Alþýðublaðið - 04.01.1978, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 04.01.1978, Qupperneq 10
10 Miðvikudagur 4. janúar 1978( Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð i Kópavogi. Staðan veitist frá og með 1. mars 1978. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 2. janúar 1978. jŒZBaLLöCCQkÓLi Bóru Byrjum aftur 9. janúar. Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öiium aldri. Morgun- dag og kvöldtimar Timar tvisvar eöa fjórum sinnum f viku. Sérstakir timar fyrir þær, sem vilja hægar og léttar æfingar. Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru i megrun. Vaktavinnufólk athugið ,,iausu tfmana” hjá okkur Vigtun — mæling — og mataræöi i öilum flokkum Sturtur — sauna — tæki — ljós. Muniö okkar vinsæla sólarium. Hjá okkur skin sólinn allan daginn, alla daga. jazztíaLLeCGskóLi búpu Þing SUJ 7 stjómendur Borgar Jónsson, Gisii Már Helgason og Guö- mundur Finnsson. Formaður- S tj ó r n m á 1 a n ef nd a r er Gunnlaugur Stefánsson, Hafnarfirði, en meðstjórnendur Halldór Ragnarsson, Hjalti Olafsson og Rúnar Björgvins- son. 1 stefnuskrárnefnd eiga sæti: Formaður SUJ og ritstjóri mál- gagna, auk þeirra Gunnlaugur Stefánsson, Guðmundur Bjarnason, Hjalti Ólason og Steingrimur Steingrimsson. Endurskoðendur voru kosnir Sigurður Blöndal og Gylfi örn Guðmundsson, en til vara Sæmundur Pétursson. Önnur mál Undir liðnum „önnur mál” komu fram tillögur um að skólastjórar rikisskóla skyldu kosnir. Einnig tillaga um 18 ára kosningaaldur. Báðar voru samþykktar. Nýkjörnir formenn tóku þá til máls og sleit Bjarni P. Magnús- son þingi kl. 20.15. Var það mál manna að þingið hefði tekizt allvelog mun beturen á horfðist við upphaf þess. Eins og þegar hefur verið greint frá i Alþýublaðinu verða samþykktir þingsins birtar smám saman hér á SUJ siðunni. Er ætlunin að fyrstu ályktan- irnarbirtist7. janúarnk. Ætlun- in er að reyna að halda úti SUJ siðu hér i blaðinu einu sinni til tvisvar i viku, á miðvikudögum og laugardögum og ekki sjaldn- ar en hálfsmánaðarlega. Slð- urnar verða tölusettar og er áhugamönnum bent á að halda þeim til haga. Kjartan óttósson Hornið 9 hváð þyrfti að gera við. Þess- vegna skil ég ekki þennan drátt á nauðsynlegum viðgerð- um. Að minu áliti er það aðeins mannre’ttindi að heimila mér þátttöku i viðgerðunum. Svar við ósk minni bið ég um sem fyrst. Sverrir Runólfsson Kvisthaga 14, R.vik 50 ára 12 Vélainnflutningur i hálfa öld Véladeild Sambandsins var að visu ekki stofnuð fyrr en 1946 en Sambandið hefur þó flutt inn bú- vélar allt frá 1927, er það tók við þeirri þjónustu viö bændur af Búnaðarfélagi tslands. A þeim tima áttu búvélar sér ekki langa sögu hér á landi. Fyrsta sláttu- véiin mun hafa verið keypt til landsins 1894, og var hún frá Mesna Brug i Noregi, en keypt af Birni Þorlákssyni frá Munaðar- nesi. Fyrsta sláttuvélin af gerð- inni McCormick, sem siðar varð Internationai Harvester, kom til Eyjafjarðar 1895, og var hún not- uð á búi Magnúsar Sigurðssonar bónda á Grund. Arið eftir keyptu svo Skagfirðingar aðra slika vél. Til eru tölur um búvélainn- flutning Sambandsins fyrstu fimm árin, 1927—32, og birtum við þær hér til gamans. Þá voru flutt- ar inn 43 dráttarvélar (allar af gerðinni International Harvester með járnhjólum), 563 plógar, 1046 herfi, 151 hestareka, 51 steingálgi, 101 áburðardreifari, 142 forardæl- ur,' 540 valtajárn, 101 valtamót, 709 sláttuvélar, 158 rakstrarvélar, 35 snúningsvélar, 1158 skilvindur, 180 strokkar og 695 pör af vagn- hjólum. Voru þessar vélar og tæki frá ýmsum framleiðendum i Evrópu og Ameriku. Þáttaskil i dráttarvélainnflutningi Sam- bandsins urðu svo 1945, er fyrstu dráttarvélarnar af gerðinni Farmall A komu til landsins. Þær voru á gúmmihjólum, og voru þegar fyrsta árið fluttar inn 174 slikar vélar. Allar götur siðan hafa svo dráttarvélar og önnur tæki frá International Harvester þjónað islenzkum bændum dyggi- lega, eins og alkunna er. spékoppurínn Oddur ko midu hingaö og njóttu þessa dásamlega útsynis. Þessi hávaöi sem þú kvartar yfir er nú bara segulbands- upptaka úr veizlunni hjá þér i gærkvöldi. I|| Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við nýja heilsugæzlustöð að Asparfelli 12 i Breiðholti: A. HJtJKRUNARFRÆÐINGUR. B. Læknaritari. Leikni i vélritun, gott vald á islenzku og nokkur tungumála- kunnátta áskilin. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum Hjúkrunarfélags tslands og Starfsmanna- félags Reykjavikurborgar við Reykja- vikurborg. Umsóknir sendist skrifstofu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur fyrir 13 janúar n.k. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR. I Innritun og greiösla námsgjalda fyrir vorönn veröur I skólanum viö Hellusund miövikud. 4., fimmtud. 5. og föstudagin 6. janúark kl. 17 —19 alla dagana. 1 húsi tónskólans viö Fellaskóla I Breiöholti veröur innrit- að laugard. 7. jan. kl. 14 — 16. Að þessu sinni verður aðeins innritaö i forskóla 8 — 14 ára nemendur, I undirbúningsdeild 15 ára og eldri og í kór- skóla fullorðið fólk, að ööru leyti er skólinn nú fullsetinn. Umsóknir falla úr gildi að innritun lokinni, ef þær veröa ekki staðfestar mcð greiöslu námsgjalda. Kennsla hefst mánud. 9. janúar. Skólastjóri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.