Alþýðublaðið - 06.10.1977, Side 10
10
Fimmtudagur 6. október 1977
EIGENDUII!
Við viljum minna ykkur á að það er áríðandi að koma
með bílinn í skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti
eins og framleiðandi Mazda mælir með.
Nú er einmitt rétti tíminn til að panta slika skoðun og
láta yfirfara bilinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu
og pantið tima strax.
BÍLABORG HF.
Smiðshöfða 23
Verkstæóisími 81225
Starf
aðstoðarmanns
f él agsmál astjóra
Starf aðstoðarmanns félagsmálastjóra i
Hafnarfirði er laust til umsóknar. Allar
uppl. um starfið gefur félagsmálastjóri á
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar,
Strandgötu 6, þar sem umsóknareyðublöð
liggja frammi. Starfið verður veitt frá 1.
desember n.k.
Umsóknarfrestur til 19. október.
Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði.
Aðvörun
vegna aðalskoðunar bifreiða i Hafnarfirði,
Garðakaupstaða a Seltjarnarnesi og
Kjósarsýslu
Áður auglýstri aðalskoðun bifreiða 1977 i
Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnar-
nesi og i Kjósarsýslu á að vera lokið innan
fárra daga.
Eftir 10. þ.m. verða allar þær bifreiðar i
þessu umdæmi, sem ekki hafa verið færð-
ar til skoðunar, teknar úr umferð, hvar
sem til þeirra næst, án frekari aðvörunar
og eigendur þeirra eða umráðamenn
látnir sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði,
Garðakaupstað og á
Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
4. október 1977.
Tilbof) óskast frá innlendum aðilum i smiði háspennu- og
lágspennubúnaðar fyrir dreifistöðvar, fyrir Kafmagns-
veitu Reykjavikur.
Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3.
nóvember n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800
Saltfiskur 1
verður aldrei meira en fjórða
flokks verð sem við fáum fyrir
hann. Mest af þessum fiski var
fyrsta flokks fiskur.
— Hvað með veturinn, verður
einhverja vinnu að hafa hjá
ykkur þegar vertíð lýkur?
— Já, við erum að byggja og
búumst við að viö bygginguna
muni starfa 8-10 manns til ára-
móta, ef veður leyfir.
— En tjónið af völdum salts-
ins, lendir það á ykkur?
— Já, en viö munum auðvitað
reyna aö klóra i bakkann og
leita okkar réttar. Þeir sem
selja okkur skemmt salt hljóta
að bera á þvi nokkra ábyrgð,
ekki siður en dönsku kaupmenn-
irnir báru ábyrgð á maðkaða
mjölinu sem þeir seldu hér á
sinum tima! En likiegast er að
orsakanna fyrir menguninni sé
að leita i danska skipinu sem
flutti það hingað. Þar var um-
búnaður vist ófullnægjandi.
—ARH
Evrópuleikur 3
dag: Hörpudiskur 7 cm á
hæð og þar yfir: kr. 32.00
hvert kg.
Hörpudiskur 6-7 cm á
hæð: kr. 25 fyrir hvert kg.
Verðið er miðað við að
seljendur skili hörpudiski á
flutningstæki við skipshlið
og skal hörpudiskurinn
veginn á bilvog og þess
gættaðsjór fylgi ekki með.
Nýtt verð 2
Geir Hallsteinsson
Þórarinn Ragnarsson
Janus Guðlaugsson
örn Sigurðsson
Sæmundur Stefánsson
Guðmundur Arni Stefánsson
Guðmundur Magnússon
Ámi Guðjónsson
Jón Gestur Viggósson
Vignir Þoriáksson
Tómas Erling Hansson
Valgarður Valgarðsson
Olgeir Sigmarsson.
—KIE
Ritstjórn
Alþýðublaðsins
er í
Síðumúla 11
- Sími 81866
Laugardagur 8. okt. kl. 08.00
Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu.
Farið i gönguferðir um Mörkina.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Sunnudagur 9. okt.
Kl. 09.00 Hlöðuvellir — Hlöðufell
(1188m).
Kl. 13.00Vifilsfell (655m) — Blá-
fjallahellar. Nánar auglýst siðar.
Feröafélag islands.
Hitaveita Suðurnesja
óskar að ráða nú þegar pipulagningamann
eða mann vanan pipulögnum.
Umsóknir berist Hitaveitu Suðurnesja,
Vesturbraut 10A, Keflavik, fyrir 15.
október.
Kópavogshælið
óskar eftir fósturheimilum fyrir börn á
barnadeildum hælisins. — Upplýsingar
veitir félagsráðgjafi i sima 41500.
Frá Innheimtu Selfosshrepps
Sýslumaður Árnessýslu hefur i dag kveðið
upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum en
ógreiddum sveitagjöldum, álögðum i Sel-
fosshreppi 1977, það er útsvörum, aðstöðu-
gjöldum og kirkjugarðsgjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði. — Samkvæmt
úrskurðinum geta lögtök hafizt að liðnum
8 dögum frá birtingu hans.
Skorað er á þá gjaldendur sem ekki hafa
staðið i skilum að gera það nú þegar svo
komizt verði hjá kostnaði og óþægindum
sem lögtak hefur i för með sér.
Selfossi 4. október 1977
Sveitarstjóri Selfosshrepps
Aðstoð íslands við þróunarlöndin
auglýsir
Framkvæmdastofnun aðstoðar Noregs við
Þróunarlöndin (NORAD) hefur óskað
eftir þvi að auglýstar yrðu á íslandi 10
kennarastöður við Institute of Develop-
ment Management i Tanzaniu, en sú
stofnun er rekin af þrem Norðurlandanna,
Danmörku, Finnlandi og Noregi.
Af stöðum þessum eru fimm á sviði
reikningshalds og endurskoðunar. Þrjár á
sviði stjórnunar. Ein i tölfræði og áætlana-
gerð og eina i landbúnaðar- og samvinnu-
hagfræði.
Umsækjendur verða að hafa háskólapróf i
viðskiptafræði eða hagfræði eða próf lög-
giltra endurskoðenda, ennfremur er góð
enskukunnátta nauðsynleg.
Gert er ráð fyrir þvi, að þeir sem ráðnir
verða hefji störf frá n.k. áramótum.
Umsóknarfrestur er til 25. október.
Nánari upplýsingar um einstök störf
verða gefnar á skrifstofu Aðstoðar íslands
við þróunarlöndin, Lindargötu 46, efri
hæð) Rvk., opin mánudaga og miðviku-
daga kl. 14:30-17:00. Þar fást einnig
umsóknareyðublöð.
Dúnn
Síðumúla 23
/ími 34100
Steypustððin ht
Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími ó daginn 84911
6 kvöldin 27-9-24