Alþýðublaðið - 21.12.1977, Page 8

Alþýðublaðið - 21.12.1977, Page 8
8 Miðvikudagur 21. desember 1977 alþýöu- blaðiö Hringburstinn er það nýjasta frá ' BRflun Blásari með tveimur hraðastillingum. Tvær útgáfur: RS - 60 meðeinum bursta og greiðu. RS- 65 með þremur burstum, greiðu og lokkajárni. Aðalumboð: Skólavörðustíg Auglýsið í Alþýðublaðinu Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 Lögreglan Lögreglan í Rvik — simi 11166 Lögreglan í Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði— simi i 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i simá 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þúFfa að fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugæsla Slysavarðstofan: sími 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar 1 sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. ilysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. :Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitaiinn alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. F’æöingarheimilið daglega kl. 15.30- 16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga oe föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19.30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Hafnarbúðir kl. 14-17 Og 19-20. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands verður yfir hátiðamar í Heilsuverndarstöðinni við Bar- ónsstig sem hér segir: Aðfangadag jóla 24. des. kl. 14- 15. Jóladag 25. des. kl. 14-15. Annan dag jóla 26. des. kl. 14-15. Gamlársdag 31. des. kl. 14-15. Nýjársdag 1. janúar kl. 14-15. Ýmislegt Krá Mæðrastyrksnefnd. Jólasöfnun Mæðrastyrksnelndar er hafin. Skrifstofa nefndarinnar íið Njálsgötu 3 verður opin alla virka daga frá kl. 1-6. Simi 14349. Mæðrastyrksneínd. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrif- stofunni Traðarkostsundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu '27441, Steindóri s. 30996, i Bóka- búð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjðrnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Frá Kvenréttindafélagi islands og Menningar- og minningarsjóöi kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins ElseMíu Einarsdóttur, s. 2 46 98. Skiprin Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökuifellfór 16. þ.m. frá Keflavik til Gloucester og Halifax. Disarfell fór 19. þ.m. frá Fá- skrúðsfirði til Patras og Piraeus. Helgafellfer i dag frá Lubeck til Svendborgar. Mælifell losar i Reykjavfk. Skaftafell lestar á Faxaflóahöfn- um. Hvassafellfer i dag frá Larvik til Reykjavikur. Stapafeller i Reykjavik. Litlafeller i oliudreyfingu á Aust- fjörðum. Anne Nova fór 14. þ.m. frá Rott- erdam til Reykjavikur. Dregið hefur verið i Happdrætti Alþýðu- flokksins og komu eft- irfarandi númer upp. Litasjónvarp: 7500, 19365, 16291. Utanlándsferð: 3211, 14380, 843. Alþýðuflokkurinn þakkar öllum sem hafa tekið þátt i happ- drættinu. Flokksstarfrió Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Hafnarf jörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó- hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við- tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7. FUJ i Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum i Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ Prófkjör í Hafnarfirði. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosn- ingarnar i vor. Próf kjörsdagar verðá 28. og 29. janúar 1978. Framboðsf restur er til 9. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig f ram í eitt eða f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa að minnsta kosti 20 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru flokksbundnir i Alþýðuflokks- félögunum í Hafnarfirði. Framboðum skal skila til Jónasar Hall- grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði, fyrir klukkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er að fá hjá prófkjörsstjórn, en hana skipa: Jón- as O. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og Guðrún Guðmundsdóttir. Kjörstjórn. Auglýsing um prófkjör í Kópavogi í samræmi við lög Alþýðuflokksins um próf- kjör til undirbúnings við val f rambjóðenda við bæjarstjórnarkosningar og með skírskotun til reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur verið af flokksstjórn Alþýðuflokksins verður efnttil prófkjörs i Kópavogi og mun prófkjör- ið f ara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k. Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins til þæjar- stjórnar. Úrslit prófkjörs eru þvi aðeins bindandi að frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé sjálf kjörinn. Kosningarétt hafa allir: sem lögheimiii eiga í Kópavogi, og eru orðnir 18 ára og eru ekki flokksbundnir i öðrum stjórnmálaf lokkum eða stjórnmálasamtökum en Alþýðuflokknum. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna i Kópa- vogi. Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn- laugs Ö. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa- vogi og verða þær að hafa borizt honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 5. janúar 1978 en hann veitir jafnframt ailar nánari upplýsingar. Fh. Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi. Steingrímur Steingrímsson Guðrún H. Jónsdóttir Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. * Skartgripir Jloli.iniirs Irusðon l.niB.mrai 30 »■11111 10 200 DUflA Síðumúla 23 /ími 14900 Loftpressur og Steypiistððin nt traktorsgröfur til leigu. '*Oi ut\%% Véltœkni h/f Skrifstofan 33600 Simi ó daginn 84911 Afgreiðslan 36470 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.