Alþýðublaðið - 22.04.1978, Page 11
Laugardagur 22 apríl 1978
11
f
Útvarp/Sjónvarp
Útvarp
Laugardagur
22. april
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55:
Sera Guömundur Þorsteins-
son flytur. Tilkynningar kl.
9.00. Létt lög milli atriða.
óskalög sjúklinga k:. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.20:
Umsjónarmaður: Baldvin
Ottósson varðstjóri. Keppt
LAUQARA8
Simi32075
Páskamyndin 1978:
Flugstöðin 77
Ný mynd í þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, fífldirfska, gleði, —
flug 23 hefur hrapaö i Bermuda-
þrihyrningnum, farþegar enn á
lifi, — i neðansjávargildru.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl.
ofl.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verö.
American Graffity
Endursýnd vegna fjölda
áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bfógestir athugiö að bílastæði
biósins eru við Kleppsveg.
JS* 1-89-36
Rocky
ACADEMY AWARD WINNER
BESTPICTURE
‘tf» BEST
DIRECTOR
BEST FILM
JfeEDITING
ROCKY
Kvikmyndin Rocky hlaut eftir-
farandi Óskarsverðlaun árið
1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John G. Avildsen
Besta klipping: Richard lialsey
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verö
Bönnuð börnum innan 12 ára
fiÞJÓBLEIKHÍISIfl
LAUGARDAGUK,
SUNNUDAGUR,
MANUDAGUR
eftir Eduardo de Pilippo i þýðingu
Sonju Diego
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning i kvöld kl. 20.
Uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20.
KATA EKKJAN
þriðjudag kl. 20.
STALIN ER EKKI HÉR
miövikudag kl. 20
Fáar sýn eftir.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRET
þriöjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200.
Au-^ÝjSeYHÍur!
AUGLYSiNGASlMI
BLADStflS ER
14906
til úrslita i spurningakeppni
um umferðarmál meðal
skólabarna i Reykjavik.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 \'ikan framundan.
Sigmar B. Hauksson kynnir
dagskrá útvarps og
sjónvarps.
15.00 Miðdegistónloikar. a.
F ilharmoniusveit Berlinar
leikur ..Capriccio Italien"
op. 45 eftir Pjotr Tsjai-
kovský; Ferdinand Leitner
stjórnar. b. John Ogdon og
Konunglega filharmoniu-
sveitin i Lundúnum leika
Pianókonsert nr. 2 i P'-dúr
op. 102, eftir Dmitri Shosta-
kovitsj, Lawrence Foster
stjórnar.
15.40 islenskt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.30 Barnalög, sungin og
leikin.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.25 Konur og verkmenntun.
Fyrri þáttur. Umsjónar-
menn: Björg Einarsdottir,
Esther Guömundsdóttir og
Guörún Sigriður Vilhjálms-
Taumlaus bræði
PETER FOnDR
Hörkuspennandi ný bandarisk lit-
mynd meö islenskum texta.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ö 19 OOO
The Reivers
Afbragös fjörug og skemmtileg
Panavision litmynd, meö
Steve McQueen
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-------salur I
Fórnarlambiö
Hörkuspennandi bandarisk lit-
mynd
Bönnuð innan 16 ára
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
Fólkið sem gleymdist
Hörkuspennandi og atburöarik ný
bandarisk ævintýramynd i litum,
byggö á sögu eftir ..Tarsan” höf-
undinn Edgar Rice Burrough.
lslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
--------salur ID-----------
Óveðursblika
Spennandi dönsk litmynd, um
sjómennsku i litlu sjávarþorpi.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
Sími50249
Froskmaður
f jársjóðsleit
ltin vinsæla mynd meö
Elvis Prestley.
Sýnd kl. 5 og 9.
F.IKFfcl AC> “SA
REYKIAVlKUK
SKJ ALDHAMRAR
i kvöld. Uppselt.
REFIRNIR
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
SKALD-RÓSA
þriðjudag kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30
4 sýningar eftir
Miðasala I Iðnó kl. 14—20.30
Sími 16620 -
BLESSAÐ BARNALAN
MIDNÆTURSÝNING
1 AUSTURBÆJARBIOI
1 KVÖLD KL. 23.30.
Miðasala .í Austurbæjarbiói kl.
16—23,30. Simi 1-13-84.
gsjijftij
Vandræðamaðurinn
(L'incorririble)
Frönsk litmynd
Skemmtileg, viðburðarik, spenn-
andi.
Aðalhlutverk: Jean Poul-
Belmondo sem leikur 10 hlutverk
i myndinni.
Leikstjóri: Philippe I)e Broca
isl. texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Til athugunar:
Hláturinn lengir lifið.
Alþýöublaöiö
á hvert heimili
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: John Milius
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Candice Bergen, John Huston og
Brian Keith.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15
hofiinrníÉ
EINRÆÐISHERRANN
Kisulóra
Skemmlileg djörf þýzk gaman-
mynd i litum — meö Islcnzkuin
texta.
Aöalhlutverk: Ulrike Butz.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Nafnskírteini —
TÓNABfÓ
3P 3-1 1-82
Vindurinn og Ijónið
Eitt snjallasta kvikmyndaverk
meistara Chaplins.
Charlei Chaplin
Paulette Goddard
Jack Okie
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.
Sími 11475
dóttir.
20.00 Hljómskálamúsik.
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar-
maöur: Njörður P. Njarð-
vik.
21.00 Tónleikar: a. Julian
Bream og John Williams
leika á gitara tónlist eftir
Carulli, Granados og
Albeniz. b. Igor Gavrysj og
Tatjana Sadovskja leika á
selló og pianó lög eftir
P'auré, Ravel, o.fl.
21.40 Stiklur. Þáttur meö
blönduðuefni i umsjá Óla H.
Þóröarsonar.
22.30 Veöurfregnir. P'réttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
2:5. april
^ 8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og hæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Útdráttur úr íorustugr.
dagbl.
8.35 Létt morgunlög. Boston
Pops hljómsveitin leikur lög
eftir Burt Bacharach.
Stjórnandi: Arthur Fiedler.
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veðurí regnir. 10.25 Fréttir ).
a. Pianókonsert nr. 12 i
A-dúr (K414) eftir Mozart.
Alfred Brendel og St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika, Neville
Marriner stjórnar. h.
Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92
e f t i r B e e t h o v e n .
Filharmoniusveitin i Berlin
leikur. Ferenc Fricsay stj.
c. Sellókonsert i C-dúr eftir
H a y d n . M s t i s 1 a v
Rostropóvitsj og enska
kammersveitin leika,
Benjamin Britten stj.
11.00 Messa i Dómkirkjuimi.
(Hljóörituö á sunnud. var>.
Prestur: Séra Jakob
Hjálmarsson frá Isafirði.
Organleikari: Kjartan
Sigurjónsson. Sunnukórinn
á Isafirði syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Raunhæf þekking. Arnór
Hannihalsson lektor flytur
hádegiserindi.
14.00 óperukyniung: ..Töfra-
flautan” eftir Mo/.art.
Flytjendur: Evelvn Lear,
Roberta Peters, Lisa Otto,
Fritz Wunderlich, Dietrich
F'ischer-Dieskau, Franz
Crass o.fl. ásamt
R1 AS-kammerkórnum og
Filharmoniusveit Berlinar.
Stjórnandi: Karl Böhm.
Guömundur Jónsson kynn-
ir.
16.00 ..Bernskan græn",
smásaga eftir Jakob
T li o r a r e n s e n . H j a 11 i
Rögnvaldsson leikari les.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25- KnduiTekið efni. l>órö-
ur Kristleifsson siingkenn-
ari flytur erindi um óperu-
höfundinn Rossini. Einnig
veröur flutt tónlist úr
,Stabat Mater" (Aður útv. i
febr. 1976).
17.00 NorðuiTandamói i körfu-
knattleik. Hermann Gunn-
arsson lýsir úr Laugardals-
höll leik Islendinga og Norö-
manna.
17.30 Úlvarpssaga barnanna:
..Sleini og Danuiá öræfum”
eftir Kristján Jóliaiuisson.
Viöar Eggertsson les (4).
17.50 Tónar frá Búlgariu.
Búlgarskir tónlistarmenn
flytja. Kynnir: Olafur
Gaukur.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
-19.00 Fréttir. Tilkvnningar.
19.25 Boðið til veizlu. Björn
Þorsteinsson prófessor flyt-
ur annan þátt sinn um Kina-
ferö 1956.
19.55 Þjóðlagasöngur i út-
varpssal. Hauff og Henkler,
sigurvegarar i alþjóðlegu
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
'fjröður slmi 51100.
xReykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánu3.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, sími 11510.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús,
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspítali
Hringsins kl 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
söngvakeppninni i Paris
1975. syngja og leika.
20.30 l tvarpssagan: „Nýjar
skuldir" eltir Oddnýju
(iuðmundsdóttir. Kristjana
E. Guömundsdótt ir les (3).
21.00 Lög viö Ijóö eítir Halldór
L'axness. Ýmsir höfundar
og flytjendur.
21.25 i blindradeild Laugar-
nosskólans. Andrea Þóröar-
dóttir og Gisli Helgason
fjalJa um kennslu fyrir blind
og sjónskert börn hér á
landi.
Mánudagur
24. april
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.100. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05: Valdimar
örnóllsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pianóleikari. Fréttir kl. 7.30,
8.15 <og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
.Morgunhæn kl. 7.55: Séra
Guömundur Þorsteinsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund harnanna kl. 9.15:
Margrét örnólfsdóttir les
framhald sögunnar ,,Gúró"
eftir Ann Cath.-Vestly (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. islenzkt
mál kl. 10.25: Endurtekinn
þáttur G®íHiJaugs Ingólfs-
sonar. Tónloikar kl. 10.45.
Samtimatónlist kl. 11.00:
Atli Heimir Sveinsson kynn-
ir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkvnningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 M iðdegissagan : ,,Saga
af Bróður Ylíing” eftir
Friðrik Á. Brekkan Bolli
Gústavsson les (9).
15.00 Miðdegistúnleikar: is-
lenzk tónlist a. ,,Mild und
meistens leise" eftir Þorkel
Sigurbjörnsson Hafliði Hall-
grimsson leikur á selló. b.
Sextett op. 4 eftir Herbert H.
Agústsson Björn ólafsson,
Ingvar Jónasson, Einar
Vigfússon. Gunnar Egils-
son, Herbert H. Agústsson
og Lárus Sveinsson leika. c.
„ömmusögur", svita eftir
Sigurö Þóröarson, Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur:
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Poppiiorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 TónlistaiTimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.17.45 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Jóhann Þórir Jónsson rit-
stjóri talar.
20.00 l.ög unga fólksins Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
Bjarnf reösson stjórnar
þætti um atvinnumál:
lo kaþáttur.
21.50 ..óður til vorsins" tón-
verk fyrir pianó og hljóm-
sveit op. 76 eftir Joachim
Raff. Michael Ponti og Sin-
fóniuhljómsveitin i Ham-
borg leika: Richard Kapp
stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Ævisaga
Sigurðar Ingjaldssonar frá
Balaskarði Indriði G. Þor-
steinsson byrjar lestur siö-
ari hluta sögunnar.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar« IHjóðrit-
un frá Tónleikahúsinu i
Stokkliólmi 15. jau. s.l.
Sinfóniuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur Sinfóniu
nr. 7 eftir Allan Pettersson :
Herbert Blomstedt stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Dagíega kí. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga,laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og' 18.30-19.30.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiðslu I apó-
tekinu er i sima 51600.
Neyðarsímar
Slökkviliö
Slökkviiið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðiö simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Sjónvarp
Laugardagur
22. april
16.30 íþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur
myndaflokkur. Þrettándi og
síðasti þáttur. Þýöandi
Eiríkur Haraldsson.
18.45 On We GoEnskuke.-.nsla.
23. þáttur endursýndur.
18.30 Skýjum ofar (L) Sænsk-
ur sjónvarpsmyndaflokkur i
sexþáttum. 3. þáttur. Eyöi-
eyjan Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspvrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 A vorkvöldi (L) Umsjón-
armenn Ólafur Ragnársson
og Tage Ammendrup.
21.20 Þjóðgaröur i Þýskalandi
(L) Landslag og dýralif i
Berchtesgadenþjóögaröin-
um i þýsku ölpunum. Þýð-
• andi og þulur óskar ólafs-
. son.
22.05 Undir fargi óttans (L)
(Fear on Trial) Bandarisk
sjónvarpsmynd. Aðalhlut-
verk George C. Scott og
Willfem Devane. Mýtidin er
byggö á sönnum atburðum
og gerist i Bandarikjunum á
sjötta áratug aldarinnar,
McCarthy-timabilinu, þeg-
ar móðursýkislégar
kommúnistaofsóknir ná há-
marki I landinu. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
23.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
23. april
18.00 Stundin okkar (L)
U msjónarmaður Asdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
Híé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Hrunið mikla Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.20 Guðrún og Þurlður (L)
Arni Johnsen ræðir viö
söngkonurnar Guðrúnu A.
Simonar og Þuriður Páls-
dóttir um lif þeirra og list-
feril, og þær syngja nokkur
lög. Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
22.50 Aö kvöidi dags (L) Séra
Kristján Róbertsson,
sóknarprestur í Kirkju-
hvolsprestakalli i Rangár-
valla prófastsdæmi, flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
24. april
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.20 í ljósaskiptunum (L)
Norskur einþáttungur eftir
Sigrid Undset, saminn árið
1908. Leikstjóri Tore Brede
Thorensen. Aðalhlutverk
Kari Simonsen og Per
Christensen. Hjón, sem eiga
eina dóttur, skilja. Barniö
veikist og konan sendir boð
eftir fööur þess. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
22.00 Eiturefni i náttúrunni
(L) Þessi finnska fræðslu-
mynd lýsir, hvernig eitur,
til dæmis skordýraeitur,
breiðist út og magnast á leið
sinni um svokallaða lif-
keöju. Afleiðingin er m.a.
sú, að egg margra fuglateg-
unda frjóvgast ekki.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.25 Dagskrárlok.
Lögreglan
Lögreglan i Rvík — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan I Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
V'atnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Kafmagn. I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði
isima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
irá veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dogum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og. lyfja-
búðaþjónuifcu eru gefnar i sim-
svara 18888.