Alþýðublaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 8. apríl 1978 SSSST FMthsstarfM Simi fiokks- skrifstof- „ unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfólk! Viötalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd. Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Alþýðuflokksfélag Húsavikur. Alþýðuflokksfélag Húsavikur boðar tii aðalfundar i Fé- lagsheimilinu mánudaginn 10. april klukkan 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga uppstillinganefndar um framboðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna. . 3. önnur mál. Stjórn.n Seltjarnarnes Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Seltjarnarness verður haldinn að Vallarbraut 14 mánudaginn 10. apríl kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins i Reykjavik verður haldinn 13. april nk. i Alþýðuhúsinu viö Hverfis- götu. Dagskrá: Venjuleg Aöalfundarstörf önnur mál. Stjórnin Alþýðuflokksfólk í Suðurlandskjördæmi. Heldur árshátið slna I skiðaskálanum Hveradölum föstu- daginn 14. april. Hefst hún kl. 20.00 með borðhaldi. Þátttaka tilkynnist til formanna á hverjum stað. — Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. — Allt stuðningsfólk velkomið. Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Akureyrar. Aðalfundur. Verður haldinn í Strandgötu 9 miðvikudaginn 12. april kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. 3. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kóinvogskatipstaiur n - JWj Kópavogur - Sumarstörf Félagsmálastofnunin i Kópavogi óskar að ráða fólk til eftirtalinna starfa i sumar. 1. íþróttavellir, aðstoðarfólk. 2. Iþróttir og útilif, iþróttakennarar. 3. Skólagarðar, verkstjóri. 4. Starfsleikvellir, leiðbeinendur. 5. Sumarbúðir, forstöðumaður, starfs- maður i eldhús og starfsfólk i barnagæzlu. 6. Vinnuskóli, verkstjórar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálastofnuninni, Álfhólsveg 32, simi 4-15-70 og þar eru veittar nánari upp- lýsingar. Umsóknarfrestur er til 21. apríl n.k. Félagsmálastjórinn i Kópávogi. Messur Árbæjarprestakall: Barnasamkoma i Safnaðarheim- ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Fermingarguðsþjónusta i Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Fermingarguðs- þjónusta I Safnaðarheimilinu kl. 2 e.h. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 8 siðdegis. Altaris- ganga miðvikudagskvöldið 12. april kl. 8:30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Safnaðarfélagsfundur eftir messu. Kaffisala. Unglingakór syngur undir stjórn Aagot Öskarsdóttur. Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs flytur erindi og sýnir litskyggnur. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: I ölduselsskóla laugardag: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. 1 samkomusal Breiðholtsskóla sunrtudag: kl.'ll árd. sunnudaga- skóli. Kl. 2 e.h. unglingasamkoma sem ungt fólk annast. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakir kja: Fermingarmessur kl. 10:30 ár- degis og kl. 1:30 siðdegis. Altaris- ganga þriðjudagskvöld kl. 8:30. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Séra Ólafur Skúlason Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastígkl. ll.Séra Þorbergur Kristjánsson. Dömkirkjan: Barnasamkoma i Vesturbæjar- skólanum við öldugötu laugard. kl. 10:30. Séra Hjalti Guðmunds- son.Sunnud. Fermingarmessa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Séra Hjalti Guðmundsson. Fella- og Hólaprestakall: Barnasamkoma i Fellasköla kl. II árd. Guðsþjónusta i Safnaðar- heimilinuaðKeilufelli 1 kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Fermingarguðsþjónustakl. 10:30. Altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ferming, altarisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þirðjudagur 11. april kl. 10:30 árd. lesmessa, beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. — Guðsþjónusta á veg- um Kristilegra Skólasamtaka kl. 2. Skólapresturinn séra Gisli Jónasson messar. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hátcigskirkja: Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 2. Prestarnir. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árdegis. Fermingarguðs- þjónustur i Kópavogskirkju kl . 10:30 árd. og kl. 14 e.h. Altaris- ganga þriðjudaginn 11. april kl. 20:30. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Ferming kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nfelsson. Altarisganga miðvikudaginn 12. apríl kl. 20. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Mánud. kl. 20:30 æskulýðs- fundur í fundarsal kirkjunnar. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Fermingarmessa kl. 11 árd. og kl. 2 e.h. Prestarnir Hafnarfjarðarkirkja Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árdegis og 2 siðdegis. Séra Gunnþór Ingason Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. 'Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt í Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahúsr Borgarspltalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18 30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimiliö daglega kl 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Daglega kí. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. Neydarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar I Reykjavik — simi 11100 I Kópavogi— simi 11100 I Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvík — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Símabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði isima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-íimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. |Ýmislegt; Gæludýrasýning I Laugardals- höllinni 7. marz nk. Óskað er eftir sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýr sin eru vin- samlega beðnir að hringja i eitt- hvert eftirtalinna númera: 76620 - 42580 — 38675 — 25825 — 43286. í HEYRT,] SÉÐ OG HLERAÐ v- __________________J Heyrt: Að orkumálaráðherra gangi illa að fá menn til að taka sæti i stjórn RARIK, en þrir stjórnarmanna létu af störfum fyrir nokkru vegna ágreinings við ráðherrann. Mönnum mun ekki þykja fýsi- legt að setjast i stjórnarstól- ana eins og ástandið er nú. ★ Frétt: Að ágreiningur fyrr- verandi Flugfélagsmanna og fyrrverandi Loftleiðamanna innan Flugleiða sé mun alvar- legri en fréttir hafa farið af. Vinnustöðvun flugstjóra Loft- leiða á rætur að rekja beint til þessa ágreinings, sem komið hefur fram á fleiri rekstrar- sviðum fyrirtækisins. For- ystumennirnir telja það nú eitt brýnasta verkefni sitt, að kveða niður þessar deilur, sem haft geta alvarlegar af- leiðingar I för meö sér fyrir allan reksturinn. ★ Heyrt: Að margir veiti þvl mun meiri athygli, þegar iþróttamaður snýr á sér fót- inn, en þegar stjórnmálamað- ur verður fyrir vitsmunaleg- um áverka. ■¥ Heyrt: Einn tæknisinnaðan segja: „Það verður að fara að gera eitthvað vegna hávaðans úti í náttúrunni. Bráðum heyr- um við ekki I transistor-tækj- unum fyrir hávaða i fuglun- um.” LESIÐ: I grein i Fjármálatið- indum, að aldursskipting ibúa i Reykjavik hafi i heild ýmis einkenni samfélags, sem hætt sé að vaxa. Mannfjölgun i Reykjavik hafi ekki verið nema 84 Ibúar frá árinu 1974 til ’75, en á sama tima hafi htin orðið 1.11% á landinu i heild, Kvenfélag Bústaðasóknar. Heldur fund mánudaginn 10. april i safnaðarheimilinu kl. 8.30. Guðrún Helgadóttir ræðir um tryggingamál. — Stjórnin. Fyrirlestur í Mír-salnum laugard. 8. apríl kl. 15. Ragnar Björnsson organisti og hljómsveitarstjóri ræðir um tónleikaferðir tii Sovétrikjanna og kynni sin af tónlistarlifi þar. Kvikmyndasýning. MÍR Laugardagur 8. aprll kl. 13.00 Vifilsfell „Fjall Arsins 1978” (655 m) Gengið frá skarðinu, sem liggur upp i Jósepsdal. Allir sem taka þátt i göngunni fá viður- kenningarskjal. Fararstjórar: Tómas Einarsson og Böðvar Pét- .ursson. V^rð kr. 1000 gr. v/bilinn, fritt fyrir börn i fylgd með for- eldrum sinum. Þátttökugjald kr. 200 fyrir þá sem koma á eigin bil- um. Sunnudagur 9. apríl kl. 13.00 Seltangar, Hraunsvik, Krisuvik og viðar.Létt fjöruganga. Farar- stjóri: Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferð- armiðstöðinni aö austan verðu. — Ferðafélag Isiands. Sunnudagur 9. aprfl kl. 13.00 Seltangar, Hraunsvik, Krisuvik og viðar. Létt fjörugang. Farar- stjóri: Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Farið verður frá Umferðamið- stöðinni að austan verðu. — Ferðaféiag tslands. ,o%ar C>tT) #■* G»V Skartgripir jloli.iunts Ititsson U.niQ.iUrgi 30 ís*iini 10 200 Dunn Síðumúla 23 /ími 14100 Steypusttfðin hl Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltoekni h/f Simi ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.