Alþýðublaðið - 22.04.1978, Page 2
Laugardagur 22 apríl 1978
Sókn með A-lista
Reykjaneskjördæmi
Fylgjum Alþýduflokknum í sókn til velferðarþjóð-
jafnaðarstefnunnar
Boðað er til stjórnmálafunda víða um Reykjanes
Sunnudaginn 23. apríl kl. 14.00 i Tjarnarlundi/ Keflavík.
Framsögumenn: Vilmundur Gylfason og Gunnlaugur St^fáns-
son.
Fundarstjóri: Guðfinnur Sigurvinsson.
Kjartan Jóhannsson og Karl Steinar Guðnason sitja fyrir svör-
um ásamt framsögumönnum.
Fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.30, Garðabær
Framsögumenn: Gunnlaugur S4efánsson og Síghvatur
Björgvinsson.
Fundarstjóri: Eyjólfur Bragason.
Guðrún H. Jónsdóttir og Karl Steinar Guðnason sitja fyrir svör-
um ásamt framsögumönnum.
Laugardaginn 29. april kl. 20.30 i Sandgerði
Framsögumenn Karl Steinar Guönason og Finnur Torfi Stefáns-
son.
Fundarstjóri: ölafur Gunnlaugsson.
Kjartan Jóhannsson og Jórunn Guðmundsdóttir sitja fyrir svör-
um ásamt framsögumönnum.
Þriðjudaginn 2. mai kl. 20.30 á Seltjarnarnesi
Framsögumenn Gunnlaugur Stefánsson og Árni Gunnarsson.
Fundarstjóri: Erla Kristjánsdóttir
Kjartan Jóhannsson og Guðrún Jónsdóttir sitja fyrir svörum
ásamt framsögumönnum.
Laugardaginn 6. mai kl. 14.00 i Njarðvík
Framsögumenn: Kjartan Jóhannsson og ólafur Björnsson
Fundarstjóri: Guðjón Helgason
Gunnlaugur Stefánsson og Reynir Hugason sitja fyrir svörum
ásamt framsögumönnum.
Sunnudaginn 7. maí kl. 15.00 í Grindavík
Framsögumenn: Kjartan Jóhannsson og Vilmundur Gylfason.
Fundarstjóri: Jón Hólmgeirsson.
Karl Steinar Guðnason og Gunnlaugur Stefánsson sitja fyrir
svörum ásamt framsögumönnum.
Mánudaginn 8. mai kl. 20.30 í Kópavogi
Framsögumenn: Kjartan Jóhannsson og Finnur Torfi Stefáns-
son
Fundarstjóri: Jónas Guðmundsson.
Gunnlaugur Stefánsson og Guðrún Jónsdóttir sitja fyrir svörum
ásamt framsögumönnum.
Þriðjudaginn 9. mai kl. 20.30 i Hafnarfirði
Framsögumenn Kjartan Jóhannsson og Vilmundur Gylfason
Fundarstjóri: Lárus Guðjónsson.
Karl Steinar Guðnason og Gunnlaugur Stefánsson sitja fyrir
svörum ásamt framsögumönnum.
Miðvikudaginn 10. maí kl. 20.30 i Garöinum
Framsögumenn: Karl Steinar Guðnason og Eiður Guðnason.
Fundarstjóri: Ólafur Sigurðsson.
Jórunn Guðmundsdóttir og Gunnlaugur Stefánsson sitja fyrir
svörum ásamt framsögumönnum.
Þriðjudaginn 16. mai kl. 20.30 í Mosfellssveit
Framsögumenn: Karl Steinar Guðnason og Árni Gunnarsson.
Fundarstjórj: Kristján Þorgeirsson.
Reynir Hugason og ólafur Björnsson sitja fyris svörum ásamt
framsögumönnum
Trio Bónus mun leika og spila á öllum fundunum.
Sighvatur
Kristján
Ólafur S.
Lárus
Guðjón
óiafur G.
Finnur Torfi
Árni
Ólafur B.
Eiður
Guöfinnur