Alþýðublaðið - 04.01.1978, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.01.1978, Qupperneq 3
3 Sffijffi' Miðvikudagur 4. janúar 1978 Listinn á frágenginn fljótlega Kjördæmisráð Alþýöu- flokksins i Reykjaneskjör- dæmi kom saman i Hafnar- firði i fyrrakvöld. Aðalmál fundarins var að undirbúa frágang kjörlista flokksins við næstu Alþingis- kosningar. Talsverðar um- ræður fóru fram um prófkjör og niðurstöður þeirra og kom fram i ræðum allra mikill áhugi á að gera hlut flokksins sem stærstan og beztan inæstu kosningum. Uppstillinganefnd var kjör- in og skipa hana stjórn og varastjórn kjördæmisráðsins, auk Asthildar Ölafsdóttur, alls sjö manns. Aætlað er að fullgengið verði frá kjörlistanum siðar i þessum mánuði. Verkalýdsfélag Borgarness: Listi trúnaðar- mannaráðs sjálfkjörinn Stjórnarkjöri er nýlokið i Verkalýðsfélagi Borgarness. Einn listi kom fram og var hann þvi sjálfkjörinn. í stjórn eru nú: Jón Eggertsson, formaður, ritari Davið Sverrisson, gjald- keri Ingibjörg Magnúsdóttir, fjármálaritari Baldur Jóns- son, varaformaður Þorkell Guðmundsson, meðstjórn- endur buriður Bergsdóttir og Guðmundur Egilsson. Þetta var listi trúnaðar- mannaráðs og sem fyrr sagði eini listinn sem fram kom. —ATA 542 vist- menn í lok sl. árs — á Grund og í Ási Blaðinu hefur borizt yfirlits- skýrsla um vistmannafjölda á Eliiheimilinu Grund I Reykjavik og dvalarheimilinu Asbyrgi f Hveragerði. Skýrslan er svo- hljóðandi: Grund og Minni Grund. Komnir á árinu: 46 konur 23 karlar = 69 Farnir: 15konur 13karlar = 28 Dánir: 34konur 20karlar = 54 1 ársbyrjun voru vistmenn: 265 konur 90 karlar = 355 í árslok: 262 konur 80 karlar = 342 Dvalarheimilið As/Asbyrgi, Hveragerði. Komnir á árinu: 41 kona 32 karlar = 73 Farnir: 33konur 26karlar = 59 Dánir: 2konur Okarlar = 2 1 ársbyrjun voru vistmenn: 99konur 89karlar = 188 1 árslok: 105konur 95karlar = 200 Samtals voru vistmenn á stofnun- um i árslok 19771 367 konur 175 karlar = 542 Við skýrsluna er aðeins þessu að bæta á þessu stigi málsins.. Hvar heföu umræddir vistmenn verið staddir, ef starfsemi Grundar og Ass heföi ekki notið við? Svörin verða aö koma frá þeim, sem betur vita. 120 reikningar hafa verið stofnaðir Gjaldeyris- smölunin Hvort sem orsökin er sú, að fólk á ekki margt valútu í handraðanum, eða sú að menn treysta ekki öðrum fyrir henni til varðveizlu en sjálfum sér, amk. á Islandi, verður að segja að stofn- un hinna nýju gjaldeyris- reikninga fer fremur hægt af stað. Alþýðublaðiö átt i gær viðtal við deildarstjóra gjaldeyris- deildar Landsbankans, Ragnheiði Hermannsdóttur, og sagði hún að þegar bankanum var lokað sl. föstudag, hefði 81 reikningur verið stofnaður. Flestir legðu inn aðeins smáar upphæðir, en margir hefðu góð orð um að upphæðin mundi senn hækka, þar sem von væri á innleggi frá útlandinu. Þorsteinn Friðriksson, deildarstjóri hjá gjaldeyrisdeild tJtvegsbankans, sagði að þar hefðu nú verið opnaðir 40 reikn- ingar, og væri upphæðin um fimm milljónir. Misjafnt væri hvaða mynl fólk legði inn, en flestir vildu fá innistæðuna skráða i þýzkum mörkum. Er kostur á að fá þetta fé skráð sem dollara, pund, mörk og danskar krónur. Þorsteinn áleit að þótt þetta færi allt saman hægt af stað, kæmi þar varla til ótrú fólks á öryggi fjár sins og að von myndi á vexti og vinsældum þessa sparnaðar. AM FLESTIR TRÚA Á ÞÝZKA MARKIÐ Öryggishjálmar lögboðnir Viðurkenning Efnahagsbandalagsins. Talan fyrir aftan bókstafinn E segir til um í hvaða landi hjálmurinn er viðurkenndur. Finsk Standard Svensk Standard Nú um áramótin tóku gildi lagaákvæöi sem skylda ökumenn léttra bifhjóla, bifhjóla og far- þega bifhjóla sem eru 12 ára og eldri aö hafa hlífðarhjálma viö akstur. Lög þessa efnis voru samþykkt á Alþingi 5. maí 1977. 1 rannsókn norska yfirlæknis- ins dr. Olaf Bö á afleiðingum umferðarslysa hjá ökumönnum og farþegum bifhjóla kom fram að hliföarhjálmar drógu úr meiöslum hjá 80% af þeim sem notuöu hjálma og björguöu mannslífi i 15% tilvika. í skýrslu vinnuhóps er starfaöi á vegum norræna umferöaröryggisráös- ins kom fram aö eigi væri að vænta æskilegra aukningar á notkun hjálma með fræðslu- og upplýsingastarfi einu saman, til sliks þyrfti að lögbjóða notkun þeirra samhliða aukinni fræöslu. Notkun hllföarhjálma hefur nú verið lögboöin I Dan- mörku, Noregi, Sviþjóö og Finn- landi auk margra annarra landa Evrópu. Hér á landi hafa ekki enn ver- ib settar reglur um viðurkenn- ingu hjálma, en Umferðarráö vill mæla með notkun hjálma er hlotið hafa viöurkenningu „Dansk, Finnsk eöa Svensk Standard” og/eöa meö merki Efnahagsbandalagsins. Þeim sem kaupa hliföar- hjálma er bent á að kaupa hjálma með áberandi lit þannig að þeir sjáist sem best I umferö- inni, þ.e. gulum eða orangelit. Jafnframt er æskilegt að kaupa hlifðargleraugu um leið og hjálmurinn er keyptur svo hvort tveggja passi saman. 1 lagaákvæðum þeim er tóku gildi 1. janúar og skylda öku- menn léttra bifhjóla, bifhjóla og farþega bifhjóla 12 ára og eldri segir aö þó sé eigi skylt aö nota hliföarhjálma viö akstur á bif- reiöastæöum, viö bensinstöövar eöa viögeröarverkstæöi eöa þar sem svipaö stendur á. Hafnarsjóðir á Vestfjörðum: Gengistap á lánum 144 ónir Blaðinu hefur borizt tafla yfir nokkrar heildartölur um gengis- tryggð lán, sem tekin hafa verið vegna hafna- sjóða á Vestfjörðum. Taflan er gefin út af Fjórðungssambandi Vestfirðinga og þar kem- ur fram að gengistryggð lán hafa að jafnaði um það bil fjórfaldast á út- lánstímanum til þessa. Er gjaldfært gengistap hafnarsjóðanna orðið tæplega sextiu og sjö milljónir króna og miðað við að gengi breytist ekki eftir2.l0. 1977 til lokagreiöslu er fyrirsjáanlegt að gengistap hafnarsjoöanna á Vestfjöröum verður tæplega hundrað fjörutiu og fjórar milljónir. Lán þau er um ræðir námu upphaflega samtals rúmum fjörutiu og fimm milljónum króna (45.052.630). Reiknaðar á gengi þvi sem i gildi var þegar lánin voru tekin hvert um sig myndu eftirstöðvar þeirra i dag nema rúmlega tuttugu og einni milljón króna (21.424.418), en vegna gengissigs og gengis- lækkana nema þær, miðað við gengi 2.10. 1977, yfir áttatiu og fimm milljónum (85.525.291). Hækkunarhlutfallið er að meðaltali 3.99 og i prósentum er gengistapið alls 319.5% Gengistapið á hvern ibúa þeirra staða er um ræðir nemur tvö þúsund sextiu og niu krónum (2.069). millj- króna A P H A N A R S J ð Ð A A V E S T J ö R D U M. StaOur Oenglstap 19 7 6 IbúafJöldi 31/12 1976 Fiskiskipa- stóll 1976 Oengistap pr. Ibúa Oengistap pr. BRL. IsafJörOur 2.0^0.936 3.136 2.714 648 748- Bolungarvík 2.17o.l64 1.134 1.4o4 1.913 1.546 Patreksfjörður 2.897.949 l.o32 2.122 2.8o8 1.365 SuOureyri 1.924.849 494 9o3 3.896 2.132 Þlngeyrl 2.396.883 432 582 5-548 4.118 Flateyrl 1.829.733 427 659 4.285 2.776 Hólmavík 260.285 371 137 7o2 1.899 Bíldudalur 1.953.324 323 342 6.o47 5.7H SúOavík 292.787 266 465 l.loo 630 Samtals 15.756.912 7-615 9-328 2.o69 1.689 Gengistap hafnarsjóða á Vestfjöröum. Nokkrar helldartblur um genglátrvggð lán vegna hafnar3.1ó0a á VestfJörðuni. K' Staður . 1 ' V • r Upphafleg lánsupphœð EftirstöOvar Haakkunar- hlutfall Ojaidfeart gengistap ReiknaO gengistap tll lokagr. 1) Oengistap alls 1). Genglatap . alls 5« U Ötgáfudags- gengl Otgáfudags- gengi Oengi á slOasta gjaldd.'77 IsafJörOur Bolungarvík Patreksfjörfkir 9u0ureyri *, Þingeyrl Flateyri •' HÓImavík -tíildudalur ySúOavík 7.516.091 7.759.848 7.630.367 5-690.828 5.511.524 ;4.51o.ooo 933-972 4.500.000 l.ooo.ooo 5.429.728 3.592.367 3.o32.55o 2.l44.o24 1.838.805 2.53o.322 64.412 2.158.202 634.008 19.413.739 i2.889.56l 13.35o.841 8.722.643 8.765.780 10.776.141 346.742 9.738.119 1.521.725 3.58 3.59 4.40 4,o7 .4.77 . 4,26 5.38 4.51 2.40 6.957.652 9.143.297 12.838.891 8.546.157 11.401.417 7.2o8.772 1.5o4.462 8.2o1.54^ 1.018.660 17.5o6.375 11.365.364 11.915-310 7-773.261 7.667.457 9.898.800 289-742 ■8.874.196 1.861.476 24.464.027 2o.5o8.66l 24.754.2ol 16.319.418 19,068.874 17.107.572 1.794.2o4 17.o75.738 2.88o.l36 325.5* 264.3# 324,45« 286,75« 345,95« 379.3Í 192,15« 379,5!« 288,05« Samtals 45.052.630 21.424J418 85.525.291 , 3.99 66.820.850 77.151.98l 43.972.831 319.55« 1) Mlðað gengl breytlat ekkl eftlr ^2/lo 1977 fratn tll lokagreiOslu. 291277. Taflan sýnir tölurnar um gengistryggð lán fyrir hvern hafnarsjóð um sig. unglinga- mót TBR TBR heldur opið mót þann 22. janúar i tviliða- og tvenndarleik unglinga. Keppt verður i eftirtöldum flokkum: 16—18 ára piltar-stúlkur 14—16 ára drengir-telpur 12—14 ára sveinar-meyjar 12 ára og yngri hnokkar- tátur Mótið verður haldið i Iþróttahúsi TBR að Gnoðar- vogi 1 sunnudaginn 22. janúar og hefst klukkan 14. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt TBR fyrir 17 janúar. Auglýsingasími blaðsins er 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.