Alþýðublaðið - 04.01.1978, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 04.01.1978, Qupperneq 11
11 Miðvikudagur 4. janúar 1978 BióHi/LeUclNásin ,3* 1-89-36 Myndin The Deep er frumsýnd í London og borgum Evrópu um The Deep tslenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð ÍSILVER STREHN^ GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF *n *n nuí« nM "SILVER STREAK".^,™^.^^ SóTEa.v.^on^^PATRICK McGOOHAN-^c_ ENC*-«hiMnlMTHIUNSCKImilUM ItftMS ISLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5, 7 og 9. Bláfuglinn. ISLENSKUR TEXTI Frumsýning á barna og fjö1sky1dumynd ársins. Ævintýramynd gerð i sameiningu af bandárikjamönnum og rússum með úr'vals leikurum frá báðum löndunum. Sýndkl. 3. j3*J-15-44 Silfurþotan. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 TONABÍÓ í 3* 3-11-82 __ Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Ferðin til jólastjörnunnar Reisen til julestjarnen Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholsbn Besta leikkona: Louise Fletcher ,Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. LF.IKFf~lAC.3i2 2|2\ REYKIAVlKUR ” “ SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir SKALD-RÓSA 4. sýn. föstudag. Uppselt. Blá kort gilda 5. sýn. sunnudag. Uppselt. Gul kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. GAMLA BÍO Imln Slmi 11475 ^61 Flóttinn til Nornafells Ný Walt Disney-kvikmynd, spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. ISLENZKUR TEXTI Sýnd á annan i jólum kl. 3, 5, 7 og 9 Sama verð á öllum sýningum Ást og dauði Love and death „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. Sími 50249. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, News- week. •„Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: woody Allen, Di- ane Keaton. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. 2-21-40 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryöjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- iö mikla aösókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan timann. Cirkus Enn eitt snylldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLEI CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. . * Simi 32075 Skriðbrautin Y0U ARE IN A RACE AGAINST TIME AND TERR0R /JOLA^ A UNIVERSAl PICTURE !PQ TECHNICOLOR ■ PANAVISION - Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára WÓÐLEIKHÚSID STALÍN ER EKKI HÉR I kvöld kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN fimmtudag kl. 20 IiNOTUBRJÓTURINN 6. sýning föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Þriöjud. kl. 20.30 Uppseit. Fimmtud. kl. 20,30. Miöasala kl. 13,15-20. Endumýiung líf Út í vorið! Lesendur Þjóðviljans hafa ef- laust veitt þvi athygli, aö þar hefur kveðiö nokkuð við annan tón undanfarið en heyröist há- værastur á liönu sumri. Menn geta velt þvi fyrir sér og komast eflaust að ýmsum niöurstöðum, hvort ritstjóri blaðsins sé nú eitthvað örlltiö aö hressast eftir ádrepuna fyrir sovétniö og annan slikan fjand- skap, sem hann fékk á flokks- þinginu! Sú ádrepa kom auövitaö aö austan, sem vænta mátti og þar virtist ekki vera um aö ræöa neina áttavillu frá fyrri tiöum! Hugsanlegt væri, aö hin óvenjulega forystugreir. í gær gæti veriö sett i samband viö, aö formaöurinn mun nú vera ann- aöhvort kominn til Austurlands, eöa minnst aö hann sé búinn aö setja niöur I feröatöskurnar. I slikum aöstæöum er þess naum- ast aö vænta aö unnt sé aö halda um allar hendur! Kunnugt er og, aö þegar kött- urinn er úti, leika mýsnar sér á boröinu. En aö slepptum öllum vanga- veltum um ytri aöstæður, er ætlunin fyrst og fremst meö þessum lfnum aö fagna þeim breytingum, sem ofannefnd for- ystugrein viröist boöa. A liönu sumri haföi ritstjórinn forgöngu um aö lýsa þeim dásemdum, sem hinn svokallaöi Evrópu- kommúnismi bæri I sér. Þar var vitanlega ekki neitt haldiö viö sig I lofinu, og mönnum átti víst aö vera þaö fullskiljanlegt, aö hér væri komiö þaö, sem koma skyldi! Þessu var vitanlega misjafn- lega vel tekiö innan flokksins, sem flokksþingiö er óljúgfróöast vitni um. En þaö má segjast fullum hálsi, að dyggö ritstjór- ans var auövitaö ekki minni þar fyrir. Aö vlsu skyldi fyrirbæriö samt heita kommúnismi, enda þess varla aö vænta aö menn gangi ekki stigann svona þrep af þrepi — til þess eru stigar meö mörgum rimum. En hvaö er þá þaö, sem þessi nýársboöskapur hefur aö geyma fyrir hrelldan lýö? Hvorki meira né minna en ný skilgreining á sósialismanum, sem sannarlega fellur ekki aö fornum skoöunum flokksbrodda Alþýöubandalagsins. Minna mátti þaö nú ekki kosta. Ritstjórinn kemst aö þeirri hárréttu niöurstööu, aö ekki veröi gengiö framhjá grund- vallarhugmyndum jafnaöar- stefnunnar um þjóöfélagsgerö og gildismat, ef menn vilji berj- ast á raunsæjan hátt fyrir betra llfi jarðarbarna. Meö þessu viröist hann hafa stigiö upp i næsta þrep fyrir of- an hinn dáöa Evrópukommún- isma. Aö visu er þaö rétt, aö Evrópukommúnistarnir hafa látiö fyrir róöa, aö minnsta kosti I oröi, trúarjátninguna á alræöi öreiganna og nauösyn bylting- ar, til þess aö koma sósialisma á, aö ekki sé talað um aö forræöi Rússa yfir kommúnistaflokkum eigi ekki aö líöast. Þess i staö eigi þeir framvegis aö miöa störf sin viö hag og heill ætt- lands slns, hvert sem þaö svo er og þjóöfélagsháttu þar. Vitaö er og þaö kom glögglega fram á flokksþingi Alþýöu- bandalagsins, hversu mjög þessi túlkun Kjartans Ólafsson- ar snerti hjartarætur Lúövfks og Bjarna Þóröarsonar, þó Lúö- vlk léti Bjarna um aö tala. En hvaö skyldu nú þessir gömlu vopnabræöur segja, þegar enn lengra er gengiö? Trúlegter, aö þær rytjur, sem enn eru eftir i hugskotum þeirra frá Stalinstfmanum, taki nokk- urn kipp, þegar Þjóöviljinn fer aö predika „kratisma”. Enda þótt jafnaöarstefnan eigi nokkru lengri sögu en þau sextiu ár, sem liöin eru frá rúss- nesku byltingunni er þaö næsta fráleitt, aö sóslaliskt sinnaöir menn heföu ekki fyrir löngu átt aö geta skiliö muninn á þessu tvennu. Þetta á ekki hvaö sizt viö okkur íslendinga, sem ööru fremur höfum alltaf kunnaö aö meta mál- og tjáningarfrelsi. Vegur jafnaöarstefnunnar hefur ætiö legiö um þær slóöir aö til þess aö einstaklingurinn fengi uppreisn frá örbirgö, yröi aö kenna honum aö meta sjálfan sig. Þetta hefur gerzt á margan hátt. Aukin lýömenntun er þar eitt af fyrstu skrefunum. Og jafnhliöa aukinni, almennri menntun þurfti aö létta lifsbar- áttuna svo, aö fjárhagsþreng- ingar neyddu menn ekki til aö lúta höföi, siztaö kyssa vöndinn. Jafnaöarmenn hafa ætiö hafnaö valdbeitingu I þessu skyni, enda er þeim ljóst, aö vald- og vopnabeiting getur auðveldlega hitt sjálfa sig fyrir, sem dæmin sanna. Þar er llka snert á ööru grundvallaratriöi sósialismans sem er friöur, jafnrétti og bræöralag. An þess veröur aldrei komist til hins sanna frelsis. Sú leiö liggur ekki um dökka dali geö- veikrahæla fyrir þá, sem ekki eru ásáttir meö hvaöeina, sem valdhafar láta sér bezt lika. Leiöin liggur fyrst og fremst um skilning á gildi mannsins sem manns en ekki um útklakn- ingu einhvers gervifólks og handbenda óbilgjarnra vald- hafa. Hér er þaö sem jafnaöar- stefnu og kommúnisma hefur ætiö lostiö haröast saman. Vel má vera, aö harösviruð- um, kommúniskum einræöis- herrum geti tekist í bili aö sýna nokkurn árangur á hagskýrsl- um um framleiöslu einstakra hluta, t.d. vopnasmiöi og þar fram eftir götunum. En hversu langt er þaö ekki frá þvi aö lyfta undir mannlegt frelsi og reisn, aö halda fólkinu i herfjötrum? Uppreisn Kjartans Olafssonar gegn hugmyndaheimi kommún- ismans er merkilegt skref á þroskabraut. Þvi ber aö fagna alhugaö. Viö skulum I viöbót vona, aö hér sé ekki aöeins um aö ræöa hiö sama og þegar hleypt er út úr fjósum á vorin, og hann láti ekki framar binda sig á klafa i þvi f jósi, sem aldur- inn hefur veriö alinn I. Þá er vel. ■ i HREINSKILNI SAGT IIiisUm IiI* Grensásvegi 7 Sími 82655. RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Au.^Lj3enciar! AUGLYSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 Reykjavik. Simi 15581 2- m AJþyóubanKmn W H 50-50 Sendi- bíla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.