Alþýðublaðið - 10.03.1978, Qupperneq 11
Föstudagur 10. marz 1978
11
,3*1-89-36
Odessaskjölin
ígá
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Q 19 OOO
- salur,^^-
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarisk lit
mynd, byggð á sögu eftir H. G
Wells, sem var framhaldssaga
Vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michael York
íslenskur texti
Bonnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 0£
11
--------salur IB>
My Fair Lady
Sýnd kl. 3-6.30- og 10
lslenzkur texti
——— salur ^
Klækir Kastalaþjónsins
Spennandi og bráðskemmtileg
sakamálamynd i litum.
Michael York, Angela Landsbury
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
LAUGARÁft
Slmi32Q7S
Hör .
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue
Lyon, John Ericson
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÖMABlÓ
55*3-11-82
Gauragangur i gaggó
1-15-44
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný, bandarísk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdrekasveit.
Aðalhlutverk: James Coburn, Su-
sannah York og Robert Culp.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11475
Villta vestrið sigrað
HOWTHE
WEST
WASWON
From MGM and CINERAMA
METROCOLOR ÍGj*£-
Nýtt eintak af þessari frægu og
stórfenglegu kvikmynd og nú með
islenzkum texta.
BönnuÖ innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Þaö var siöasta skólaskylduáriö
...siöasta tækifæriö til aö sleppa1
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
AÖalhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
THEY WERE
THE GIRLS OF
OUR DREAMS...
ALBERT OLSEN
VYZl/
Tveir fingur upp til guös...! ViÖ lofum þvl aö gera
engar tilraunir.
Iss, svona svindlarar. Þau létu mig standa á
stofugóifinu og syngja þrjár visur, áöur en þau
ráku mig út!
ðiH
IkllwlrTÍiMMMai
3* 2-21-40
Orustan við Arnhem
A Bridge too far
Stórfengleg bandartsk stórmynd
er fjallar um mannskæðustu
orustu slðari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar Bandamenn reyndu að
ná brúnni yfir Rin á sitt vald.
Myndin er i litum og Panavision.
Heill stjörnufans leikur I mynd-
inni.
Leikstjóri: Richard Attenbo-
rough.
Bönnuö börnum. Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Lagerstaerðlr miðað vlð múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíÖaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
HRINGAR
Fljót afgreiösla
JTendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiöur
Jtankastræti 12, Reykjavlk. ^
-------salur \\J>--------
Persona
Hin fræga mynd Ingimars Berg-
mans meö Bibi Anderson og Liv
Ullmann
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05
Bærinn sem óttaðist
sólarlag eða Hettu-
morðinginn
An AMERICANINTERNATIONAL Release
Starnng BEN JOHNSON
ANDREW PRINE- DAWN WELLS
Sérlega spennandi ný bandarisk
litmynd byggð á sönnum atburð-
um.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
tSLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerisk-ensk
stórmynd 1 litum og Cinema
Scope, samkvæmt samnefndri
sögu eftir Fredrick Forsyth sem
út hefur komið i íslenzkri þýð-
ingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Maxi-
milian Schelt, Mary Tamm,
Maria Dchell.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugiö breyttan sýningarttma.
Itækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Sími 50249
The Streetfighter
Ctaarles Bronson
______James Coburn
tSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi ný amerlsk
kvikmynd I litum og Cinema
Scope með úrvalsleikurum.
Bönnuft börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
Sjónvarp / útvarp
Föstudagur
10. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu leikararnir (L)
Leikbrúðurnar skemmta
ásamt Bernadette Peters.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
22.00 Tunglið og tieyringur
(The Moon and Sixpence)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1942, byggö á sam-
nefndri sögu eftir Somerset
Maugham sem komiö hefur
út i islenskri þýöingu Karls
Isfelds. Aöalhlutverk
George Sanders og Herbert
Marshall. Veröbréfasalinn
Charles Strickland lifir fá-
breyttu lifi þar til dag nokk-
urn aö hann yfirgefur konu
sina heldur til Parisar og
tekur að fást viö málaralist.
ÞýÖandi Heba Júlíusdóttir.
23.25 Dagskrárlok
Föstudagur
10. mars
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og frétúr.
Tilkynningar. Yiö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Reynt
aö gleyma” eftir Alene
Corliss Axel Thorsteinsson
les þýöingu sina (5).
15.00 Miðdegistónleikar Alan
Loveday, Amaryllis Flem-
ing og Johan Williams leika
Tersett í D-dúr fyrir fiölu,
selló og gitar eftirNiccolo
Paganini Ion Voicu og
Victoria Stefanescu leika
Fiölusónötu nr. 2 op. 6 eftir
Georges Enesco.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Útvarpssaga barnanna:
,,Dóra” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guöjóns-
dóttir les (14).
17.50 Tónlelkar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Söguþáttur Umsjónar-
menn: Broddi Broddason og
Gisli Agúst Gunnlaugsson.
20.05 Pianókonsert nr. 3 i
d-moll op. 30 eftir Rakh-
maninoff Lazar Berman
leikur meö Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna, Claudio
Abbadostjórnar.
20.50 Gestagluggi Hulda
Valtýsdóttir stjórnar þætti
um listir og menningarmál.
21.40 Sönglög eftir Jórunni
ViöarElisabet Erlingsdóttir
syngur, öfundurinn leikur á
pianó.
21.55 Kvöldsagan: ,,i Hófa-
dynsdal” eftir Heinrich Böll
Franz Gíslason islenskaði.
Hugrún Gunnarsdóttir les
(2).
22.20 Lestur Passiusálma
Flóki Krfctinsson guöfræöi-
nemi les 39. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: slmi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjrööur simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, sími 11510.
Siysadeiid Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, slmi 21230.
læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndar-
stöðinni.
Sjukrahús
Borgarspttalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspltali
Hringsins k! 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæftingarheimilift dagtega kl.
15.30-16.30.
Hvltaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 Og 18.30-19.30.
Hafnarf jörður
Uppíýsingar um afgreiftslu i apó-
tekinu er I sima 51600.
Neydarsímar
Slökkvilið
Slökkvilift og sjúkrabílar
i Reykjavlk — simi 11100
i Kópavogi — simi 11100
i Hafnarfirfti — Slökkviliftiö simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan 1 Hafnarfirfti — slmi
51166
Hitaveitubilarnirstmi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Slmabilanir simi 05
Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirfti
isima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyðarvakt tannlækna
er í Heilsuverndarstöðinni við
Barðnssttg og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
jVmislegt
Kvenfélag óháða safnaftarins
Aðalfundur verður haidinn
laugardaginn 11. marz kl. 3.00 i
Kirkjubæ,
25, ára afmæli kvenfélags BU-
staðasóknar, verður mánudaginn
13. marz kl. 8.30 i safnaðarheimil-
inu. Skemmtiatriði og þátttaka
tilkynnist fyrir 10. marz i sima
34322 Ellen, 38782 Edda, 33675
Stella. Stjórnin.
Asgrimsafn.
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4.
Aðgangur ókeypis.
Hjálparstörf Aðventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót-
taka á giróreikning nr. 23400.
Frá Kvenféttindafélagi islands
og Menningar- og minningarsjóði
kvenna.
Samúðarkorl
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á eft-
irtöldum stööum:
1 Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
1 Lyfjabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúð Snorra, Þverholti,
Mosfelissveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hall
veigarstöðum við Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156
og hjá formanni sjóðsins Else Miu
Einarsdóttur, s. 24698.
Fundir AA-samtakanna i
Reykjavik og Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl. 16
e.h. (sporfundir).) — Svaraö er i
sima samtakanna, 16373, eina
klukkustund fyrir hvern fund til
upplýsingamiölunar.
Kvenfélag Hallgrimskirkju.
Kirkjudagur tileinkaöur eldra
fólki i söfnuðinum verður:
Sunnudaginn 12. marz aö lokinni
guösþjónustu sem hefst I kirkj-
unni kl. 2.00, þar sem sóknar-
presturinn séra Ragnar Fjalar
Lárusson predikar.
Bjóða kvenfélagskonur eldra
fólkinu til kaffidrykkju i Félags-
heim ilinu. Ýmislegt veröur þar til
skemmtunar. Allt eldra fólk i
Hallgrimssókn er velkomiö.
Ásprestakall.
Kirkjudagurinn veröur sunnu-
daginn 12. marz n.k. og hefst meö
messu aö Noröurbrún 1 kl. 14.
Kirkjukór Hvalsneskirkju kemur
i heimsókn. Kaffisala, veizlu-
kaffi. Kökum veitt móttaka frá kl.
11. á sunnudagsmorgun.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 10/3 kl. 20
GuIlfoss.Bjarnarfell, Sandfell og
víðar. Gist aö Geysi, sundlaug.
Fararstj. Jón I. Bjarnason. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606. Einsdagsferö aö Gullfossi á
sunnudag. — útivist.