Alþýðublaðið - 22.04.1978, Page 8
Laugardagur22apríl 1978
Flokksstarfid
Sirai
fk)kks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús oil miðviku-
dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1.
Umræður um landsmál ®g bæjarmál.
Mætið — verið virk — komið ykkar sk(ji)unum,á framfæri. _
Alþýðuf lokksf ólk!
Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á
þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 4-6
e.hd.
1. mai — kaffi — hópur
Þeir sem vilja taka þátt i undirbúningi fyrir kaffisamsæti i
Iðnó 1. mai n.k. eru beðnir að gefa sig fram i sima 29244
(skrifst. AlþýðuflokksÍBs).
Annar fundur hópsins verður miðvikudaginn 24. april kl.
5.00 á skrifstofu Alþýðuflokksins i Alþvðuhúsinu.
Kvenfélag Alþýðuflokksins,
Helga Einarsdóttir
<
F.U.J. félagar.
-Starfsmaður F.U.J. i Reykjavik verður til
viðtals á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu
8—10 24—28.april kl. 4—6 e.h.
F.U.J. Reykjavík.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteiia, veitingasalur með sjáTfsafgreiösIu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasaiur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla
daga nema miðvikudaga. Sin?i 20890.
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 128Í6.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
| Ý m islegt?
Mæðrafélagið.
Fundur verður haldinn að
Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 27.
april kl. 8.
Spiluð verður félagsvist.
Stjórnin.
Kvenfélag Óháðasafnaðarins.
Eftir messu n.k. sunnudag kl. 2
verða kaffiveitingar i Kirkjubæ
félagsfundur á eftir.
Laugard. 22/4 kl. 13
Skálafell á Hellisheiði, 574 m,
mjög gott útsýnisfjall. Fararstj.
Kristján M. Baldursson. Verð
1500 kr.
Sunnud. 23/4.
kl. 10.30 Móskaröshnjúkar, 807"
m, Trana, 743 m. Fararstj. Pétur
Sigurðsson. Verð 1800 kr.
kl. 13 Kræklingafjara v. Hval-
fjörð. Steikt á staðnum. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson og Sól-
veig Kristjánsdóttir. Verð 1800 kr.
fritt f. börn m. fyllorðnum. Farið
frá B.S.l. benzinsölu. — Ctivist
SÍMAfi. 1 1798 oc 19533.
Laugardagur 22. april kl. 13.00
Kynnis- og skoðunarferð um
Suðurnes.
Leiðsögumaður séra Gisli Brynj-
ólfsson. m.a. verður farið um
Garðinn, Miðnes, Hvalsnes og
Stafnes. Komið á Grimshól, i
Garðskagavita og viðar.
Verð kr. 2500,- greitt við bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni
að austan verðu.
í anddyri Laugardalshaliar á
laugardaginn kl. 17-18
mun hinn viðkunni skiðamaður
Halldór Matthiasson leiðbeina
um notkun á skiðaáburði.
Þátttökugjald kr. 300,-. Allir vel-
komnir.
Laugardagur 22. apríl kl. 13.00
Reykjanes. Söguskoðunarferð.
Fararstjóri: séra Gisli Bryn-
jólfsson, Verð kr. 2500 gr. v/bil-
inn.
Árbókin 1978- er komin út. —
Sunnudagur 23. april
1. kl. 10. Hengill — Innstidalur —
Skeggi. (803 m) Fararstjóri:
Astvaldur Guðmundsson. Verð
kr. 1500,- gr. v/bilinn.
2. kl. 13. Vifilsfell — Jósepsdalur.
4.ferð ..Fjall ársins”. Verð kr.
1000,- gr. v/bilinn. Allir fá
viðurkenningarskjal að göngu
lokinni.
Ferðafélag íslands
Sunnudagur 23. apríl
l'. ki. 10. Heng’ill — Innstidalur —
Sííeggi. (803 m). Fararstjóri:
Ástvaldur Guðmundsson. Verð
kr. 1500 gr. v/bilinn.
2. kl. 13. Vifilsfell — Jósepsdalur.
4. ferð. „Fjall ársins”.Verð kr.
1000 gr. v/bilinn. Allir fá viður-
kenningarskjal að göngu
lokinni.
Ferðafélag islands
Messur
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi suHnudaginn 23.
april 1978.
Ásprestakall: Messa kl. 2 að
Norðurbrún 1. Séra Grimur
Grimsson.
Bústaðakirkja: Fermingarmess-
ur Breiðholtspreslakalls kl. 10:30
og kl. 2. Sóknarnefndin.
Aðalfundur
Hins íslenzka
prentaraféiags
er i dag, laugardaginn 22. april í Félags-
heimilinu, Hverfisgötu 21 og hefst kl.
13.15.
Félagsmenn eru hvatHr til að mæta á
fundinn og taka þannig virkan þátt i af-
greiðslu og umræðum um sin eigin mál-
efni.
Stjórnin
KJÖRSKRA
Kjörskrá til alþingiskosninga er fram eiga
að fara 25. júni n.k. liggur frammi
almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarins,
Sveinatungú við Vifilsstaðaveg, alla virka
daga frá25. april—23. mai n.k. frá kl. 8.30
f.h.—kl. 4 e.h. þó ekki laugardaga.
Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa
borist undirrituðum eigi siðar en 3. júni
n.k.
Bæ jarritari x
Brúðuleikhúsið
(Marionetten)
ALBRECHT ROSER sýnir
GUSTAF OG FÉLAGA HANS”
SUNNUDAGINN, 23.4.78 kl. 20.00
i samkomusal Hagaskólans við Hagatorg.
Miðasala hefst kl 19.00
Miðar á kr. 1200 við innganginn.
Aldurstakmark 15 ár.
Sýningin er ekki háð neinni tungumála-
kunnáttu.
Á vegum
Goethe-stofnunarinnar
Þýzka bókasafnsins og
Unima á Islandi
Arbæjarpi'estakall: Barna og
fjölskyldusamkoma i Safnaðar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd.
Altarisgönguathöfn i Dómkirkj-
unni kl. 20:30. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Breiðholtsprestakall: Ferm-
ingarguðsþjónustur i Bústaða-
kirkju kl. 10:30 árd og kl. 2 siðd.
Altarisganga miðvikudagskvöld
26. april kl. 8:30 . Séra Lárus
Halldórsson.
Digranesprestakall: Barnasam-
koma i Safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11. Fermingar-
guðsþjónustur i Kópavogskirkju
kl. 10:30 og kl. 14. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson.Séra
Halldór S. Gröndal.
HailgrimsKirkja: Messa kl. n.
Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30
árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Fella og Hólaprestakall: Barna-
samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd.
Séra Hreinn Hjartarson.
Landspitalinn: Messa kl. 10 árd.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 2. Séra Arn-
grimur Jónsson. Siðdegismessa
og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas
Sveinsson.
Langholtsprestakall:Ferming kl.
10:30 Guðsþjónusta kl. 2.
Safnaðarstjórn.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10:30árd. Sr. Frank M. Halidórs-
son. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Ein-
leikur á flautu: Gisli Helgason.
Organisti Ragnar Björnsson.
Séra Guðmundur Öskar Ólafsson.
Bænamessa kl. 5 siðd. Organleik-
ari Ragnar Björnsson. Séra
Frank M. Halldórsson.
_ A^ar Loftpressur og
V' ® Skartgripir jlolMunrs Hmsson ipiiiii 10 200 | Dúnn Síðumúla 23 fim\ 94400 V % Steypustöíin hf Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f . Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24
Afgreiðslan 36470
I