Alþýðublaðið - 09.09.1977, Page 3

Alþýðublaðið - 09.09.1977, Page 3
mBm' Föstudagur 9. september 1977 3 Listasýning í Nor- ræna húsinu Margrét Eliasdóttir opnar list- sýningu i Norræna hiisinu laugard. 10. september kl. 14:00. Þetta er fyrsta einkasýning Margrétar Eliasdóttur en hún átti eitt verk á Listsýningu islenzkra kvenna i Norræna V___n húsinu 1975, og i fyrra sýndi hún leirmuni i Galleri Sólon Islandus. Margrét stundaöi list- nám i Holbæk i Danmörku 1965- 66, Myndlista- og handiöaskóia Islands 1966-71 og konstfack- skólanum i Stokkhólmi 1972-74. Margrét er búsett i' Stokkhólmi. Grettissaga gefin ut í Síberíu Síberiudeild bókafor- lagsins „Naúka” (Vis- indi) hefur nú gefið út eina af íslendingasög- unum, „Grettissögu”. Bókin er gefin út i 100.000 eintökum sem hluti af bókaflokknum „Minnisvarðar bók- menntanna”. Olga Smirnitskaja og Mikael Steblin-Kamenski sáu um útgáfunna, en þau eru bæði þekktir nor- rænufræðingar i Sovét- rikjunum. Smirnitsk- aja þýddi söguna en Steblin-Kamenski rit- aði formála og skýring- ar. Þetta er i fyrsta sinn sem Grettissaga kemur út á rúss- nesku. Aöur haföi hennar veriö getið i skrifum um íslendinga- sögur, einsog t.d. i bókinni ,,ls- lendingasögur” sem Steblin- Kamenski ritstýrði áriö 1956. 1 þeirri bók voru þýöingar á nokkrum sögum : Gunnlaugs sögu Ormstungu, Egilssögu, Njálu og Laxdæiu. I bókinni „Heimur sögunnar” sem út kom i Leningrad 1971 var birtur listi yfir Islendinga- sögur. Ennfremur má nefna bókina „Islenzkar sögur og irskar hetju- sagnir” sem gefin var ut i Moskvu áriö 1973, Þar voru einnig nokkrar sögur, þ.á.m. Njála og Gunnlaugs saga sem áöur voru nefndar, og einnig Gisla saga Súrssonar, Eiriks saga rauöa, Harðar saga, Hrafnkelssaga og Grænlend- ingasaga. 1 formála sinum ritar Steblin- Kamenski: „Hvernig þekktu menn á 13. öld, þegar sögumar eru skrifaö- ar, þá atburði sem gerzt höföu á 10. og 11. öld og sagt er frá i sög- unum? Þetta er spurning sem visindamenn hafa lengi velt fyr- ir sér. 1 raun og veru hefur ekki fengizt svar við henni ennþá. Augljóst er þó, að atburöir 10. og 11. aldar hafa lifaö i munnlegum Framhald á bls. 10 Vidskipti rædd við Pólverja Dagana 6.-8. septem- ber s.l. fóru fram i Reykjavik viðræður um viðskipti íslands og Póllands. Um viðskipti landanna gildir við- skiptasamningur, sem nær til timabilsins 1975- 1980. 1 sameiginlegri fundargerð, sem undirrituö var 8. september s.l. af Þórhalli Asgeirssyni ráöuneytisstjóra, formanni islenzku nefndarinnar, og Zbigniew Krzyoztofowics skrif- stofustjóra, formanni pólsku nefndarinnar, er bent á aö þróun viöskipta milli landanna hafi að undanförnu verið hag- stæö og viðskiptahorfur væru góöar. Nefndimar voru sam- mála um aö auka fjölbreytni i viðskiptum landanna, og i þvi sambandi lagði islenzka nefndin sérstaka áherzlu á aukna sölu á lagmeti, uliarvörum og kisilgúr auk venjulegra útflutnings- vara. Heimiliswin í3Slit sjómarps tækjum Heimiliö'77 ersjninganiðburöur ársins HEIHILIÐ77 $ útdregnir vinningar: 26/8 1693, sóttur 27/8 3511 sóttur 28/8 5066 29/8 14760 3/9 32558 30/8 17552, sóttur 4/9 43661 31/8 22826 5/9 45983 1/9 27501 6/9 50644 2/9 29814, sóttur 7/9 54074 Vinningar í gestahappdrætti: 17 Sharp litsjónvarpstæki frá Karna- bæ og fjölskylduferð til Flórida á vegum Útsýnar. Dregið daglega. Froskurinn Kermit, Svínka, björninn Fossi og hinir prúðuleikararnir eru orðnir heimilisvinir á þúsundum ís- lenskra heimila. Þeir eru Ifka á stærsta heimili landsins Heimilinu '77 í Laugardalshöll. I kvöld gefst tækifæri til þess aö sjá þá i litum í 35 litstjónvarpstækjum víðsvegar á sýningunni. Um leið er tilvalið aö gera saman- burð á verði og gæðum sjónvarps- tækja. | Heimsækið sýninguna i kvöld, horfið á prúðuleikarana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.