Alþýðublaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 4. janúar 1978 Jón Eggertsson, form. Verkalýdsf. Borgarness Starfsemi stéttar- félaganna verdi efld Á árinu 1977 tókst aö framfylgja aö miklu leyti þeirri ákveönu stefnu í kjaramálum, sem mörkuö var á 33. þingi ASl. Láglaunastéttirnar fengu umtalsveröar kjarabætur án þess aö beita þyrfti langvarandi vinnustöövunum. Einn minni- stæöasti atburöurinn i þessari kjaradeilu var þegar launþegar um allt land lögöu niöur yfir- vinnu fyrirvaralaust. Þess veröur lengi minnst hjá Verka- lýösfélagi Borgarness, þegar nokkrir félagar óskuöu eftir félagsfundi til aö ræöa yfir- vinnubanniö, sem þá haföi staö- iö i um þaö bil fimm vikur. Fundur þessi var hinn fjölmennasti sem haldinn hefur veriö f sögu Verkalýösfélags Borgarness og fellt var meö mjög miklum atkvæöamun aö gera nokkra tilslökun á yfir- vinnubanninu. Fundurinn sann- aöi einhuga og baráttuvilja verkafólks. Þaö var styrkur fyrir launþega í Borgarnesi aö full- trúi Alþýðusambands Vest- urlands átti sæti i aðalsamn- inganefnd ASl, en Alþýöusam- band Vesturlands var stofnaö 12. marz sföastliöinn og veröur stofnun þess aö teljast merkur áfangi fyrir stéttarfélögin á Vesturlandi, enda hefur sam- bandiö þegar sannaö gildi sitt. Þær veröhækkanir, sem duniö hafa yfir þjóöina aö undanförnu vekja aö vonum ugg meöal launþega. Þaö er skoöun mína, að verkalýöshreyfingin veröi nó aö standa vel á veröi og sýna al- gera samstööu til aö vernda þann árangur sem náöist f samningunum á siöastliönu vori. En hinu má ekki gleyma, aö yfirleitt hefur atvinna veriö nög i landinu að undanförnu. Hér I Borgarnesi er atvinnuástand mjög gott. A sfðasta ári tóku Borgnesingar ákvöröun um kaup og rekstur togara I samvinnu viö Akurnesinga og á Verkalýösfélag Borgarness hlut I útgerðarfélaginu Agli h.f. I Borgarnesi. Meö þessu er reynt aö auka fjölbreytni I atvinnulif- inu i Borgarnesi. Starfsemi stéttarfélaganna I Borgarnesi á siöasta ári var fjölbreytt og mikill hugur I félagsmönnum aö starfsemi stéttarféiaganna veröi efld á nýbyrjuöu ári. Evrópsk lútuljóð Sjöttu tónleikar Tónlistarfélagsins I vetur verða á laugardaginn kemur/ 7. janúar, í Austur- bæjarbíói. Þar munu koma fram þrír listamenn, sem nefna hóp sinn „Musica Poetica." Listamenn þessir eru Michael Schopper, baryton, Diether Kirsch, lútuleikari, og Laurenzius Strehl, sem leikur á víóla da gamba. I efnisskrá kemur fram aö verkefni flokksins eru evrópsk lútuljóö, frá Italiu, Spáni, Frakk- landi og Englandi, en konsertinn er haldinn aö tilhlutan sendiráös vestur-Þýskalands I Reykjavlk meö styrk frá Göethestofnuninni. MUSICA POETICA eru einkunnarorö, sem gefa i skyn hvaö fyrir flokknum vakir. Segja má, aö þau séu einkunnarorö Hugo Wolfs i nýrri mynd, er hann setti sem yfirskrift á ljóö sin: „Ljóö fyrir söngrödd og pianó.” Lútan og gamban hafa tekiö sæti pianósins I ljóöum endurreisnar- timabilsins. Þremenningarnir hafa einkum helgaö sig varö- veislu ljóölistar Evrópu, sem var á mjög háu stigi á 16. og 17. öld, einkum á ttaliu, Frakklandi og . Spáni, og þó ekki slst I Englandi á timum Shakespeares og Elisabet- ar drottningar. Þremenningarnir voru á lista- hátlö I Salzburg fyrir nokkrum árum og hlutu afburöa móttökur. Talaö var um stórviöburö á sviöi kammerhljómlistar. Bassasöngvarinn Michael Schopper hefur sungiö meö hljómsveitum vlösvegar um heiminn, og hann er einnig kunnur sem ljóöa- og óperu- söngvari um alla Evrópu. Dieter Kirsch hefir kennt á lútu og gltar viö Richard Strauss tón- listarskólann I Mlmchen, en hefir einnig kennt I Laval háskólanum I Quebeck, Kanada. Laurenzius Strehl stjórnar selló- og gambadeildinni viö hljómlistarstofnunina 1 Erlangen og hefir leikiö á ýmis hljóöfæri, sellógamba, vióllnselló o.fl. á hljómleikum i Þýskalandi og vlöar um heiminn. Aö þessu sinni eru þremenn- ingarnir á hljómleikaferöalagi um öll Noröurlöndin. Hækkar um tæplega 11% Bygginga- vfsitala: „Hagstofan hefur reiknaö vlsi- tölu byggingarkostnaöar eftir verölagi I fyrri hluta desember og reyndist hún vera 175,76 stig, sem hækkar I 176 stig (október 1975 = 100). Gildir þessi vlsitala á timabilinu janúar til marz 1978”, segir I fréttatilkynningu frá Hag- stofu Islands, nú um áramótin. 1 fréttatilkynningunni kemur ennfremur fram aö samsvarandi visitala miöuö viö eldri grunn er 3490 stig og gildir hún einnig á timabilinu janúar til marz 1978, það er til viömiðunar viö vísitölur á eldra grunni (1. október 1955 = 100). Hækkun vlsitölu byggingar- kostnaðar, frá þvl aö hún var slöastreiknuö miöað viö verölag I september 1977 er þvl 10.8%, eöa tæplega ellefu af hundraöi. Arið 1977 var kalt, þurrt og vindalrtið „Þetta var þurrt, kalt og stór- viöralltiö ár, sagöi Adda Bára Sigfúsdóttir, veöurfræöingur, um nýliöið ár, 1977, I viötali viö Aiþýöublaöiö i gær> „Fyrsta einkenni ársins var aö þaö var þurrt, sagöi Adda Bára, og I Reykjavlk var það þurrasta ár allt frá 1965. Einkum voru þaö fyrstu þrlr mánuöir ársins, en þá KEA Svo sem áður hef ur verið frá skýrt yfirtók KEA all- an rekstur Kaupfélags ólafsf jarðar frá 1. janúar 1977 að telja. Umsjón með rekstrinum yfir KEA hins vegar fyrst þann 1. ágúst s.l., en við þau tímamót keypti KEA allar eignir Kaupfélags ólafsfjarðar og yfirtók allar skuld- bindingar þess. Var þetta gert samkvæmt ítrekuðum óskum félagsmanna Kaup- félags ólafsfjarðar og að fengnu samþykki aðal- fundar KEA. Formleg sameining þessara félaga bíður hins vegar um sinn. Viö yfirtökuna lá fyrir aö ekki fengist lengur leyfi til slátrunar I sláturhúsi Kaupfélags Ólafs- fjaröar og þvl var sláturfé sauöfjárbænda flutt á sláturhús var úrkoma ekki nema um fjöru- tiu af hundraöi þess sem hún er I meöalári. Þetta timabil endaöi llka I hálfgeröum vatnsskorti á Reykjavikursvæöinu. Febrúarmánuöur var þurr um allt land og malmánuöur einnig, þvi þá var úrkoma jafnvel alls engin, eöa undir einum milli- metra, til dæmis sums staöar á Noröur- og Austurlandi. KEA á Dalvik og gekk þaö 'snuröulaust. Jafnframt var aö renna út starfsleyfi mjólkursam- lags Kaupfélags Ólafsfjaröar og var þaö þvi lagt niöur en mjólk framleidd af bændum I ólafsfiröi þess I staö flutt til Mjólkursam- lags KEA á Akureyri. Mjólkur- framleiöendur I Ólafsfirði eru aö- eins 4 og eru nú aðnjótandi flutningakerfis Mjólkursamlags KEA og þátttakendur I algjörri flutningskostnaöarútjöfnun Mjólkursamlagsins. Neytendur I Ólafsfiröi fá nú neyslumjólk slna frá Mjólkursamlagi KEA á Akur- eyri en þaö sér öllu Eyjafjaröar- svæöinu út til Siglufjarðar fyrir mjólk og mjólkurvörum. Ariu "8 stofnaöi KEA fyrst útibú á 0>ufsfiröi en þaö var selt Ólafsfiröingum 1949 er þeir stofnuöu sitt eigiö kaupfélag, Kaupfélag Ólafsfjaröar. En Ólafsfjaröardeild KEA lagðist þó aldrei niöur, þótt hún hafi lengi veriö minnsta félagsdeildin innan KEA. En nú er orðin breyting á, þvl að um miðjan desember voru félagsmenn i ólafsfjaröardeild KEA orðnir 211 sem sýnir aö Olafsfiröingar hafa tekiö þessari breytingu vel. Starfsmenn útibús- ins eru nú 12. útibússtjóri er Ar- mann Þórðarson. Sunnan- og vestanlands jókst svo úrkoman þegar kom fram á sumariö, Reykvikingum til skemmtunar. Aöeins ágúst- mánuöur var af sumar- mánuöunum þurrari en venju- lega. Nú, áriö var lika kalt, eöa um hálfri gráöu kaldara en meöalár. Nóvembermánuöur var tiltölu- lega kaldastur, eöa þrem gráöum undir meöallagi á landinu öllu. Tiltölulega var hlýjast I marz, en þá var hiti eina gráöu yfir meöal- lagi. Aöra mánuöi var frá vikiö ekki verulegt, þó yfirleitt heldur fyrir neðan meöallag. Nú stórviöri voru fá á árinu. Þó geröi mjög vont þann 14. des- ember hér sunnanlands og 11. nóvember fyrir noröan og austan. I báöum þessum stórviörum uröu nokkrar eignaskemmdir. Annars var þetta rólegt ár meö tilliti til vinda, sérstaklega fyrstu mánuöir ársins. Þá var mikill snjór fyrir noröan og austan, en svo til snjólaust suövestanlands. Meistara- mót TBR TBR heldur opið mót i einliðaleik 15. jianúar. Mót þetta er meistara- mót TBR. Keppt verður i meistara-, a- og b-flokki karla og kvenna. Mótiö veröur haldiö I Iþrótta- húsi TBR aö Gnoöarvogi 1 sunnu- daginn 15. janúar og hefst klukkan 14. Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borizt til TBR fyrir 10. janúar. Viö því er aö búast þegar fram líöa stundir, aö þá veröi þetta eitt fjölmennasta badmintonmót sinnar tegundar á landinu. Ör f jölgun í Ólafsfjardardeild

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.