Alþýðublaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 15. janúar1978 SföS" Ctgefandi: Alþýöuflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Árni Gunnarsson. Aösetur ritstjórnar er I Siöumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild, Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftarslmi 14900. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftarverö: 1300 krónur á mánuöi og 70 krónur i lausasölu. DÖKSKUKENNSLA OG NORÐURLÖND i í síðasta tölublaði tímarits Norrænu félaganna, Norden, sem gefið er út í Stokkhólmi, er athyglisverðgrein eftir danska sendikennar- ann við Háskóla islands, Peter Rasmusson, um dönskukennsluna í íslenzkum skólum. Hann bendir réttilega á, að ísland er eina landið, þar sem danska er kennd i grunnskól- um sem erlent tungu- mál, og ber kennsluna saman við ensku- kennslu í grunnskólum hinna Norðurlandanna. Dönskukennslan hefst í 4. bekk og heldur áfram sem skyldu- grein til 11. skólaárs- ins. í átta ár fái nemendurnir þannig 3—4 stunda kennslu í dönsku vikulega. Enskukennsla hefjist hinsvegar ekki fyrren i ó.bekk, en haldist sem skyldugrein til 13. skólaársins. Vegna hinnar miklu dönsku- kennslu skyldu menn halda, að Dani á fslandi og (slendingur í Danmörku ætti ekki í neinum tungumálaerf- iðleikum. Því sé hins vegar ekki að heilsa. Hins vegar geti Dani alls staðar á íslandi bjargazt við ensku. Sendikennarinn telur þetta ekki eiga rót sína að rekja til þess, að dönskukennslunni sé áfátt. Það sjáist m.a. á því, aðallir íslendingar geti t.d. lesið dönsk vikublöð og geri það raunar í jafnríkum mæli og Danir sjálfir, fjölmargar kennslu- bækur séu á einhverju Norðurlandamáli, án þess að það valdi nokkrum vandkvæð- um, og að íslenzkir námsmenn á Norðurlöndum hefji nám þar án nokkurs viðbótarnáms í málinu. Allt er þetta rétt og skynsamlega mælt. Þá bendir sendikenn- arinn á, að um 1970 haf i verið hafizt handa um gagngerar endurbætur á dönskukennslunni, að íslenzku frumkvæði og á grundvelli íslenzkra f járveitinga. Enn sé samt ekki veruleg breyting sjáanleg. Þetta rekur hann fyrst og fremst til þess, að kennslugögn séu ófull- komin og ekki sam- bærileg við þau gögn, sem nú séu fáanleg til notkunar við ensku- kennslu. Þau séu mjög fullkomin vegna þess að enska sé kennd í grunnskólum um allan heim, en danska hvergi nema á Islandi. Nú fari enskukennsla einnig fram í sjónvarpi. Dönskukennsla sé þar hins vegar engin. Allf valdi þetta því, að meðal nemenda sé enska í sókn á kostnað dönsku. Enskt dagskrárefni í sjón- varpi sé næstum því eins mikið og hið íslenzka, en norrænt aðeins 10% af sendingartímanum. I kvikmyndahúsum séu textar á ensku, ferðamenn tali flestir ensku o.s.frv. Sendi- kennarinn varpar síðan fram þeirri spurningu, hvort þetta geti haft það í för með sér, að Island f jarlæg ist Norðurlönd smám saman. Sendikennarinn fer lofsamlegum orðum um viðleitni íslenzkra stjórnmálamanna, embættismanna og skólamanna til þess að halda uppi sem beztri dönskukennslu og rek- ur hana til skilnings á því, að tengsl við Norðurlönd séu íslend- ingum eðlileg og gagn- leg og stuðli að heilbrigðri þróun í menningar- og efna- hagsmálum. En að siðustu varpar hann fram ýmsum athyglis- verðum spurningum varðandi hin Norðurlöndin. Hann spyr, hvers vegna Norðmenn og Sviar láti sig dönskukennsluna á íslandi engu skipta. Hún sé þó tengiliður milli þessara landa og Islands. Hann spyr, hvers vegna Menn- ingarsjóður Norður- landa taki ekki meira tillit til nauðsynjarinn- ar á islenzk-norrænni samvinnu. Hann spyr, hversvegna Danmörk eða hin Norðurlöndin yfirleitt sjái ekki islenzka sjónvarpinu fyrir skilyrðum til dönskukennslu með sömu kjörum og það geti aflað sér aðstöðu til enskukennslu. Hvers vegna hækka ekki styrkir til náms á Norðurlöndum i kjölfar verðbólgunnar? Hvers vegna ekki að koma einni af hugmyndunum um norræna samvinnu i skólamálum niður á jörðina með því að veita þeim 6—8 menntaskólabekk j um, sem hafa dönsku sem kjörgrein, kost á að sjá þá Danmörku, sem þeir eru búnir að lesa um í átta ár? Það er lofsvert og þakkarvert, að danski sendikennarinn við Haskólann skuli varpa fram þessum spurn- ingum. GÞG. ÚR YMSUM ÁTTUM Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli ritar grein um áfeng- ismál I Timann I gær og nefnist hún tlrræöi, eöa úrræöaleysi. Upphafsorö greinarinnar eru á þessa leiö: „Björn Jónsson ritstjóri birti greinina fskyggilegan faraldur áriö 1892. Þar gerir hann grein fyrir þvi aö af rúmlega 300 stú- dentum sem útskrifuöust úr Læröa skólanum 1851-1885 heföu 110 eöa jafnvel allt aö 130 oröiö ofdrykkjumenn. Af þessum 110 ofdrykkjumönnum tepptust ’ frá þvi aö komast i fyrirhuga^u stööu, 10 misstu embætti og 2 uröu vitskertir. Þriöjungur af ofdrykkjumannahópnum var dauður 1892, létust langflestir á unga aldri.”SIÖan vitnar Halldór i fyrirlestur sem Guö- mundur Björnsson landlæknir hélt annan dag jóla á þvi herr- ans ári 1898, um þetta sama efni. Manni dettur ósjálfrátt I hug allar þær hrakspár og fordóm- ar, sem duniö hafa á margum- ræddri yngri kynslóö ár eftir ár. Mætti helzt af þeim viskubrunn- um sem þar ausa af sér, skilja, aö „unglingavandamáliö” fari dagversnandi og fjöldamargir eigi örstutt i hina eilifu glötun. Þessi krakkagrey, sem vel flest hafa ekkert annaö til saka unniö en þaö aö vera til, hafa æ ofan i æ veriö tekin i bakarliö af hinum og þessum „eldri mönn- um” og þeim duglega sagt til syndanna. Þessi forna „statistik” sem Halldór á Kirkjubóli dregur fram i dagsljósiö, kemur þvi eins og svalur vindur i Sahara. Þaö hafa þá, þrátt fyrir allt ver- iö til menn af eldri kynslóöinni, sem hafa neytt áfengis, tekiö i nefiö, reykt og gert yfirleitt allt þaö sem nútima siöapostular fordæma sem mest. En sem betur fer er nú smám saman aö renna upp ljós fyrir mönnum um aö bönn og nötur- legt nöldur veröi aldrei til góös. Þaö sem þarf, er itarleg fræösla um áhrif áfengis. Þá fyrst sæist einhver árangur af starfi bind- indisfrömuða. Og fyrst hef er fariö aö minn- ast á fræöslu, þá skal aftur vitn- aö i grein Halldórs: „Nú er mik- iö talaö um aö reyna aö hjálpa þeim sem i nauöum eru staddir vegna drykkjufýsnar. Minna er talaö um aö giröa fyrir þaö, aö drykkjufýsnin vakni...” Þarna er ekki alls kostar rétt meö fariö. Samtök þau, sem ný- lega hafa veriö stofnuö og nefn- ast Samtök áhugafólks um áfengisvandamál, stefna aö þvi aö inna af hendi mikið fyrir- byggjandi starf. Veröur sú starfsemi aö mestu byggö á fræöslu, en auk hennar veröa reknar hjálparstofnanir fyrir þá, sem þess þurfa meö. Vaka eða víma Björn Jónsson ritstjóri birti greinina Iskyggilegur faraldur árift 1892. Þar gerfti hann grein fyrir þvl, aft af rtlmlega 300 stil- dentum sem útskrifuftust úr lærfta skólanum 1851-1885 hefftu 110 efta jafnvel allt aft 130 orftib ofdrykkjumenn. Af þessum 110 ofdrykkjumönnum tepptust 27 frá þvl aft komast I fyrirhugafta stöftu, 10 misstu embctti og 2 urftu vitskertir. Þriftjungur af ofdrykkjumannahópnum var dauftur 1892, létust langflestir á unga aldri. Þegar Guftmundur Björnsson, slftar landlæknir rifjafti þetta upp I fyrirlestri slnum annan dag jóia 1898 sagfti hann: „1 þessari skýrslu felst mikili fróftleikur handa þeim, sem halda þvl fram ab áfengisnautn I hófi, svo köllubu, sé hættulaus. Þaft er sennilegt aft enginn a( þessum 300 mönnum hafi verib I bindindi. En þab má telja vlst aft þeir hafi allir verift hófsemdar- menn I upphafi áfengisnautnar- innar. Og sannieikurinn er þá þessi. Af 300 ungum og efnilegum hófsemdarmönnum, óskabörn- um þjóftarinnar, gerast 110 of- drykkjumenn — meir en þriftj- ungurinn! Þab er þvl engan vcg- inn hættulaust aft vera hóf- drykkjumaftur. Af hverjum þeim 100 ung- mennum sem venjast á áfengis- nautn, vérfta íleiri efta færri áreiftaniega aft ofdrykkjumönn- Úrræði eða úrræðaleysi Þetta sagfti einn vitrasti lækn- ir landsins fyrir 80 árum. En hvernig skyldi ástandift vera núna? Afengift er óbreytt og mannlegt eftli er eins. Þaft ætti ekki aft þurfa « nefna einstök dæmi um þ gæfuleysi sem áfengisnautn ^ dur. Allir vita aft hæfileik*. menn, lærftir og gáfaftir sem höfftu unnift sér mikift álit og til- trú, töpuftu þvi aftur vegna drykkjuskapar. Þeir hafa van- rækt störf sin, þeír hafa gert eina og aftra vitleysu I ölæfti, og þeir hafa unnift bein óhæfuverk. Mörg eru þess dæmi, aft þeir brugftust trúnafti sem þeim var sýndur, ýmist um fjárgæzlu efta annaft. Þessa hryggftarsögu ætti ekki aft þurfa aft rekja Iengra. En hver getur hugsaft um hana ósnortinn? Er nokkrum sama um þetta manntjón og mann- emmdir? Nú er mikift talaft um ab reyna ab hjálpa þeim sem I nauftum eru staddir vegna drykkjufýsn- ar. Minna er talaft um aft girfta fyrir þaft aft drykkjufýsnin vakni. Mikiis er vert ab rétta þá •'lft sem höllum fæti standa. vegar gengur þaft misjaín- ) menn leiti uppi frægar I fjarlægum heirasálf- ekki öllum. Þvf Þab ' hæfileika- mann dr«. tfiK«r a trausti og sóma. Þó c /anlegasí., aft vita hverníg ,/fengisnautnin bitnar á saklausum börnum. Hér er ekki átt vift þaft aft börn verfti stundum merkt af drykkjufýsn I mófturlffi þannig aft þeim lfftur illa áfengislausum eftir fæftinguna. Hitt er sfzt betra þegar þau fara á mis vift öryggi, vernd og umhyggju vegna drykkjuskapar íor- eidranna. Þar sem áfengisneyzla er al- menn og tlft verfta margir háftir áfengi. Þar bætist alltaf vift fjöldi nýrra ólánsmanna — jafn- vel þó aft takist aft bjarga mörg- um úr eldri árgöngum. Þd skul- um vift ailtaf muna aft björgunin er yfirleitt vift þaft bundin aft þeir verfti bindindismenn. Þar dugar hvorki hik né hálívelgja. Hinum nýju ógæfumönnum hljóta svo aft fylgja öll kenni- teikn ofdrykkjunnar ölæftisslys, upplausn og misferii. Þaft getur ekki leynzt neinum raunsæjum manni. Þaft þarf ekki neinn spd- mann til aft sjá og segja ab hverju fer. Meft óbreyttu ástandi hér á landi verftur hald- ift áfram aft koma upp hópum ógæfumanna, utangarftsfólki sem ekki samlagast mannfélag- inu, brotamönnum. Margt er hægt ab gera tii aft reisa úr rústum, ltkna og hugga og græfta á vlgvellinum. En betra er heilt en vel gróift — og enginn þarf aft halda aft allt grói. Þaft er ekki nema eitt rdft til aft losna vib ógæfu áfengis- nautnarinnr. Þaft er aft minnka drykkjuskapinn. Þaft er llka ör- uggt rdft ef þaft er notaft. En hvers vegna er þaft þá ekki not- aft? Sumum finnst aft þafi sé ekki til vinnandi. Þeim finnst sú ánægja sem þeir sjálfir hafa af áfengi sé meira verft en allt ólán hinna. Aftrir trúa þvl ab ekki sé hægt aft notfæra sér þetta einfaida úr- ræfti: bindindift. Þó hafa þeir íyrir augunum menn sem gera þaft. Og þeir vita aft á vissum tlmum og visum svæftum hefur áfengisnautn verift hafnaft og ekkert borift út af. Samt trúa þeir þvi aft sé óhugsandi aft nokkur þjóft beri gæfu til aft snúa baki vib mesta meini sinu. . En til eru menn sem vita, aft hér skiptir þaft höfuftmdli, aft drykkjan sé minnkuft. Þeir vita, aft vonirnar eru bundnar vift meiri bindindissemi, og þvl meta þeir þaft meira allri staupaglefti.aft glæfta gæfuvonir þjóftar sinnar meft þvf aft vera bindindismcnn. Og ungir menn eiga ab hafa bjartsýni og mann- dóm til aft trúa þvi aft hægt sé aft bæta heiminn, jafnvel ab ná þvf takmarkisem er óþekkt úr eldri sögum. Enginn er áhrifalaus I þessu átaka rndli. Hvaft gerir þú? H.Kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.