Alþýðublaðið - 15.04.1978, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.04.1978, Qupperneq 1
... ........ ftfrr--) .. i Tilboð r 1. áfanga Hrauneyjar- fossvirkjunar opnuð í gær: ístak hf. og | fleiri med lægsta tilboð — tæplega 460 millj. kr. munur á hæsta og lægsta tilboði I gær voru opnuð á Hótel Sögu tilboð í T. áfanga Hrauneyiarfossvirkjunar/ en í þeim áfanga felst gröftur fyrir stöðvarhúsi og þrýstivatnspípum að hluta. Áætlaður kostnaður samkvæmt útreikningum ráðgiafafyrirtækja Lands- virkjunar/ en það eru verk- fræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen og HaVza engi- neering international/ hljóðaði upp á 850 milljónir ísl. króna. Alls bárust 4 tilboð i verkið en lægst þeirra var frá tstak, Mið- felli, Loftorku, Skanska Cementgjuterier og Phil og Sön, en það hljóðaöi upp á 713.883.000 krónur. Næstlægsta tilboðiö var frá Hlaðbæ hf., Suðurverki hf. og Fjölvirkjanum, og hljóðaði það upp á 781.570.000 krónur. Þriðja tilboðið frá Aðalbraut hf., Svein- birni Runólfssyni sf., Fossvélum hf. og Verkfræðistofunni Burði hf., hljóðaði upp á 1.043.350.000 krónur. Fjórða og hæsta tilboðið kom frá Ellerti Skúlasyni hf., Svavari Skúlasyni hf. og Ýtu- tækni, og hljóðaði það upp á 1.173.640.000 krónur. Við slðast talda tilboðið var gert frávikstil- boð, sem var 100 milljónum króna lægra og var það háö þvl, að leyft væri að framkvæma boranir á annan hátt en kveðið var um i út- boðsgögnum. Frh á 10- sffiu 1 gær var opnuö bflasýningin AUTO 78 i nýja Sýningasalnum, að Bilds- höfða. Hafldór E. Sigurðsson, samgönguráðherra sagði sýninguna opna kl. 19.00 og var hún siðan opin til kl. 22 m um kvöldið. Þama má sjá 150 nýjar og gljáfægðar bifreiðar, — og eina óþvegna, sigurvegarann úr Skeifuralli- inu, sem hér sést á myndinni að ofan. Hótað brott- rekstri ynnu þær ekki yfirvinnu Sá fáheyröi atburöur átti sér stað í gær í fisk- vinnslustöðinni aö Kirkjusandi/ aö verk- stjóri í stööinni hótaöi að reka 7-8 vérlkakonur/ þegar þær hugðust hætta vinnu að loknum venju- legum dagvinnutíma# kl. 5.00/ en til stóö að halda áfram vinnu allt til klukkan 7.00. Konurnar þurftu allar aö sinna ýmsum persónulegum erindum. Verkstjóri þeirra sagði, aö ef þær ekki héldu áfram vinnu þyrftu þær ekki að hafa fyrir þvi að mæta næsta vinnudag. Vegna þessara ógnana verk- stjórans létu 5 af konunum undan siga. Hins vegar létu tvær þeirra, önnur þeirra trúnaðarkona verkakvenna á staðnum, hótanir hans ekki á sig fá og fóru af staðnum. Atburðir seni þessir hafa komiö upp áður, en aldrei reynt á það fyrr en nú, hversu mikil alvara forráðamönnum i fyrirtækinu væri með hótun- um um brottrekstur. GEK Yfirlýsing frá Verkamannasambandinu: Reiðubúnir til samn ingaviðræðna — hafa kjörid 8 manna samninganefnd í dag tekur útflutn- ingsbann gildi á 8 stöð- um viðs vegar um land- ið, nánar tiltekið i Stykkishólmi, Grundar- firði, ólafsvik, Heilis- sandi, Neskaupstað,, Eskifirði og Hafnarfirði. Þar með er útflutnings- bann i gildi á alls 23 stöðum og Húsavik bæt- ist i hópinn á mánudag- inn. Þá lokast bann- hringurinn á landinu, en ófyllt skörð eru sem kunnugt er á Suðumesj- um og Vestfjörðum. Agreiningur forystumanna Verkamannasambandsins um yf- irstandandi aðgerðir setti svip á toppmannafund ASÍ á Loftleiða- hótelinu Ifyrradag. Þar voru Suð- urnesjamenn skammaðir fyrir að vilja ekki vera með og athygli vekur að Karl Steinar Guðna- son, formaður verkalýðfé- lagsins I Keflavik og varafor- maður Verkamannasambands- ins, var ekki kjörinn 1 8 manna samninganefnd sambandsins, sem kjörin var I fyrradag. Lýsti leiötogafundur Verkamannasam- bandsins þá yfir, að ,,VMS1 sé reiöubúið til að taka upp viðræður við samtök atvinnurekenda um kröfur sambandsfélaganna varð- andi nýja samninga”. 1 8 manna nefndinni eru Guðmundur J. Guö- mundsson, Gunnar Már Kristó- fersson, Hallgrimur Pétursson, Herdis ólafsdóttir, Jón Helgason, Jón Kjartansson, Sigfinnur Karlsson og Þórunn Valdimars- dóttir. Þá má geta þess að manna- breytingar urðu á sama fundi i sérstöku framkvæmdaráöi VMSl sem kjörið var á dögunum til að fara með yfirstjórn aðgeröa. 1 ráðinu sátu Guðmundur J. Guð- mundsson, Hallgrimur Pétursson og Karl Steinar Guðnason, eh i fyrradag óskaði Karl Steinar eftir þvi að draga sig út úr nefndinni og var Þórunn Valdimarsdóttir kjör- in I stað hans. —ARH í gær hélt K.B. Ander- sen, utanrikisráðherra Dana, fund með blaða- mönnum að Hótel Sögi, þar sem hann skýrði frá viðræðum sinum við Einar Agústsson og ýmsum málum sem hæst hefur borið i dönsku þjóðlifi. Sjá frásögn af fundih- um á bls. 2 i blaðinu i dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.