Alþýðublaðið - 15.02.1978, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 15.02.1978, Qupperneq 8
8 Miðvikudagur 15. febrúar 1978 ssær HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V___ J Séð: Lesandi sendi okkur þessar visur eftir að hafa lesið i Alþýðublaðinu um beinbrot þriggja þula Rikisútvarpsins: Aföllin hér enginn flýr, ýmsir lenda i grandi. Brotnir liggja þulir þrir, það er mikill vandi. Kanka má nú rausa alit, reynist dýr að vanda: á frivöktum fljððið snjallt fær nú eitt aö standa. Lesið: t Vestfirzka frétta- blaðinu þessar skemmtilegu auglýsingar frá fyrri dögum: Likkistur hef ég lager á, lika húsgögn og fleira að sjá. Einnig hurðir, glugga oggler, gersamar ýmsar fást hjá mér. Jón isak. i Þeimsem hjóia á þessu landi þegar regnið völdin tekur, algerlega ómissandi eru minar slettirekur. Jón Ólafur (Slettirekur munu hafa verið aurhlifar á reiðhjól) Heyrt: Aö mikiðfát hafi grip- iö um sig innan Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik. Astæöan mun vera sú að einn af nýtustu mönnum bandalagsins, Þor- björn Broddason borgarfull- trúi, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til borgar- stjórnarframboðs á ný. Það sama mun vera að brjótast um I öðrum borgarfulltrúa bandalagsins, Oddu Báru. Leita nú Alþýöubandalags- menn með dunum og dynkjum að nýju fólki i stað þeirra. tveggja. Séð: Eins og allir vita eru islenzkir iðnrekendur ákaf- lega illa stæöir menn. Mjög er að þeim þrengt af stjórnvöld- um og innflytjendum erlends iðnvarnings. En eins og aðrir islendingar bera þeir fátækt sina og vesal- dóm með reisn, þvi þeim rennur þykkt vikingablóð f æð- um. Og nú á næstunni halda þeir herlega árshátiö þar sem miöinn kostar litJar 14.000 krónur á kjaft. Auc^seníW I AUGLÝSINGASIMI BLAOSINS ER 14904 alþyóu- Neyðarsímar Slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik— simi. 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði —- simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum. eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Heilsugæsla' Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sími 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins k'. 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvítaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitaii mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Ýmislegt Aðalfundur íþróttafélags Fylkis verður haldinn þriðjudag 28. febr. kl. 8 I félagsheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar og önnur mál. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður i efri sal félags- heimilisins fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur skemmti- fund að Hallveigarstöðum, laugardaginn 18. febr. kl. 8. Mat- ur og skemmtiatriði. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Fundir AA-samtakanna í Reykjavík og Hafnarfiröi. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Ásgrímsafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga# miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- fyrir félagsmenn. FMiksstarflé Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kópavogsbúar. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öll miðviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmál. Mætið — veriö virk — komið ykkar skoðunum á framfæri. Stjórnirnar Hafnarfjöröur, Hafnarfjörður Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði efnir til fjöl- skyldubingós laugardaginn 18. febrúar klukkan 15:00 i Alþýðuhúsinu. Margir góðir vinningar! Kaffiveitingar! Allir velkomnir! Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Húsavik. Prófkjör Alþýðuflokksfélags Húsavikur vegna bæjar- stjórnarkosninga 1978. Akveðið hefur verið að viðhafa prófkjör um skipan 4 efstu sæta á væntanlegum framboðslista. Kjörgengi til fram- boðs i prófkjöri hefur hver sá er fullnægir kjörgengisá- kvæðum laga um kosningar til sveitarstjórna, og hefur auk þess meðmæli minnst 19 flokksbundinna Alþýðu- flokksmanna. Framboð þurfa að berast eigi siðar en 20. febrúar næst komandi til formanns kjörnefndar, Guðmundar Hákonar- sonar, Sólvöllum 7, Húsavik. isafjöröur Prófkjör á vegum Alþýðuflokksfélags tsafjarðar vcgna bæjarstjórnarkosninga i tsafjarðarkaupstaö 1978. 1) Prófkjör fyrir vænatanlegar bæjarstjórnarkosningar fer fram sunnudaginn 26. febrúar n.k. 2) Framboðsfrestur rennur út þriðjudaginn 14. febrúar. 3) Kosið verður um 1.2. og 3. sæti framboðslistans. 4) Kjörgengi til framboðs i prófkjörið hefur hver sá sem fullnægir kjörgengisákvæðum laga um kosningar til sveitarstjórnar og hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokksfélaga. 5) Pramboðum ber að skila til formanns félagsins eða anu* arra stjórnarmanna. 6) Niðurstöður prófkjörs eru bindandi hljóti sá frambjóð- andi sem kjörinn er minnst 20 af hundraði af kjörfylgi Alþýðuflokksins við siöustu sambærilegar kosningar eða hafi aðeins eitt framboð borist. 7) öllum, sem orðnireru 18 ára á kjördegi, eiga lögheim- ili i sveitarfélaginu og ekki eru flokks bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum er heimil þátttaka I prófkjörinu. 8) Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram dagana 19. — 25. febr. að báðum dögum meðtöldum. Þeir, sem taka vilja þátt i utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi sam- band við Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5. I stjórn Alþýðuflokksfélags ísafjaröar Gestur Halldórsson formaður Jens Hjörleifsson Sigurður J. Jóhannsson Karitas Pálsdóttir Snorri Hermannsson Auglýsing um prófkjör i Grindavik. Akveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan um 5 efstu sætanna á lista Alþýðuflokksins i Grindavik við bæjarstjórnarkosningarnar i vor. Prófkjörsdagur verður sunnudagurinn 2. april n.k. Kjörfundur stendur frá kl. 10- 22. Framboðsfrestur er til 12. marz n.k. Frambjóðandi getur boðið sig fram i eitt eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að eiga lögheimili i Grindavik og hafa að minnsta kosti 5 meðmælendur sem eru flokksbundnir i Alþýðuflokksfélagi Grindavikur. Framboði skal skila til Sigurðar Agústssonar^Heiðarhrauni 8, Grindavik, fyrir kl. 24 sunnudaginn 12. marz 1978. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Agústsson I sima 8297. Alþýðuflokksfélag Grindavikur. Auglýsing um prófkjör í Garðabæ. Akveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan fveggja efstu sætanna á lista Alþýðuflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar i vor. Prófkjörsdagar verða auglýstir siðar. Framboðsfrestur er til kl,24 sunnudaginn 26. febrúar. Frambjóðandi getur boðið sig fram i annað eða bæði sæt- in. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili i Garðabæ og hafa a.m.k. 10 meðmælendur 18 ára eða eldri, sem eru flokksbundnir i Alþýðuflokksfélögunum i Garðabæ. FramboðHm sé skilað til Rósu Oddsdóttur, Blikanesi 4. Allar nánari upplýsingar gefa Rósa Oddsdóttir i sima 42295 og KarlÖ.Guðlaugsson Garðaflöt.Ls. 42921 Garðabæ 13. febr. 1978. Kjörstjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavik heldur félagsfund n.k. fimmtudagskvöld 16. febrúar kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu (niðri). Dagskrá: Benedikt Gröndal, formaður Alþýöufl. ræðir stjórnmálaviðhorfiðSagt frá 40 ára afmælisfagnaði Kven- félags Alþýðuflokksins. Stjórnin ~ ^ar • © Skartgripir jloli.miits ILitsson U.iuo.iurai 30 ss>imi 10 200 Loftpressur og DÚftA Síðumúla 23 /ími 44900 Steypustððin h( Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.