Alþýðublaðið - 21.12.1977, Page 3

Alþýðublaðið - 21.12.1977, Page 3
{ffiÉffi'Miðvikudagur 21. desember 1977 ð MO MIN Bókin um hana/ sem eld- inn fól að kveldi og blés í glæðurnar að morgni# hana/ sem breytti uII í fat og mjólk í mat/ sem ein- att var fræðándi og upp- alandi/ þerraði tárin og bar smyrsl á sárin/ hana sem allan vanda leysti og til allra góðra verka átti ávallt stund í önn og erli dagsins. Þetta er bók sem nautn er að lesa og mann- bætandi að kynnast/ bók, sem hrærir strengi hjart- ans, því hver þáttur þessarar bókar er tær og fagur óður um móðurást. — Móðir mín — húsfreyjan er óskabók unnustunnar, eiginkonunnar, móðurinnar, hún er óska- bók alira kvenna. / nvtmingu frennar serri cldinn tól aA kvcldi og ólés < glxóurnáf cð mnigni. hcnnar. scm brcyili ul! i tai cg mfólk i mnt. sem tnnait var fræóanch cg uppelandi oa ailan vancla leyst: / önn og crh dagslns,- Hvei þálUn þessfíiar bókor «r lær og tagur óöur uni tnóöurés!. Pflagrímaflugi Flugleida lokid: 31 þúsund farþegar í 122 flugferðum I gær var væntanlegur til landsins síðari hópur þeirra Flugleiðamanna sem séð hafa um píla- grímaflug milli Saudi- Arabiu og Nígeríu undan- farnar vikur. I þessum flutningum tóku þátt um 100 starfsmenn Flug- leiða, flugáhafnir og starfsmenn á jörðu niðri. Rúmlega 31 þúsund farþegar voru fluttir i þessum pilagrima- Af nýjum bókum Speglun eftir Elías Mar Komin er út hjá Helga- felli Ijóðabókin Speglun, eftir Elías Mar. I bókinni eru tuttugu Ijóð, og er hið elsta frá 1946, en hin nýj- ustu frá þessu ári. Eitt kvæðanna, Ararat séB frá Erevan, er á þessa leið: ferðum, en alls voru farnar 122 flugferðir. Þar af voru farnar 28 ferðir frá Oran i Alsir til Jeddah i Saudi-Arabiu i fyrri önninni en 36ferðir milli Kanó i Nigeriu og Jeddah. Sami fjöldi ferða var i seinni önninni milli Jeddah og Oran, en hins vegar fækkaði ferðum þegar flogið var með pilagrimana til baka frá Jeddah til Kanó i seinni önninni. Þá voru þær 30 á móti 36 i fyrri önn- inni. Tvær flugvélar voru notaðar i þessum ferðum, DC-8 þotur Flugleiða, og tóku þær 260 og 249 farþega. Sætanýng vélanna hef- ur þannig verið mjög góð. Að sögn Flugleiða var við ýmsa erfiðleika að etja i þessum flutningum, svo sem seinagang- ur og óvanalegar aðstæður. Þetta hafi Islendingarnir hins vegar ekki látið á sig fá, heldur hafi þar rikt ,,hið gamla góða andrúmsloft, að láta hlutina ganga fljótt og vel fyrir sig”. Þannig hafi hver og einn sinnt þvi starfi sem fyrir lá, hvort sem það var hleðsla véla eða af- hleðsla, skráning farþega eöa eitthvað annað. Þannig hafi vel- gengni þessara flutninga fyrst og fremst verið að þakka frá- bæru samstarfi allra þátttak- enda. Kór Gagnfrædaskólans á Selfossi í Háteigskirkju — flytur þar medal annars nýtt íslenzkt jólalag Gagnfræðaskólakórinn á nýtt íslenzkt jólalag, sem nefnist Jólaljóst, eftir Glúm Gylfason, organ- ista í Selfosskirkju. Einn- ig verður kynnt enskt jólalag, sem ekki er þekkt hér á landi. Einsöng i þvi syngur Ágústa María Jónsdóttir, dóttir Jóns Inga Sigurmundssonar, stjórnanda kórsins. í kór Gagnfræðaskólans á Sel- . Framhald á bls. 10 Selfossi í Háteigskirkju Kór Gagnfræðaskólans á Selfossi heldur jólatón- leika i Háteigskirkju í kvöld, miðvikudag. Kór- inn er löngu kunnur fyrir söng sinn, eftir að gefin var út hljómplata með söng kórsins fyrir nokkr- um árum. Kórinn syngur i kvöld innlend og erlend jólalög. Kórinn kynnir 1 morgunbjarma og sólarmistri gráu hóf það sig uppaf jörðinni hvithaddað handan landamæranna fislétt einsog hverönnur regin- blekking fyrnsku og lfðandi stundar nafnlaust i frægðsinni affluttri og hafði ekki blundað næturlangt nú né nokkru sinni fráþvi um árdaga heldur staðið berskjaldað gagnvart sól og mána i linnulausri andvöku og þögnunzég var loksins kominn og heyrði það mæla: Gjör þér ei örk af góferviði. Fimmstrengja- Ijóð eftir Hjört Pálsson Helgafell hefur gefið út Ijóðabókina Fimmstrengjaljóð eftir Hjört Pálsson og er það önnur Ijóðabók Hjartar, en hin fyrri, Dynfaravísur, kom út 1972. Enn hefur hann samið eitt sagnfræði- rit, Alaskaför Jóns ólafs- sonar, sem kom út fyrir tveimur árum. Hjörtur Pálsson er fæddur 1941. Hann lauk kandidatsprófi i islenzkum fræðum 1972 og hefur siðan verið dagskrárstjóri Rikis- útvarpsins. Fimmstrengjaljóð skiptist i fimm kafla, sem bera þessi heiti: Hugsanir, Tilfinningar, Sveigur á aðventu, Hverfisgata og Fjórar limrur og fleira. „Ég lá endiiangur i grasinu með skammbyssu í hendi. Armbandsúrið mitt tifaði í samræmi við æðislégan hjartslátt minn. I óralanga sekúndu sá ég andlit vina minna, sem fallið höfðu fyrir hendi nas- ista. Sprengjurnar áttu að springa eftir þrjár minútur. Ef við hefðum farið rétt að, táknaði það eyðileggingu enn einnar verksmiðju, sem nasistum var bráðnauðsynleg. Enn voru tvær mínútur eftir. Égtók eftir að ég var farinn að rif ja upp, hvernig ég hafði lent hérna, hvernig þetta hafði allt byrjað. Ein mínúta. Ég beit á neðri vörina. Jafnvel þótt þetta spellvirki bæri árangur, þá gæti svo farið áður en kvöldið væri á enda, að við værum allir dauðir." — Þannig hefst þessi ógnarsaga, hún er skjalfest og sönn frásögn, sannkölluð Háspennubók! „Hér er um martröð dularfullra atvika og ofbeldis að ræða", segir Evening News í London. — „Harð- soðin bók, sem skrifuð er af þekkingu, — full af stormum, bellibrögðum og skjótri atburðarás", segir Birmingham Mail. — ,,Blóðidrifin ógnarsaga um morð, ofbeldi og dularfulla atburði úti á rúm- sjó, sem ætti að gleðja hina fjölmörgu lesendur, sem velta því fyrir sér, hvað haf i eiginlega orðið af hinum gömlu, góðu ævintýraf rásögnum. Og svarið er, Brian Callison skrifar enn slíkar sögur. Ég spái því að þegar hinir fjölmörgu lesendur McLeans uppgötva bækur Brian Callisons, muni vinsældir hans verða gífurlegar", segir Sunday Express. — En Alister McLean sagði einfaldlega: „Það getur ekki verið til betri höfundur ævintýrabókmennta i landinu núna". — Þetta er sannkölluð háspennu- bók!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.