Alþýðublaðið - 06.10.1977, Side 11
alþýðu-
hlíiBÍrt
Fimmtudagur 6. október 1977
11
Bíóin/Lei|fhusin
3*115-44
MASH
An Ingo Preminger Production
Color by OE LUXE*
PANAVISION'"
tSLENZKUR TEXTI
Vegna fjölda áskorana veröur
þessi ógleymanlega mynd með
Elliot Gould og Donald Souther-
landsýnd i dag og næstu daga kl.
5, 7 og 9.
Allra siðasta tækifærið til aö sjá
þessa mynd.
Æsispennandi ný amerisk kvik-
mynd i litum um ógnvænlegan
Risabjörn.
Leikstjóri: William Girdler.
Aðalhlutverk: Christoper
Georgc, Andre Prince, Richard
Jaeekel.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Nickelodeon
Mjög fræg og skemmtileg lit-
mynd er fjallar m.a. um upphaf
kvikmyndanna fyrir 60-70 árum.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal. Burt
Reynolds, Tatum O’Neal.
Leikstjóri: Peter Bogdanovits.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5
Tónleikar
kl. 8,30
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráöskemmtileg, ný bandarisk
ævintýra- og gamanmynd, sem
geristá bannárunum i Bandarikj-
unum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum.
Hækkað verð.
Shaft i Afriku
Nú æsispennandi kvikmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Synd kl. 5, 7 og 9.
THE
Brother
Man
in the
Motherland.
TONABÍÓ
3-11-82
I höndum hryöjuverka-
manna
Rosebud
U
RvíefaAé
Ar> Olto Píemingeí Fiim
PETER O TOOÍi t RiCHARD ATTENBOROUGH
CUFF GORMAN / CLAUDE DAUPHiN / JOHN Y UNDSAY
PETER LAWFORD f and RAFVALLONE hixoiaos
CO »to(flr.g A&«tNN£ CO»Bi / AMIlíOU ‘ YOSff S«ilOA < SKGITIf Aéítt
ISASHU KIWFS; / 'AUAWARn/ KlMCAífRAlt / OFÍRA WPGfí
0,<«cl«d aiiO Pnsducrd by Oilo Rí«m;ny*i r Scittnploy Oy iiik t«c e!c~'ing«<
iattá on 16« novc! Cv Joon K«n\ir>siwoy aná Paul tanntcanti*
COIOR by Dctuy** / fIkncd in Ponovlnon* :j»t; llniled APlItítS
I heimi hryöjuverkamanna eru
menn dæmdir af óvinum sínum,
þegar þeir ræna fimm af rikustu
stúlkum veraldar og þegar C.I.A.
er óvinurinn er dómurinn þungur.
Leikstjóri: Otto Preminger.
Aðalhlutverk:
Peter O’Toole,
Richard Attenborough,
John V. Lindsay, (fyrrverandi
borgarstjóri i New York).
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið,
viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
LAUGARAft
BIO
Sími32075
Hin óviðjafnanlega Sarah
Ny bresk mynd um Söru Bern-
hard, leikkonuna sem braut allar
siðgæðisvenjur og allar reglur
leiklistarinnar, en náði samt að
verða frægasta leikkona sem sag-
an kann frá að segja.
Framleiðandi: Reader’s Degest
Leikstjóri: Richard Fleischer
Aðalhlutverk: Glenda Jackson,
Daniel Massey, Yvonne Mitchell.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Svarti drekinn
Hörku spennandi ný Karate-
mynd. Enskt tal, enginn texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
3*1 ó-;44A„ . .,~A
Örninn er sestur
IXVGAADt-ASVDCIATFD GOHAAl TILM5--JACK WIFHFA/aAVIDKIVlK.JA__
„MICHAEL CAINE DONALD SUTHERLAND
RODERT DUVALL "THE EAGLE HAS LANDED7
Mjög spennandi og efnismikil ný
ensk Panavision litmynd, byggð á
samnefndri metsölubók eftir
Jack Higgens, sem kom út i isl.
þýðingu fyrir siðustu jól.
Leikstjóri: John Sturges
Islenskur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8.30 — og 11,15
Hækkað verð
ATH. breyttan sýningartíma
i.kikfeiac,
RPA’KIAVlKlJR
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20,30
Laugardag kl. 20,30
GARY KVARTMILLJÓN
Föstudag kl. 20,30
Sunnudag kl. 20,30
SAUMASTOFAN
Miðvikudag kl. 20,30
Miðasala I Iðnó kl. 14-20,30. Simi
1-66-20
Austurbæjarbio
BLESSAD BARNALAN
Laugardag kl. 23,30
Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16-
21.
Hvar hofmenn fara!
Aftur á heimaslóöum!
Undanfarið hafa tveir islenzk-
ir stórhöfðingjar hleypt
heimdraganum svo um munar,
og það var ekki verið að leggja
sig niður við að glugga á smá-
kotin i þeim stóra heimi þar sem
hvor fyrir sig lagði leið sina til
risaveldanna!
Það var mikill siður hér áður
fyrr, að spyrja þá, sem menn
vissu að höfðu fjöld of farið,
frétta af reisunni, og hefur sá
ágæti þáttur i fari tslendinga
rækilega við haldizt.
Forsætisráðherra vor leysti
frá skjóðunni nokkuð rækilega i
fyrradag og má kalla, að létt-
ur væri i máli ekki siður en
Gunnar á Hliðarenda forðum
eftir sina alkunnu frægðarför
utan.
Þó er ekki vitað almennt,
hvort hann hefur heim flutt hatt
gerskan, eöa látið við það sitja
að áminna Kosygin. Stórrússa
um að hafa á höfðinu!
Það varð nefnilega bert,
þegar vinsamlegar ræður
höfðingjanna tóku að snúast um
her- og varnarmál og veru
tslands i Nató, að Stórrússinn
koma aldeilis ekki að tómum
kofunum! Nærri má kalla, að
þar fengi hann lag af atgeiri og
hafi átt i vök að verjast.
Forsætisráðherra vor sýndi
með glöggum rökum — að venju
— að allt þetta fuður af her, sem
flækzt hefur á Fróni um hartnær
fjögurra áratuga skeið, hafi i
reynd hingað komið i þvi skyni
að styðja Rússa! Mætti þvi
kalla, að það kæmi úr hörðustu
átt, að Rússar rækju hornin i
veru hersins hér! Varla er unnt
að komast hjá þvi að álykta að
alvarlegt augnaráð hafi fylgt
þessari kárinu, enda mun Stór-
rússanum hafa orðið rækilega
svars vant. Að minnsta kosti er
þess ekki getið, hvað honum
varð að orði!
Má nú ætla, að héðan i frá
fækki tilmælum eða fyrirskiþ-
unum frá gerzkum til,,lausingjá
og stráka” á landi hér, að hafa
uppi eyðisandaráp i framtiðinni,
sem þegar öllu er á botninn
hvolft er i reynd fjandsamlegt
Rússanum!
Mun þess langt að leita aftur i
timann — ef til vill til stjórnar-
tima Stalins sáluga — að
Kosygin hafi svo rækiléga verið
tekinn á hné og fræddur um A B
C i stórveldastjórnmálum!
öllu fimlegar mun Stórrúss-
anum hafa tekizt i skýrgrein-
ingu mannréttinda. Hefur það
mál einnig verið meira rætt á
vettvangi hinna stóru. Lét hann
að sögn svo ummælt, að þar liti
sinum augum hver á silfrið, án
frekari útlistunar!
Það hefði vitanlega verið frá-
leitt ef brugðið hefði þeim vana
stórmenna á yfirreið i framandi
löndum og tali við höfðingja
þar, að ekki hefði verið minnzt á
þorsk og annað fiski. Svo var og
gert. Fagna má þvi, að þar dró
meira til samþykkis, þar eð
báðir komust að þeirri sam-
eiginlegu niðurstöðu, að
framvegis yrðu viðskipti háð
þvi, ' að seljandi væri
samkeppnisfær um verð og
vörugæði!
Má slikt til tiðinda teljast.
Það vakti nokkra athygli er
forvitinn fréttamaður rikisút-
varpsins innti stórráðherra
vorn um samninga milli rikj-
anna á verzlunarsviði, að hann
taldi enga slika hafa verið
gerða, en ræða sin eystra hefði
snúizt að þvi að staðfesta áður
umliðin viðskipti!
Kunnugt er um forna stofnun,
sem ýmsir leituðu frétta hjá i
fyrndinni — véfréttina i Delfi —
en urðu nokkuð á hugann að
leggja áður en svörin urðu að
tilætluðum notum! A sama hátt
má telja það nokkra ráðgátu,
hversvegna þurfti að staðfesta
kaup Rússa á langalöngu étnum
fiskafurðum héðan, eða á máln-
ingu, sem þegar hefur verið
klint á veggi eystra, að ekki sé
talað um gatslitnar lopapeysur
og værðarvoðir!
Og það sem til kemur inn-
flutnings Rússa hingað á löngu-
brenndri oliu og benzini, verður
litt skiljanlegra! Mætti vel svo
vera, að einhverjum hafi dottið i
hug, að enn væru á lofti hjá ráð-
herranum smávegis Mariutásur
frá koniaksdeginum mikla!
Or vesturför.
Þvi miður verður að segja, að
utanrikisráðherra vor hefur
verið langtum stamari á fregnir
af för sinni til Vesturheims en
forsætisráðherrann frá gerzk-
um. Það getur þó landslýður
haft svona eins og nokkurskonar
bráðlætisbita, að það boð gekk
út meðan hanr dvaldi enn á er-
lendri grund.að samskipti eða
viðskipti okkar við þá kapital-
isku heimsveldissinna, hefðu
stóreflzt við komu hans þangað,
meira að segja rétt eftir að hann
steig þar fæti á landi!
Hitt var ekki útlistað i hverju
þaö lá og stendur svo enn, að
menn verða að lifa i voninni unz
vissan er fengin. Fullvist má
telja, að ,,þeir hafi litið upp á
Skagaströnd þegar hann stakk
stefni að landi”!
Virða verður fullkomlega þá
þagnarskyldu, að telja sér höf-
uðnauðsyn að tjá húsbændum
fyrst hið fréttnæma. Var og sá
háttur farandi fólks hér áður, að
vinnulýður yrði að láta sér
nægja reykinn af réttunum
meðan þeir æðri væru upp
fræddir. Skal hér engu spáð i
eyður cn minna aðeins á að oft
verða hörnin að biða þess um
hrið að jólapakkar séu upp tekn-
ir, þó borizt hafi snemma á Að-
ventu.
Að öllu samantöldu — ljósu og
leyndu — má óhætt fullyrða að
umræddar utanfarir stórmenna
vorra, hafi tekizt með hinum
mestu ágætum, jafnvel engu
lakar en fyrirfram sigurfarir
knattspyrnumanna vorra!
Þó ekki sé á hversdagsmanna
færi að deila orðspeki við fram-
andi höfðingja, má vænta þess,
að hafi útlendir litið á fargervin,
hafi þeir séð, að hofmenn sóttu
þá heim.
í HREINSKILNI SAGT
llilSlBI lll*
Grensásvegi 7
Simi 32655.
ffc RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Auo^sencW! AUGLYSiNGASlMI BLADSINS ER 14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJfl
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.