Alþýðublaðið - 10.03.1978, Page 12
alþýðu-
blaðlð
' Útgefandi Alþýöuflokkurinn j
' Ritstjórn Alþýðublaðsnins er að Siðumúla 11, slmi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að
Hverfisgötu 10, simi 14906 — Áskriftarsimi 14900.
FÖSTUDAGUR
10. MARZ 1978 ^
3156 milljónum króna skil
að til gjaldeyriseftirlitsins
í umboðslaunatekjur
Skipting á skilum milli einstakra aðila ekki gefin upp
Þann fyrsta marz sl. af-
henti viðskiptaráðherra á
Alþingi svar við fyrirspurn
frá Magnúsi Kjartanssyni
um umboðsmenn erlendra
framleiðenda eða heild-
sala. I fyrirspurninni/ sem
er í f jórum liðum, er spurt
um hverjir þeir 1000-2000
íslenzkir aðilar séu, sem
gjaldeyriseftirlit hefur
skrá yfir, sem umboðs-
menn erlendra framleið-
enda eða heildsala er
stunda innflutning til Is-
lands.
Með svari við þessari spurn-
ingu sendi viðskiptaráðherra tvo
lista, sem gjaldeyriseftirlitið
laun
Úthlutunarnefnd lista-
mannalauna tilkynnti í
gær, hvaða listamönnum
hefur verið úthlutað
launum árið 1978.
Alls hlutu 144 menn lista-
mannalaun að þessu sinni.
Áður hefur verið tilkynnt,
hverjir eru i heiðurslauna-
flokki, en þá aðila velur
Alþingi. Þeir voru:
Ásmundur Sveinsson,
Finnur Jónsson,
Guðmundur Daníelsson,
Guðmundur G. Hagalin,
Halldór Laxness, Indriði
G. Þorsteinsson, Krist-
mann Guðmundsson,
Maria Markan, Snorri
Hjartarson Tómas Guð-
mundsson, Valur Gíslason
og Þorvaldur Skúlason.
María Markan er eini
nýliðinn i þessum f lokki en
launin eru 750.000 krónur á
mann.
68 i efri flokk
Fjöldi listamanna í efri flokki
er 68 aö þessu sinni. Það er fjölg-
un um þrjá frá i fyrra, Þorsteinn
Valdimarsson lézt á árinu og
Maria Markan, sem var i efri
flokki, færðust upp i heiðurlauna-
flokk. Þannig færöust fimm ný
nöfn upp i efri flokk að þessu
sinni. Þessir listamenn eru i efri
flokki:
Agnar Þórðarson, Atli Heimir
Sveinsson, Agúst Petersen,
Armann Kr. Einarsson, Arni
Kristjánsson, Benedikt Gunnars-
son, Björn J. Blöndal, Björn
Ólafsson, Bragi Asgeirsson, Ei-
rikur Smith, Eyjólfur Eyfells,
Gisli Halldórsson, Guðbergur
Bergsson, Guðmunda Andrés-
dóttir. Guðmundur L. Friðfinns-
son, Guðmundur Frimann,
Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Guðrún A Simonar, Gunnar M.
Magnúss, Halldór Stefánsson,
Hallgrimur Helgason, Hannes
Pétursson, Hannes Sigfússon,
Heiðrekur Guðmundsson, Hring-
ur Jóhannesson, Jakobina
Sigurðardóttir, Jóhann Briem,
Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes
Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jón
styðst við til upplýsingaöflunar
um gjaldeyrisskil islenzkra inn-
flytjenda og umboðsmanna. Ekki
hafði verið talin ástæða til að
prenta skrá þessa og enn lágu
ekki fyrir upplýsingar sem svar
við öðrum lið fyrirspurnarinnar,
þar sem spurt er hvaða vörur
þessir aðilar hafa umboð fyrir.
Alþýðublaðið hafði i gær tal af
Sveini Sveinssyni hjá gjaldeyris-
eftirlitinu og spurði hve langur
timi mætti liða frá þvi islenzkur
aðili hefði fengið gjaldeyrinn i
hendur, þar til hann þyrfti að hafa
borizt gjaldeyrisbönkum, og enn
hve lengi menn mættu eiga um-
boðslaun geymd erlendis.
Sveinn svaraði að menn yrðu að
hafa gert skil á fénu 20 dögum
eftir að þeir hefðu fengið það i
hendur, en þeim, sem samkvæmt
Asgeirsson, Jón Björnsson, Jón
Helgason prófessor, Jón Helga-
son ritstjóri, Jón Nordal, Jón
Óskar, Jón Þórarinsson, Jón úr
Vör, Jórunn Viðar, Jökull
Jakobsson, Karl Kvaran, Krist-
ján Daviðsson, Kristján frá
Djúpalæk, Leifur Þórarinsson,
Matthias Jóhannessen, Oddur
Björnsson, ólafur Jóhann
Sigurðsson, ólöf Pálsdóttir, Pétur
Friðrik, Róbert Arnfinnsson,
Rögnvaldur Sigurjónsson,
Sigurður Sigurðsson, Sigurjón
Ólafsson, Stefán Hörður Grims-
son, Stefán Islandi, Steinþór
Sigurðsson, Svavar Guðnason,
Sverrir Haraldsson, Thor
Vilhjálmsson, Tryggvi Emilsson,
Valtýr Pétursson, Veturliði
Gunnarsson, Þorkell Sigur-
björnsson, Þorsteinn frá Hamri,
Þorstein ö. Stephensen, Þórarinn
Guðmundsson, Þorleifur Bjarna-
son og Þóroddur Guðmundsson.
Nýir i efri flokki voru þeir
Benedikt Gunnarsson, Oddur
Björnsson, Steinþór Sigurðsson,
Tryggvi Emilsson, en hann hefur
aldrei fengið listamannalaun
áður, og Þorkell Sigurbjörnsson.
Af þessum 68 eru 30
bókmenntamenn, 21 myndlistar-
maður, 14 tónlistarmenn og 3
leikarar. Hver laun nema 270
þúsund krónum og er það um 50%
hækkun frá i fyrra.
64 í neöri flokki
64 listamenn eru i neöri flokkn-
um að þessu sinni og er það fjölg-
un um 4 frá i fyrra. Af þessum 64
hafa 15 aldrei hlotið listamanna-
laun fyrr. 1 neðri flokki eru þessir
(þeir, sem aldrei hafa fengið
listamannalaun fyrr eru feitletr-
aðir):
Alfreð Flóki, Auður Bjarna-
dóttir, Árni Björnsson, Arni
Tryggvason, Birgir Sigurðsson,
Björg Þorsteinsdóttir, Edda
Þórarinsdóttir, Eggert
Guðmundsson, Einar Bald-
vinsson, Einar Hákonarson,
Éinar Þorláksson, Eyþór
Stefánsson, Filippia Kristjáns-
dóttir (Hugrún), Gisli Magnús-
son, Gréta Sigfúsdóttir,
Guðlaugur Arason, Guðmundur
Eliasson, Guðmundur Steinsson,
Guðrún Tómasdóttir, Gunnar
Dal, Hafsteinn Austmann, Hall-
steinn Sigurðsson, Haraldur
Guðbergsson, Haukur Guðlaugs-
son.Hrólfur Sigurðsson, Ingimar
nýjum gjaldeyrisreglum frá i
desember væri heimilt að eiga
umboðslaun um hrið á erlendum
bankareikningum væri skylt að
standa skil á gjaldeyrinum sam-
kvæmtsérstökum ákvæðum, eftir
takmarkaðan tima.
Blaðamaður spurði Svein einn-
ig eftir hverjar þær leiðir væru,
sem gjaldeyrisyfirvöld notuðu til
að komast eftir hverjar þær upp-
hæðir væru, sem menn þægju sem
umboðslaun frá erlendum við-
skiptaaðilum, en það taldi Sveinn
sér ómögulegt að upplýsa, þar
sem slikar upplýsingar kynnu að
skaða slíkt eftirlit, en sagði að þar
væri við margvislegar aðferðir að
styðjast, þótt ekki væri að vita
hve pottheldar þær væru. I svari
við þriðja lið fyrirspurnarinnar,
þar sem spurt er hvernig þau um-
Erlendur Sigurðsson, Jakob
Jónasson, Jóhannes Helgi, Jón
Dan, Jónas Guðmundsson, Kári
Tryggvason, Kjartan Ragnars-
son, Kristinn Pétursson, Kristin
Magnús Guðbjartsdóttir.Magnús
A. Árnason, Magnús Blöndal
Jóhannsson, Magnús Tómasson,
Matthea Jónsdóttir, Nina Björk
boðslaun hafi skipzt, sem skil
voru gerð á i vörum eða gjaldeyri
á siðasta ári milli þessara aðila
kemur hinsvegar fram að heild-
arumboðslaunatekjur á árinu
1977 hafa verið 3156 milljónir
króna og taldi Sveinn fyrir sitt
leyti að sú tala sýndi að þessi skil
væru allgóð, — eða virtust vera
það.
Af fyrrgreindri upphæð mun 550
milljónum króna hafa verið varið
til nýrra vörukaupa, og bein um-
boðslaun i peningum, sem 866 að-
ilar skiluðu, námu þvi 2606
milljónum króna. Skipting skila
umboðslauna milli einstakra að-
ila hefur hinsvegar ekki fengizt
gefin upp, þar sem um trúnaðar-
mál er að ræða.
AM
Arnadóttir, Ólöf Jónsdóttir,
Óskar Aðalsteinn, óskar
Magnússon.Ragnar Kjartansson,
Ragnar Þorsteinsson, Ragn-
heiður Jónsdóttir, Ragnhildur
Steingrimsdóttir, Rut L. Magnús-
dóttir, Rúrik Haraldsson, Sigfús
Daðason, Sigfús Halldórsson,
Skúli Halldórsson, Snorri Sveinn
Hvað kostar
Búnaðarþing?
Heildar-
kostnaður
1978 7-8
milljónir
Einhver kynni að
halda að það sé upp-
gripavinna að sitja sem
fulltrúi á Búnaðarþingi
og jafnvel hafa heyrst
hugmyndir um að Bún-
aðarþingshýran slagi
upp í þingmannskaup.
Því fer fjarri, en sam-
kvæmt upplýsingum
sem AB aflaði sér hjá
Viðari Þorsteinssyni,
gjaldkera Búnaðarfél-
ags Islands, líta nokkrar
kostnaðartölur við þing-
haldið svona út:
Heildarkostnaður við Bún-
aðarþing 1977 var kr.
5.638.000.-, þar af var kaup til
fulltrúa og starfsmanna kr.
1.839.000, en afgangurinn var
ferða-, dvalar-, prentkostnað-
ur og fleira. óljóst er hver
kostnaður við yfirstandandi
Búnaðarþing muni verða, en
Viðar táldi ekki fjarri lagi að
hann yrði á bilinu 7-8 milljónir
kr.
Þingfulltrúar i ár fá i kaup
kr. 6.000 á dag og auk þess kr.
7.700 á dag fyrir uppihald.
Langflestir þeirra búa á Hótel
Sögu á meðan á þinghaldi
stendur og er þessi upphæð
miðuð við greiðslu á gistingu á
hótelinu og meðaldýran mat.
Sumir þingfulltrúar þurfa að
kaupa vinnuafl til að vinna við
bú þeirra yfir þingtimann og
sagði gjaldkeri Búnaðarfél-
agsins augljóst að hjá þeim
væri orðið litið eftir af þing-
kaupinu, þegar búið væri að
borga fyrir vinnumennskuna.
Væri jafnvel til i dæminu, að
menn gæfu með þinghaldinu!
Er þvi óhætt að slá þvi föstu,
að öll samliking á kaupi og
kjörum Búnaðarþingmanna
og Alþingismanna er út I blá-
inn, a.m.k. er ekki vitað til
þess að nokkur þingmaður
hafi enn sem komið er greitt
með sér við þingstörfin.
—ARH
Friðriksson, Stefán Júliusson,
Steingerður Guðmundsdóttir,
Steingrimur Sigurðsson, Sveinn
Björnsson, Tryggvi Ólafsson,
Valgeir Guðjónsson, Vésteinn
Lúðviksson, Vilhjálmur Bergs-
Frh. á 10. siðu
Verðlaunasjóður Iðnaðarins:
Hljóðkútaframleiðandi
verðlaunaður
— framleiðir hljóðkuta fyrir
1/4 hluta innanlandsmarkaðar
Fjólmundur Karlsson,
vélvirki á Hofsósi, hlaut i
gær verðlaun úr verð-
launasjóði Iðnaðarins að
upphæð ein miiljón króna.
Fjólmundur er hvað
kunnastur fyrir fram-
leiðslu á hljóðkútum, en
verksmiðja hans Stuðla-
berg á Hofsósi mun nú
framleiða hljóðkúta fyrir
um 100 tegundir bifreiða
og fullnægir þörfum 1/4
hluta innanlands-
markaðar. Hljóðkútar
Fjólmundar þykja góð
vara og eru ódýrari en
samskonar vara innflutt.
Fyrirtæki hans er með
öðrum orðum
samkeppnisfært án toll-
verndar. Hjá Stuðlabergi
vinna nú milli 10 og 12
manns, bæði konur og
karlar.
Mikið af tækjabúnaði I verk-
smiðju Fjólmundar er hannað
af honum sjálfum, þar má
meöal annars nefna vökva-
pressu sem vegur um 9 tonn.
Arið 1977 framleiddi verk-
smiðjan Stuðlaberg um 7
þúsund hljóðkúta og er búizt við
því að framleiðslan aukist um
50% á þessu ári.
Verðlaunasjóður iðnaöarins
var stofnaður árið 1976 af fyrir-
tækinu Última h/f, sem þá hafði
starfað i 35 ár. Verðlaunum úr
sjóönum skal úthluta, helzt ár-
lega til einhvers aðila, sem að
mati sjóðsstjórnar verðskuldar
verðlaun fyrir afrek eða fram-
tak á sviði islenzks iðnaðar eða I
hans þágu. Þetta er i annað sinn
sem verðlaununum er úthlutað.
I fyrra hlaut þau Sveinbjörn
Jónsson, byggingameistari.
Stjórn sjóðsins skipa:
Kristján Friðriksson, fyrir hönd
stofnenda, Davið Sch. Thor-
steinsson, fyrir hönd FII,
Sigurður Kristinsson fyrir hönd
Landssambands iðnaöarmanna
ogHaukur Eggertsson fyrir
hönd Iðnaðarbankans.
ES
144 fá Listamanna-
ÚthlutunarnefDd listainannalauna. Frú vinstri: Magnús Þórðarson,
Hjörtur Kristmundsson, Ólafur B. Thors, formaður nefndarinnar,
Helgi Sæmundsson, Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, Jón R.
Hjálmarsson, ritari nefndarinnar, ogSverrir Hólmarsson. (Mynd: -
GEK)