Alþýðublaðið - 16.03.1978, Page 3

Alþýðublaðið - 16.03.1978, Page 3
assr Miðvikudagur 15. marz 1978 3 Ný teiknimyndabók kemur út Sigga Vigga og tilveran Alþýðubladið spjallar við Gísla J. Ástþórsson „Sigga Vigga varð raunar til i fyrsta þorskastriðinu, 1958, en sjálfur tók ég við ritstjórn Alþýðublaðs- ins fyrsta dag þess striðs,”, sagði Gisli J Ástþórsson i viðtali við Alþýðublaðið i gær, þegar við höfðum tal af honum vegna útkomu nýrrar bókar hans, með teiknisögum af Siggu Viggu, sem blaðalesendum er vel kunn. „1 upphafi var Sigga Vigga raunar bara litil hnáta,”, sagöi Gisli enn, og blaöama&ur miirntist þegar frægrar teikningarhansaf smástelpunni meö naglaspýtuna fyrir aftan bak, sem stungiö haföi hinn enska aömirál i sitjandann. „Times stal raunar þeirri mynd,” sagöi Gisli, ,,og uppfrá þvi hef ég ekki haft vonda samvizku af aö stela Ur öörum blööum! ”. Bókin um Siggu Viggu er mjög smekklega og vel ilt gefin af BókaUtgáfunni BROS sf. og i nótu, sem Utgefandi lét fylgja kynningareintaki, segir aö þetta sé i fyrsta skipti, sem myndasagnabók meö islenzkum persónum komi hér út. Þvi fer þó alls f jarri aö þetta sé i fyrsta sinn sem Gisli J. Astþórsson kemur fram meö bók. Almenna bókafélagiö gaf út eftir hann „Uglur og páfagauka,”, hér á árunum, og ennfremur „Hlýjar hjartarætur” og „Brauöiö og ástin.” Einnig gaf Ægisútgáfan út „Einfaldur og tvöfaldur” og enn hefur hann samiö barnabókina „Isafold fer i sild” Þegar bla&ama&ur minntist á hiö eftirminnilega sjón varpsleikrit Gfsla, „Einleikur á ritvél,”, skýröi Gisli frá þvi aö i vor væri von á nýju sjónvarpsleikriti frá sinni hendi, sem nú væri ööru sinni til vinnslu erlendis, þar sem hér ræddi um litfilmu, sem ekki yröi fullgerö hérlendis. Gisli sagöist fyrst hafa séö þessa nýju bók sina i gær, og þætti honum Utgefendur hafa staöiö vel aö verki og skal undir þaö tekiö. Veröi bókarinnar er 1 hóf stillt, hún kostar a&eins 1200 kr. eöa sem svarar andviröi þriggja sigarettupakka, eins og i kynningarnótu segir. Alþýöublaöiö sendir Gísla hamingjuóskir meö bók hans og þökk fyrir vist Viggu hér á blaö- inu og óskum viö þeim báöum bezta gengis. AM Þökk sé Vinahjálp Fyrir hönd Heyrnleys- ingjaskólans, nemenda hans, starfsfólks og ann- arra sem annt er um velferð heyrnskertra nemenda skólans, vil ég undirritaður,, votta Félaginu Vinahjálp inni- legt þakklæti fyrir hina stórhöfðinglegu gjöf til Heyrnleysingjaskólans, en hún er a.m.k. milljón kr. viðri. Gjöf félagsins að þessu sinni er vönduð kvikmyndasýningarvél, sem bætti úr brýnni þörf, og hljómtæki, sem gera þaö mögulegt aö veita nemendunum miklu fullkomnari rythmic— kennslu en hægt hefir veriö til þessa og meiri heyrnarþjálfun, einnig tækjasett sem saman- stendur af þráðlausum hljóðnemasendi, tveimur viö- tækjum, tengitæki fyrir audiolup og hleðslutæki fyrir búnaöinn. Þetta er ekki i fyrsta sinni sem Félagiö Vinahjálp sýnir hug sinn til skólans, 1970 gaf það skólanum 50Ó.000 þús. kr. til kaupaá akustiskum tækjum, sem hafa veriö notuö siöan og komiö aö góðum notum. Ég vil endurtaka innilegustu þakkir okkar allra og árna Félag- inu Vinahjálp allra heilla. R.vik. 14.3. ’78 Brandur Jónsson skólastjóri ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Ert þú félagi f Rauóa krossinúm? > Dejldir félagsins 7 ' ’ eru umland allt! { RAUÐI KRÖSS tSLANDS Tönn tímans og nefndanna vinnur sitt hljóðláta verk Grjótaþorpiö, Hall- ærisplanið og Torfan Fá tiðindi eru af áætlunum um framtið Grjótaþorps, að sögn Hilmars Ólafssonar hjá Þróunarstofnun Reykjavikurborgar, en blaðið átti stutt samtal við hann i gær. Hilmar sagöi aö eftir aö hin itarlega skýrzla og úttekt Nönnu Hermannsson um mannvirki i Grjótaþorpinu var lögö fram, heröi veriö haldinn einn fundur um máliö i skipulagsnefnd og væri annar fundur fyrirhugaður eftir páska. Af „Hallærisplansráöagerö- um” væri þaö hins vegar aö segja, aöeftir samþykkt nývirkja á því svæöi, væri máliö komiö i hendur borgarverkfræöings, sem um þaö mundi fjalla i samráöi viö vinnuhóp eignaraðiia. Um Bernhöftstorfuna er og allt hljótt um þessar mundir, svo segja má að timans tönn vinni sitt verk i feysknum viöum gamalla mannvirkja borgarinnar og tilheyrandi nefndum og ráöum, sem yfir þessum málum drottna. AM Herstöðvaandstæðingar effna til fundahalda víðsvegar um landið Samtök herstöðvaand- efna til funda viðsvegar gangi að kynna málstað stæðinga munu á næstunni um land allt, i þeim til- samtakanna og starfsemi. „Atvinnurekendur beri eigin kreppu” Baráttufundur 8. m ar z - h r e y f in g a r i n n a r i Tjarnarbúö aö kvöldi 8. marz samþykkti eftirfarandi yfirlýsingu um kjaramálin: „Baráttufundur 8. marz-hreyfingarinnar mótmælir nýsettum lögum um efna- hagsráöstafanir. Lögin eru aöför að samningsrétti vinnandi fólks og sjálfstæöi verkalýösfélaganna jafnframt þvi sem þau hafa i för meö sér gifurlega kjarasker&ingu. Meö þessum lögum hefur auövaldið enn einu sinni velt byröum kreppu sinnar á verkafólk. Viö mótmælum einnig starfsaöferöum verka lýösforystunnar i baráttunni gegn lögunum. Skipulagning móta&geröa hefur fariö fram bak viö luktar dyr, ákvöröun um verkfall fyrstu tvo daga þessa mána&ar var tekin af fáum forystumönnum. Launafólk hefur engin tök haft á að skipuleggja eigin baráttu. Aö auki baröist forysta verkalýöshreyfingarinnar gegn samstööu alþýðutólks meö þvi að tefla einstaklingnum gegn verkalýðssamtökunum og gera þátttöku I verkfallinu frjálsa. „Samstaöan” 1. og 2. marz reyndist samstaöa fárra forystumannaen ekki samstaða alþýöu manna. Baráttufundur 8. marz-hreyfinarinnar itrekar: 1. Atvinnurekendur beri byröar eigin kreppu! 2. Berjumst gegn stéttasamvinnustefnunni — gerum verkalýösfélögin a& baráttutækjum!” Erindrekar miðnefndar herstöðvaandstæðinga munu mæta á fundina. Þá mun og ýmislegt verða til skemmtunar. Samtökin hvetja fylgismenn um allt land til aö fylgjast meö því, hvenær fundir veröa i nágrenni þeirra, en þeir veröa auglýstir á hverjum staö fyrir sig og i blööum jafnskjótt og ákvarö- anir hafa veriö teknar um þá. í'undarhöld hafa þegar veriö boö- uö i Keflavik, laugardaginn 18. marzn.k. áNeskaupstaö 19. marz og 30. marz i Mývatnssveit. Frekari upplýsingar um fund- ina veitir skrifstofa Samtakanna Tryggvagötu 10, milli 1 og 5, en þar er simi 17966. Þar mega þeir er hreppt hafa vinninga i happdrætti Herstöðvaandstæö- inga vitja þeirra, en frestur til sliks rennur út 25. marz n.k.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.