Alþýðublaðið - 10.03.1978, Side 10

Alþýðublaðið - 10.03.1978, Side 10
Föstudagur 10. marz 1978 Rannsóknarlögregla ríkisins Innanhúsfrágangur Tilboð óskast i innanhússfrágang hússins að Auðbrekku 61, Kópavogi. Verktaki skal sjá um smiði timburveggja, hurða, fastra innréttinga, gólfefnalögn, málningu inn- anhúss og utan, raflögn og loftræstilögn. Verkinu skal að fullu lokið 15. júli 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikud. 29. mars. 1978, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Aðalfundur Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 18. marz 1978 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund- arins verða afhentir i afgreiðslu aðal- bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 15. marz, fimmtudaginn 16. marz og föstu- daginn 17. marz 1978 kl. 9.30-16.00. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. Þorvaldur Guðmundsson, formaður Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verð- ur haldinn föstudaginn 17. mars kl. 20 að Háaleitisbraut 13. Venjuleg aðalfundastörf og laga- breytingar. Stjórnin Eiginmaður minn Gunnar Jónsson áður til heimilis að Hellisgötu 22 andaðist að Hrafnistu i Hafnarfirði þann 8. marz sl. Fyrir hönd vandamanna Guðmundina Þorleifsdóttir Fræðslufundur hjá Ljósmæðra- félagi íslands manns barn LJÓSMÆÐRAFÉLAG ÍSLANDS gengst fyrir almennum fræöslu- fundi 12. mars 1978 i Domus Medica kl. 15.30. Umræðuefni fundarins verður fæðingarhjálp og sálarlif barna. Framsögumenn verða Hulda Jensdóttir, forstöðukona á Fæðingarheimili Reykjavikur og Halldór Hansen, yfirlæknir Barnadeildar Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Erindi sitt nefnir Hulda „Þegar mannsbarn fæðist” einnig mun hún sýna litskuggamyndir frá nýafstöönu alþjóðarþingi lækna og ljósmæðra i Róm og segja frá kenningum franska læknisins Dr. Freric Leboyer. Erindi yfir- læknisins Halldórs Hansen ber heitið „Sálarþroski barna”. í upphafi fundar syngja þrjár telpur úr Garðabæ undir stjórn Guðfinnu Dóru ólafsdóttur söng- kennara. Fundurinn er almennur fræðslufundur jafnt fyrir konur^ og karla. Ljósmæður og ljósmæðra- nemar sjá um veitingar. Heiðraðir 5 Ragnar Jónsson, hrl. rak um alllangt skeið umfangsmikla og merka bókaútgáfu og var virkur félagi i Bóksalafélagi íslands, eins og Félag isl. bókaútgefenda hér á þeim árum, sat lengi í stjórn þess og gegndi formennsku i þvi 1952-1957. Atti hann mikinn þátt i að móta störf félagsins og breyta lögum þess i samræmi við kröfur timans. Hilmar ó. Sigurðsson var um aldarfjórðungsskeið starfandi i félaginu og gjaldkeri þess i tiu ár. Vann hann félaginu i þvi starfi mikið gagn og átti hvað mestan þátt i þvi að félagið festi kaup á húsnæði fyrir starfsemi sina, og á það án efa eftir að verafélaginu traustur bakhjarl i framtiðinni. 144 12 son, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Þorsteinn Stefánsson, Þóra Jónsdóttirog örlygur Sigurðsson. Af þessum 64 listamönnum eru 26 myndlistarmenn, 22 bókmenntamenn, 10 tónlistar- menn, 5 leikarar og einn dansari. Hver laun nema 135.000 krónum. Þetta er i fjórða og siðasta sinn, sem þessi úthlutunarnefnd úthlutar listamannalaunum, en i vor verður ný nefnd kjörin. —ATA ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alia daga. Mfmisbar og Astrabar, opið alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við llverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Lífeyrissjóður byggingarmanna Lánsumsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu sjóðsins fyrir 20. mars n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna STAR C0MBI Komið ogskoðið Vegghúsgögn — Kommóður — Skrifborð — Stereóbekkir VERÐIÐ ER ÓTRÚLEGA LÁGT OPIÐ TIL KL. 7 í DAG Simi 10600 Húsgagnadeild Sími 28601 JH Jón Loftsson hf. EEE Hringbraut 121

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.