Alþýðublaðið - 15.04.1978, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 15.04.1978, Qupperneq 11
Laugardagur 15. aprfl 1978 Útvarp og sjónvarp fram yfir helgina Útvarp Laugardagur 15. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Ölaf- ur Gaukur kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Edith Mathis syngur ljóð- söngva eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Bernhard Klee leikur með á pianó. LAUQARAS Simi32075 Páskamyndin 1978: Flugstöðin 77 Ný mynd l þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, flfldirfska, glehi, — flug 23 hefur hrapað i Bermuda- þrihyrningnum, farþegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. Ahalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Hækkað verö. American Graffity Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Biógestir athugió aö bliastæði biósins eru við Kleppsveg. TÓNABfÓ 3T 3-11-82 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BEST.PICTURE BEST DIRECTOR BESTFILM .EDITING Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- farandi öskarsverðiaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Statlone Talia Shire Burt Young Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verö Bönnuð börnum innan 12 ára Kisulóra Skemmtileg djörf þyzk gaman- mynd i litum — með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Ulrike Butz. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnskírteini — Barnasýning: Lukkubíllinn Sýnd kl. 3. #ÞJÓ0LEIKHÚSIfl STALIN ER EKKI HÉR 30. sýning i kvöld kl. 20 ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 15 Fáar sýningar cftir KATA EKKJAN sunnudag kl. 20. Uppselt Litla sviöiö: FÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 Julian Bream og strengja- kvartettinn Cremona leika Gitarkvartett i E-dúr op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 15.40 ístenskt mól. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsæjustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On VVe go). Leiðbeinandi: Bjarni, Gunnarsson. 17.30 Leikrit fyrir börn: „Pési pappirsstrákur” eftir Herdisi Egilsdóttur. Leikstjóri : Kjuregej Alexandra. Persónur og leikendur: Taumlaus bræði PETER FOnDR Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd með islenskum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Q 19 OOO -------salur/^---------- Fólkið sem gleymdist Hörkuspennandi og atburðarik ný bandarisk ævintýramynd í litum, byggð á sögu eftir ,,Tarsan” höf- undinn Edgar Rice Burrough. íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarisk lit- mynd Bönnuð innan 16 ára ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl.3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Morð — min kæra Með ROBERT MITCHUM — CHARLOTTE RAMPLING Endursýndikl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 --------salur D------------ Óveðursblika Spennandi dönsk iitmynd, um sjómennsku I litlu sjávarþorpi. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Is anything worth the terror of The Deep íslenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aöalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert SJiaw. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 12 ára Hækkað verð Pappirs-Pési/Ester Elias- dóttir, Maggi/Eyþór Arnalds, Óli/Kolbrún Kristjánsdóttir, Gundi/Guðmundur Franklin Jónsson, Mummi/Guðmundur Klemenzson, ókunnugur strákur/Jón Magnússon, lögregluþjónn/Guðriður Guðbjörnsdóttir, skósmið- ur/Róbert Arnfinnsson, sögumaður/Sigriður Eyþórsdóttir. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. ’Tiikynningar. Hinglataða æra Katrinar Blum Ahrifamikil og ágætlega leikin mynd, sem byggð er á sönnum at- burði skv. sögu eftir Henrich Böll, sem var lesin i isl. útvarpinu i fyrra. Aðalhlutverk: Angela Winkler, Mario Adorf, Dieter Laser. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: John Milius Aðalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, John Huston og Brian Keith. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 slarrlng ■ i JOAN COLLINS lEG] ROBERT LANSING Sérlega spennandi og hrollvekj- andi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H.G. Wells. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 1= == = == 11111=1 Maurarikið I.KIKFf-IAC; REYKIAVlKlJR SKJALDHAMRAR í kvöld kl. 20,30. Þrjár sýningar eftir. SAUMASTOFAN Sunnudag. Uppselt. Fimmtudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. SKALD-RÓSA Þriðjudag kl. 20,30. Föstudag kl. 20,30. REFIRNIR 12. sýn. miðvikudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBÍÓI 1 KVÖLD KL. 23,30. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16- 23,30. Simi 1-13-84. 19.35 Læknir i þrem löndum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Friðrik Einarsson dr. með., lokaþáttur. 20.00 Hljómskálamúsik, Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar- maður: Jóhann Hjálmars- son. 21.00 Pfanókonsert nr. 1 i e-moll eftir Frédéric Chopin. Emil Giles og Fila- delfiuhljómsveitin leika, Eugene Ormandy stjórnar. 21.40 Teboð Visnagerð, — þjóðariþrótt íslendinga. Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrártok. Sunnudagur 16. april 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbi. 8.35 Létt morgunlög. Rogier van Otterloo og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. „Húsvigslan”, forleikur op. 124 eftir Beethoven. Lamoureux - hljómsveitin i Paris leikur: Igor Markevitsj, stj. b. Sönglög eftir Schubert. Kórinn FHizabethan Singers og ein- söngvarar syngja. c. Sinfónia nr. 41 i C-dúr ,,Júpiter-hljómkviðan” ( K551) eftir Mozart. Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur; Eugen Jochum stj. d. Tvö tónverk fyrir pianó og bljómsveit eftir Chopin: 1: Andante spianto og Grande Polonaise brillante op. 22. 2: Tilbrigði um stef úr óper- unni ,,Don Giovanni” eftir Mozart. Alexis Weissenber og hljómsveit Tónlistarhá- skólans i Paris leika; Stanislaw Skrovaczewski stjórnar. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: ^ntonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um rökfræöi og trúna á annað lif. Þorsteinn Gylfa- son lektor flytur hádegis- erindi. 14.00 Óperettuky nn in g : Útdráttur úr óperettunni ..Mariza greifafrú” eftir Elmmerlich Kalman. Flytj- endur: Margit Schramm, Dorothea Chryst, Helga Wisniewska, Rudolf Schock, P'erry Grúber, Gúnther Arndt-kórinn og Sinfóniu- hljómsveit Berlinar; Robert Stolz stj. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Harpa Jósefsdóttir Amin kennari ræður dag- skránni. 16.00 Islenzk einsöngslög. Garðar Cortes syngur, Krystyna Cortes leikur með á pianó. 16.15 Veðurfregnir. F'réttir. 16.25 Menntun iþróttakenn- ara. Gunnar Kristjánsson stjórnar umræðum fjögurra manna: Arna Guðmunds- sonar skólastjóra Iþrótta- kennaraskóla Islands, Baldurs Jónssonar rektors Kennaraháskóla tslands, Hafsteins Þorvaldssonar formanns Ungmennafélags lslands og Vilhjálms H jálmarssonar mennta- málaráðherra (Aður á dag- skrá 4. april). 17.10 Úr „Pilagrimsárum” eftir Franz Liszt. Lazar Berman leikur á pianó. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson byrjar lesturinn. 17.50 Harmonikulög. Mogens Ellegaard leikur. Tilkynn- íngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veislu. Björn Þorsteinsson prófessor flytur þætti úr Kinaför árið 1956. 19.55 Kór Menntaskólans i Hamrahlið syngur Islensk lög. Þorgeröur Ingólfsdóttir stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Kristjana E. Guðmundsdóttir byrjar lestur áður óbirtrar sögu. 21.00 Tónlist eftir Debussy. Michel Beroff leikur á pianó tónverkin „Grafikmyndir” og „Fyrir slaghörpuna”. 21.25 Dulræn fyrirbæri I Is- .........: i lenskum frásögnum. V: Hamfarir. Ævar R. Kvaran flytur siðasta erindi sitt. 21.55 Sönglög eftir Sigurð Agústsson og Gy lfa Þ. Gislason. Svala Nielsen syngur. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 22.15 Orö og ákall. Páll Hall- björnsson meðhjálpari I Hallgrimskirkju i Reykja- vik les úr nýrri bók sinni um trúarleg efni. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Anna Moffo syngur ,,Bachianas Brasileiras” nr. 5 eftir Villa-Lobos og Lag án oröa eftir Rakmaninoff. Leopold Stokowski stjórnar hljóm- sveit sem leikur með. 23.10 íslándsmótiö i hand- knattleik — 1. deild. Her- mann.; Gunnarsson lýsir leikjum i Laugardalshöll. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. april 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson . leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Garðar Þorsteins- son flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir byrjar að lesa þýðingu sina á sögunni „Gúró” eftir Ann Cath- Vestly. Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. ís- lenskt málkl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Tónleikar kl. 10.45. Nútímatónlist kl ' 11.00: Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Saga af Bróður Ylfing” eftir Friörik A. Brekkan.Bolli Þ. Gústavsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenskt tónlista. Sónata fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Hallgrim Helgason. Þorvaldur Steingrimsson og höfundurinn leika. c. Lög eftir Karl O. Runólfsson. Þuriður Pálsdóttir syngur; Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. d. Trió fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. e. Svita eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 PopphornH>orgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar.Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jónas Pétursson fyrrum alþm. talar. 20.00 Lög unga fólksins, Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Flautukonsert i C-dúr eftir Grétry. Claude Monteux og hljómsveitin St. Martin-in-the Fields tón- listarháskólans leika: Ne- ville Marriner stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: ,,I)agur er upp kominn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Kon- sert-serenaða fyrir hörpu og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Berlin leika; Ernst Marzendorfer stjórn- ar. b. „Prometheus: Eld- ljóð” op. 60 eftir Alexander Skrjabin. Alfred Mouledous pianóleikari, Sinfóniu- hljómsveitin i Dallas og kór flytja; Donald Johanos stjórnar. 23.30 F'réttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 15. april 1978 16.30 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 17.45 Skiðaæfingar (L). Þýskur myndafbkkur Tólfti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.15 On We Go Enskukennsla 22. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L). Sænsk- ur sjónvarpsmyndaflokkur i sex þáttum um þrjú börn, sem komast yfir sérkenni- lega flugvél. Með hjálp imyndunaraflsins geta þau flogiðhvert sem þau vilja. 2. þáttur Flóttamaðurinn Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L). Um- sjónarmenn Ólafuf Ragn- arsson og Tage Ammen- drup. 21.20 Fjórir dansar. Félagar úr Islenska dansflokknum sýna dansa við tónlist eftir Asafiev, Tsjaikovský, Katsjatúrian og Spilverk þjóðanna. .Ballettmeistari Natalie Konjus. Frá sýn- ingu i Þjóðleikhúsinu i febrúar 1977 stjórn upp- töku Andrés Indriðasón. 21.40 Afmælis veislan (L). (The Birthday Party) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969, byggð á samnefndu leikriti eftir Harold Pinter. Leikstjóri: William Fried- kin. Aðalhlutverk Robert Shaw. Dandy Nichols, Patrick Magee og Syndney Tafler. Leikurinn gerist á sóðalegu gistiheimili i Eng- landi. Miðaldra kona rekur heimilið og hefur einn leigj- anda, Stanley að nafni. Tveir menn, sem virðast þekkja Stanley, falast eftir herbergi. Þýðandi: Heba Juliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. april 1978 18.00 Stundin okkar (L) U msjónarmaður Ásdis -Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku And- reé Indirðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leið- beinandi Friðrik ólafsson. hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Húsfélagsfundur (L) Þessum þætti er einkum ætlað að leiðbeina óvönu fólki i fundarsköpum Sýnt hvernig stýra má fundi, svo að sem stystur timi fari i hvert málefni, en þau hljóti þó öll afgreiðslu. Fundur þessi er húsfélagsfundur, en að sjálfsögðu gilda sömu reglur um alla aðra fundi, þar semstjórnað er eftir al- mennum fundarsköpum. Þáttur þessi er gerður i samvinnu við félaga i Juni- or Chamber Reykjavik, og eru þeir fundarmenn. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.00 Ilúsbændur og hjú (L) Breskur myndaf lokkur. Vandi f y lg ir vegsemd hverri Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Jasshátiðin i Pori (L) Þáttur frá tónleikum, sem hljómsveitin Art Blakey’s Jazz Messengers hélt á jasshátiðinni i Pori i Finn- landi sumarið 1977. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvis- ion — Finnska sjónvarpið) 22.25 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur i Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- vallaprófastsdæmi, flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok Mánudagur 17. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttirUmsjónarma&ur Bjarni Felixsson. 21.00 Lloyd George þekkti pabba (L) Breskt sjón- varpsleikrit. Aðalhlutverk Celia Johnson og Roland Culver. Leikurinn gerist á óðali Boothroyd lávarðar og konu hans. Akveðið helur verið að leggja veg yfir landareignina, og lafðin til- kynnir, að hún muni stytta sér aldur, vcrði af vega- gerð. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 21.50 Njósnarinn mikli (L) Bresk heimildamynd um Reinhardt Gehlen, einn æðsta yfirmann leyniþjón- ustu Þjóðverja I siðari heimsstyrjöldinni. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.40 Ilagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.