Alþýðublaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 8
8 FRÁ MORGNI HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ) Með ráð undir rifi hverju keyptum þau Tiskverkunarhús sem enn standa ásamt bátnum^ Þorláki Helga AR 11, sem tonn. Þnnnir ynrfi ffimrr'íTmfT' hf. Pontiacbillinn fór / i fyrstu útborgun | — Nú eruö þiö ungir menn. \ Yarla hafiö þiö haft þaö fé handa \ á milli sem nauösynlegt var? — Nei biddu fyrir þér. Þegar upp kom aö þeir V igfús og Sverrir vildu selja langaöi okkur auövitaö aö kaupa aöstööuna, þótt viö ætt- um ekki grænan skilding. Viö vissum aö Guömundur vin- ur okkar Bogason átti Ijómandi fallegan Pontiac, sem okkur þótti mjög gimilegur biti i fyrstu útborgun. Guömundur var drifinn i kompaniiö, billinn seldur og málinu bjargaö. Til aö bjarga a gangnum af þvi sem borga þurfli 1 fyrstu útborgun slógum viö láij Þá var unnib nótt og dag — Hvert var svo ykkar verk? — Þó húsin væru nyleg voru þóJ ýmsar brotalamir. Vinnslu/ Enn um íslenzka hestinn — og nú frá Danmörk Seö: í viðtali við ungan var gripið til þess ráðs að athatnamann í Tíman- bjóða kunningjanum að um, að menn á Eyrar- taka þátt í bissnesnum, bakka gefast ekki upp gegn þvi auðvitað að hann þótt á móti blási. Peninga legði andvirði sportkerr- vantaði í f yrirtækið og þá unnar sinnar að mörkum. * Hinn dæmigerði stjórnmálamaður Seð: í viðtali Jóns Orms ekki hið dæmigerða svar Halldórssonar, blaða- stjórnmálamannsins þá manns Vísis við brezka er það ekki til. „Ég er al- stjórnmálamanninn gjörlega á móti, en Maulding. Ef þetta er þó....." Gott lunderni og þægilegt viðmót iö þó enn^ viö lýöi, t.d. i Afríku, til íslands frá Noregi, Skotlandi Það eryfirleitt farift lofsamlegum oröum um islenzku hestana f er- lendum fjölmiölum. Gottlunderni og þægilegt viömót eru yfirleitt taldir helztu kostir þeirra. Timamynd: Gunnar. Þessa mynd sáum við í Tímanum. Myndin sjálf er stórgóð, en myndatexlinn vefst svolitið fyrir okkur. W% ^ Kennara vantar að Grunnskólanum Garðabæ: FLATA- SKÓLA. Kennslugreinar: Almenn kennsla, sund, teiknun, sérkennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri i simum: 42687 og 42756. Skólastjóri. Miðvikudagur 17. ágúst 1977 S83ÍS" Neyöarsimar Flokksstarfriö Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ i Hafnarfiröi veröur framvegis opin I Al- þýðuhúsinu á þriöjudögum kl. 6-7. Herilsugaesia , Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkr abifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200:Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla,. simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guðriður Eifasdóttir eru til viötals I Alþýöuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al- þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt tilað mæta hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Með- mælendur: Einungis löglegir féiagar i Alþýðufiokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. F.U.J. Keflavik. Skrifstofa FUJ i Keflavik verður framvegis opin að Klapparstig 5. 2. hæð á miðvikudögum frá kl. 8-10. Flugmálastjórn - loftferðaeftirlit - Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Ýmrislegt Sýning i anddyri Norræna húss- ins 6.-17. ágúst. Myndvefnaður eftir Anette Hollesen, Danmörku. VASAR, , SKALAR og VEGG- M YNDIR úrtkeramik eftir Peter Tyberg Danmörku. ’ Sýningin er opin daglega kl. 9:00-19:00 Velkomin. Kjarvalstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá ki. 14-22. En aðra daga frá kl. 16-22. Lokað á mánudögum aðgangur og sýningaskrá ókeypis. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30- 16.00. Árbæjarsafn Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, sími 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænsótt, fara fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. óskar að ráða starfskraft hálfan daginn frá 1. september n.k. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skila til skrifstofu flug- málastjóra Reykjavikurflugvelli fyrir 20. ágúst n.k. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fó- getaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m., verða lögtök látin fram fara fyrir van- greiddum opinberum gjöldum, skv. gjald- heimtuseðli 1977, er féllu i eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar- skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingargjald, vegna heimilis- starfa, iðnaðargjald, slysatryggingar- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyris- tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingargjald, launaskattur, útsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald, iðnaðarmálagjald og sjúkratryggingar- gjald. Ennfremur nær úrskurðurinn til gjald- hækkana og skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til rikissjóðs og borgarsjóðs svo og til skatta, sem innheimta ber skv. Norðurlandssamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða látin fram fara að 8 dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 16. ágúst 1977.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.