Alþýðublaðið - 04.01.1978, Síða 8
8
Miðvikudagur 4. janúar 1978 ,g itar
HEYRT,
OG
HLERAÐ
Tekiö eftir: Aö i sjónvarpinu i
fyrrakvöld var greint frá þvi
hvernig laun bænda hafa fariö
lækkandi á siöustu árum, ef
litiö er til viömiöunarstétta.
Ekki leikur -vafi á þvi, aö
bændur hafa léleg laun. Hins
vegar var þaö mjög eftir-
tektarvert, aö þau linurit, sem
sýnd voru til sanninda um rýr
kjör bænda, fóru fyrsta veru-
lega lækkandi, þegar
Framsóknarfiokkurinn komst
I rikisstjórn, þ.e. þegar
svonefnd vinstri stjórn tók viö
völdum. Siöan hafa kjör
bænda stööugt fariö
versnandi,, allt fram á þennan
dag, og allt timabiliö hefur
Framsókn veriö i stjórn.
☆
Frétt: Aö væntanlegt sé hing-
aö til lands flutningaskip frá
Kina, Yuhua, sem ætlar aö
taka hér stóran farm af áli.
Kinverjar hafa áöur sent kkip
sin hingað til aö sækja ál, en
þeir hafa sýnt verulegan
áhuga á þvi aö auka öli
viöskipti viö íslendinga.
Yuhua mun koma til Straums-
vikur i dag eöa á morgun.
☆
Tekiö eftir: Aö um hver ára-
mót fjalla stjórnmálamenn
um framtiðina, og eru þá jafn-
alvarlegir á svipinn og spá-
konur eöa stjörnuspámenn.
'k
Séö: í dönskum blööum hefur
mikiö veriö rætt um nýja
vestur-þýzka kvikmynd, er
fjallar um Hitler og mi er sýnd
I Danmörku. Kvikmynd þessi
þykir Hitler nokkuö „hliö-
holl”, og Dani nokkur, sem
haföi séö myndina sagöi,
þegar hann kom út: „Eftir aö
hafa séö þessa nýju Hitlers
kvikmynd er ég þrátt fyrir allt
staöfastlega þeirrar trilar, aö
hann hafi verið nazisti.”
iJr
Séö: I siöasta Lögbirtinga-
blaöi, aö staöa framkvæmda-
stjóra Umferöarráös er laus
til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 16. þessa
mánaðar.
☆
Heyrt: Aö hagfræöingar séu
sú tegund af mönnum, sem
hafi þaö hlutverk aö koma
okkur I skilning um, aö þaö sé
peningaflóöiö, sem gerir okk-
ur fátæk.
Neydarsimar
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik— simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi
51100 — Sjúkrabfll simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan í Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Tekiö við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þuFfa aö fá
aöstoð borgarstofnana.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiööll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Ymislegt
Heilsugæsla:
Slysavarðstofan: sTmi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður si'mi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyf ja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspltalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
BMW bifreið
á nr. 48660
A aðfangadag var dregið i
Happdrætti Krabbameinsfélags-
ins um átta vinninga. BMW
bifreið, árgerð 1978, kom á miða
nr. 48660. Grundig litstjórnvarps-
tæki 26 tommu meö innbyggðum
leiktækjum, á númer 19391 og 20
tommu Grundig litsjónvarpstæki
á eftirtalin sex númer: 45780,
61288, 66388 , 71359, 73798 og 787 45.
Fyrstu vinningarnir tveir féllu
ámiðasem seldirvorui lausasölu
en hinir á heimsenda miða.
Krabbameinsfélagið þakkar
landsmönnum fyrir veittan
stuðning.
Safnaöarféiag Asprestakalls.
Fundur verður haldinn aö
Noröurbrún 1. Sunnudaginn 8.
janúar og hefst aö lokinni messu
og kaffiveitingum. Spiluö veröur
félagsvist.
Samtök sykursjúkra efna tii
jólafundar I safnaöarheimili
Langholtssóknar aö Sólheimum
13, fimmtudaginn 5. janúar
klukkan 15.00.
Fjölbreytt dagskrá: Söngur,
dans, happdrætti, Halli og Laddi,
veitingar og fieira.
Allir velkomnir.
Óháöi söfnuöurinn.
Jólatrésfagnaöur fyrir böm n.k.
sunnudag, 8. jan. kl. 31 Kirkjubæ.
Aögöngumiöar við innganginn.
Kvenfélagið.
Kvenfélag Ilallgrimskirkju.
Heldur fund fimmtudaginn 5.
janúar kl. 8.30 i félagsheimilinu,
meðal annars verður spiluð
félagsvist.
Fjölmennið.
Flokksstarfid
Auglýsing um prófkjör í Kópavogi
I samræmi viö lög Alþýðuflokksins um próf-
kjör til undirbúnings við val frambjóðenda við
bæjarstjórnarkosningar og með skírskotun til
reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur
verið af flokksstjórn Alþýðuf lokksins verður
efnttil prófkjörs i Kópavogi og mun prófkjör-
ið fara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k.
Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum
framboðslista Alþýðuflokksins til bæjar-
stjórnar.
Úrslit prófkjörs eru þvi aðeins bindandi að
frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé
sjálf kjörinn.
Kosningarétt hafa allir:
sem lögheimili eiga I Kópavogi, og eru orðnir
18 ára og eru ekki flokksbundnir í öðrum
stjórnmálaflokkum eða stjórnmálasamtökum
en Alþýðuflokknum.
Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa
til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15
flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í Kópa-
vogi.
Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn-
laugs Ö. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa-
vogi og verða þær að hafa borizt honum eða
hafa verið póstlagðar til hans fyrir 9. janúar
1978 en hann veitir jafnframt allar nánari
upplýsingar.
Kjörstjórn
_ A^ar
Skartgripir
"" jlolMUItfS í.fH590n
U.niQ.Uifgi 30
ápnni 10 200
Flokksstarfi*
Dunfl
Síðumúla 23
/íml «4400
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
í Reykjavik
er 2-92-44
Reykjaneskjördæmi
Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn-
ingar o.f I. á skrifstof u minni að Öseyrarbraut
11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög-
um og fimmtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis,
sími 52699.Jón Ármann Héðinsson
Flokksstjórn!
Flokksstjórnarfundur verður haldinn i Iðnó, mánudaginn
9. janúar, kl. 5.
Bendikt Gröndal
Prófkjör i Hafnarfirði.
Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um
skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vor.
Próf kjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboðsfrestur er til 9. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig f ram í eitt eða
f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða
eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa
að minnsta kosti 20 meðmælendur, 18 ára eða
eldri, sem eru flokksbundnir í Alþýðuflokks-
félögunum í Hafnarfirði.
Framboðum skal skila til Jónasar Hall-
grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði,
fyrir klukkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er
að fá hjá prófkjörsstjórn, en hana skipa: Jón-
as Ó. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og
Guðrún Guðmundsdóttir.
' Kjörstjórn.
Prófkjör í Keflavík.
Ákveðið hefur verið aðefna til prófkjörs um
skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks-
ins í Kef lavík við bæjarstjórnarkosningarnar í
vor. Úrslit eru bindandi.
Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt
sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að
vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kefla-
vík og haf a að minnsta kosti 15 meðmælendur,
og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu-
flokksfélögunum í Keflavik.
Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur-
jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir
klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið
gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal-
heiður Árnadóttir, sími 2772, og Hjalti Örn
Ólason, sími 3420.
Kjörstjórn.
Alþýðuflokksfólk Reykjavík
40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Reykjavik verður haldinn að
Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin
FUJ í Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu-
húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta. FUJ
Hafnarf jörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó-
hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við-
tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7.
Loftpressur og
Steypustðdin ht traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f
Skrifstofan 33600 Sími á daginn 84911
Afgreiðsian 36470 á kvöldin 27-9-24