Alþýðublaðið - 06.09.1977, Page 1

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Page 1
Prófkjörsblað Alþýðublaðsins 1. tölublað: Suðurlandskjördæmi Sýnishorn af kjörseðli Setjið X vift einn frambjóftanda í hvert sæti. Þó þannig aft afteins má kiósa sama frambjóftanda i eitt sæti. Kynningafundir með frambjóðendum Kynningarfundir með frambjóðendum í prófkjöri Alþýðuflokksins verða haldnir i Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. september og i Vestmannaeyjum föstudaginn 9. september. 1. sæti. 2. sæti. J. sæti. Agúst Einarsson Ágúsl Einarsson Ágúst Einarsson Erling Ævar Jónsson Erling Ævar Jónsson Erling Ævar Jónsson Guftl. Tr. Karlss. Guftl. Tr. Karlss. Guöl. Tr. Karlss. llreinn Erlendsson Hreinn Erlendss. Hreinn Erlendss. Magnús Magnússon Magnús Magnússon Magnús Magnússon Hversvegna opid prófkjör? Miklar umræftur hafa fariö fram á undanförnum árum um áhrif kjósenda á val kjörinna fulltrúa i samfélaginu. Meft þeirri breytingu sem gerft var á kosningalögunum 1959 minnkuöu verulega mögu- leikar kjósenda til aft breyta framboðslistum vift kosningar. Ilinn almenni óflokksbundni kjósandigat þvi engin áhrif haft á hverjir völdust sem fulltrúar þess flokks sem hann kaus. Þaft eru kjördæmisráft flokk- anna sem ákveöa hverjir skipa framboftslista viö Alþingiskosn- ingar, þar koma kjósendur hvergi nærri, kjördæmisráð eru hinsvegar misjafnlega fjöl- menn, en allstaftar tiltölulega fámenn miftaö viö kjörfylgi við- komandi flokks, og oftast munu tillögur kjörnefnda hafa verift afgreiddar óbreyttar á fundum kjördæmisráöa, þar er þvi vald fjöldans lagt i hendur sárafárra útvalinna. Þaft er vilji Alþýftuflokksins aft auka áhrif kjósendanna, auka lýftræöi meft opnu próf- kjöri, ekki bara þeirra sem gerst hafa félagar i flokksfélög- um Alþýftuflokksins, heldur einnig hins þögla hóps sem styð- ur og vill styöja flokkinn, án þessaftbinda sig flokksböndum. Þvi er prófkjör Alþýftuflokksins opiftöllum ibúum kjördæmisins, sem orftnir eru 18 ára og ekki eru flokksbundnir i öftrum stjórnmálaflokkum. Alþýöuflokkurinn berst fyrir lækkun konsingaaldurs i 18 ár, þaö er því i samræmi viö stefnu hans, aft þeir sem orftnir eru 18 ára fái aft taka þátt i prófkjöri flokksins. Alþýftuflokkurinn ber fyllsta traust til kjósenda, þvi efnir hann til opins prófkjörs og tryggir meft þvi áhrif kjósenda og rétt þeirra. Úr reglum um prófkjör | Prófkjör: Skylt er afthafa prófkjör um val i efstu sæti framboftslista sem borinn er fram í nafni Alþýftu- flokksins viö Alþingis og sveitar- stjórnarkosningar. i hvaða sæti skal velja: Velja skal a.m.k. i jöfnmörg sæti framboöslistans og fulltrúar Alþýðuflokksins urftu i næstu sambærilegu kosningum á undan, aft einu viðbættu. Þar sem flokk- urinn heffti engan kjörinn full- trúa, skal kjósa i eitt sæti. 1 þessu sambandi teljast landskjörnir þingmenn fulltrúar flokksins i kjördæminu. A Sufturlandi verður kosift um þrjú efstu sætin. Kosningarétt: Ollum, 18 ára og eldri óflokks- bundnum i öörum stjórnmála- flokkum, er heimil þátttaka i prófkjöri Alþýöuflokksins i þvi kjördæmi efta sveitarfélagi sem viðkomandi á lögheimili i. Kjörfundur: Þar sem starfandi er Alþýöu- flokksfélag skal hafa opna kjör- staði. A stöftum þar sem ekki er starfandi Alþýftuflokksfélag, er kjörstjórn heimilt aft velja trún- aftarmenn til aft annast framkvæmd prófkjörs efta aö ein- stakir flokksmenn greiði atkvæði bréflega. Viftkomandi kjörstjórn setur nánari ákvæfti um framkvæmd bréflegrar atkvæfta- greiftslu. Eigi má kjörfundúr standa skemur en samtals i 6. klst., en heimilt er kjörstjórn aft halda kjörfund á fleiri dögum, en einum, t.d. á laugardegi og sunnudegi. A Sufturlandi verftur kosift báöa dagana frá kl. 1 til 4 siðdegis. Hvernig skal kjósa: Kjósandi merkir meft krossi vift nafn þess frambjóöanda, sem hann velur i hvert sæti.Eigi má á sama kjörseftli kjósa sama mann nema i eitt sæti, þótt hann kunni aft vera i frambofti til fleiri sæta. Eigi má kjósa aöra en þá, sem i framboði eru. Til þess að atkvæfti sé gilt verftur kjósandi aft greifta atkvæfti um öll sæti á prófkjörs- listanum. Hvernig skal telja: Nú er kjörfundi lokift og kjör- stjórn hefur fengiö i sfnar hendur atkvæftaseftla frá undirkjör- stjórnum og hefur lokift viö aft bera saman atkvæði greidd á kjörstaft og utankjörfundarat- kvæfti og skal kjörstjórn þá hefja talningu atkvæfta. Atkvæfti skulu talin, sem hér segir: A) Talin skulu atkvæfti, sem falliö hafa á frambjóftendur, i fyrsta sæti. B) Talin skulu atkvæfti, sem fallift hafa á frambjóftendur i öftru sæti. Atkvæfti frambjóftanda, sem jafnframt hefur verift i frambofti i fyrsta sæti, en eigi hefur hlotið flest atkvæfti i þvi sæti, skulu bætast við þau at- kvæfti, sem hann hefur hlotift i ööru sæti. C) Með sama hætti skulu talin at- kvæfti, sem frambjóftandi hef- ur hlotift i lægri sæti á framboðslistanum þannig, aft atkvæði, sem viðkomandi frambjóöandi kann aft hafa hlotift i efri sæti á framboðs- listanum skulu bætast vift þau atkvæfti, sem hann hefur hlot- ift i lægri sætum. • Hvenær er prófkjör bindandi: Nifturstööur prófkjörs eru þvi afteins bindandi um skipan sætis á framboftslista, aft frambjóöandi hafi hlotift minnst 1/5 hluta þeirra atkvæða, sem framboftslisti Alþýftuflokksins i kjördæminu hlaut i siftustu kosningum efta hafi aðeins eíttlöglegt framboft borist.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.