Alþýðublaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 8
8
Föstudagur
10. marz 1978
FMdisstarfi#
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
SeRjurnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beftiö aö hafa sam-
band viö skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Sauöárkrókur.
Vegna bæjarstjórnarkosninga á Sauöárkróki hefur veriö
ákveöiö aö efna til prófkjörs um skipan 3ja efstu sæta á
iista Aiþýöuflokksins viö bæjarstjórnarkosningarnar i
vor.
Kjörgengi til framboös i prófkjöri hefur hver sá er full-
nægir kjörgengisákvæöi laga um kosningar til sveitar-
stjórnar. Hverju framboöi þurfa aö fylgja meömæli
minnst 1« flokksfélaga. Framboö skulu berast eigi síöar
en 10. marz til formanns kjörnefndar Friöriks Sigurösson-
ar Hólavegi 3, en hann veitir nánari upplýsingar ásamt
formönnum félaganna.
Alþýðuflokksfélag Sauöárkróks.
Kvenfélag Aiþýöuflokksins.
Auglýsing um prófkjör
Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Alþýöuflokksins
til bæjarstjórnarkosninga á Akranesi 1978 fer fram laug-
ardaginn 11. mars og sunnudaginn 12. mars.
Atkvæöisrétt hafa allir búsettir Akurnesingar sem náö
hafa 18 ára aldri þegar kosningar til bæjarstjórnar fara
fram og ekki eru flokksbundnir i öörum stjórnmálasam-
tökum.
Kjörstaður verður i Félagsheimilinu Röst að Vesturgötu
53.
Kjörfundur verður frá kl. 14.00 til 19.00 báöa dagana.
Þeir sem óska að kjósa utankjörstaðar hafi samband viö
einhvern eftirtalinna timabilið frá föstudegi 24. febr. til
föstudags 10 mars.
Jóhannes Jónsson Garðabraut 8 s.: 1285
Svala ívarsdóttir Vogabraut 28 s.: 1828
Önundur Jónsson Grenigrund 7 s.: 2268.
Frambjóðendur eru:
Guðmundur Vésteinsson i 2. sæti.
Rikharður Jónsson i 1. og 2. sæti.
Rannveig Edda Hálfdánardóttir i 3. sæti.
Sigurjón Hannesson i 1., 2., 3., og 4. sæti.
Skúli Þórðarson i 1., 2., og 3. sæti.
Þorvaidur Þorvaldsson i 1. og 2. sæti.
Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi hljóti sá fram-
bjóöandi, sem kjörin er 20 af hundraði af kjörfylgi Alþýðu-
flokksins viö siöustu sambærilegar kosningar.
Stjórn fulitrúaráös Alþýöuflokksfélaganna.
Sigluf jörður
Prófkjör Alþýðuflokksfélags Siglufjarðar um skipan 6
efstu sæta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnpr-
kosningarnar á Siglufirði 1978 fer fram laugardag 11.
marz nk. ki. 14-18 og sunnudag 12. marz nk. kl. 14-18.
Kjörstaður verður aö Borgarkaffi. Atkvæöisrétt hafa allir
ibúar Siglufjarðar, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks-
bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum.
Frambjóðendur i prófkjöri eru:
Jóhann G. Möller, Laugarvegi 25, i 1. og 3. sæti.
Jón Dýrfjörð, Hiiðarvegi 13, i 1., 2., 3., 4., 5., og 6. sæti.
Viktor Þorkelsson, Eyrargötu 3, i 2., 3., og 4. sæti.
Anton V. Jóhannsson, Hverfisgötu 9., i 3., 4., og 5. sæti.
Arnar Ólafsson, Suðurgötu 59, i 3., 4., og 5. sæti.
Björn Þór Haraldsson, Hafnargötu 24, i 4. og 5. sæti.
Sigfús Steingrimsson, Fossvegi 17 i 5. og 6. sæti.
Hörður Hannesson, Fossvegi 27, i 6.' sæti.
Niðurstöður prófkjörs eru bindandi. Hljóti kjörinn
frambjóðandi 20% eða meira af kjörfylgi Alþýöufiokksins
við siöustu sambærilegar kosningar. Kjósandi merkir
með krossi viö nafn þess frambjóðanda, sem hann velur i
hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann, nema i eitt
sæti, þótt hann bjóði sig fram til fleiri sæta.
Eigi má kjósa aðra en þá, sem i framboði eru.
Tii þess að atkvæði sé gilt, ber að kjósa frambjóðendur i
öll 6 sætin. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fer fram dag-
ana 25. febrúar — 10. marz, að báðum dögum meðtöldum.
Þeir sem taka vilja þátt i utankjörstaðaratkvæðagreiðslu
hafi samband við Þórarinn Vilbergsson, eöa Sigurö Gunn-
laugsson. KJÖRSTJORN
Akureyri:
Alþýðuflokksfélag Akureyrar heldur fund i Strandgötu 9,
þriðjudaginn 14. marz klukkan 20:30.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Drög að stefnuskrá Alþýðuflokksins i sveitarstjórnar-
málum.
Stjórnin
SKIPAÚTGCBB KIKISINS
M/s Hekla
Ú If ar
Bifmston:
Austurbæjarbió: Maðurinn á
þakinu (MannenpS taket) samsk,
gerð 1977, litir, breiðtjald, stjórn-
andi: Bo Widerberg.
fig hugsa að það sé óhætt að
mæla með manninum á þakinu
sem frábærri mynd. Samt hugsa
ég að það verði einhverjir til þess
að mótmæla, að minnsta kosti
þeir sem hafa spássérað út af
sýningum. Maðurinn á þakinu er
nefnilega gjörólik þeim amerisku
og ensku myndum sem gerðar
hafa verið um hliðstætt efni.
Það er nefnilega ekkert
sniðugt við dauðsföllin
i þessari mynd. Menn kast-
ast ekki upp i loftið við að fá i
sig skot heldur detta og detta
fljótt. Þeir eru ekki skriðandi um
helsærðir og drýgjandi hetjudáðir
heldur liggja þeir kyrrir i yfirliði
eða losti. Persónurnar I myndinni
eru sem sagt raunverulegar og
deyja eins og raunverulegt fólk.
Myndin hefst með morði sem er
óvenjuhrottalegt þótt þaö sé ekki
sýnt beinlfnis. Eftir þetta morð
koma persónur myndarinnar tH
sögunnar ein af annarri og mynd-
in er byggð upp á rannsókn máls-
ins af höfuðpersónunum. Eftirþví
sem ég bezt veit fylgir myndin
sögunni mjög nákvæmlega^en hún
var lesin sem framhaidssaga f út-
varpinu fyrir stuttu. Þeir sem
hafa fylgzt með sögunni eiga
þarna kost á að fá að sjá hvemig
þeir félagarnir Martin Beck,
Gunnar Larson, Lennart Kollberg
og Einar Rönn lita út ljóslifandi
að ógleymdum Melander.
Ég minntist á það fyrr að fólk
hefði gengið út af sýningum.
Astæðan mun vera að sumum
finnst myndin ekki ganga nógu
hratt fyrir sig. Hún er gjörólik
þessum amerisku myndum sem
eru fullar af hasar út í gegn. Hér
er ekki hasarnum fyrir að fara
upp á ameriska mátann. Nei,
ónei, hér kynnist maður persón-
unum oghvernig þær virka i sam-
hengi við atburðina. Þetta hefur
verið einn helzti ókostur
ameriskra mynda, þ.e. léleg per-
sónusköpun. Enda er maðurinn á
þakinu miklu meira en bara
venjuleg afþreyingarmynd.
Maðurinn á þakinu er vel upp-
byggð og manni á hvergi að þurfa
að leiðast a.m.k. ef maður er
gæddur þeim sjálfsagða eigin-
leika að geta hugsað. Þar á ég við
að maður bara setjist ekki ein-
faldlega niður og láti mata sig.
Myndin er einnig frábærlega vel
leikin og má i þvi sambandi geta
Carl Gustav Lindstedts en hann
leikur Martin Beck.
Bo Widerberg hefur tekizt vel
upp með stjórnina eins og fyrri
daginn en hann samdi einnig
handrit og tók að verulegu leyti
þátt i klippingunni.
I stuttu máli sagt er myndin
Maðurinn á þakinu hvalreki sem
fæstir ættu að láta fram hjá sér
fara.
Þetta er hann Martin Beck. Hann er ekkl f fýlu heldur er hann
bara svona.
FflokksstarfiB
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
boðar til almenns stjórnmálafundar I Iðnó mánudaginn 13.
fer frá Reykjavik þriðju-
daginn 14. þ.m. vestur um
land til Akureyrar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörð, Þingeyri, tsa-
fjörð, Norðurfjörð, Siglufjörð
og Akureyri.
mars nk. kl. 20.30.
Stuttar framsöguræður Hytja og svara fyrirspurnum:
Benedikt Gröndal
Helga Möller
Sigurður E. Guðmundsson
Vilmundur Gylfason
Allir veikomnir.
Móttaka alla virka daga nema
laugardaga til 13. þ.m.
STJÓRNIN.
Námsvist í Sovétríkjimum
Alþýðublaðsins
Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum tslend-
ingi skólavist og styrk til háskólanáms i Sovétrfkjunum
háskólaárið 1978-79. Umsóknum skal komið til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 23.
mars n.k. og fylgi staðfest afrit pröfskirteina ásamt með-
mælum. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
er í
Síðumúla 11
MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ,
3. mars 1978.
- Sími 81866
HíisIím lií
Grensásvegi 7
Sími 32655.
MOTOFtOLA
Alternatorar
bila og báta
6, 12, 24 -og 32 volta.
Platínulausar transistor
Ikveikjur i flesta bila.
jHobart rafsuöuvélar.
!
Haukur og Ólafur h.f.
Armúla 32—Simi 3-77-00.
Auc^seódur!
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2- I
50-50
Sendi-
bíla-
stödin h.f.