Alþýðublaðið - 04.01.1978, Síða 6
6
Miðvikudagur 4. janúar 1978 £laÍiö‘
Prúdu leikararnir
IErlendis
frá
Þegar froskurinn
Kermit hangir uppi á
snaga sinum i Muppet
verkstæðinu, minnir
ÞEIR
saman að nýju. Það
verður loks, þegar Jim
Henson dregur hann á
hönd sér, að sú undra-
verða breyting verður
á, sem gerir hann að
Þannig vakna
TIL LÍFSINS
isins, sem er i tengslum við
ATV-Elstree stúdióin, skammt
utan við London, má sömuleiðis
lita flestar þeirra merkis-
persóna, sem kunnar eru Ur
Muppet sýningunum. Jafnt þótt
svo þá töfra vanti, sem stjórn-
endur brfiðanna ljá þeim, er
vandalaust að bera þarna
lika á snaga og fjórum, fimm
snögum fjær, hangir sú fork-
unnarfagra Svinka, sem ekki
getur þurft frekari kynningar
við. Á veggnum á móti má svo
lita þrjár-fjórar útgáfur af
Kermit og á gólfinu griðar-
mikinn haug úr brúnu gervi-
skinni. t haugnum leynist raun-
Hin geðstirðu gamaimenni i plussstúkunni, eru þrátt fyrir allt aðeins „handbendi” ungra og kátra leikara.
hann mest á lufsur úr
gamalli kvenkápu, sem
klippt hefur verið sund-
ur og einhverjir bútar
hennar siðan þræddir
þessum græna froski,
sem ,,The Muppet
Show” hafa gert svo
elskaðan og dáðan.
A veggjum Muppetverkstæð-
kennsl á Sam, þar sem hann
stendur uppi á borði, og
ameriska örnjnn, sem litur á
það sem sitt hlutverk að hæða
menningarlegan bakgrunn sýn-
ingarinnar. Sá harðsnúni saxó-
fónleikari Zoot, hangir þarna
ar hið óttalega og sisoltna
skrímsli, sem allt vill i sig
gleypa, og tekur til við að éta
þátttakendur á miðri sýningu.
Skrimslið er stærsta brúðan
nærri tveggja metra löng, og
verður að steypa feldinum yfir
Á þessari mynd má sjá tv*r
brúðanna, sem stýrt er með
höndum og stjórnstöngum
sig, þegar hún er vakin til lifs-
ins. Vanaleg hæð hverrar brúðu
er aftur á móti aðeins hálfur
metri, og þvi nóg að draga brúð-
una uppyfir framhandlegg sér.
Sá hluti sköpunarinnar fer
hins vegar fram i New York,
þar sem önnur leiksmiðja á sér
aðsetur. Jim Henson og leikar-
arnir frá Muppet-sýningunum,
'taka nefnilega einnig þátt i hin-
um afar vinsælu amerisku
barnatimum „Sesam Street,”
og hafa þvi valið að hafa brúð-
urnar hjá sér i New York.
Frauðgúmmi er vinsælt efni
til að móta úr höfuð og hendur
brúðanna. Frauðgúmmiið hent-
arlika mjög vel við að tjá hreyf-
ingu andlits og handar brúðunn-
ar á sannfærandi hátt, eftir þvi
sem leikaranum hentar. Og
hvað klæðnaðinn sjálfan varðar,
þá er hann mjög mis virðulegur.
Við munum til dæmis gömlu
karlana tvo i plussklæddu stúk-
unni, sem jafnan láta i sér
heyra, til að gera kumpánum
sinum á sviðinu gramt i geði,
ekki sist þegar björninn Fozzie
kemur i heimsókn. Karlarnir,
Waldorf og Statler, eru klæddir
óaðfinnanlegum skraddara-
saumuðum fötum og gljáburst-
uðum svörtum skóm.
Danmörk:
Nú varðar við
lög að mismuna
eftir kynjum
Innan tiðar verður
jafnrétti kynjanna lög-
bundið i Danmörku.
Atvinnumálaráðherra
Dana, Svend Auken mun
leggja fram skömmu
eftir áramótin, frum-
varp til laga, sem felur
m.a. i sér að bannað
verður að mismuna kon-
um á vinnumarkaðin-
um, á þeirri forsendu að
um kvenfólk sé að ræða,
vegna þungunar .s.frv.
Verði frumvarpið að
lögum, verður bannað
að kyngreina fólk i
starfsauglýsingum t.d.
með því að auglýsa
,,Kona óskast ....” eða
eitthvað þviumlikt. Slik-
ar auglýsingar munu
varða fjársektum, ef
þær birtast einhvers
staðar.
FrAimverpiö veröur lagt fram i
samræmi viö samþykkt Efna-
hagsbandalagsins um jafnrétti
karla og kvenna i stórum drátt-
um, auk jafnlauna. Sú samþykkt
var gerö á siöasta ári — meö
kröfu um, aö henni skuli fylgt i
öllum Efnahagsbandalags-
löndunum fyrir 1. ágúst á næsta
ári.
Vinnuveitendum er m.a. gert,
aö láta hiö sama ganga yfir karla
og konur viö ráöningar i störf, til-
færslur og varöandi stööuhækk-
Brátt mun fólk af bábum kynjam elga jafna möguleika d aft gegna kfamm
ýmsu stttrfum.A næsta ári verftur bannaft meft lögum aft augiýsa „Stiilka
óskast til afgreiftslustarfa i stórri verziun...”
anir. Þá skuli bæöi kynin hafa
jafna möguleika á aö sækja
námskeiö i sambandi viö atvinnu
sina.
Svend Auken kynnti frumvarp
sitt á blaöamanna fundi fyrir
skemmstu. Sagöi hann i þvi
tilefni, aö möguleiki yröi á und-
anþágu frá ákvæöum laganna,
m.a. þar sem ekki væri hægt aö
horfa fram hjá þvi, aö sumar at-
vinnugreinar væru óneitanlega
betur til þess fallnar, aö eingöngu
fólk af ööru kyninu ynni viö bær.
leggur fram frumvarpift
um jafnrétti kynjanna.