Alþýðublaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 1
alþýöu-
SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977
205. TBL. — /977 — 58. ÁRG.
STOFNrUNDUR
í Háskólabíó 1. október 1977 kl. 14
Stutt ávörp og ræður flytja:
Fundarstjóri: Eggert G. Dorsteinsson alþingismaður Skúli johnsen borgarlæknir
Pétur Sigurdsson alþingismaður Hilmar Helgason verslunarmaður
)óhannes Magnússon bankafulltrúi Matthías Bjarnason heilbrigðisráðherra
Vilborg Helgadóttir hjúkrunarkona Indriði lndriðason stórtemplar
Vidundirritadir borgarar skorum
á adra borgara ad gerast félagar og taka þátt í störfum SAA:
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar
Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur
Andrea Þórðardóttir, forstöðukona
Albert Guðmundsson, alþingismaður
Árni Gunnarsson, ritstjóri
Árni Vilhjálmsson, prófessor
Ásgeir Olafsson, forstjóri
Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri
Bjarni Bjarnason, endurskoöandi
Bjarni Jakobsson, formaður Iðju
Björgólfur Guðmundsson, forstjóri
Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi
Björn Bjarnason, formaður Landssamb. iðnverkaf.
Björn Jónsson, forseti ASi
Björn Önundarson, tryggingayfirlæknir
Brynhildur K. Andersen, húsmóðir
Brynjólfur Bjarnason, hagfræðingur
Davíð Oddsson, borgarfulltrúi
Davið Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri
Eðvarð Sigurðsson, alþingismaður
Ewald Berndsen, forstöðumaður
Einar Guðmundsson, skipstjóri
Eiríkur Tómasson, hdl.
Erla Wigelund, húsmóðir
Erlendur Einarsson, forstjóri SIS
Erling R. Guðmundsson, sjómaöur
Eyjólfur Jónsson, skrifstofustjóri
Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra
Garðar Jóhann Guðmundarson, prentari
Garðar Sigurgeirsson, bæjarstjóri
Garðar Þorsteinsson, stýrimaður
Grimur Grímsson, sóknarprestur
Guðlaugur Bergmann, verslunarmaður
Guðlaugur Gíslason, formaður Stýrim.fél. Islands
Guðmundur H. Garðarsson, formaður VR
Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar
Guðmundur Jóhannsson, félagsráðunautur
Guðmundur Á. Jóhannsson, prentsmiðjustjóri
Guðrún Erlendsdóttir, hrl.
Guðrún Haraldsdóttir, húsmóðir
Gunnar Huseby, verkamaður
Gunnar Möller, framkvæmdastjóri
Halldór Gröndal, sóknarprestur
Haraldur Sigmundsson, bókari
Hersteinn Pálsson, forstjóri
Hilmar Guðlaugsson, múrari
Hilmar Jónsson, formaður Sjómannafél. Rvikur
Indriði Indriðason, stórtemplar
Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri
Jóhannes Magnússon, bankaf ulltrúi
Jóhannes Proppé, deildarstjóri
Jón Björnsson, iðnverkamaður
Jón Kjartansson, forstjóri
Jón Hákon Magnússon, forstjóri
Jón Skúlason, póst- og símamálastjóri
Jónas Jónasson, dagskrárfulltrúi
Jónas Þórsteinsson, forseti Farm. og fiskim.samb. Isl.
Jónína Þorfinnsdóttir, kennari
Karl Sighvatsson, hljómlistarmaður
Konráð Guðmundsson, hótelstjóri
Kristin Magnúsdóttir, húsmóðir
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi
Kristján Ottósson, formaður Félags blikksmiða
Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ
Magnús Torfi Ölafsson, alþingismaður
María Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka
Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi
Matthias Bjarnason, ráðherra
Matthias Á. Mathiesen, ráðherra
Oddur Olafsson, alþingismaður
Ólafur Jóhannesson, ráðherra
Omar Ragnarsson, fréttamaður
Oskar Vigfússon, formaður Sjómannasamb. Isl.
Páll Björnsson, hafnsögumaður
Páll Gislason, yfirlæknir
Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri
Páll Stefánsson, auglýsingastjóri
Pjetur Þ. Maack, forstöðumaður
Ragnar Júliusson, skólastjóri
Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður
Sigfús Halldórsson, tónskáld.
Sigriður Ásgeirsdóttir, lögfræðingur
Sigurbjörn Einarsson, biskup
Sigurður Haukur Guðjónsson, sóknarprestur
Sigurður Ingimundarson, forstjóri
Sverrir Garðarsson, formaður FIH
Valdis Danielsdóttir, húsmóðir
Valur Júliusson, læknir
Vigdis Finnbogadóttir, leikhússtjóri
Víglundur Möller, fv. skrifstofustjóri
Vilborg Helgadóttir, hjúkrunarkona
Vilhjáímur Heiðdal, yfirdeildarstjóri
Vilhjálmur Hjálmarsson, ráðherra
Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómari
Þóra Einarsdóttir, formaður Verndar
Þorleifur Guðmundsson, skipstjóri
Þórunn Valdemarsdóttir, formaður Vkf. Framsóknar
Þorvaldur Veigar Guðmundsson, formaður Læknaf. Rvíkur
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður
Félag
einstaedra
foreldra:
Safnar fé til
vidgerða á
húsi sínu
HJÁLPIÐ OKKUR:-
AÐ BYGGJA
Nú um helgina gengst
Félag einstæöra foreldra
fyrir slaufusölu i fjáröfl-
unarskyni. Þá mun félagið
halda sinn árlega flóa-
markað dagana 15 og 16.
októberog verður markað-
urinn haldinn í Félags-
heimili Fáks. I frétt frá-fé-
laginu segir að þar verði á
boðstólnum nánast allt
milli himins og jarðar.
Aðalfundur FEF verður
með fyrra móti nú, verður
19. október og haldinn að
Hallveigarstöðum. Þar
mun form. félagsins Jó-
hanna Kristjónsdóttir,
blaðamaður, skýra frá
starf sseminni á liðnu
starfsári. Hefur starfið
mjög einkennzt af fjáröfl-
un vegna endurbóta og um-
fangsmikilla viðgerða
FEF við hús sitt í Skelja-
nesi sem rekið verður sem
neyðar- og bráðabirgða-
húsnæði fyrir félaga og
börn þeirra. Stendur nú
mjög á því að f jármagn fá-
ist til að unnt sé að reka
endahnútinn á þessar f jár-
freku en þörfu fram-
kvæmdir. í því skyni að
afla fjár mun félagið m.a.
leita til fyrirtækja á næst-
unni með fjárframlög, en
slikt hef ur verið reynt lítil-
lega áður við góðar undir-
tektir. Gjafir til FEF eru
f rádráttarbærar frá
skatti. Þá hefur trefla- og
húfusala FEF á knatt-
spyrnuleikjum 1. deildar í
sumar verið hin f jörugasta.
og gefið af sér drjúgan
skilding og fleira mætti
telja. Á aðaifundi verður
siöan kjörin ný stjórn FEF.
Þá er að fara i vinnslu
jólakort félagsins, sem
Sigrún Eldjárn hefur gert
að þessu sinni. Eru kortin
að venju unnin í Kassagerð
Reykjavíkur.