Alþýðublaðið - 27.01.1978, Side 7

Alþýðublaðið - 27.01.1978, Side 7
m&m' Föstudagur 27. janúar 1978. Kjartansson, em þarna býr til hvflu handa sem fullfærir eru til vinnu utan þess að vera sjónlausir, eða sjón- litlir, geti séð sér farborða að miklu, eða öllu~leyti, i stað þess að vera ef til vill dæmdir til lifs þurfalingsins, vegna skilnings- leysis almennings og stjórnvalda á stöðu þeirra. Viö erum fólk. Ein kvennanna i burstagerð- inni, Sesselja Eysteinsdóttir, gaf sér tima til að rabba stuttlega við okkur. Hennar skoðun var þessi: „Mér þykir skorta allnokkuð á að skilningur sé fyrir hendi á stöðu blindra. Fólk, sem hefur litla eða enga sjón, fær allt of litið að fara inn i fyrirtæki á almenn- um vinnumarkaði, þótt það gæti innt af hendi mörg störf i þeim, ekki siður en þeir sem hafa fulla sjón. Eg teldi það réttara, að minnsta kosti fyrir þá sem vilja komast út á vinnumarkað, að skapaðir yrðu möguleikar til þess. Þessi staður er góður, svo langt sem hann nær, en þetta er verndaður vinnustaður og þvi ekki sambærilegur almennum vinnumarkaði. Það vantar hrein- lega á i þjóðfélaginu i dag, að litið sé á blinda sem fólk.” Sesselja hefur staðið við fyrir- tækið i þrjátiu og tvö ár. Nú mest við burstagerð og körfurnar, en áður við gerð gólfklúta, en þá Sölvi varð „spýtuiaus”. Þessir svo hann þurfti að biða nokkuð, en þær loks komu. framleiðslu er búið að leggja niður. Þess má geta, að tilefni þeirra orða hennar að blindir geti sinnt ýmsum störfum ekki siður en þeir sem fulla sjón hafa, að hún faldar gólfklúta i saumavél, hiklaust og vandkvæðalaust, og verður ekki mikið um að þræöa nál, ef svo ber undir. „Þetta hérna var stofnað árið 1932, þann 24. janúar, þannig aö fyrirtækið átti afmæli i gær, sagði Sesselja að lokum, og þaö var Þorsteinn Bjarnason, körfu- gerðarmeistari, sem stofnsetti það. Hann átti upphaflega körfu- gerð, sem hann gaf félaginu, og blaðamenn voru að tefja Þóri, taldi þó allt væri i góöu, þegar hann hefur veitt þessu forstööu æ siðan. Það er maður sem hefur gert mikið fyrir blinda og var fyrstur manna til þess starfs hér á landi.” Siðan yfirgáfum við þennan vinnustað, þar sem blindir berj- ast i samkeppni viö vélvæddan iðnað nútimans. Þetta er einn þáttur þess er þjóðfélagið verður að taka til athugunar, þegar skynsamleg uppbygging þess hefst, ef af verður. Hvernig má nýta starfskrafta þeirra sem vilja og geta, en viö helzt ekki leyfum i dag. —hv * ; k ; \ z ,: ‘ I I r?l *; ■ *: ♦ • * * . . ■ : í f */■<■■{ , * * : I * i í * * ♦ * § » ♦ * •y ' Og Jónina G. Waagepakkar afrakstrinum i kassa. tsM* er að vími vW á þeosarri my»d. .... eg mátti sjá af handbragðinu að konan befði einhveratiman anert á þessu verki fyrr. Ekki má skilja sve við að ekki sé litið á framleHetama. Þar má sjá i fyrsta lagi margar tegundir af barstum. (ÁM myndlr: ATA)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.