Alþýðublaðið - 21.12.1977, Síða 10

Alþýðublaðið - 21.12.1977, Síða 10
10 AAiðvikudagur 21. desember 1977 Erlendis frá 5 þó lltill gróöi kunni aö vera af viöskiptunum, muni þau þó styrkja friöarhorfur milli land- anna! Nú kemur brátt aö þvi, aö So- vétmenn standi frammi fyrir stjórnarskiptum, vegna aldurs Brjefsnefs og heilsubrests. Þetta veldur miklum óróa innan æöstu stjórnar rlkisins, þvi ráöamönnum er hreint ekki sama, hver veröi eftirmaöurinn og vilja — hver fyrir sig — halda um þaö mundang eftir öllum föngum. Staða Bandaríkjanna. Eins og er viröist staöa Bandarikjanna vera traust i innanlandsmálum. Nokkuö kann þó aö velta á, hvernig Carter fer út úr máli Bert Lance, en telja veröur þaö hreint smávægi boriö saman viö erfiöleika Sovétmanna. Auösætt er, aö þessir erfiöleikar Rússa eru vatn á okkar myllu, þar sem þeir eru okkar haröasti and- stæöingur. Efnahagsmálin eru aö risa upp úr djúpum öldudal og hneykslismálin aö baki. Klaufa- legt framferöi Sovétmanna vegna mannréttindamála, hafa þjappaö landsmönnum fastar aö baki Carters og einmitt um détente-slökunarstefnuna sem menn trúa aö geti leitt til varan- legs friöar þó siöar veröi. Góð og nytsöm j olagj of Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 — Símar 11940-12691 Lýsandi dæmi um ástands- breytingar milli risaveldanna eru svokallaöar SALT-viöræö- ur. Carter hefur gert haröar til- raunir til aö færa þær á viöara sviö en þeir Brjeshnev og Ford komu sér saman um i Vladi- vostock. Hér má hann hafa gengiö lengra en heföbundiö hefur veriö I samskiptum Bandarikjamanna og Sovét- manna allt frá upphafi áttunda áratugarins. En bæöi er, aö sáralitiö hefur miöaö I af- vopnunarátt og aörar friövæn- legar aögeröir, svo Carter er nokkur vorkunn, aö vilja taka upp nýja hætti. Þessu hefur ver- iö mætt meö kulda af hálfu So- vétmanna. Niöurstaöan hefur svo oröiö sú, aö báöir aöilar vigbúast af kappi og hernaöarútgjöld fara vaxandi. Fleiri greinir hafa oröiö. Eng- inn vafi er á, aö bréf Carters til verölaunahafans, Andrei Sakharoffs fór mjög i taugarnar á Kremlverjum og andsvar þeirra viö þvi, aö fangelsa Ana- toly Shcarensky og ákæra hann fyrir föurlandssvik var einkar klaufalegt. Margir höföu gerzt til aö trúa þvi, aö menn eins og Solshenitsin heföu talsvert yfir- drifiö lýsingar sinar á harö- ræöunum I Sovét, svo sem Rúss- ar hafa fram haldiö, en fangels- un Shcarenskys þótti benda til þess, aö þeir Kremlverjar ættu margt sölugt i pokahorninu. Ýmsar geröir Carters benda til, aö hann vilji ekki létta þeim þrýstingi af Sovétmönnum, sem nú hefur náöst. Þar til má nefna framhald smiöa á eldflaugum og e.t.v. nevtrónusprengjunum. Ennfremur bann hans frá I mai- mánuöi s.l. aö selja Sovétmönn- um fullkomnustu tegund tölvu, sem Bandarikjamenn framleiöa og Rússarnir sóttust mjög eftir. Þetta er gjörbreyting frá dögum Nixons og Fords, þegar Sovét- menn gátu fengiö næstum hvaö- eina i tækniefnum, sem þeir báöu Bandarikjamenn um. Kremlverjar munu þó hafa litiö þær tillögur Carters, aö auka stórlega á útvarpssend- ingar til Sovét, hvað óhýrustum augum. Þingiöi Washington var nokkuö tregt til þeirra stórræöa og margir þingmenn munu hafa talið, aö hér væri verið aö storka Sovétmönnum um of. Tillögurn- ar náðu þó fram að ganga og þýöa þaö, aö sendistyrkur út- varpsstööva til Austur-Evrópu veröur aukinn um 50%. Geröir Carters miöa þó alls ekki aö þvi, aö endurvekja hiö kalda strfð. Hitt er vist, aö hann hefur áhuga á að sýna Sovét- mönnum, aö góö sambúö milli Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember- mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1977. 17. leikvika — leikir 17. desember 1977 Vinningsröð: XX2 — 111 — 121 — 111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 263.500.- 30579 (Reykjavik) 31308 (Reykjavik) 32781 + 2. vinningur: 11 réttir — kr. 8.400.- _ _____ > 1037 30896 31448+ 32313 32907 33742+ 34104(2/11) 30104 30898 31593 32712+ 32976 33743+ 34144 40508(2/11) \ 30214 31066 31765 32734+ 33121 33812 40167 40509 30533 31349+ 31785 32759+ 33124 33886 40375(2/11) 30759 31353+ 32298 32780 33476 34084A 40506 + nafnlaus Kærufrestur er til 9. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK risaveldanna sé ekki eingöngu háö vilja og geöþótta Kreml- verja. Carter er nægilega leik- inn I viöskiptum, til þess aö sjá og skilja, aö menn veröi að gripa tækifærin þegar þau gef- ast. Þetta má hafa fengið tals- vert á Brjefsnev, en hann er nógu mikill raunsæismaöur til aö viöurkenna staöreyndir. Byggt á The New Leader. hefur allt arösemismat brengl- ast og ógerningur reynzt að seðja fjármagnshungrið, þar sem arösemi fjárfestingar hefur OPa' Vo^e ' e* ****#» ' W\6g 9 • áb^"4' *“'*", fé'"' < , \\ó\W"g ^ ^ á\"* ( ^ ba* e( AbW' (ykti$safí£&- á Átfej/u Ásmca Opal hjf. Skipholti 29 ekki eingöngu byggzt á arðsemi rekstrarins, sem ekki hefur allt- af verið fyrir hendi, heldur á fjármagnságóða, sem stafar af neikvæðum raunvöxtum. Hversu hár þessi ágóöi verður, fer eftir vöxtum, verðlagsþró- un, lengd lánstima og verð- eöa gengistryggingu. Ef lán væri til 15 ára með 5% vöxtum og ætti að greiðast meö jöfnum árlegum afborgunum, yrði raunvirði endurgreiðslanna aöeins 75,33% af upphaflegri lánsfjárhæö miöað viö 10% ár- lega verðlagshækkun. Væri verölagshækkun hins vegar 20% á ári yfir lánstimann yröi raun- virði endurgreiðslanna aðeins 48,36% af upphaflegum höfuð- stóli.” — GEK Alþingi 12 vinnunefnd samgöngumála hef- ur gert, er að finna kostnað vegna þessara báta, en lagt er til að fjárhæð til flóabáta og vöruflutninga hækki úr 152.5 milljónum i 244.9 milljónir. Kostnaður vegna Drangs, skv. yfirliti þessu er þannig 27 mill- jónir, vegna Akraborgar, 36 milljónir, vegna Baldurs, 45 milljónir og vegna djúpbátsins Fagraness 37 milljónir. AM Kór fossi eru 42 nemendur skólans, þar af 40 stúlkur og tveir piltar. Að sögn Jóns Inga er kórinn nú i góðri æfingu, en það er að sjálf- sögðu mikið verk að þurfa alltaf að byrja frá grunni á hverju hausti að æfa mikinn hluta þeirra, sem syngja með kórn- um. Kórinn hefur i haust æft fjórum sinnum i viku og nýlega haldið jólatónleika i Skálholti og á Selfossi. Hann hefur komið til upptöku hjá Rikisútvarpinu, og kórinn mun syngja inn á hljóm- plötu, sem að þvi leyti mun ein- stæð, að hún mun geyma söng einna fimm kóra á Selfossi með 250 manns og hljómlist tveggja hljómsveita á Selfossi að auki. Hljómplatan mun koma út snemma á næsta ári. Af hinum mörgu kórum á Selfossi mun þó kór Gagnfræðaskólans þekkt- astur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.