt meira að segja innan raða flokksins, er átti að eyði- leggja. Hér væri auðvitað þörf rann- sóknar. A hinn bóginn má þó benda á, að hér rikti almennt kreppuástand þar sem almenn- ingur átti fullt i fangi með að draga fram lifið. Við slikar aðstæður er ætið góöur jarðvegur fyrir alls konar yfirboð þeirra, sem hvorki eiga þess kost, né heldur ætla sér að standa við eitt eða neitt af yfir- boðunum! A þessum tima var Alþýöu- flokkurinn i samstjórn með Framsóknarflokknum, eins og allir vita. Og þó flokknum tækizt að þoka fram mikilsverðum réttindamálum fólksins eins og Almannatryggingunum og af- námi sveitarflutninga, svo nokkuð sé nefnt, má auðvitað alltaf finna þvi stað, að of litið sé að gert, ef vilji og purkunarleysi i fullyrðingum er fyrir hendi. Verður það enn rakið. í HREINSKILNI SAGT llf Grensásvegi 7 Simi 32655. Ri RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7I2IIII — 7I2III Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVEFNBEKKJA Höfóatúni 2 - gim. issaj i Reykjavík J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.