Alþýðublaðið - 07.10.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.10.1977, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 7. október 1977 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Griliiö opiö alla daga. Mlmisbar og Astrabar, opiö alia daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sfmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Blaðamenn óskast Vegna fjölgunar á ritstjórn óskar Visir eftir að ráða blaðamenn til starfa. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist ritstjórn Visis, merkt blaðamannsstarf, fyrir 15. október n.k. VÍSIR Mötuneyti Starf við uppvask og pottahreinsun i mötuneyti voru á Keflavikurflugvelli er laust. — Fæði og húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum i Reykjavik, Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahúsinu og Keflavikurflug- velli. íslenskir aðalverktakar s.f. Hornið 9 geta, a&hjá þeirri stofnun (LR), skiptir maöur við einu mann- eskjuna i öllu þessu kerfi sem hefur einhvern skilning á að hér er um viðkvæmnismál að ræða. Þaö er stúlkan sem afgreiöir hjá Lyfjaverzluninni. 1 sumar þegar ég fór til Svi- þjóöar, sag&i ég hjúkrunarkon- unni sem ég átti skipti við, hvernig þessum málum væri háttað hér heima . — Drottinn minn dýri, sagði hún, — þið er- um 50 árum á eftir timanum. Þar i landi fara konur nefni- lega á skrá, þegar brjóstin hafa verið tekin af þeim, og upp frá þvi fá þær ný brjóst umyrða- laust. Þar er reynt að virða til- finningar fólks.” Á slóðum 7 orgel ásamt trommusetti sem ómissandi er i hverri hljómsveit. Léku stúlkurnar dágó&a stund við góðar undirtektir. Grúsísk drykkja Þegar heimsókninni i Fram- sóknarhöllina var lokiö var orðið áliðið dags og fórum við frétta- mennirnir þá á hótel það sem við gistum á.en það hét Iveria og var þokkalegt. Um kvöldið bauð Grúsiska bla&amannasambandiö islenzku fréttamönnunum til veizlu sem ég mun minnast lengi. Einkenndist sú veizla einkum og sérilagi á þvi hve ótt og titt var skálaö. Voru haldnar margar kurteislegar ræöur, en þvi miður.þá var aðal- ræðusnillingur Grúsiska blaða- mannasambandsins ekki mæl- andi á þær tungur sem við skild- um og þvi varð ávallt að túlka þau vingjarnlegu orð sem hann lét falla i garö okkar viðstaddra og islenzku þjóðarinnar. Ungur maður og heiðskýr I andliti sá framan af um að túlka þær ræöur sem haldnar voru á Grúsisku, en eftir þvi sem á leið kvöldið geröist hann reikulli i spori og vafðist æ oftar tunga um tönn. Fór svo að lokum að hann var leystur af hólmi og það sem eftir liföi veizl- unni sá einn starfsmaður Intour- ist um að túlka það sem þurfti. Aö lokum Daginn eftir hina Grúsisku veizlu var siðan haldiö af stað fljúgandi áleiðis til Kiev höfuö- borgar tJkrainska sovézka sósial- iska lýðveldisins þar sem dvalist var i einn sólarhring. Opinberri heimsókn Geir Hallgrimssonar forsætisráðherra og þar með heimsókn okkar fréttamannanna sem honum fylgdu lauk slðan i Moskvu þriðjudaginn 27. septem- ber. Þá viku sem við dvöldumst i Sovétrikjunum lifðum við i vel- lystingum praktuglega, sáum margt og sko&uöum og fórum svo sannarlega reynslunni rikari aft- ur heim til íslands. Hvort við séum nokkru nær um lifskjör hins almenna borgara i fUUÉK BIUiS OLOUGOIU3 SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 8. okt. kl. 08.00 Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu. Farið i gönguferðir um Mörkina. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 9. okt. Ki. 09.00 Hlöðuveliir — Hlöðufell (1188m). Kl. 13.00 Vifilsfell (655m) — Blá- fjallahellar. Nánar auglýst siðar. Ferðafélag íslands. HY SENDING - LÆGRI VERÐ! Canoti vasatölvur með hornaföllum. Vélarnar henta námsfólki alla skólagönguna Árs ábyrgð, varahlutir og öll þjónusta á eigin verkstæði, tryggir öryggið. tem Caiion er ekkert stundar fvrirbæri við höfum selt CailOn i'rá árinu 1969 og reynslan er FRÁBÆR. VERSLIÐ VIÐ FAGMENN Shrifuélin hf Suðurlandsbraut 12 Simi 8 52 77 Sovétrlkjunum eða um hið hvers- dagslega lif þar eystra dreg ég hins vegar i efa. Og þrátt fyrir að fylgdarmenn okkar fréttamann- anna legðu sig alla fram um að dásama það verk sem flokksfor- ystan hefði unnið undanfarin 60 ár i Sovétrikjunum þá dugði sú pre- dikun ekki til að sannfæra mig. Min skoðun á framkvæmd sósi- alismans i Sovétrikjunum er óbreytt. Fyrst ég er á annað borö staddur hérna get ég sosum notað tækifærið og hringt i frænda minn i Ameriku. P0STSENDUM JLOFUNARHRINGA ^JolMiinrslrnsson W l.ma.iurgi 30 »11111 10 200 Dúnn Síðumúla 23 /imi 04900 / steypustðdin u Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími 6 daginn 84911 6 kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.