Alþýðublaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 14. ágúst 1977 œ* Ný framhaldssaga __ Ást og oflæti eftir: Ernst Klein . Þýðandi: Ingibjörg iónsdóttir imBJÍii im. .__________ _______ uiisM i — Ég þarfnast yöar aö visu, en aöeins sem verkamanns... James Wood beit á vör sér. Hún gekk til hans, hallaöi undir flatt og virti hann fyrir sér. — Vitiö þér ekki, aö I okkar hópi er tryggöin æösta dyggöin? — Tryggöin? — Ég vona, aö yöur sé einnig treystandi þannig? - Já. — Hvaö, sem um er aö ræöa? — Já. — Einnig viövikjandi Sperazzi? — Já. — Ég er ekki systir hans — ég er eiginkona hans. TIu minútum siöar gekk róleg- urog ánægöur ungur maöur niöur marmaraþrepin i Maison Astarte. Hann var klæddur vel saumuðum kjólfötum og i brjóst- vasanum haföi hann þykkan seölabúnka. Ibrahim stóö spyrjandi fyrir neöan stigann. — Guöi sé lof fyrir, aö þér eruö lifandi, hrópaöi hann. — Ég lifi og borga fimm af hundraöi eins og um var samiö. James Wood dró stóran seölil úr búnkanum og rétti negranum. — Er þetta of litið, Ibrahim? Þaö var leitt, en ég vann ekki nema tv’öþúsund pund og fimm at hundraöi eru hundraö pund. Réttu mér nú frakkann minn. 5. kafli. James Wood fór alltaf á fætur viö sólaruppraá, hvenær svo sem hann haföi fariö aö hátta. Hann fór i kalda sturtu og geröi fáeinar furöulegar leikfimisæfingar, en loks kom kjarngóöur morgun- veröur — já, mjög kjarngóöur matur. Hann fékk sér yfirleitt góöa steik. Allt annaö fannst hon- um fánýti eitt. Eftir þetta þrennt fór Wood aö aögæta fötin sin. Hann var oröinn heldur fátæklega til fara. Nú átti hann nitján hundruð pund, en oft haföi hann eytt meira en þvi á einni nóttu. Atti hann aö gerast karlmanna- fatasali eöa ritvélaumböösmaö- ur? Forlögin áttu svar viö spum- ingu hans, þvi aö nú var bariö að dyrum. Fyrir utan stóö Aristides Sperazzi i skrautlegur hrásilki- fötum og meö Havanavindil milli varanna. — Hvers vegna haldiö þér, aö égkomihingað svo árla morguns, kæri Wood? spuröi hann. — Ætli þér viljiö ekki gefa mér eitt þúsund i viöbót? fagöi Wood, sem gazt ekkiert að vinalátum Tyrkjans. SKIPAUTGCRÐ RIKISIN'- m/s Baldur fer frá Reykjavik miöviku- daginn 14. þ.m. til Breiöaf jarðarhafna. Vöru- móttaka: þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. Félagsráðgjafar Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa i eftir- taldar stöður: 1. Deildarfullt:rúa i fjölskyldudeild með aðsetur i útibúi að Asparfelli 12. Veitir hann útibúinu forstöðu og leiðbeinir starfsfólki. Starfsreynsla sem félagsráð- gjafi áskilin, 2. Félagsráðgjafa i fjölskyldudeild. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjöl- skyldudeildar, Vonarstræti 4, simi 25500. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Félags- málastofnun Reykjavikurborgar, Vonar- stræti 4, 101 Reykjavik, eigi siðar en 26. september n.k. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Tjarnargötu 17 - Reykjavík —Nei, ég hef vinnu handa yöur. Komiö meö mér, þvi aö eins og þér munið sagöi madama Leonia yöur í gær, aö okkur vanhagaöi um mann eins og yöur. Þessi tvö þúsund eiga eftir aö gefa af sér góöa vexti. Maddaman biöur á skrifstofu okkar. James Wood yppti öxlum og fylgdist meömanninum, en undr- andi varö hann, þegar Sperrazzi gekk ekki aö húsi nr. 26, heldur aö þvi næsta. A þaö var letrað stór- um stöfum: Alþjóöaumboö Sperrazzi og Co. Þeir gengu inn i húsiö og fram hjá tuttugu eða þrjátiu ungum rit- urum, sem unnu alvörugefnir sín störf A veggjunum voru landa- bréf og upplýsingar um járn- bráutárferöir. Þó nokkrir viö- skiptavinir voru inni, þó aö litt væriliöiöá morguninn. Farseölar voru pantaöir og beöiö um upp- lýsingar ósleitiíega. Sperrazzi leiddi Wood gegnum þessa stóru skrifstofu og upp á aöra hæö, en þar var jafnmikið viöskiptasniö á öllu pg niöri. Þaö fór aö fara um James Wood. Honum fannst föru- nautur sinn gjörbreyttur maður. Hann virtist jafnalvarlegur og tryggur og allt á skrifstofunni. g* Heilsuverndarstöð Reykjavíkur V auglýsir: óskum að ráða til starfa eftirtalið starfs- fólk: Við Heilsuverndarstöðina: Deildarmeinatækni, fullt starf. Hjúkrunarfræðing við heilsugæzlu i skól- um, hluta starf. Ritara, hálft starf. Leikni i vélritun, gott vald á islenzku og einhver tungumála- kunnátta áskilin. Við Heilsugæzlustöðina i Árbæ: Meinatækni, hluta starf. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar og Hjúkrunarfélags Islands við Reykjavikur- borg. Umsóknir sendist framkvæmdanefnd Heilsuverndarstöðvarinnar fyrir 20. sept- ember n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Lands smiöjan LANDS- SMIÐJAN óskar eftir að ráða plötu- og ketilsmiði og rennismið; nánari úpplýsingar gefnar i sima 20680.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.