Alþýðublaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 2
2 STJÓRNMÁL
Sunnudagur 11. september 1977
alþýöti'
blaöíö
Útgefa.idi: Alþýöuflokkurinn.
Riksiur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson.
Aösetur ritstjórnar er I Sföumúla 11. simi 81866. Auglýsingadeild, Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — slmi 14906.
Askriftarsimi 14900. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftarverö: 1100 krónur á mánuði og 60 krónur I lausasölu.
Að auka og efla
tengslin við landið
f þessu blaði hafa
stundum verið látnar í
Ijós áhyggjur vegna
þeirrar þróunar, er virð-
ist ætla að rjúfa þau öfl-
ugu tengsl, sem hér á
landi hafa verið milli
„innfæddra" Reykvík-
inga eru í miklum meiri-
hluta og borgarbörnin
standa fyllilega undir því
nafni. Þessi þróun er í
eðli sínu ekki hættuleg á
meðan ibúar borgarinnar
slitna ekki úr sambandi
við landið og umhverfið
utan höfuðborgarinnar.
Sú einangrun, sem oft
fylgir stórborgarlífinu,
hefur hins vegar reynzt
mörgum þjóðum hættu-
leg. Hinn merki forseti
Bandaríkjanna, Jeffer-
son, sagði eitt sinn, að sú
þjóð, sem slitnaði úr
tengslum við eigið land,
væri í hættu stödd. Þessi
þéttbýlis og dreifbýlis.
Þekking á högum og af-
komu þeirra hópa fólks,
sem búa í borg og bæjum
annars vegar, og þeirra,
er búa í sveitum landsins
hins vegar virðist hafa
farið minnkandi, og er
það gagnkvæmt.
Það má með sanni telja
það nokkra öfugþróun
hvernig nær helmingur
landsmanna hefur safn-
azt saman á litlu land-
svæði í Reykjavík og ná-
grenni. Reykjavík er
óeðlilega stór höf uðborg í
220 þúsund manna landi.
Á margan hátt hafa
Reykvíkingar liðið fyrir
þessa þróun. Ýmis stór-
borgareinkenni, sem hrjá
borgir í nágrannalöndum
og valda stöðugt meiri
erfiðleikum, hafa gert
vart við sig í Reykjavík.
Mikill fjöldi Reykvík-
inga hefur ekki lengur
nein fjölskyldu- eða
f rændsemis-tengsl við
íbúa sveitanna. Kynslóðir
staðreynd blasir nú víða
við meðal stórþjóða, þar
sem heilar kynslóðir
borgarbúa hafa ekki
kynnzt öðru en lífinu inn-
an borgarmarkanna og
eru jafnvel einangraðar
innan einstakra borgar-
hverfa.
Blaðafulltrúi Búnaðar-
félags Islands hefur
stundum bent á það í
skrifum sínum, að nauð-
synlegt sé að efla gagn-
kvæm samskipti og heim-
sóknir borgarbúa og íbúa
dreifbýlisins. Þetta er
hugmynd, sem ber að
fylgja eftir með öf lugu og
vel skipulögðu starfi.
Jaf nf ramt þyrfti að auka
fræðslu í skólum um líf
og starf þessara þjóðfé-
lagshópa. Þá þarf ekki
síður að efla starf inn-
lendra ferðaskrifstofa og
hvetja íslendinga til
ferðalaga um eigið land.
Líf í stórborg getur
boðið upp á mikla fjöl-
breytni. En það getur
einnig valdið mikilli ein-
angrun, einkum þegar
þess er gætt, að stórborg-
arbúinn þarf fátt eða
ekkert að sækja út fyrir
borgina, nema áhugi á
landinu hvetji hann til
farar. Þess vegna verður
að vekja þennan áhuga
meðal ungs fólks og gera
því kleift að öðlast raun-
hæfan skilning á lífi og
starfi annarra þjóðfé-
lagshópa og komast í
snertingu við landið
sjálft. Þjóðerni er hverj-
um manni mikilvægt, en
þjóðernisvitund er auð-
velt að glata á malbikuð-
um götum.
— AG
-
SKOÐUN:
-
Sigurjón Jóhannsson skrifar:
1 siöustu alþingiskosningum
lögöu borgaraflokkarnir og Al-
þýöubandalagiö megináherslu á
þaö, aö nú væri loksins komiö aö
þeirri örlagastundu aö hægt
væri aö greiöa flokki lýöræöis-
jafnaöarmanna til fullnustu
banahöggiö, en er upp var staö-
iö varö breiðfylkingunni ljóst
eftir höggorrustu kosninganna,
aö enn liföi Alþýöuflokkurinn —
og sjá sér nú til hrellingar aö
eftir kosningaósigur sinn hefur
Alþýöuflokkurinn snúiö vörn i
sókn I trú á þroska hins almenna
kjdsenda — og i þeirri stíkn hef-
ur yngri kynslóðin skipaö sér i
framvaröarsveit ákveöin i þvi
aö náinni framtiö veröi lýöræö-
issósialisminn sterkasta stjórn-
málaafliö.
Þetta hefur breiðfylkingunni
oröiö ljóst og reyna gagnsókn —
og tala um „umrótiö” i Alþýöu-
flokknum. „Umrótiö” sem
borgarapressunni og Þjóövilj-
anum veröur svo tiörætt um, er
hið opna prófkjör, sem Alþýöu-
flokkurinn hefur ákvarðaö um
val frambjóöenda sinna þar
sem flokkurinn leggur þaö undir
dóm kjósenda hverjir veröi
kandidatar hans i næstu kosn-
ingum. Aukiö lýðræði um val á
frambjóöendum og traust á
kjósendum er mataö af breiö-
fylkingunni sem upplausn Al-
þýöuflokksins.
Kaflaskipti
Hvar er nú lýöræðisást and-
stæðinga jafnaöarmanna, jafnt
stórkapitalistanna i Framsókn-
ar- og Sjálfstæöisflokki og ör-
eigakapitalista Guömundar
Hjartarsonar i Alþýðubanda-
laginu? Þaö skyldi þó aldrei
vera aö hin volduga breiöfylk-
ing sé komin i varnarstööu á
kröfhibarmi gegn þeim fbkki,
sem þeir hafa I innilegu bróö-
erni veriö sammáia um aö
þurrka út úr Islenskum stjórn-
málum, en finna nú aö fallbyss-
ur þeirra skjóta nú aöeins mátt-
lausum púöurskotum, sökum
þess aö rógurinn um Alþýöu-
flokkinn blivur ekki lengur, aö
sá tlmi er liöinn aö hægt er meö
auri og illmælgi aö koma höggi
á Alþýöuflokkinn eins og áöur
var og mala hann á milli sin. —
Hér eru aö veröa sannkölluö
kaflaskipti i islenskum stjórn-
málum, sem hver sannur lýö-
ræðissinni mun fagna — og
þessum þáttaskilum verður Al-
þýöuflokkurinn að hagnýta sér
af haröfylgi og drenglund — og
ef svo veröur er sigur frelsis,
jafnréttis og bræöralags fyrir
stafni. Þetta er vissulega engin
harmsaga i islenskum stjórn-
málum.en liöin tíö er þvi ömur-
legri fyrir Islenska alþýöu, er
eigi má gleymast heldur verða
viti til varnaöar. t þeim harm-
leik fóru kommúnistar meö aö-
alhlutverkiö meö dyggilegum
stuöningi borgaraflokkanna,
sem ólu þann óskadraum aö hér
yröi komiö á fót tveggja flokka
kerfi, þar sem stórkapitalism-
innyröi einráöur. Þeir vissu þaö
mætavel aö ef hægt væri aö
ganga af flokki jafnaöarmanna
dauöum væri brautin rudd fyrir
tveggja flokka kerfi aö banda-
riskri fyrirmynd og þvi voru
kommúnistar þeim kærkomin
hækja — og tóku dyggilega und-
ir rógburö þeirra um forvigis-
menn jafnaöarmanna, jafnt á
fyrstu dögum kommúnismans
og i gegn um árin, hvort sem
kommar nefndu sig langa nafn-
inu, Sameiningarflokk alþýöu,
Sósialistaflokk eöa Alþýðu-
bandalag til þess að villa á sér
heimildir I von um fylgisaukn-
ingu á kostnaö Alþýöuflokksins
— og þvi miöur bar þessi lita-
skipting kamelljósins tilætlaöan
árangur — og samstillt blaöa-
pressa auövalds og öreiga Guö-
mundar Hjartarsonar eygðu
árangur þrotlauss erfiöis sins aö
jafnaöarmannaflokkur á tslandi
yröi þurrkaöur út. Forvígis-
menn Alþýöuflokksins voru at-
aöir auri — og rægðir mannóröi,
þvi að tilgangurinn helgaöi
meöaliö. Forystumenn borg-
araflokkanna brostu I kampinn,
þvi aö þeir vissu mætavel aó
auðvelt yröi aö koma hækjunni
fyrirkattarnef, eftir lát Alþýðu-
flokksins. Til þess myndu
ameriskir auövaldshringir
veröa fúsir til liðveislu.
Varnarorð
Þetta er nakin staöreynd en
ófögur — og þvi munu varnaö-
arorö Hannibals Valdemarsson-
ar fyrir siöustu kosningar
geymast i sögunni, þar sem
hann skoraöi á fylgismenn sina
aö slá skjaldborg um Alþýðu-
flokkinn hina einu liftaug jafn-
aðarstefnu á tslandi — og ávallt
mun mér veröa minnisstæö um-
mæli hrokagikks úr mennta-
mannastétter taldi sig útvaldan
til að leiöa Islenska alþýöu I gós-
enland hins „sanna” marsisma,
Harmsaga í íslenzk
um stjórnmálum
erhann viðhaföium Björn Jóns-
son forseta ASI er hann lá fár-
sjúkur i sjúkrahúsi, en hafði
ótrauöur haslaö sér völl undir
merkjum jafnaöarmannastefn-
unnar. Kveöja hins háskóla-
gengna, sjálfskipaba „verka-
lýbsleiötoga” hljóðaöi þannig:
„Björn er mesti verkalýðssvik-
ari tslands”. Þóttég væri ýmsu
vanur frá blaðamennskuárum
minum, ofbauö mér ofstæki
mannsins og hatur á jafnaðar-
stefnunni, jafnvel böblarnir i
Chile virtust gelymdir eöa
næsta engilhreinir Isamanburöi
viö „ódæöi” Björns Jónssonar
aö gerast ódeigur liösmaöur
jafnaöarmannastefnunnar. Hér
endurtók sig sagan, þá er
kommalýður grýtti Jón Bald-
vinsson meö illmælgi allt inn aö
banabeði hans.
Sama hatrið
Enn er við llði sama glóru-
lausa hatriö. hjá liösoddum Al-
þýöubandalagsins til Alþýöu-
flokksins og hjá þeim, er á dög-
um Jóns Baldvinssonar höföu
hugrekki til aö kalla flokk sinn
Kommúnistaflokk tslands. Ég
vona af alhug aö þeir lýöræbis-
jafnaðarmenn, er enn glytta
ekki I úlfsmettiö undir sauöa-
gæru Alþýöubandalagsins hllti
varnaöarorbum Hannibals
Valdimarssonar — og gangi til
liös viö Alþýöuflokkinn I næstu
kosningum. Sterkur og öflugur
jafnaöarmannaf lokkur er
traustasta brjóstvörnin gegn
hinum tvihöföa þurs er nú stýrir
þjóöarskútunni hraöbyri fram á
heiðnaberg stórkapitalisma.
Sigurjón Jóhannsson.