Alþýðublaðið - 06.10.1977, Page 4
4
Fimmtudagur
6. október 1977
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Arni Gunnarsson.
Aðsetur ritstjórnar er I Siðumúla 11, sfmi 81866. Auglýsingadeild, Aiþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — slmi
14906. Askriftarsimi 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Askriftarverð 1500 krónur á mánuði og 80 krónúr I
lausasölu.
Myndir af afbrotamönnum
Nú standa yfir í
Reykjavík réttarhöld í
málum ungs fólks, sem
hefur verið ákært fyrir
margvíslega glæpi, allt
frá þjófnuðum og til
mannsmorða. Rannsókn í
Bændastéttin á Islandi
hefur um árabil litið á
Alþýðuf lokkinn sem einn
helzta óvin sinn, nema ef
vera skyldi hin allra
síðustu ár, þegar Jónas
Kristjánsson kom fram
með sína umdeildu land-
búnaðarstefnu, Andúð
bænda á Alþýðuf lokknum
má rekja til ummæla
Gylfa Þ. Gíslasonar fyrir
mörgum árum, sem bæði
voru misskilin og rang-
færð. Þeir, sem hafa
kynnt sér þær skoðanir,
sem Gylfi túlkaði, eru
sannfærðir um að hann
hafði rétt f yrir sér. Nú er
svo komið að jafnvel
bændur taka undir þessar
skoðanir.
Alþýðublaðið hefur
málum þessara ung-
menna, gæzla þeirra og
eftirlit hefur kostað þjóð-
félagið tugi, ef ekki
hundruð milljóna króna.
Mál þeirra hafa verið á
síðum dagblaðanna svo
síðustu mánuði bent á það
hvað eftir annað, að
sama skilningsleysið
hefði gilt um ýmislegt,
sem komið hefur fram
frá bændum sjálfum um
afkomu og hag. Blaðið
hefur bent á nauðsyn
mánuðum skiptir og ugg-
laust fátt eftir, sem ekki
hefur verið sagt frá.
Samkvæmt ákærum
hefur þetta fólk unnið
samfélagi sínu marg-
þess, að brúa bilið í þess-
um skoðanaágreiningi.
Það er hins vegar
ógjörningur að komast
fram hjá þeirri stað-
reynd, að landbúnaðar-
málin og skipulag þeirra
hefur verið í ólestri. Það
víslegt tjón, valdið
ættingjum sínum
ómælanlegri sorg og
brotið herfilega gegn
landslögum. Það er því
verulega hvimleitt og
nánast óviðeigandi, að
getur til dæmis ekki
gengið, eins og nú standa
sakir, að hina ýmsu sjóði
landbúnaðarins skuli
skorta hátt í tvo milljarða
króna svo að unnt sé að
halda áfram framleiðslu
á landbúnaðarafurðum,
sem þjóðin greiðir svo
með 2 milljarða króna í
niðurgreiðslum. Þetta
vita bændur sjálfir, og
verða að taka til höndum
áður en í enn meira óefni
er komið. Þeir eiga ekki
að bíða eftir því, að ríkis-
valdið neyðist til að taka í
taumana. Það er svo
margt, sem þeir sjálfir
geta gert til lagfæringa,
en til þess þarf framtak.
—ÁG—
myndir skuli birtast af
þeim í dagblöðunum, þar
sem þau ganga um bros-
andi með brosandi lög-
reglumenn sér við hlið.
Hér er ekkert gamanmál
á ferðinni, heldur loka-
þáttur hörmulegra at-
burða, sem endurspegla
virðingarleysi fyrir
lögum og lífi, og vafalítið
sjúkt sálarlíf.
íslendingar hafa verið
mildir í dómum sínum,
þegar átt hafa í hlut
afbrotamenn, nema ef
vera skyldi í meðferð á
smáþjófum. Lífstíðar-
fangelsisdómar endast
lengst í 8 til 16 ár. Þetta
hefur fremur verið
kostur en galli á íslenzku
þjóðfélagi, og hefur
mótast af mannúð. Það
er hins vegar ekkert
mannúðlegt við það, að
draga upp einhverjar
hetjumyndir af fólki, sem
er ákært fyrir alvar-
legustu afbrot, er íslenzk
lög ná til. Það er ástæðu-
laust, að apa eftir út-
lenzkri blaðamennsku
eða heimskulegum Holl í-
vúdd-myndum, þar sem'
glæpamenn eru nánast
tignaðir. Sölusjónarmiðin
hjá blöðunum mega ekki
ráða ferðinni í einu og
öllu.
—ÁG—
2 milljarðar hér
2 milljarðar þar
Karl Steinar Gudnason, námsstjóri MFA:
Félagsmálaskólinn hefur
löngu sannað gildi sitt
23 nemendur dveljast nú í Ölfusborgum
I ölfusborgum fer
þessa dagana fram önn
hjá Félagsmálaskóla al-
þýðu, 2. önn B. Þar eystra
eru nú 23 nemendur, sem
er það flesta sem þar
getur með góðu móti ver-
ið, að sögn Karls Steinars
Guðnasonar námsstjóra
Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu, en
blaðið hafði samband við
hann í fyrradag og spurði
hann um skólann.
— Við söfnum nemend-
um úr nokkrum fyrstu
önnum í þessa önn, sagði
Karl Steinar,-en við ætl-
um að reyna að hafa þær
örar í framtíðinni en ver-
iö hefur til þessa. Við
reiknum með meira f jár-
magni til skólans frá
ríkisvaldinu jframtíðinni.
Að minnsta kosti veitti
það ákveðið loforð um
slíkt í sambandi við
kjarasamningana i júní.
1 gær var hér hópefli, sem
Gunnar Árnason sálfræöingur
sá um, en i morgun fjallaði ég
um skráningu minnisatriða.
Núna á eftir veröum við
Tryggvi Þó,r Aðalsteinsson svo
með félags- og fundarstörf, en á
morgun verður framsögn hjá
Gunnari Eyjólfssyni og list-
kynning, sem Björn Th. Björns-
son sér um. A fimmtudaginn sé
ég svo um dagskrárlið um
trúnaðarmanninn á vinnu-
staðnum.
— Hefur svona skóli eitthvert
raunverulegt gildi fyrir verka-
lýðshreyfinguna?
— Blessaður vertu, þessi skóli
hefur sannað gildi sitt fyrir
löngu, eins og allir hliðstæðir
skólar annars staðar i heimin-
um. Það er mjög mikils vert
fyrir framtiðarstarf verkalýðs-
hreyfingarinnar að þjálfa verð-
andi forystumenn hennar. Hlið-
stæðir skólar eru á öllum
Norðurlöndum og það er stolt
verkalýðshreyfingarinnar þar
að hafa þá sem bezta, enda hafa
þeir hvarvetna borið góðan
árangur. Þaö er enda svo, að
félagar verkalýðshreyfingar-
innar eru mjög leitandi eftir
þessari þekkingu og aukin aö-
sókn sýnir að aukinn skilningur
er fyrir hendi.
Það sem hefur háð okkur til
þessa er skortur á námsgögn-
um, svo sem kennslubókum, en
með bættum fjárhag vonum við
að unnt verði að vinna að útgáfu
slikra kennslugagna, svipað og
gert er á Norðurlöndunum.Þar
er kennslubókaútgáfan slikt
stórveldi, að engin bókaútgáfa
hérlendis kæmist í hálfkvisti við
hana.
— En nú ert þú i framboði til
prófkjörs, sem á að fara fram
um næstu helgi. Finnst þér þú
ekki vera illa fjarri góöu gamni,
þar sem kosningabaráttan er?
— óneitanlega vildi ég gjarn-
an vera heima þar til prófkjörið
er yfirstaðið. En ég er náms-
stjóri Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu og meðan
skólinn starfar er minn staður
hér i ölfusborgum.
— hm
Karl Steinar Guðnason